Fleiri fréttir Atvinnuleysi eykst ört Atvinnuleysistölur hækka nú ört. Um 2500 manns voru skráðir atvinnulausir hjá Vinnumálastofnun í síðasta mánuði, sem er 25 prósenta aukning milli mánaða. 12.8.2008 19:25 Guðbjörg nýr aðstoðarforstjóri Actavis Guðbjörg Edda Eggertsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarforstjóri Actavis í kjölfar forstjóraskipta í síðustu viku. Þá tók Sigurður Óli Ólafsson við sem forstjóri eftir að Róbert Wessmann hætti. 12.8.2008 17:20 Bankarnir að komast yfir fyrsta hjallann í fjármálakreppunni Skuldatryggingarálag íslensku bankanna þriggja hefur lækkað töluvert í dag eða um 40-100 punkta eftir því sem segir í hálffimmfréttum Kaupþings. 12.8.2008 17:07 Lítil breyting á krónunni Staða krónunnar breyttist lítið í dag. Gengisvísitalan hækkaði um 0,12 prósent og því veikist krónan lítillega. Gengisvísitalan stendur nú í 158,8 stigum. Evran kostar nú 122,1 krónu, dollarinn 82 krónur, breska pundið 155,7 krónur og danska krónan 16,4 krónur. 12.8.2008 16:41 Marel skilar rúmlega milljarðs hagnaði Marel Food Systems kynnti í dag afkomu annars ársfjórðungs 2008. Helstu niðurstöður eru þær að hagnaður tímabilsins nam 10,1 milljón evra eða um rúmum 1,2 milljörðum íslenskra króna. 12.8.2008 16:28 Úrvalsvísitalan hækkar um hálft prósent Úrvalsvísitalan hækkaði lítillega í dag eða um 0,51 prósent og stendur nú í 4242 stigum. Atlantic Airways hækkar um 4,6 prósent, Bakkavör um 4,6 prósent og Exista um 3,7 prósent. Century Aluminium lækkar um 1,3 prósent, Kaupþing um 0,84 prósent og Alfesca um 0,6 prósent. 12.8.2008 15:25 Fons kaupir hlut NTH í Ticket Fons eignarhaldsfélag, sem er í eigu Pálma Haraldssonar, hefur ákveðið að kaupa hlut íslenska félagsins Northern Travel Holding í ferðaskrifstofukeðjunni Ticket Travel Group. 12.8.2008 14:20 Ungt framsóknarfólk harmar stöðu SPM Stjórn félags ungra Framsóknarmanna í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu sendi í dag frá sér yfirlýsingu þar sem fjallað er um stöðu Sparisjóðar Mýrasýslu (SPM). 12.8.2008 13:25 Örlítil styrking krónunnar Krónan styrkist örlítið í morgunsárið en gengisvísitalan lækkaði um 0,10 prósent og stendur nú í 158,4 stigum. Evran kostar nú 122 krónur, dollarinn 81,7 krónur, breska pundið 155,3 krónur og danska krónan 16,3 krónur. 12.8.2008 09:31 Nýr forstöðumaður sambankalána Straums í Evrópu Straumur-Burðarás fjárfestingabanki hf. hefur ráðið Frazer Macfarlane forstöðumann á sviði evrópskra sambankalána. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. 12.8.2008 09:12 Nýskráðum bílum fækkur um 60% Nýskráðum fólksbílum fækkaði um sextíu prósent í síðasta mánuði, borið saman við sama mánuð í fyrra. 11.8.2008 18:52 Krónubréf fyrir 20 milljarða hafa fallið á gjalddaga í mánuðinum Ekki var framlengt í útgáfu krónubréfa upp á fimm milljarða króna sem runnu út í dag. Það hafði hins vegar engin teljandi áhrif á gengi krónunnar, eftir því sem segir í hálffimmfréttum Kaupþings. 11.8.2008 17:19 Krónan að styrkjast Krónan styrktist nokkuð í dag en gengisvísitalan lækkaði um 0,79 prósent og stendur nú í 158,6 stigum. Evran kostar nú 122 krónur, dollarinn 81,7 krónur, breska pundið 156,3 krónur og danska krónan 16,4 krónur. 11.8.2008 16:20 Lítil breyting á úrvalsvísitölunni Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,20 prósent í dag og stendur nú 4220 stigum. Exista hækkaði um 4,81 prósent og hafa bréf félagsins hækkað um 14 prósent frá byrjun síðustu viku. Eik banki hækkaði um 4,59 prósent og Bakkavör um 3,7 prósent. Bréf Atlantic Petroleum lækkuðu um 2,7 prósent, Century Aluminium um 2,46 prósent og Alfesca um 0,73 prósent. 11.8.2008 15:39 Aldrei meiri veltuaukning á milli ára í dagvöruverslunum Velta í dagvöruverslun jókst um rúm 22 prósent í júlí síðastliðnum miðað við sama mánuð í fyrra á breytilegu verðlagi og hefur vöxturinn aldrei verið meiri frá því að farið var að mæla smásöluvísitöluna árið 2001. 11.8.2008 15:35 Orð fjármálaráðherra óheppileg Og orð fjármálaráðherra eru afar óheppileg, segir forstöðumaður greiningardeildar Landsbankans, en ráðherra hefur sagt að hætt hafi verið við, alla vega í bili, að íslenska ríkið taki 500 milljarða króna lán til að styrkja gjaldeyrisforða sinn. Fyrst verði kjörin að batna, segir ráðherra. 11.8.2008 12:49 Heimilin í góðri stöðu til að taka á sig skell Heimilin eru í nokkuð góðri stöðu til þess að taka á sig skell í nýhafinni niðursveiflu að mati greiningardeildar Glitnis. 11.8.2008 11:49 Umferð um vef eve-online eykst um 55% Samkvæmt vefmælingu Modernus frá því í síðustu viku jókst umferð um vefsíðu eve-online leiksins um 55%. Það er íslenska tölvuleikjafyrirtækið CCP hf sem heldur úti síðunni en leikurinn er einn sá vinsælasti á netinu. Hilmar Veigar Pétursson framkvæmdarstjóri fyrirtækisins segir aukninguna eiga sér eðlilegar skýringar. 11.8.2008 11:31 Lítil hreyfing í Kauphöllinni Úrvalsvísitalan stendur nánast í stað við opnun markaða. Hún hefur lækkað um 0,01 prósent og stendur nú í 4214 stigum. Exista hækkaði um 1,93 prósent, Bakkavör um 0,37 prósent, Glitnir um 0,33 prósent. Alfesca lækkar um 0,44 prósent, Eimskip um 0,35 prósent og Icelandair um 0,28 prósent. 11.8.2008 10:24 Krónan að styrkjast Gengisvísitalan lækkar í morgunsárið um 0,41 prósent og stendur nú í 159,2 stigum. Evran kostar nú 122,7 krónur, dollarinn kostar 81,6 krónur, breska pundið 157 krónur og danska krónan 16,5 krónur. 11.8.2008 09:42 Íbúðaverð hefur lækkað um rúm 3% Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu lækkaði lítillega í síðustu viku og nemur tólf mánaða lækkun nú 3,2 prósentum. 11.8.2008 08:28 Gildi gjaldeyrisláns ofmetið Lektor við Háskólann í Reykjavík segir að gildi þess að taka 500 milljarða króna lán til að styrkja gjaldeyrisvarasjóð landsmanna hafi verið ofmetið. Lausnin fyrir atvinnulífð sé að leita samninga við Evrópska Seðlabankann. 10.8.2008 18:40 Fjármálaráðherra: Hætt við lántöku í bili Hætt hefur verið við það í bili að íslenska ríkið taki 500 milljarða króna lán til að styrkja gjaldeyrisforða sinn. Árni Mathiesen fjármálaráðherra segir að það verði ekki gert fyrr en íslenska ríkið fái betri kjör á alþjóðlegum lánsfjármörkuðum. 9.8.2008 18:30 Toppar Kaupþings hafa grætt á fjórða milljarð króna á kaupréttarsamningum Forstjóri og stjórnarformaður Kaupþings hafa grætt 1,7 milljarða hvor á kaupréttarsamningi sem þeir gerðu árið 2004. Samningurinn var samþykktur á aðalfundi bankans. 8.8.2008 18:30 365 hf. úr Kauphöllinni í dag Hlutabréf 365 hf., sem meðal annars rekur Vísi, voru tekin úr viðskiptum í Kauphöllinni eftir lokun markaða. 8.8.2008 17:25 Velta í júlí sú minnsta í Kauphöllinni í þrjú ár Heildarvelta á innlendum hlutabréfamarkaði nam aðeins 51 milljarði króna allan júlímánuð, samkvæmt tölum Kauphallar Íslands. 8.8.2008 17:16 Krónan styrkist í lok viku Krónan styrktist í dag en gengisvísitalan lækkaði um 0,52 prósent og stendur nú í 159,9 stigum. Krónan hefur lækkað um 1,4 prósent í vikunni en á mánudag stóð gengisvísitalan í 157,7 stigum. Evran kostar nú 123,3 krónur, dollarinn 82 krónur, breska pundið 157,4 krónur og danska krónan 16,5 krónur. 8.8.2008 16:27 Kauphöllinn upp í lok viku Gengisvísitalan hækkaði um 0,77 prósent í dag og stendur úrvalsvísitalan nú í 4212 stigum. Bakkavör leiðir hækkunina en bréf félagsins hækkuðu um 4,23 prósent, bréf Existu hækkuðu um 2,11 prósent og bréf Icelandair um 1,45 prósent. Atlantic Petroleum lækkaði um 2,38 prósent, Century Aluminium um 1,93 prósent og hinn færeyski Eik banki um 1,42 prósent. 8.8.2008 15:56 2 milljarða króna viðbótarútgáfa krónubréfa Þýski þróunarbankinn KfW tilkynnti í gær um 2 milljarða króna viðbótarútgáfu í flokk krónubréfa sem er á gjalddaga 15. júlí 2010. Bréfin bera 9,5% vexti en krafan er nokkuð lægri þar sem bréfin voru seld á yfirverði (100,95). 8.8.2008 11:36 Lítil hreyfing í Kauphöllinni Úrvalsvísitalan lækkar um 0,17 prósent og stendur nú í 4172 stigum. Bakkavör hefur hækkað um 0,58 prósent og Exista um 0,28 prósent. Bréf Eimskips hafa lækkað 0,7 prósent, Glitnis um 0,33 prósent og Straums um 0,54 prósent. 8.8.2008 10:32 Krónan veikist Krónan veikist lítillega í mrogunsárið en gengisvísitalan hækkar um 0,35 prósent í morgunsárið. Dollarinn kostar nú 82,3 krónur, evran 124,5 krónur, breska pundið 158,3 krónur og danska krónan 16,7 krónur. 8.8.2008 09:53 European Consulting og Nordic Partners ná samkomulagi European Consulting, félag í eigu Gísla Gíslasonar lögmanns, og fjárfestingafélagið Nordic Partners hafa náð samkomulagi um ráðgjafaþóknun þess fyrrnefnda vegna kaupa Nordic Partners á Remmen-hótelkeðjunni í Danmörku fyrir tæpu ári. 7.8.2008 19:22 Krónan veikist Krónan veiktist töluvert í dag en gengisvísitalan hækkaði um 1,49 prósent og stendur nú í 160,2 stig. Evran kostar nú 124,2 krónur, dollarinn 81 krónu, breska pundið 157,6 krónur og danska krónan 16,6 krónur. 7.8.2008 17:51 Ekki skýrar vísbendingar um samkeppnisbrot á eldsneytismarkaði Samkeppnisyfirvöld fylgjast með eldsneytismarkaðinum hér á landi og ekki eru skýrar vísbendingar um það að svo stöddu að ástæða sé til að ætla að olíufélögin brjóti samkeppnislög. Þetta segir Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins. 7.8.2008 15:46 Spron hækkar um 14,4 prósent Spron hækkaði um 14,4 prósent í dag en sameining sjóðsins við Kaupþing var samþykkt á hluthfafafundi í gær. Exista hækkaði um 5,5 prósent og Össur um 2,11 prósent. Teymi lækkaði um 15,6 prósent í einum viðskiptum, Marel lækkaði um 0,84 prósent og Landsbankinn um 0,43 prósent. 7.8.2008 15:32 Ný íslensk ferðaskrifstofa tekur til starfa Ný íslensk ferðaskrifstofa, VITA, hefur nú tekið til starfa. Markmið VITA er að bjóða Íslendingum upp á fjölbreytt úrval skipulagðra afþreyingaferða, með tryggum flugkosti og framúrskarandi þjónustu á samkeppnishæfu verði. VITA er rekin af Iceland Travel, dótturfélagi Icelandair Group. 7.8.2008 10:55 Glitnir og Landsbanki hækka við opnun Úrvalsvísitalan lækkaði örlítið við opnun markaða í dag, eða um 0,11 prósent. Tvö félög hafa lækkað það sem af er degi, Össur hf, um 0,70 prósent og Straumur - Burðarás um 0,11 prósent. Þá hafa tvö félög hækkað, Landsbankinn um 0,65 prósent og Glitnir um 0,33 prósent. Veltan það sem af er degi er 234 milljónir. 7.8.2008 10:30 Þórður Birgir selur Parket og gólf - bankinn bað nýjan eigenda að kaupa Þórður Birgir Bogason, fyrrverandi forstjóri Mest og eigandi Parkets og gólfs, hefur hætt öllum afskiptum af fyrirtækinu. Heimildir Vísis herma að Glitnir, helsti lánadrottinn fyrirtæksins, hafi haft samt við núverandi eiganda Skapta Harðarson og boðið honum að kaupa það áður en fjárhagsvandræði þess yrðu því ofviða. 7.8.2008 10:09 Krónan veikist lítillega Króna veikist lítillega í morgunsárið en gengisvísitalan hefur hækkað um 0,11 prósent þar sem af er morgni. Stendur hún nú í 158 stigum. Evran kostar nú 122,9 krónur, dollarinn 79,5 krónur, breska pundið 155 krónur og danska krónan 16,5 krónur. 7.8.2008 09:54 Þrír milljarðar í hagnað hjá Stork Hollenska iðnsamstæðan Stork, sem er að fjórðunghlut í eigu Eyris Invest og Landsbankans, hagnaðist um 24 milljónir evra (tæpa 3 milljarða króna) á fyrri helmingi ársins 7.8.2008 06:00 ,,Ég er mjög ánægður" Forstjóri SPRON er afar ánægður með niðurstöðu hlutahafafundar SPRON varðandi fyrirhugaðan samruna við Kaupþing. ,,Ég er mjög ánægður með að þessi áfangi er nú að baki og að tillagan hafi fengið jafn afgerandi stuðning hluthafa," segir Guðmundur Hauksson. 6.8.2008 21:30 SPRON samþykkir samrunann við Kaupþing Hluthafafundur SPRON samþykkti rétt í þessu samrunann við Kaupþing með ríflega 80% atkvæða. Talsverður hiti var á fundinum. Nú hefur enn einni hindruninni verið rutt úr vegi en bæði Fjármálaeftirlitið og Samkeppniseftirlitið eiga eftir að leggja blessun sína yfir samrunann. 6.8.2008 20:42 Talning hafin á hluthafafundi SPRON Talning atkvæða er hafin á hluthafafundi SPRON en eina málið á dagskrá var tillaga um sameiningu við Kaupþing. Tíu hluthafar tóku til máls eftir að Guðmundur Hauksson, framkvæmdastjóri sjóðssins, hafði lokið máli sínu og lýstu flestir yfir megnri óánægju með stjórnina og samrunaferlið. Vísir flytur nánari fréttir af fundinum þegar talning atkvæða liggur fyrir. 6.8.2008 19:00 Kaupa bréf í Kaupþingi fyrir hálfan milljarð Kaupþing seldi í dag Hreiðari Má Sigurðssyni, forstjóra Kaupþings, og Sigurði Einarssyni rúmlega 1,6 milljónir hluta í bankanum á genginu 303 krónur. 6.8.2008 17:44 Hluthafar í SPRON kjósa um samruna við Kaupþing Mikill fjöldi manns er nú samann kominn á Hilton-hótelinu við Suðurlandsbraut þar sem fram fer hluthafafundur SPRON. Þar á að taka fyrir tillögu um sameiningu við Kaupþing. 6.8.2008 16:53 Sjá næstu 50 fréttir
Atvinnuleysi eykst ört Atvinnuleysistölur hækka nú ört. Um 2500 manns voru skráðir atvinnulausir hjá Vinnumálastofnun í síðasta mánuði, sem er 25 prósenta aukning milli mánaða. 12.8.2008 19:25
Guðbjörg nýr aðstoðarforstjóri Actavis Guðbjörg Edda Eggertsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarforstjóri Actavis í kjölfar forstjóraskipta í síðustu viku. Þá tók Sigurður Óli Ólafsson við sem forstjóri eftir að Róbert Wessmann hætti. 12.8.2008 17:20
Bankarnir að komast yfir fyrsta hjallann í fjármálakreppunni Skuldatryggingarálag íslensku bankanna þriggja hefur lækkað töluvert í dag eða um 40-100 punkta eftir því sem segir í hálffimmfréttum Kaupþings. 12.8.2008 17:07
Lítil breyting á krónunni Staða krónunnar breyttist lítið í dag. Gengisvísitalan hækkaði um 0,12 prósent og því veikist krónan lítillega. Gengisvísitalan stendur nú í 158,8 stigum. Evran kostar nú 122,1 krónu, dollarinn 82 krónur, breska pundið 155,7 krónur og danska krónan 16,4 krónur. 12.8.2008 16:41
Marel skilar rúmlega milljarðs hagnaði Marel Food Systems kynnti í dag afkomu annars ársfjórðungs 2008. Helstu niðurstöður eru þær að hagnaður tímabilsins nam 10,1 milljón evra eða um rúmum 1,2 milljörðum íslenskra króna. 12.8.2008 16:28
Úrvalsvísitalan hækkar um hálft prósent Úrvalsvísitalan hækkaði lítillega í dag eða um 0,51 prósent og stendur nú í 4242 stigum. Atlantic Airways hækkar um 4,6 prósent, Bakkavör um 4,6 prósent og Exista um 3,7 prósent. Century Aluminium lækkar um 1,3 prósent, Kaupþing um 0,84 prósent og Alfesca um 0,6 prósent. 12.8.2008 15:25
Fons kaupir hlut NTH í Ticket Fons eignarhaldsfélag, sem er í eigu Pálma Haraldssonar, hefur ákveðið að kaupa hlut íslenska félagsins Northern Travel Holding í ferðaskrifstofukeðjunni Ticket Travel Group. 12.8.2008 14:20
Ungt framsóknarfólk harmar stöðu SPM Stjórn félags ungra Framsóknarmanna í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu sendi í dag frá sér yfirlýsingu þar sem fjallað er um stöðu Sparisjóðar Mýrasýslu (SPM). 12.8.2008 13:25
Örlítil styrking krónunnar Krónan styrkist örlítið í morgunsárið en gengisvísitalan lækkaði um 0,10 prósent og stendur nú í 158,4 stigum. Evran kostar nú 122 krónur, dollarinn 81,7 krónur, breska pundið 155,3 krónur og danska krónan 16,3 krónur. 12.8.2008 09:31
Nýr forstöðumaður sambankalána Straums í Evrópu Straumur-Burðarás fjárfestingabanki hf. hefur ráðið Frazer Macfarlane forstöðumann á sviði evrópskra sambankalána. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. 12.8.2008 09:12
Nýskráðum bílum fækkur um 60% Nýskráðum fólksbílum fækkaði um sextíu prósent í síðasta mánuði, borið saman við sama mánuð í fyrra. 11.8.2008 18:52
Krónubréf fyrir 20 milljarða hafa fallið á gjalddaga í mánuðinum Ekki var framlengt í útgáfu krónubréfa upp á fimm milljarða króna sem runnu út í dag. Það hafði hins vegar engin teljandi áhrif á gengi krónunnar, eftir því sem segir í hálffimmfréttum Kaupþings. 11.8.2008 17:19
Krónan að styrkjast Krónan styrktist nokkuð í dag en gengisvísitalan lækkaði um 0,79 prósent og stendur nú í 158,6 stigum. Evran kostar nú 122 krónur, dollarinn 81,7 krónur, breska pundið 156,3 krónur og danska krónan 16,4 krónur. 11.8.2008 16:20
Lítil breyting á úrvalsvísitölunni Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,20 prósent í dag og stendur nú 4220 stigum. Exista hækkaði um 4,81 prósent og hafa bréf félagsins hækkað um 14 prósent frá byrjun síðustu viku. Eik banki hækkaði um 4,59 prósent og Bakkavör um 3,7 prósent. Bréf Atlantic Petroleum lækkuðu um 2,7 prósent, Century Aluminium um 2,46 prósent og Alfesca um 0,73 prósent. 11.8.2008 15:39
Aldrei meiri veltuaukning á milli ára í dagvöruverslunum Velta í dagvöruverslun jókst um rúm 22 prósent í júlí síðastliðnum miðað við sama mánuð í fyrra á breytilegu verðlagi og hefur vöxturinn aldrei verið meiri frá því að farið var að mæla smásöluvísitöluna árið 2001. 11.8.2008 15:35
Orð fjármálaráðherra óheppileg Og orð fjármálaráðherra eru afar óheppileg, segir forstöðumaður greiningardeildar Landsbankans, en ráðherra hefur sagt að hætt hafi verið við, alla vega í bili, að íslenska ríkið taki 500 milljarða króna lán til að styrkja gjaldeyrisforða sinn. Fyrst verði kjörin að batna, segir ráðherra. 11.8.2008 12:49
Heimilin í góðri stöðu til að taka á sig skell Heimilin eru í nokkuð góðri stöðu til þess að taka á sig skell í nýhafinni niðursveiflu að mati greiningardeildar Glitnis. 11.8.2008 11:49
Umferð um vef eve-online eykst um 55% Samkvæmt vefmælingu Modernus frá því í síðustu viku jókst umferð um vefsíðu eve-online leiksins um 55%. Það er íslenska tölvuleikjafyrirtækið CCP hf sem heldur úti síðunni en leikurinn er einn sá vinsælasti á netinu. Hilmar Veigar Pétursson framkvæmdarstjóri fyrirtækisins segir aukninguna eiga sér eðlilegar skýringar. 11.8.2008 11:31
Lítil hreyfing í Kauphöllinni Úrvalsvísitalan stendur nánast í stað við opnun markaða. Hún hefur lækkað um 0,01 prósent og stendur nú í 4214 stigum. Exista hækkaði um 1,93 prósent, Bakkavör um 0,37 prósent, Glitnir um 0,33 prósent. Alfesca lækkar um 0,44 prósent, Eimskip um 0,35 prósent og Icelandair um 0,28 prósent. 11.8.2008 10:24
Krónan að styrkjast Gengisvísitalan lækkar í morgunsárið um 0,41 prósent og stendur nú í 159,2 stigum. Evran kostar nú 122,7 krónur, dollarinn kostar 81,6 krónur, breska pundið 157 krónur og danska krónan 16,5 krónur. 11.8.2008 09:42
Íbúðaverð hefur lækkað um rúm 3% Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu lækkaði lítillega í síðustu viku og nemur tólf mánaða lækkun nú 3,2 prósentum. 11.8.2008 08:28
Gildi gjaldeyrisláns ofmetið Lektor við Háskólann í Reykjavík segir að gildi þess að taka 500 milljarða króna lán til að styrkja gjaldeyrisvarasjóð landsmanna hafi verið ofmetið. Lausnin fyrir atvinnulífð sé að leita samninga við Evrópska Seðlabankann. 10.8.2008 18:40
Fjármálaráðherra: Hætt við lántöku í bili Hætt hefur verið við það í bili að íslenska ríkið taki 500 milljarða króna lán til að styrkja gjaldeyrisforða sinn. Árni Mathiesen fjármálaráðherra segir að það verði ekki gert fyrr en íslenska ríkið fái betri kjör á alþjóðlegum lánsfjármörkuðum. 9.8.2008 18:30
Toppar Kaupþings hafa grætt á fjórða milljarð króna á kaupréttarsamningum Forstjóri og stjórnarformaður Kaupþings hafa grætt 1,7 milljarða hvor á kaupréttarsamningi sem þeir gerðu árið 2004. Samningurinn var samþykktur á aðalfundi bankans. 8.8.2008 18:30
365 hf. úr Kauphöllinni í dag Hlutabréf 365 hf., sem meðal annars rekur Vísi, voru tekin úr viðskiptum í Kauphöllinni eftir lokun markaða. 8.8.2008 17:25
Velta í júlí sú minnsta í Kauphöllinni í þrjú ár Heildarvelta á innlendum hlutabréfamarkaði nam aðeins 51 milljarði króna allan júlímánuð, samkvæmt tölum Kauphallar Íslands. 8.8.2008 17:16
Krónan styrkist í lok viku Krónan styrktist í dag en gengisvísitalan lækkaði um 0,52 prósent og stendur nú í 159,9 stigum. Krónan hefur lækkað um 1,4 prósent í vikunni en á mánudag stóð gengisvísitalan í 157,7 stigum. Evran kostar nú 123,3 krónur, dollarinn 82 krónur, breska pundið 157,4 krónur og danska krónan 16,5 krónur. 8.8.2008 16:27
Kauphöllinn upp í lok viku Gengisvísitalan hækkaði um 0,77 prósent í dag og stendur úrvalsvísitalan nú í 4212 stigum. Bakkavör leiðir hækkunina en bréf félagsins hækkuðu um 4,23 prósent, bréf Existu hækkuðu um 2,11 prósent og bréf Icelandair um 1,45 prósent. Atlantic Petroleum lækkaði um 2,38 prósent, Century Aluminium um 1,93 prósent og hinn færeyski Eik banki um 1,42 prósent. 8.8.2008 15:56
2 milljarða króna viðbótarútgáfa krónubréfa Þýski þróunarbankinn KfW tilkynnti í gær um 2 milljarða króna viðbótarútgáfu í flokk krónubréfa sem er á gjalddaga 15. júlí 2010. Bréfin bera 9,5% vexti en krafan er nokkuð lægri þar sem bréfin voru seld á yfirverði (100,95). 8.8.2008 11:36
Lítil hreyfing í Kauphöllinni Úrvalsvísitalan lækkar um 0,17 prósent og stendur nú í 4172 stigum. Bakkavör hefur hækkað um 0,58 prósent og Exista um 0,28 prósent. Bréf Eimskips hafa lækkað 0,7 prósent, Glitnis um 0,33 prósent og Straums um 0,54 prósent. 8.8.2008 10:32
Krónan veikist Krónan veikist lítillega í mrogunsárið en gengisvísitalan hækkar um 0,35 prósent í morgunsárið. Dollarinn kostar nú 82,3 krónur, evran 124,5 krónur, breska pundið 158,3 krónur og danska krónan 16,7 krónur. 8.8.2008 09:53
European Consulting og Nordic Partners ná samkomulagi European Consulting, félag í eigu Gísla Gíslasonar lögmanns, og fjárfestingafélagið Nordic Partners hafa náð samkomulagi um ráðgjafaþóknun þess fyrrnefnda vegna kaupa Nordic Partners á Remmen-hótelkeðjunni í Danmörku fyrir tæpu ári. 7.8.2008 19:22
Krónan veikist Krónan veiktist töluvert í dag en gengisvísitalan hækkaði um 1,49 prósent og stendur nú í 160,2 stig. Evran kostar nú 124,2 krónur, dollarinn 81 krónu, breska pundið 157,6 krónur og danska krónan 16,6 krónur. 7.8.2008 17:51
Ekki skýrar vísbendingar um samkeppnisbrot á eldsneytismarkaði Samkeppnisyfirvöld fylgjast með eldsneytismarkaðinum hér á landi og ekki eru skýrar vísbendingar um það að svo stöddu að ástæða sé til að ætla að olíufélögin brjóti samkeppnislög. Þetta segir Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins. 7.8.2008 15:46
Spron hækkar um 14,4 prósent Spron hækkaði um 14,4 prósent í dag en sameining sjóðsins við Kaupþing var samþykkt á hluthfafafundi í gær. Exista hækkaði um 5,5 prósent og Össur um 2,11 prósent. Teymi lækkaði um 15,6 prósent í einum viðskiptum, Marel lækkaði um 0,84 prósent og Landsbankinn um 0,43 prósent. 7.8.2008 15:32
Ný íslensk ferðaskrifstofa tekur til starfa Ný íslensk ferðaskrifstofa, VITA, hefur nú tekið til starfa. Markmið VITA er að bjóða Íslendingum upp á fjölbreytt úrval skipulagðra afþreyingaferða, með tryggum flugkosti og framúrskarandi þjónustu á samkeppnishæfu verði. VITA er rekin af Iceland Travel, dótturfélagi Icelandair Group. 7.8.2008 10:55
Glitnir og Landsbanki hækka við opnun Úrvalsvísitalan lækkaði örlítið við opnun markaða í dag, eða um 0,11 prósent. Tvö félög hafa lækkað það sem af er degi, Össur hf, um 0,70 prósent og Straumur - Burðarás um 0,11 prósent. Þá hafa tvö félög hækkað, Landsbankinn um 0,65 prósent og Glitnir um 0,33 prósent. Veltan það sem af er degi er 234 milljónir. 7.8.2008 10:30
Þórður Birgir selur Parket og gólf - bankinn bað nýjan eigenda að kaupa Þórður Birgir Bogason, fyrrverandi forstjóri Mest og eigandi Parkets og gólfs, hefur hætt öllum afskiptum af fyrirtækinu. Heimildir Vísis herma að Glitnir, helsti lánadrottinn fyrirtæksins, hafi haft samt við núverandi eiganda Skapta Harðarson og boðið honum að kaupa það áður en fjárhagsvandræði þess yrðu því ofviða. 7.8.2008 10:09
Krónan veikist lítillega Króna veikist lítillega í morgunsárið en gengisvísitalan hefur hækkað um 0,11 prósent þar sem af er morgni. Stendur hún nú í 158 stigum. Evran kostar nú 122,9 krónur, dollarinn 79,5 krónur, breska pundið 155 krónur og danska krónan 16,5 krónur. 7.8.2008 09:54
Þrír milljarðar í hagnað hjá Stork Hollenska iðnsamstæðan Stork, sem er að fjórðunghlut í eigu Eyris Invest og Landsbankans, hagnaðist um 24 milljónir evra (tæpa 3 milljarða króna) á fyrri helmingi ársins 7.8.2008 06:00
,,Ég er mjög ánægður" Forstjóri SPRON er afar ánægður með niðurstöðu hlutahafafundar SPRON varðandi fyrirhugaðan samruna við Kaupþing. ,,Ég er mjög ánægður með að þessi áfangi er nú að baki og að tillagan hafi fengið jafn afgerandi stuðning hluthafa," segir Guðmundur Hauksson. 6.8.2008 21:30
SPRON samþykkir samrunann við Kaupþing Hluthafafundur SPRON samþykkti rétt í þessu samrunann við Kaupþing með ríflega 80% atkvæða. Talsverður hiti var á fundinum. Nú hefur enn einni hindruninni verið rutt úr vegi en bæði Fjármálaeftirlitið og Samkeppniseftirlitið eiga eftir að leggja blessun sína yfir samrunann. 6.8.2008 20:42
Talning hafin á hluthafafundi SPRON Talning atkvæða er hafin á hluthafafundi SPRON en eina málið á dagskrá var tillaga um sameiningu við Kaupþing. Tíu hluthafar tóku til máls eftir að Guðmundur Hauksson, framkvæmdastjóri sjóðssins, hafði lokið máli sínu og lýstu flestir yfir megnri óánægju með stjórnina og samrunaferlið. Vísir flytur nánari fréttir af fundinum þegar talning atkvæða liggur fyrir. 6.8.2008 19:00
Kaupa bréf í Kaupþingi fyrir hálfan milljarð Kaupþing seldi í dag Hreiðari Má Sigurðssyni, forstjóra Kaupþings, og Sigurði Einarssyni rúmlega 1,6 milljónir hluta í bankanum á genginu 303 krónur. 6.8.2008 17:44
Hluthafar í SPRON kjósa um samruna við Kaupþing Mikill fjöldi manns er nú samann kominn á Hilton-hótelinu við Suðurlandsbraut þar sem fram fer hluthafafundur SPRON. Þar á að taka fyrir tillögu um sameiningu við Kaupþing. 6.8.2008 16:53