Fleiri fréttir Bréf í Straumi lækka í Kauphöllinni Gengi bréfa í Straumi hefur lækkað um 2,59 prósent eftir að viðskipti hófust í Kauphöll Íslands í morgun. Uppgjörið var nokkru undir væntingum enda dróst hagnaðurinn talsvert saman á milli ára. 25.10.2007 10:29 Eik banki hagnast um rúma þrjá milljarða Færeyski bankinn Eik Group skilaði nærri 3,1 milljarðs króna hagnaði á fyrstu níu mánuðum ársins samkvæmt uppgjöri sem birt er á vef Kauphallar Íslands. 25.10.2007 10:21 Rúmlega 14 milljarða króna hagnaður hjá Straumi Hagnaður Straums Burðaráss fjárfestingarbanka var rúmlega 163 milljónir evra á fyrstu níu mánuðum ársins, jafnvirði um 14,2 milljarða króna. 25.10.2007 08:51 Yfir 100 sækja um tölvuleikjastyrki Í ár var styrkjum að andvirði alls 5 milljóna danskra króna úthlutað til nýrra norrænna tölvuleikjaverkefna. Seinni úthlutun á árinu nýlokið og enn barst mikill fjöldi umsókna frá norrænum leikjaframleiðendum. Í þetta skipti bárust 54 umsóknir frá 49 fyrirtækjum. Alls hefur 101 norrænt leikjaverkefni sótt um styrk aðeins á þessu ári. 25.10.2007 08:45 Evran er óráð í þensluástandi Tæknilega hamlar fátt einhliða upptöku evru hér á landi þótt sátt þurfi um hana. 25.10.2007 03:30 Viðskiptaþátturinn Í lok dags í beinni á Vísi Nýr viðskiptaþáttur, sem fengið hefur nafnið Í lok dags, hefur göngu sína hér á Vísi kl. 16.30. Í þættinum fer Sindri Sindrason yfir viðskipti dagsins og ræðir við sérfræðinga. Þátturinn mun verða í beinni útsendingu kl. 16.30 alla virka daga. 24.10.2007 16:15 SPRON féll um tæp 13% í dag Hlutafé í SPRON féll um 12.87% í kauphöllini í dag. Hefur hlutaféið því rýrnað um rúmlega fimmtung, eða 23%, á fyrstu tveimur dögum SPRON í kauphöllinni. Annað sem athygli vakti í dag voru viðskipti með bréf í Landsbankanum upp á 6,5 milljarða kr. þar af tæplega 4 milljarðar í einni færslu. 24.10.2007 15:40 Global valdi Glitni sem besta bankann Global Finance, alþjóðlegt tímarit um fjármál, valdi Glitni sem besta banka á Íslandi árið 2007. Verðlaunin voru afhent í tengslum við ársfundi Alþjóðabankans og Alþjóða gjaldeyrissjóðsins í National Press Club í Washington síðast liðinn mánudag. 24.10.2007 14:20 Nýr samningur við Bandaríkin gegn tvísköttun Árni Mathiesen fjármálaráðherra undirritaði í gær ásam Robert Kimmit, varafjármálaráðherra Bandaríkjanna, nýjan samning milli þjóðanna sem kom á í veg fyrir tvísköttun. 24.10.2007 12:22 Skuldir heimila í erlendri mynt nú 14% af heildinni Gengisbundnar skuldir heimilanna halda áfram að vaxa og nema þær nú ríflega 14% af heildarskuldum þeirra við innlánsstofnanir. Heildarútlán innlánsstofnana til heimila námu tæplega 804 milljörðum kr. í septemberlok samkvæmt nýbirtum tölum frá Seðlabankanum. 24.10.2007 12:20 LÍ spáir hærri verðbólgu í nóvember Greiningardeild Landsbankans spáir því að vísitala neysluverð hækki töluvert, eða um 0,3 prósent á milli mánaða í nóvember. Gangi þetta eftir hækkar verðbólgan úr 4,5 prósent í október í 4,8 prósent í næsta mánuði. 24.10.2007 12:14 Gengi SPRON heldur áfram að lækka Gengi hlutabréfa í SPRON, sem skráð var í Kauphöllina í gær, hélt áfram að lækka í morgun líkt og í gær. 24.10.2007 10:23 Helmingur í evrur á næstunni Innan tveggja ára gætu 94 prósent markaðsvirðis félaga á Aðallista Kauphallarinnar verið í erlendri mynt samkvæmt nýrri spá Kaupþings. 24.10.2007 07:15 Icelandair hugleiðir einkaþotuflota í Mið-Evrópu Ein þota fylgdi kaupum Icelandair Group á flugfélaginu Travel Service í Tékklandi og þegar búið að panta aðra. 24.10.2007 06:45 Víða getur nætt um fólk Við Smáratorg í Kópavogi er að rísa hæsta bygging landsins og gnæfir þar yfir nærsveitir. Á efstu hæð verður forláta veitingastaður og sjálfsagt unun að horfa yfir. Mikil er eftirvæntingin því heyrst hefur af því að þegar hafi verið lögð inn pöntun fyrir jólahlaðborð starfsmanna deCODE í turninum. 24.10.2007 00:01 Lífsstíll fremur en áhugamál Í hátt í tuttugu ár hefur Ásgeir Margeirsson, forstjóri Geysis Green Energy, stundað hestamennsku af miklu kappi. Hann kynntist henni sem unglingur í sveit og keypti sér sinn fyrsta hest þegar hann var ekki nema sextán ára. „Hestamennskan var mér alltaf mjög nærri, þrátt fyrir að mitt fólk vissi ekki hvað sneri fram og hvað aftur á hestum. Hún togaði hins vegar alltaf í mig, allt frá þessum tíma.“ 24.10.2007 00:01 Engin kreppa á toppnum Á meðan sala á „venjulegum“ bílum dregst saman eykst sala á bílum sem kosta yfir fimm milljónir króna. Bílasalar merkja engan samdrátt í eftirspurn. 24.10.2007 00:01 Sófi fyrir nýsköpun Um þessar mundir er Klak nýsköpunarmiðstöð að flytja af efstu hæð Nýherja í Borgartúni í efstu hæðina á húsi Háskólans í Reykjavík við Kringluna sem áður hýsti Morgunblaðið. Í húsakynnum Klaks getur að líta forláta sófasett úr leðri, Chesterfield. Settið mun hafa verið eign ungs stjórnmálamanns sem nýverið settist á þing og gegnir hárri stöðu. 24.10.2007 00:01 Sprotafyrirtækin stíga fram úr skugganum Fjárfestingaþing Seed Forum fer fram á föstudag. Þetta er í sjötta sinn sem þing sem þetta er haldið í Reykjavík en þar kynna fulltrúar íslenskra og erlendra sprotafyrirtækja sig fyrir fjárfestum. Jón Aðalsteinn Bergsveinsson spjallaði við framkvæmdastjóra Seed Forum, og kynnti sér fyrirtækin. 24.10.2007 00:01 Forstjóri SPRON ánægður með fyrsta daginn í kauphöllinni Forstjóri SPRON segist vera ánægður með fyrsta dag sjóðsins í kauphöllinni. Hann segist ekki hafa áhyggjur af því þótt hlutabréf í sjóðnum hafi fallið um rúm 11 prósent frá opnun markaðar til lokunar. 23.10.2007 16:59 Icelandic Group stærst í Evrópu Icelandic Group er orðið stærsta sjávarútvegsfyrirtæki Evrópu og hefur þar með skotið spænska risanum Pescanova aftur fyrir sig. Þetta er niðurstaða úttektar sem IntraFish hefur látið gera. 23.10.2007 15:45 Rúmlega helmingur tekna bankanna erlendis frá Um 54 prósent tekna íslensku viðskiptabankanna á fyrri hluta ársins kom erlendis frá samkvæmt hálfs árs uppgjöri þeirra. Þá mátti rekja 45 prósent heildareigna bankanna til erlendra dótturfélaga og um helmingur starfsmanna bankanna starfaði í útlöndum. 23.10.2007 16:27 SPRON féll um 10% á fyrsta degi Hlutabréf í SPRON virðast hafa verið of hátt metin á fyrsta degi í kauphöllinni því þau hafa fallið um tæp 10% frá opnun markaðarins. Við opnun stóðu þau í 18,9 á hlut en nú við lokun var gengið komið í 16,7 á hlut. 23.10.2007 15:34 Kaupþing toppar "300 stærstu" listann Kaupþing banki er í fyrsta sæti á "300 stærstu" lista Frjálsrar verslunnar sem kom út í dag. Raunar var Kaupþing einnig í fyrsta sæti í fyrra og ekki eru miklar breytingar á fimm efstu sætum listans. Velta Kaupþings er áberandi mest eða tæpir 306 milljarðar kr. Í öðru sæti kemur Landsbankinn með veltu upp á 185 milljarða kr. 23.10.2007 14:27 Bakkavör er stærsti vinnuveitandinn Bakkavör Group er stærsti vinnuveitandi landsins en hjá fyrirtækinu vinna nú tæplega 16.000 manns. Flestir starfsmennirnir vinna á vegum fyrirtækisins erlendis. Þetta kemur fram í nýjustu útgáfu Frjálsrar verslunnar af bókinni "300 stærstu". 23.10.2007 14:05 Hagvöxtur áfram - ekkert stopp Hagvöxtur áfram - ekkert stopp. Þetta segir Ásgeir Jónsson, forstöðumaður greiningadeildar Kaupþings en greiningardeild gaf í morgun út hagvaxtarspá fyrir árin 2007-2010. 23.10.2007 12:53 Gengið sterkt út árið að mati Kaupþings Greiningardeild Kaupþings banka gerir ráð fyrir að gengi krónunnar verði fremur sterkt út árið og að gengisvísitalan sveiflist í kringum 116 stig. Mesta óvissan lýtur að framgangi alþjóðlegra vaxtamunaviðskipta og má fastlega gera ráð fyrir áframhaldandi sveiflum. 23.10.2007 12:47 Mikil spenna á vinnumarkaði Mikil spenna á íslenskum vinnumarkaði um þessar mundir kemur berlega fram í örum launahækkunum. Atvinnurekendur reyna að halda í fólk sitt með launahækkunum og laða að nýtt starfsfólk með freistandi launatilboðum. Fjallað er um málið í Morgunkorni Glitnis 23.10.2007 11:58 Úrvalsvísitalan lækkar lítilega Úrvalsvísitalan hefur lækkað lítilega í morgun eða um 0.80% og stendur nú í 8.235 stigum. Exista hefur hækkað mest eða um 1,67%. 23.10.2007 11:20 Lífleg viðskipti með SPRON-hluti Nokkuð lífleg viðskipti hafa verið með hluti í SPRON í kauphöllinni í morgun á fyrsta degi sparisjóðsins þar. Fjöldi viðskipta er nú kominn í 139 og markaðvirði þeirra nemur 750 milljónum kr. Kaupgengið er 16,5 23.10.2007 11:13 Meðallaun í Straumi-Burðarás 22,7 milljónir kr. Straumur-Burðarás er það fyrirtæki landsins sem gerðir hæstu meðallaunin á landinu. Samkvæmt bók Frjálsrar verslunnar "300 stærstu" er hver starfsmanna Straums-Burðarás með 22,7 milljónir kr. í árslaun að meðaltali. 23.10.2007 10:53 Nýr tvíhliða samningur um tekjuskatt Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra undirritar í dag fyrir hönd íslenska ríkisins nýjan tvíhliða samning við Bandaríkin um tekjuskatt. Frá þessu er greint á fréttavef Nasdaq. 23.10.2007 09:58 Kristján hættur hjá FL Group Kristján Kristjánsson hefur látið af störfum sem forstöðumaður upplýsingasviðs FL Group. Starfsmönnum var tilkynnt um ákvörðunina í gær. Kristján, sem áður var í Kastljósi Sjónvarpsins, var ráðinn til starfa hjá félaginu í fyrrahaust og hefur því starfað hjá félaginu í rétt rúmt ár. 23.10.2007 09:10 MP Pension opnar í Litháen MP Pension Fund Baltic opnaði við hátíðlega viðhöfn í Vilníus þann 11. október síðastliðinn. Ramūnas Stankevičius, framkvæmdastjóri félagsins, kynnti þar meginmarkmið og verkefni félagsins en markmið þess er að örva frjálsan lífeyrissparnað í Litháen og upplýsa litháískt samfélag um ágæti lífeyrissjóða. 22.10.2007 15:52 Úrvalsvísitalan niður um tæp tvö prósent Íslensku fyrirtækin sem skráð eru í Kauphöllina fóru ekki varhluta af alþjóðlegu lækkanaferli á hlutabréfamörkuðum í dag. Gengi bréfa í FL Group féll um 4,36 prósent en gengi bréfa í Existu um 3,67 prósent. Gengi bréfa í einungis tveimur félögum hækkaði eftir daginn, í Flögu og Föroya banka. 22.10.2007 15:39 Rauður dagur í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa hefur lækkað talsvert frá því viðskipti hófust í Kauphöll Íslands í dag en Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 2,99 prósent. Gengi bréfa í Exista lækkaði um sex prósent skömmu eftir að viðskipti hófust en næstmest í FL Group, sem fór niður um fimm prósent. 22.10.2007 10:31 Pétur frá Glitni til Símans Pétur Þ. Óskarsson, forstöðumaður kynningarmála hjá Glitni, hefur verið framkvæmdastjóri samskiptasviðs Skipta, móðurfélags Símans, Skjásins, Mílu, Þjónustufyrirtækisins Já og fleiri félaga. 22.10.2007 09:56 Verðmat á AMR lækkar Bandarískur greinandi mælir með því í nýju verðmati á bandaríska flugrekstrarfélaginu AMR, móðurfélagi American Airlines, stærsta flugfélagi Bandaríkjanna, að fjárfestar bæti við eignasafn sitt í félaginu. Þetta er lækkun á verðmati félagsins en í fyrri spá var mælt með kaupum á bréfunum. 20.10.2007 12:15 Baugur sagt bjóða 180 milljarða í Saks Baugur Group er sagt koma sterklega til greina sem einn af hugsanlegum kaupendum á bandarísku lúxusversluninni Saks en breska blaðið Times taldi í gær líkur á að félagið myndi gera tilboð upp á þrjá milljarða dala í keðjuna á næstunni. Þetta jafngildir 180 milljörðum íslenskra króna. 20.10.2007 08:00 Jákvæðir fyrir einkavæðingu Vilji Svía til að einkavæða er fyrir hendi svo framarlega sem ferlið er gagnsætt og ljóst er að allir sitji við sama borð. Þetta sagði Karin Forseke, fyrrverandi forstjóri sænska fjárfestingabankans Carnegie, á fundi sem Sænsk-íslenska verslunarráðið hélt í gær. 20.10.2007 06:00 Vilja slá skjaldborg um Sparisjóð Vestmannaeyja Bæjarfulltrúar í bæjarstjórn Vestmannaeyja vilja koma í veg fyrir að Sparisjóður Vestmannaeyja verði yfirtekinn líkt og gerðist í Hafnarfirði. Bæjarstjórnin heitir á stjórn og stofnfjáreigendur að standa saman og sækist eftir að kaupa stofnfjárbréf til að gæta að hagsmunum bæjarfélagsins. 20.10.2007 06:00 Spá meiri hagvexti Samtök atvinnulífsins telja að líkur séu á að hagvöxtur á árinu 2007 mælist yfir fimm prósent en ekki innan við eitt prósent eins og fjármálaráðuneytið heldur fram. 20.10.2007 05:00 FL spáð miklu tapi á þriðja fjórðungi 20.10.2007 00:01 Fasteignaverð hækkar enn Vísitala íbúðaverðs hækkaði um 0,8% í september samkvæmt tölum frá Fasteignamati ríkisins, eftir því sem fram kemur í Hálf-fimm fréttum Kaupþings. 19.10.2007 17:13 Askar Capital byggir borgarhluta á Indlandi Askar Capital ætlar að taka þátt í uppbyggingarverkefnum á Indlandi í samstarfi við Nikhil Ghandi, einn þekktasta athafnamann Indverja. Tryggvi Þór Herbergsson, forstjóri Askar, segir bankann hafa fjárfest í fyrstu eigninni en í kjölfarið muni rísa nýr borgarhluti sem skipulagður er og hannað frá grunni með tileyrandi afþreyingu og öryggisgæslu. 19.10.2007 15:40 Sjá næstu 50 fréttir
Bréf í Straumi lækka í Kauphöllinni Gengi bréfa í Straumi hefur lækkað um 2,59 prósent eftir að viðskipti hófust í Kauphöll Íslands í morgun. Uppgjörið var nokkru undir væntingum enda dróst hagnaðurinn talsvert saman á milli ára. 25.10.2007 10:29
Eik banki hagnast um rúma þrjá milljarða Færeyski bankinn Eik Group skilaði nærri 3,1 milljarðs króna hagnaði á fyrstu níu mánuðum ársins samkvæmt uppgjöri sem birt er á vef Kauphallar Íslands. 25.10.2007 10:21
Rúmlega 14 milljarða króna hagnaður hjá Straumi Hagnaður Straums Burðaráss fjárfestingarbanka var rúmlega 163 milljónir evra á fyrstu níu mánuðum ársins, jafnvirði um 14,2 milljarða króna. 25.10.2007 08:51
Yfir 100 sækja um tölvuleikjastyrki Í ár var styrkjum að andvirði alls 5 milljóna danskra króna úthlutað til nýrra norrænna tölvuleikjaverkefna. Seinni úthlutun á árinu nýlokið og enn barst mikill fjöldi umsókna frá norrænum leikjaframleiðendum. Í þetta skipti bárust 54 umsóknir frá 49 fyrirtækjum. Alls hefur 101 norrænt leikjaverkefni sótt um styrk aðeins á þessu ári. 25.10.2007 08:45
Evran er óráð í þensluástandi Tæknilega hamlar fátt einhliða upptöku evru hér á landi þótt sátt þurfi um hana. 25.10.2007 03:30
Viðskiptaþátturinn Í lok dags í beinni á Vísi Nýr viðskiptaþáttur, sem fengið hefur nafnið Í lok dags, hefur göngu sína hér á Vísi kl. 16.30. Í þættinum fer Sindri Sindrason yfir viðskipti dagsins og ræðir við sérfræðinga. Þátturinn mun verða í beinni útsendingu kl. 16.30 alla virka daga. 24.10.2007 16:15
SPRON féll um tæp 13% í dag Hlutafé í SPRON féll um 12.87% í kauphöllini í dag. Hefur hlutaféið því rýrnað um rúmlega fimmtung, eða 23%, á fyrstu tveimur dögum SPRON í kauphöllinni. Annað sem athygli vakti í dag voru viðskipti með bréf í Landsbankanum upp á 6,5 milljarða kr. þar af tæplega 4 milljarðar í einni færslu. 24.10.2007 15:40
Global valdi Glitni sem besta bankann Global Finance, alþjóðlegt tímarit um fjármál, valdi Glitni sem besta banka á Íslandi árið 2007. Verðlaunin voru afhent í tengslum við ársfundi Alþjóðabankans og Alþjóða gjaldeyrissjóðsins í National Press Club í Washington síðast liðinn mánudag. 24.10.2007 14:20
Nýr samningur við Bandaríkin gegn tvísköttun Árni Mathiesen fjármálaráðherra undirritaði í gær ásam Robert Kimmit, varafjármálaráðherra Bandaríkjanna, nýjan samning milli þjóðanna sem kom á í veg fyrir tvísköttun. 24.10.2007 12:22
Skuldir heimila í erlendri mynt nú 14% af heildinni Gengisbundnar skuldir heimilanna halda áfram að vaxa og nema þær nú ríflega 14% af heildarskuldum þeirra við innlánsstofnanir. Heildarútlán innlánsstofnana til heimila námu tæplega 804 milljörðum kr. í septemberlok samkvæmt nýbirtum tölum frá Seðlabankanum. 24.10.2007 12:20
LÍ spáir hærri verðbólgu í nóvember Greiningardeild Landsbankans spáir því að vísitala neysluverð hækki töluvert, eða um 0,3 prósent á milli mánaða í nóvember. Gangi þetta eftir hækkar verðbólgan úr 4,5 prósent í október í 4,8 prósent í næsta mánuði. 24.10.2007 12:14
Gengi SPRON heldur áfram að lækka Gengi hlutabréfa í SPRON, sem skráð var í Kauphöllina í gær, hélt áfram að lækka í morgun líkt og í gær. 24.10.2007 10:23
Helmingur í evrur á næstunni Innan tveggja ára gætu 94 prósent markaðsvirðis félaga á Aðallista Kauphallarinnar verið í erlendri mynt samkvæmt nýrri spá Kaupþings. 24.10.2007 07:15
Icelandair hugleiðir einkaþotuflota í Mið-Evrópu Ein þota fylgdi kaupum Icelandair Group á flugfélaginu Travel Service í Tékklandi og þegar búið að panta aðra. 24.10.2007 06:45
Víða getur nætt um fólk Við Smáratorg í Kópavogi er að rísa hæsta bygging landsins og gnæfir þar yfir nærsveitir. Á efstu hæð verður forláta veitingastaður og sjálfsagt unun að horfa yfir. Mikil er eftirvæntingin því heyrst hefur af því að þegar hafi verið lögð inn pöntun fyrir jólahlaðborð starfsmanna deCODE í turninum. 24.10.2007 00:01
Lífsstíll fremur en áhugamál Í hátt í tuttugu ár hefur Ásgeir Margeirsson, forstjóri Geysis Green Energy, stundað hestamennsku af miklu kappi. Hann kynntist henni sem unglingur í sveit og keypti sér sinn fyrsta hest þegar hann var ekki nema sextán ára. „Hestamennskan var mér alltaf mjög nærri, þrátt fyrir að mitt fólk vissi ekki hvað sneri fram og hvað aftur á hestum. Hún togaði hins vegar alltaf í mig, allt frá þessum tíma.“ 24.10.2007 00:01
Engin kreppa á toppnum Á meðan sala á „venjulegum“ bílum dregst saman eykst sala á bílum sem kosta yfir fimm milljónir króna. Bílasalar merkja engan samdrátt í eftirspurn. 24.10.2007 00:01
Sófi fyrir nýsköpun Um þessar mundir er Klak nýsköpunarmiðstöð að flytja af efstu hæð Nýherja í Borgartúni í efstu hæðina á húsi Háskólans í Reykjavík við Kringluna sem áður hýsti Morgunblaðið. Í húsakynnum Klaks getur að líta forláta sófasett úr leðri, Chesterfield. Settið mun hafa verið eign ungs stjórnmálamanns sem nýverið settist á þing og gegnir hárri stöðu. 24.10.2007 00:01
Sprotafyrirtækin stíga fram úr skugganum Fjárfestingaþing Seed Forum fer fram á föstudag. Þetta er í sjötta sinn sem þing sem þetta er haldið í Reykjavík en þar kynna fulltrúar íslenskra og erlendra sprotafyrirtækja sig fyrir fjárfestum. Jón Aðalsteinn Bergsveinsson spjallaði við framkvæmdastjóra Seed Forum, og kynnti sér fyrirtækin. 24.10.2007 00:01
Forstjóri SPRON ánægður með fyrsta daginn í kauphöllinni Forstjóri SPRON segist vera ánægður með fyrsta dag sjóðsins í kauphöllinni. Hann segist ekki hafa áhyggjur af því þótt hlutabréf í sjóðnum hafi fallið um rúm 11 prósent frá opnun markaðar til lokunar. 23.10.2007 16:59
Icelandic Group stærst í Evrópu Icelandic Group er orðið stærsta sjávarútvegsfyrirtæki Evrópu og hefur þar með skotið spænska risanum Pescanova aftur fyrir sig. Þetta er niðurstaða úttektar sem IntraFish hefur látið gera. 23.10.2007 15:45
Rúmlega helmingur tekna bankanna erlendis frá Um 54 prósent tekna íslensku viðskiptabankanna á fyrri hluta ársins kom erlendis frá samkvæmt hálfs árs uppgjöri þeirra. Þá mátti rekja 45 prósent heildareigna bankanna til erlendra dótturfélaga og um helmingur starfsmanna bankanna starfaði í útlöndum. 23.10.2007 16:27
SPRON féll um 10% á fyrsta degi Hlutabréf í SPRON virðast hafa verið of hátt metin á fyrsta degi í kauphöllinni því þau hafa fallið um tæp 10% frá opnun markaðarins. Við opnun stóðu þau í 18,9 á hlut en nú við lokun var gengið komið í 16,7 á hlut. 23.10.2007 15:34
Kaupþing toppar "300 stærstu" listann Kaupþing banki er í fyrsta sæti á "300 stærstu" lista Frjálsrar verslunnar sem kom út í dag. Raunar var Kaupþing einnig í fyrsta sæti í fyrra og ekki eru miklar breytingar á fimm efstu sætum listans. Velta Kaupþings er áberandi mest eða tæpir 306 milljarðar kr. Í öðru sæti kemur Landsbankinn með veltu upp á 185 milljarða kr. 23.10.2007 14:27
Bakkavör er stærsti vinnuveitandinn Bakkavör Group er stærsti vinnuveitandi landsins en hjá fyrirtækinu vinna nú tæplega 16.000 manns. Flestir starfsmennirnir vinna á vegum fyrirtækisins erlendis. Þetta kemur fram í nýjustu útgáfu Frjálsrar verslunnar af bókinni "300 stærstu". 23.10.2007 14:05
Hagvöxtur áfram - ekkert stopp Hagvöxtur áfram - ekkert stopp. Þetta segir Ásgeir Jónsson, forstöðumaður greiningadeildar Kaupþings en greiningardeild gaf í morgun út hagvaxtarspá fyrir árin 2007-2010. 23.10.2007 12:53
Gengið sterkt út árið að mati Kaupþings Greiningardeild Kaupþings banka gerir ráð fyrir að gengi krónunnar verði fremur sterkt út árið og að gengisvísitalan sveiflist í kringum 116 stig. Mesta óvissan lýtur að framgangi alþjóðlegra vaxtamunaviðskipta og má fastlega gera ráð fyrir áframhaldandi sveiflum. 23.10.2007 12:47
Mikil spenna á vinnumarkaði Mikil spenna á íslenskum vinnumarkaði um þessar mundir kemur berlega fram í örum launahækkunum. Atvinnurekendur reyna að halda í fólk sitt með launahækkunum og laða að nýtt starfsfólk með freistandi launatilboðum. Fjallað er um málið í Morgunkorni Glitnis 23.10.2007 11:58
Úrvalsvísitalan lækkar lítilega Úrvalsvísitalan hefur lækkað lítilega í morgun eða um 0.80% og stendur nú í 8.235 stigum. Exista hefur hækkað mest eða um 1,67%. 23.10.2007 11:20
Lífleg viðskipti með SPRON-hluti Nokkuð lífleg viðskipti hafa verið með hluti í SPRON í kauphöllinni í morgun á fyrsta degi sparisjóðsins þar. Fjöldi viðskipta er nú kominn í 139 og markaðvirði þeirra nemur 750 milljónum kr. Kaupgengið er 16,5 23.10.2007 11:13
Meðallaun í Straumi-Burðarás 22,7 milljónir kr. Straumur-Burðarás er það fyrirtæki landsins sem gerðir hæstu meðallaunin á landinu. Samkvæmt bók Frjálsrar verslunnar "300 stærstu" er hver starfsmanna Straums-Burðarás með 22,7 milljónir kr. í árslaun að meðaltali. 23.10.2007 10:53
Nýr tvíhliða samningur um tekjuskatt Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra undirritar í dag fyrir hönd íslenska ríkisins nýjan tvíhliða samning við Bandaríkin um tekjuskatt. Frá þessu er greint á fréttavef Nasdaq. 23.10.2007 09:58
Kristján hættur hjá FL Group Kristján Kristjánsson hefur látið af störfum sem forstöðumaður upplýsingasviðs FL Group. Starfsmönnum var tilkynnt um ákvörðunina í gær. Kristján, sem áður var í Kastljósi Sjónvarpsins, var ráðinn til starfa hjá félaginu í fyrrahaust og hefur því starfað hjá félaginu í rétt rúmt ár. 23.10.2007 09:10
MP Pension opnar í Litháen MP Pension Fund Baltic opnaði við hátíðlega viðhöfn í Vilníus þann 11. október síðastliðinn. Ramūnas Stankevičius, framkvæmdastjóri félagsins, kynnti þar meginmarkmið og verkefni félagsins en markmið þess er að örva frjálsan lífeyrissparnað í Litháen og upplýsa litháískt samfélag um ágæti lífeyrissjóða. 22.10.2007 15:52
Úrvalsvísitalan niður um tæp tvö prósent Íslensku fyrirtækin sem skráð eru í Kauphöllina fóru ekki varhluta af alþjóðlegu lækkanaferli á hlutabréfamörkuðum í dag. Gengi bréfa í FL Group féll um 4,36 prósent en gengi bréfa í Existu um 3,67 prósent. Gengi bréfa í einungis tveimur félögum hækkaði eftir daginn, í Flögu og Föroya banka. 22.10.2007 15:39
Rauður dagur í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa hefur lækkað talsvert frá því viðskipti hófust í Kauphöll Íslands í dag en Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 2,99 prósent. Gengi bréfa í Exista lækkaði um sex prósent skömmu eftir að viðskipti hófust en næstmest í FL Group, sem fór niður um fimm prósent. 22.10.2007 10:31
Pétur frá Glitni til Símans Pétur Þ. Óskarsson, forstöðumaður kynningarmála hjá Glitni, hefur verið framkvæmdastjóri samskiptasviðs Skipta, móðurfélags Símans, Skjásins, Mílu, Þjónustufyrirtækisins Já og fleiri félaga. 22.10.2007 09:56
Verðmat á AMR lækkar Bandarískur greinandi mælir með því í nýju verðmati á bandaríska flugrekstrarfélaginu AMR, móðurfélagi American Airlines, stærsta flugfélagi Bandaríkjanna, að fjárfestar bæti við eignasafn sitt í félaginu. Þetta er lækkun á verðmati félagsins en í fyrri spá var mælt með kaupum á bréfunum. 20.10.2007 12:15
Baugur sagt bjóða 180 milljarða í Saks Baugur Group er sagt koma sterklega til greina sem einn af hugsanlegum kaupendum á bandarísku lúxusversluninni Saks en breska blaðið Times taldi í gær líkur á að félagið myndi gera tilboð upp á þrjá milljarða dala í keðjuna á næstunni. Þetta jafngildir 180 milljörðum íslenskra króna. 20.10.2007 08:00
Jákvæðir fyrir einkavæðingu Vilji Svía til að einkavæða er fyrir hendi svo framarlega sem ferlið er gagnsætt og ljóst er að allir sitji við sama borð. Þetta sagði Karin Forseke, fyrrverandi forstjóri sænska fjárfestingabankans Carnegie, á fundi sem Sænsk-íslenska verslunarráðið hélt í gær. 20.10.2007 06:00
Vilja slá skjaldborg um Sparisjóð Vestmannaeyja Bæjarfulltrúar í bæjarstjórn Vestmannaeyja vilja koma í veg fyrir að Sparisjóður Vestmannaeyja verði yfirtekinn líkt og gerðist í Hafnarfirði. Bæjarstjórnin heitir á stjórn og stofnfjáreigendur að standa saman og sækist eftir að kaupa stofnfjárbréf til að gæta að hagsmunum bæjarfélagsins. 20.10.2007 06:00
Spá meiri hagvexti Samtök atvinnulífsins telja að líkur séu á að hagvöxtur á árinu 2007 mælist yfir fimm prósent en ekki innan við eitt prósent eins og fjármálaráðuneytið heldur fram. 20.10.2007 05:00
Fasteignaverð hækkar enn Vísitala íbúðaverðs hækkaði um 0,8% í september samkvæmt tölum frá Fasteignamati ríkisins, eftir því sem fram kemur í Hálf-fimm fréttum Kaupþings. 19.10.2007 17:13
Askar Capital byggir borgarhluta á Indlandi Askar Capital ætlar að taka þátt í uppbyggingarverkefnum á Indlandi í samstarfi við Nikhil Ghandi, einn þekktasta athafnamann Indverja. Tryggvi Þór Herbergsson, forstjóri Askar, segir bankann hafa fjárfest í fyrstu eigninni en í kjölfarið muni rísa nýr borgarhluti sem skipulagður er og hannað frá grunni með tileyrandi afþreyingu og öryggisgæslu. 19.10.2007 15:40
Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent