Viðskipti innlent

Atvinnuleysi eykst ört

Atvinnuleysistölur hækka nú ört. Um 2500 manns voru skráðir atvinnulausir hjá Vinnumálastofnun í síðasta mánuði, sem er 25 prósenta aukning milli mánaða.

Á síðasta ári, þegar atvinnuleysi var í lágmarki, voru 1700 hundruð skráðir atvinnulausir í lok júní.

Brottflutningur farandverkamanna er ekki áberandi, samkvæmt upplýsingum frá Vinnumálastofnun, en töluverð hreyfing hefur þó verið hjá þeim sem ráðnir eru í gegnum starfsmannaleigur.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×