Baugur og Birgir áttu skuldsettasta pítsafyrirtæki landsins Valur Grettisson skrifar 22. nóvember 2010 12:06 Magasin du Nord. Birgir fékk lánið út á andlitið eitt. Fjárfestirinn Birgir Þór Bieltvedt, sem átti og rak pítsafyrirtækið Dominos á Íslandi stýrir nú Dominos í Þýskalandi. DV greindi frá því í morgun að eignarhaldsfélagið Pizza-Pizza, sem á Dominos, skuldaði tæpa tvo milljarða eða 1800 milljónir. Núverandi eigandi félagsins er útgerðamaðurinn Magnús Kristinsson en fram kom í frétt DV í morgun að hann hefði keypt fyrirtækið skuldsett. „Ég þarf að skoða þetta áður en ég svara þessu," voru viðbrögð Magnúsar þegar Vísir hafði samband við hann í morgun vegna fréttarinnar en hann var þá ekki búinn að kynna sér umfjöllunina um málið. DV greindi frá því að fyrirtækið hefði verið tekið af Magnúsi enda er það tæknilega gjaldþrota. Fyrri eigendur Dominos er Birgir Þór sem átti fyrirtækið einn þangað til um 2005. Þá seldi hann Baugi og Tryggva Jónssyni hlut í fyrirtækinu. Síðar keypti Magnús Kristinsson 20 prósent hlut sem Birgir Þór átti. Birgir Þór Bieltvedt átti Dominos ásamt Baugi. Birgir Þór varð landskunnugur árið 2004 þegar hann keypti hlut í Magasin du Nord. Hann réðst í þau viðskipti ásamt Straumi fjárfestingabanka, sem þá var meðal annars í eigu góðvinar hans, Björgólfs Thors Björgólfssonar, og svo Baugi. Birgir sagði í viðtali við Berlingske Tidende þegar hann keypti hlut í Magasin du Nord að hann hefði fengið einn og hálfan milljarð að láni „út á andlit sitt" hjá Straumi. Þá kynnti hann tækifærið fyrir Jóni Ásgeir Jóhannessyni og Björgólfi. Það var svo í apríl á þessu ári sem þýskir fjölmiðlar greindu frá því að Birgir stýrði Dominos í Þýskalandi. Heildarverðmæti Dominos árið 2005 voru 1100 milljónir króna. Þá var fyrirtækið með 60 prósent markaðsstöðu hér á landi. Samkvæmt DV námu rekstrartekjur Dominos rúmlega 1.600 milljónum í fyrra en tap félagsins nam tæpum 200 milljónum á árinu. Eigið féð er neikvætt um rúmar 1.100 milljónir króna og er eigið féð því neikvætt um tæplega 170 prósent.Ekki náðist í Birgi vegna málsins. Tengdar fréttir Gríðarlega skuldsett pítsafyrirtæki Pítsafyrirtækið Dominos skilur eftir sig nærri tveggja milljarða króna skuld samkvæmt ársreikningum fyrir árin 2008 og 2009. 22. nóvember 2010 10:24 Mest lesið Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Fleiri fréttir Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Sjá meira
Fjárfestirinn Birgir Þór Bieltvedt, sem átti og rak pítsafyrirtækið Dominos á Íslandi stýrir nú Dominos í Þýskalandi. DV greindi frá því í morgun að eignarhaldsfélagið Pizza-Pizza, sem á Dominos, skuldaði tæpa tvo milljarða eða 1800 milljónir. Núverandi eigandi félagsins er útgerðamaðurinn Magnús Kristinsson en fram kom í frétt DV í morgun að hann hefði keypt fyrirtækið skuldsett. „Ég þarf að skoða þetta áður en ég svara þessu," voru viðbrögð Magnúsar þegar Vísir hafði samband við hann í morgun vegna fréttarinnar en hann var þá ekki búinn að kynna sér umfjöllunina um málið. DV greindi frá því að fyrirtækið hefði verið tekið af Magnúsi enda er það tæknilega gjaldþrota. Fyrri eigendur Dominos er Birgir Þór sem átti fyrirtækið einn þangað til um 2005. Þá seldi hann Baugi og Tryggva Jónssyni hlut í fyrirtækinu. Síðar keypti Magnús Kristinsson 20 prósent hlut sem Birgir Þór átti. Birgir Þór Bieltvedt átti Dominos ásamt Baugi. Birgir Þór varð landskunnugur árið 2004 þegar hann keypti hlut í Magasin du Nord. Hann réðst í þau viðskipti ásamt Straumi fjárfestingabanka, sem þá var meðal annars í eigu góðvinar hans, Björgólfs Thors Björgólfssonar, og svo Baugi. Birgir sagði í viðtali við Berlingske Tidende þegar hann keypti hlut í Magasin du Nord að hann hefði fengið einn og hálfan milljarð að láni „út á andlit sitt" hjá Straumi. Þá kynnti hann tækifærið fyrir Jóni Ásgeir Jóhannessyni og Björgólfi. Það var svo í apríl á þessu ári sem þýskir fjölmiðlar greindu frá því að Birgir stýrði Dominos í Þýskalandi. Heildarverðmæti Dominos árið 2005 voru 1100 milljónir króna. Þá var fyrirtækið með 60 prósent markaðsstöðu hér á landi. Samkvæmt DV námu rekstrartekjur Dominos rúmlega 1.600 milljónum í fyrra en tap félagsins nam tæpum 200 milljónum á árinu. Eigið féð er neikvætt um rúmar 1.100 milljónir króna og er eigið féð því neikvætt um tæplega 170 prósent.Ekki náðist í Birgi vegna málsins.
Tengdar fréttir Gríðarlega skuldsett pítsafyrirtæki Pítsafyrirtækið Dominos skilur eftir sig nærri tveggja milljarða króna skuld samkvæmt ársreikningum fyrir árin 2008 og 2009. 22. nóvember 2010 10:24 Mest lesið Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Fleiri fréttir Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Sjá meira
Gríðarlega skuldsett pítsafyrirtæki Pítsafyrirtækið Dominos skilur eftir sig nærri tveggja milljarða króna skuld samkvæmt ársreikningum fyrir árin 2008 og 2009. 22. nóvember 2010 10:24