Fleiri fréttir Meðallaunin á RUV nema rúmum 451.000 kr. á mánuði Aðalbjörn Sigurðsson formaður Félags fréttamanna á RUV vill koma á framfæri þeirri athugasemd að meðallaun á RUV eru 451.646 kr. en ekki 500.000 kr. eins og fram kom á visir.is í vikunni. 5.12.2008 10:18 Dollarinn kominn undir 130 krónur Gengisvísitala krónunnar hefur styrkst um fimm prósent á gjaldeyrismarkaði í morgun og stendur hún í 218 stigum. Þessu samkvæmt hefur gengið styrkst um þrettán prósent frá því krónunni var fleytt í gær. 5.12.2008 10:08 Vinnslustöðin birtir ekki 9 mánaða uppgjör sitt Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum mun ekki birta 9 mánaða uppgjör sitt í ár. Næsta uppgjör frá Vinnslustöðinni verður því ársuppgjörið fyrir 2008. 5.12.2008 09:09 Fiskur og ál falla í verði Aðalútflutningsvörur okkar, fiskur og ál, hríðfalla í verði í erlendum gjaldeyri talið. Tonnið af áli hefur lækkað úr þrjú þúsund og fjögur hundruð dollurum í sumar niður í rúma sextán hundruð dollara núna. 5.12.2008 08:47 Tiplað gegn um bankarústirnar Credit Sights segir mikla óvissu um hve mikil verðmæti leynist í gömlu bönkunum. 5.12.2008 06:00 Gríðarleg aukning innlána hjá Byr Ragnar Z. Guðjónsson forstjóri Byr segir bankann hafa fundið fyrir gríðarlegri aukningu á innlánum eftir hrun stóru viðskiptabankanna þriggja. Hann vill ekki gefa upp neina tölu í því sambandi en segir mikið af nýjum viðskiptavinum hafa komið til Byr undanfarið. 4.12.2008 20:30 Exista stefnir á Íslandsmet í tapi Tap Exista á árinu 2008 gæti orðið allt að 400 milljarðar króna. Það væri nýtt Íslandsmet en fyrra met á FL sem í fyrra tapaði 67 milljörðum króna. 4.12.2008 18:30 Krónan styrktist um tæp fjögur prósent Gengi krónunnar styrktist um tæp 3,9 prósent á gjaldeyrismarkaði í dag og endaði gengisvísitalan í 239,94 stigum. Þegar mest lét styrkist hún um rúm sex prósent. 4.12.2008 17:02 Atorka rauk upp í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Atorku rauk upp um 30,9 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er langmesta hækkun dagsins. Hafa ber í huga að aðeins þrjú viðskipti upp á rúmar 203 þúsund krónur standa á bak við stökkið. 4.12.2008 16:45 EFTA fylgist náið með íslensku fjármálaaðgerðunum Eftirlitsstofnun EFTA fylgist mjög náið með aðgerðum íslenskra stjórnvalda í fjármálum þ.e. neyðarlögnum og nýju gjaldeyrisreglunum. 4.12.2008 16:30 Íslenskt brennivín lækkar í verði Íslenskt brennivín hefur nú lækkað um rúm 6% að meðaltali í verslunum ÁTVR. Þessi lækkun ætti að koma sér vel fyrir skötuveislurnar í desember, enda er skatan vandétin ef ekki fylgir brennivín. 4.12.2008 15:47 Krónan styrktist um tæp 6% Óhætt er að segja að hið takmarkaða flot á krónunni í dag hafi tekist vel. Nú klukkan þrjú hefur krónan styrkst um tæp 6% frá í morgun og sendur gengisvísitalan í 234 stigum. 4.12.2008 14:54 Moody´s lækkar lánshæfi ríkissjóðs Matsfyrirtækið Moody's lækkaði í dag lánshæfiseinkunnir Ríkissjóðs Íslands fyrir erlendar og innlendar skuldbindingar í Baa1 úr A1. Horfur eru neikvæðar. 4.12.2008 13:39 SpKef, Byr og SPRON vilja sameinast Stjórnir Sparisjóðsins í Keflavík, Byrs sparisjóðs og SPRON hafa undirritað viljayfirlýsingu þess efnis að hefja undirbúning og vinnu sem miðar að því að sameina sparisjóðina. 4.12.2008 13:28 Össur hf. fær framlengingu á brúarláni Össur hf. hefur gert samkomulag við Nýja Kaupþing banka um framlengingu á brúarláni félagsins sem var tekið vegna kaupanna á Gibaud 2006. 4.12.2008 12:55 Stefnir í 85 milljarða kr. greiðslu úr ríkissjóði til erlendra fjárfesta Athygli vekur hve lítil eftirspurn var eftir ríkisbréfum í fyrsta útboði Seðlabankans á nýjum flokki þeirra eftir bankahrunið. Samkvæmt því stefnir í að ríkissjóður þurfi að greiða erlendum fjárfestum allt að tæplega 85 milljarða kr. þann 12. desember. 4.12.2008 12:31 Krónan hefur styrkst um rúm 3% frá í morgun Gengisvísitala krónunnar er nú 240,0 stig og hefur króna styrkst um 3,1% frá opnun markaðarins. 4.12.2008 11:59 Laun hækkuðu um 2,2% frá fyrri ársfjórðungi Laun á almennum vinnumarkaði hækkuðu um 1,1% að meðaltali á þriðja ársfjórðungi 2008 og laun opinberra starfsmanna hækkuðu um 4,8%. Þetta þýðir hækkun launavísitölu um 2,2% á þessum tíma. Frá fyrra ári hækkuðu laun um 9,4%, þar af um 8,9% á almennum vinnumarkaði og um 10,7% hjá opinberum starfsmönnum. 4.12.2008 10:19 Velkomin til Austur-Þýskalands Gengi krónunnar hefur styrkst um 0,18 prósent frá því hún var sett á flot í morgun og hangir gengisvísitalan við 250 stigin. Skilaskylda setur mark sitt á viðskipti með krónuna, sem eru aðeins brot af því sem var fyrir bankahrunið. 4.12.2008 10:18 Álag vegna skila á vsk fellt niður tímabundið Fjármálaráðuneytið hefur ákveðið að fella tímabundið niður niður álag vegna skila á virðisaukaskatti. 4.12.2008 10:18 Þrjú viðskipti í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, hefur lækkað um 0,98 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í dag. Þá fylgir Bakkavör fast á eftir með 0,61 prósent lækkun. 4.12.2008 10:15 Árni í baráttu við Greenspan um hver sé versti bankamaðurinn Bandaríska vefsíðan The Huffington Post er nú með netkosningu í gangi um hver sé versti bankamaður heimsins. Meðal þeirra níu möguleika sem boðið er upp á er Árni Mathiesen fjármálaráðherra. Árni á þarna í baráttu við menn eins og Alan Greenspan fyrrum seðlabankastjóra Bandaríkjanna, Fred Goodwin forstjóra Royal Bank of Scotland og Richard Fuld forstjóra Lehman Brothers. 4.12.2008 09:57 Fréttaskýring: Hótun Davíðs loksins orðin opinber Hótun Davíðs Oddssonar seðlabankastjóra í garð Geirs Haarde forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins er loksins orðin opinber. Davíð hótar Geir að kljúfa flokkinn ef Geir víkur honum úr sæti seðlabankastjóra. 4.12.2008 09:33 Davíð er mættur á fund viðskiptanefnar Davíð Oddsson seðlabankastjóri er mættur á fund viðskiptanefndar alþingis. Hann gekk þar inn nú skömmu fyrir klukkan níu í morgun. 4.12.2008 08:40 Veik króna hefur áhrif á vöruskiptin Vöruskipti við útlönd voru hagstæð um 2,4 milljarða króna í nóvember. 4.12.2008 06:00 Krónan á flot í bönkunum Krónan fer á flot í dag þegar hér hefst millibankamarkaður með hana á ný, samkvæmt nýjum reglum Seðlabanka Íslands um gjaldeyrismarkað. 4.12.2008 06:00 Einhver íslensku bankanna gæti orðið í eigu útlendinga Til greina kemur að einhver af íslensku bönkunum verði alfarið í eigu erlendra aðila að mati viðskiptaráðherra. Hann telur að mikill ávinningur geti orðið af því að þeir eignist hluti í bönkunum. 3.12.2008 19:00 Frjálsi Fjárfestingarbankinn þvingar fyrirtæki með myntkörfulán Frjálsi Fjárfestingarbankinn þvingar fyrirtæki sem eru í viðskiptum við bankann með myntkörfulán á gjalddaga, til að skuldbreyta lánunum í íslenskar krónur. Fréttastofu er kunnugt um á annan tug byggingaverktaka sem horfa fram á gjaldþrot vegna þessa. 3.12.2008 18:45 Sala á Kaupþing í Lúxemborg á vikvæmu stigi Unnt verður að greiða 112 til 150 milljarða króna til allra innlánseigenda Kaupþings í Lúxemborg, Belgíu og Sviss, náist samningar um sölu á bankanum. Viðræður standa yfir um söluna og eru sagðar á afar viðkvæmu stigi. 3.12.2008 18:30 Bakkavör toppaði daginn Gengi hlutabréfa í Bakkavör stökk upp um 17,15 prósent í 39 viðskiptum upp á 7,5 milljónir króna í Kauphöllinni í dag. Þetta er langmesta hækkun dagsins. 3.12.2008 16:34 Seðlabankinn setur krónuna á flot að nýju Seðlabanki Íslands mun setja krónuna á flot að nýju á morgun en þá hefst aftur millibankamarkaður með gjaldeyri hérlendis. 3.12.2008 16:25 Færeyingar fá 3G þjónustu frá Vodafone 3G farsímaþjónusta er nú í fyrsta sinn í boði í Færeyjum, eftir að Vodafone Færeyjar (dótturfélag Vodafone á Íslandi) hóf að bjóða slíka þjónustu í upphafi vikunnar. Hefur málið vakið talsverða athygli færeyskra fjölmiðla. 3.12.2008 15:41 Össur hf. hlaut bandarísk verðlaun Össur hf. hlaut á dögunum Charles D. Siegal verðlaunin frá Ráðgjafamiðstöð um réttindi fatlaðra (The Disability Rights Legal Center) í Bandaríkjunum. 3.12.2008 12:43 Bein fjárfesting er heimil samkvæmt gjaldeyrisreglunum Bein fjárfesting fellur ekki undir reglur Seðlabankans um gjaldeyrismál nema að mjög takmörkuðu leyti. 3.12.2008 12:10 Hópuppsagnir í nóvember náðu til 560 manns Þrátt fyrir að mun minna hafa verið um hópuppsagnir í nóvember heldur en í október misstu engu að síður 560 manns vinnuna í nóvember í hópuppsögnum, en alls bárust Vinnumálastofnun 12 tilkynningar um hópuppsagnir í mánuðinum. 3.12.2008 11:05 Meðallaun starfsmanna RUV eru 500.000 kr. á mánuði Meðallaun starfsmanna RUV nema rétt tæpum 6 milljónum kr. á ári eða 500.000 kr. á mánuði. Meðallaun helstu stjórnenda RUV, að Páli Magnússyni útvarpsstjóra frátöldum eru 9,4 milljónir á ári eða tæplega 800.000 kr. á mánuði. 3.12.2008 10:43 Bakkavör hækkast mest í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Bakkavör hefur hækkað um 3,21 prósent í Kauphöllinni í fjórum viðskiptum upp á 1,2 milljónir króna. Þetta er mesta og önnur hækkun dagsins en á hæla félagsins fylgir Færeyjabanki, sem hefur hækkað um 1,54 prósent. 3.12.2008 10:13 Aldrei færri nýskráningar á bílum, frá upphafi mælinga Nýskráningar bíla í nóvember voru 123 og hafa þær ekki verið færri frá árinu 1995 eða frá því Hagstofan hóf að taka þessar tölur saman mánaðarlega. Þetta kemur fram í Hagvísum hagstofunnar. 12.231 bíll var nýskráður Frá janúar til nóvember á þessu ári og er það 42,3 prósenta fækkun frá sama tímabili í fyrra. Síðastliðna tólf mánuði hafa nýskráningar dregist saman um 38,7 prósent. 3.12.2008 09:55 Krefjast upplýsinga um peningamarkaðssjóði fyrir dómstólum Hópur fyrrum eigenda hlutdeildarskírteina í peningamarkaðssjóði Landsbankans krefst upplýsinga um fjárfestingar sjóðsins vegna þeirrar miklu skerðingar sem varð á eign þeirra þegar sjóðnum var slitið. 3.12.2008 09:22 Vöruskiptin áfram hagstæð Samkvæmt bráðabirgðatölum fyrir nóvember 2008 nam útflutningur 43,2 milljörðum króna og innflutningur 40,8 milljörðum króna. Vöruskiptin, reiknuð á fob verðmæti, voru því hagstæð um 2,4 milljarða króna samkvæmt bráðabirgðatölum. 3.12.2008 09:13 Lífeyrissjóðir halda enn að sér höndum Verið er að yfirfara lífeyrisjóðalögin með tilliti til hugsanlegra breytingatillagna, að sögn Baldurs Guðlaugssonar, ráðuneytisstjóra fjármálaráðuneytisins. 3.12.2008 06:00 Bankaleynd er hluti af lýðræðinu Vandræði krónunnar tengjast trausti á stofnunum landsins, ekki myntinni einni. 3.12.2008 03:00 Leiðbeiningar í smíðum í ráðuneytinu „Þessi vinna er í gangi í ráðuneytinu. Leiðbeiningarnar og sú vinna sem liggur á bak við þær verða teknar til skoðunar,“ segir Böðvar Jónsson, aðstoðarmaður Árna Mathiesen fjármálaráðherra. 3.12.2008 00:01 Evruskráning tefst enn um sinn „Eins og reglur Seðlabankans um gjaldeyrisviðskipti eru núna þá eru þau hindrun fyrir skráningu hlutafjár í evrur," segir Einar Sigurjónsson, framkvæmdastjóri Verðbréfaskráningar Íslands. 3.12.2008 00:01 Fjármagnsflótti, flot og bankaleynd Íslenska krónan á sér formælendur fáa um þessar mundir eftir gríðarlegt gengisfall og setningu strangra fjármagnshafta henni til varnar. Það er því eðlilegt að nú sé hugað að því hvort heppilegt sé að landsmenn slái sína eigin mynt til framtíðar. Vandamálið í sinni einföldustu mynd er þó ekki krónan aðeins sjálf – þ.e. gengisáhætta. 3.12.2008 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Meðallaunin á RUV nema rúmum 451.000 kr. á mánuði Aðalbjörn Sigurðsson formaður Félags fréttamanna á RUV vill koma á framfæri þeirri athugasemd að meðallaun á RUV eru 451.646 kr. en ekki 500.000 kr. eins og fram kom á visir.is í vikunni. 5.12.2008 10:18
Dollarinn kominn undir 130 krónur Gengisvísitala krónunnar hefur styrkst um fimm prósent á gjaldeyrismarkaði í morgun og stendur hún í 218 stigum. Þessu samkvæmt hefur gengið styrkst um þrettán prósent frá því krónunni var fleytt í gær. 5.12.2008 10:08
Vinnslustöðin birtir ekki 9 mánaða uppgjör sitt Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum mun ekki birta 9 mánaða uppgjör sitt í ár. Næsta uppgjör frá Vinnslustöðinni verður því ársuppgjörið fyrir 2008. 5.12.2008 09:09
Fiskur og ál falla í verði Aðalútflutningsvörur okkar, fiskur og ál, hríðfalla í verði í erlendum gjaldeyri talið. Tonnið af áli hefur lækkað úr þrjú þúsund og fjögur hundruð dollurum í sumar niður í rúma sextán hundruð dollara núna. 5.12.2008 08:47
Tiplað gegn um bankarústirnar Credit Sights segir mikla óvissu um hve mikil verðmæti leynist í gömlu bönkunum. 5.12.2008 06:00
Gríðarleg aukning innlána hjá Byr Ragnar Z. Guðjónsson forstjóri Byr segir bankann hafa fundið fyrir gríðarlegri aukningu á innlánum eftir hrun stóru viðskiptabankanna þriggja. Hann vill ekki gefa upp neina tölu í því sambandi en segir mikið af nýjum viðskiptavinum hafa komið til Byr undanfarið. 4.12.2008 20:30
Exista stefnir á Íslandsmet í tapi Tap Exista á árinu 2008 gæti orðið allt að 400 milljarðar króna. Það væri nýtt Íslandsmet en fyrra met á FL sem í fyrra tapaði 67 milljörðum króna. 4.12.2008 18:30
Krónan styrktist um tæp fjögur prósent Gengi krónunnar styrktist um tæp 3,9 prósent á gjaldeyrismarkaði í dag og endaði gengisvísitalan í 239,94 stigum. Þegar mest lét styrkist hún um rúm sex prósent. 4.12.2008 17:02
Atorka rauk upp í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Atorku rauk upp um 30,9 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er langmesta hækkun dagsins. Hafa ber í huga að aðeins þrjú viðskipti upp á rúmar 203 þúsund krónur standa á bak við stökkið. 4.12.2008 16:45
EFTA fylgist náið með íslensku fjármálaaðgerðunum Eftirlitsstofnun EFTA fylgist mjög náið með aðgerðum íslenskra stjórnvalda í fjármálum þ.e. neyðarlögnum og nýju gjaldeyrisreglunum. 4.12.2008 16:30
Íslenskt brennivín lækkar í verði Íslenskt brennivín hefur nú lækkað um rúm 6% að meðaltali í verslunum ÁTVR. Þessi lækkun ætti að koma sér vel fyrir skötuveislurnar í desember, enda er skatan vandétin ef ekki fylgir brennivín. 4.12.2008 15:47
Krónan styrktist um tæp 6% Óhætt er að segja að hið takmarkaða flot á krónunni í dag hafi tekist vel. Nú klukkan þrjú hefur krónan styrkst um tæp 6% frá í morgun og sendur gengisvísitalan í 234 stigum. 4.12.2008 14:54
Moody´s lækkar lánshæfi ríkissjóðs Matsfyrirtækið Moody's lækkaði í dag lánshæfiseinkunnir Ríkissjóðs Íslands fyrir erlendar og innlendar skuldbindingar í Baa1 úr A1. Horfur eru neikvæðar. 4.12.2008 13:39
SpKef, Byr og SPRON vilja sameinast Stjórnir Sparisjóðsins í Keflavík, Byrs sparisjóðs og SPRON hafa undirritað viljayfirlýsingu þess efnis að hefja undirbúning og vinnu sem miðar að því að sameina sparisjóðina. 4.12.2008 13:28
Össur hf. fær framlengingu á brúarláni Össur hf. hefur gert samkomulag við Nýja Kaupþing banka um framlengingu á brúarláni félagsins sem var tekið vegna kaupanna á Gibaud 2006. 4.12.2008 12:55
Stefnir í 85 milljarða kr. greiðslu úr ríkissjóði til erlendra fjárfesta Athygli vekur hve lítil eftirspurn var eftir ríkisbréfum í fyrsta útboði Seðlabankans á nýjum flokki þeirra eftir bankahrunið. Samkvæmt því stefnir í að ríkissjóður þurfi að greiða erlendum fjárfestum allt að tæplega 85 milljarða kr. þann 12. desember. 4.12.2008 12:31
Krónan hefur styrkst um rúm 3% frá í morgun Gengisvísitala krónunnar er nú 240,0 stig og hefur króna styrkst um 3,1% frá opnun markaðarins. 4.12.2008 11:59
Laun hækkuðu um 2,2% frá fyrri ársfjórðungi Laun á almennum vinnumarkaði hækkuðu um 1,1% að meðaltali á þriðja ársfjórðungi 2008 og laun opinberra starfsmanna hækkuðu um 4,8%. Þetta þýðir hækkun launavísitölu um 2,2% á þessum tíma. Frá fyrra ári hækkuðu laun um 9,4%, þar af um 8,9% á almennum vinnumarkaði og um 10,7% hjá opinberum starfsmönnum. 4.12.2008 10:19
Velkomin til Austur-Þýskalands Gengi krónunnar hefur styrkst um 0,18 prósent frá því hún var sett á flot í morgun og hangir gengisvísitalan við 250 stigin. Skilaskylda setur mark sitt á viðskipti með krónuna, sem eru aðeins brot af því sem var fyrir bankahrunið. 4.12.2008 10:18
Álag vegna skila á vsk fellt niður tímabundið Fjármálaráðuneytið hefur ákveðið að fella tímabundið niður niður álag vegna skila á virðisaukaskatti. 4.12.2008 10:18
Þrjú viðskipti í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, hefur lækkað um 0,98 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í dag. Þá fylgir Bakkavör fast á eftir með 0,61 prósent lækkun. 4.12.2008 10:15
Árni í baráttu við Greenspan um hver sé versti bankamaðurinn Bandaríska vefsíðan The Huffington Post er nú með netkosningu í gangi um hver sé versti bankamaður heimsins. Meðal þeirra níu möguleika sem boðið er upp á er Árni Mathiesen fjármálaráðherra. Árni á þarna í baráttu við menn eins og Alan Greenspan fyrrum seðlabankastjóra Bandaríkjanna, Fred Goodwin forstjóra Royal Bank of Scotland og Richard Fuld forstjóra Lehman Brothers. 4.12.2008 09:57
Fréttaskýring: Hótun Davíðs loksins orðin opinber Hótun Davíðs Oddssonar seðlabankastjóra í garð Geirs Haarde forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins er loksins orðin opinber. Davíð hótar Geir að kljúfa flokkinn ef Geir víkur honum úr sæti seðlabankastjóra. 4.12.2008 09:33
Davíð er mættur á fund viðskiptanefnar Davíð Oddsson seðlabankastjóri er mættur á fund viðskiptanefndar alþingis. Hann gekk þar inn nú skömmu fyrir klukkan níu í morgun. 4.12.2008 08:40
Veik króna hefur áhrif á vöruskiptin Vöruskipti við útlönd voru hagstæð um 2,4 milljarða króna í nóvember. 4.12.2008 06:00
Krónan á flot í bönkunum Krónan fer á flot í dag þegar hér hefst millibankamarkaður með hana á ný, samkvæmt nýjum reglum Seðlabanka Íslands um gjaldeyrismarkað. 4.12.2008 06:00
Einhver íslensku bankanna gæti orðið í eigu útlendinga Til greina kemur að einhver af íslensku bönkunum verði alfarið í eigu erlendra aðila að mati viðskiptaráðherra. Hann telur að mikill ávinningur geti orðið af því að þeir eignist hluti í bönkunum. 3.12.2008 19:00
Frjálsi Fjárfestingarbankinn þvingar fyrirtæki með myntkörfulán Frjálsi Fjárfestingarbankinn þvingar fyrirtæki sem eru í viðskiptum við bankann með myntkörfulán á gjalddaga, til að skuldbreyta lánunum í íslenskar krónur. Fréttastofu er kunnugt um á annan tug byggingaverktaka sem horfa fram á gjaldþrot vegna þessa. 3.12.2008 18:45
Sala á Kaupþing í Lúxemborg á vikvæmu stigi Unnt verður að greiða 112 til 150 milljarða króna til allra innlánseigenda Kaupþings í Lúxemborg, Belgíu og Sviss, náist samningar um sölu á bankanum. Viðræður standa yfir um söluna og eru sagðar á afar viðkvæmu stigi. 3.12.2008 18:30
Bakkavör toppaði daginn Gengi hlutabréfa í Bakkavör stökk upp um 17,15 prósent í 39 viðskiptum upp á 7,5 milljónir króna í Kauphöllinni í dag. Þetta er langmesta hækkun dagsins. 3.12.2008 16:34
Seðlabankinn setur krónuna á flot að nýju Seðlabanki Íslands mun setja krónuna á flot að nýju á morgun en þá hefst aftur millibankamarkaður með gjaldeyri hérlendis. 3.12.2008 16:25
Færeyingar fá 3G þjónustu frá Vodafone 3G farsímaþjónusta er nú í fyrsta sinn í boði í Færeyjum, eftir að Vodafone Færeyjar (dótturfélag Vodafone á Íslandi) hóf að bjóða slíka þjónustu í upphafi vikunnar. Hefur málið vakið talsverða athygli færeyskra fjölmiðla. 3.12.2008 15:41
Össur hf. hlaut bandarísk verðlaun Össur hf. hlaut á dögunum Charles D. Siegal verðlaunin frá Ráðgjafamiðstöð um réttindi fatlaðra (The Disability Rights Legal Center) í Bandaríkjunum. 3.12.2008 12:43
Bein fjárfesting er heimil samkvæmt gjaldeyrisreglunum Bein fjárfesting fellur ekki undir reglur Seðlabankans um gjaldeyrismál nema að mjög takmörkuðu leyti. 3.12.2008 12:10
Hópuppsagnir í nóvember náðu til 560 manns Þrátt fyrir að mun minna hafa verið um hópuppsagnir í nóvember heldur en í október misstu engu að síður 560 manns vinnuna í nóvember í hópuppsögnum, en alls bárust Vinnumálastofnun 12 tilkynningar um hópuppsagnir í mánuðinum. 3.12.2008 11:05
Meðallaun starfsmanna RUV eru 500.000 kr. á mánuði Meðallaun starfsmanna RUV nema rétt tæpum 6 milljónum kr. á ári eða 500.000 kr. á mánuði. Meðallaun helstu stjórnenda RUV, að Páli Magnússyni útvarpsstjóra frátöldum eru 9,4 milljónir á ári eða tæplega 800.000 kr. á mánuði. 3.12.2008 10:43
Bakkavör hækkast mest í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Bakkavör hefur hækkað um 3,21 prósent í Kauphöllinni í fjórum viðskiptum upp á 1,2 milljónir króna. Þetta er mesta og önnur hækkun dagsins en á hæla félagsins fylgir Færeyjabanki, sem hefur hækkað um 1,54 prósent. 3.12.2008 10:13
Aldrei færri nýskráningar á bílum, frá upphafi mælinga Nýskráningar bíla í nóvember voru 123 og hafa þær ekki verið færri frá árinu 1995 eða frá því Hagstofan hóf að taka þessar tölur saman mánaðarlega. Þetta kemur fram í Hagvísum hagstofunnar. 12.231 bíll var nýskráður Frá janúar til nóvember á þessu ári og er það 42,3 prósenta fækkun frá sama tímabili í fyrra. Síðastliðna tólf mánuði hafa nýskráningar dregist saman um 38,7 prósent. 3.12.2008 09:55
Krefjast upplýsinga um peningamarkaðssjóði fyrir dómstólum Hópur fyrrum eigenda hlutdeildarskírteina í peningamarkaðssjóði Landsbankans krefst upplýsinga um fjárfestingar sjóðsins vegna þeirrar miklu skerðingar sem varð á eign þeirra þegar sjóðnum var slitið. 3.12.2008 09:22
Vöruskiptin áfram hagstæð Samkvæmt bráðabirgðatölum fyrir nóvember 2008 nam útflutningur 43,2 milljörðum króna og innflutningur 40,8 milljörðum króna. Vöruskiptin, reiknuð á fob verðmæti, voru því hagstæð um 2,4 milljarða króna samkvæmt bráðabirgðatölum. 3.12.2008 09:13
Lífeyrissjóðir halda enn að sér höndum Verið er að yfirfara lífeyrisjóðalögin með tilliti til hugsanlegra breytingatillagna, að sögn Baldurs Guðlaugssonar, ráðuneytisstjóra fjármálaráðuneytisins. 3.12.2008 06:00
Bankaleynd er hluti af lýðræðinu Vandræði krónunnar tengjast trausti á stofnunum landsins, ekki myntinni einni. 3.12.2008 03:00
Leiðbeiningar í smíðum í ráðuneytinu „Þessi vinna er í gangi í ráðuneytinu. Leiðbeiningarnar og sú vinna sem liggur á bak við þær verða teknar til skoðunar,“ segir Böðvar Jónsson, aðstoðarmaður Árna Mathiesen fjármálaráðherra. 3.12.2008 00:01
Evruskráning tefst enn um sinn „Eins og reglur Seðlabankans um gjaldeyrisviðskipti eru núna þá eru þau hindrun fyrir skráningu hlutafjár í evrur," segir Einar Sigurjónsson, framkvæmdastjóri Verðbréfaskráningar Íslands. 3.12.2008 00:01
Fjármagnsflótti, flot og bankaleynd Íslenska krónan á sér formælendur fáa um þessar mundir eftir gríðarlegt gengisfall og setningu strangra fjármagnshafta henni til varnar. Það er því eðlilegt að nú sé hugað að því hvort heppilegt sé að landsmenn slái sína eigin mynt til framtíðar. Vandamálið í sinni einföldustu mynd er þó ekki krónan aðeins sjálf – þ.e. gengisáhætta. 3.12.2008 00:01