Fleiri fréttir

Stjórnvöld fylgjast náið með stöðu Icelandair

Stjórnvöld fylgjast náið með framvindu hlutafjárútboðs Icelandair og óformleg vinna er í gangi innan stjórnarráðsins við að meta til hvaða ráðstafana þurfi að grípa gangi það ekki eftir.

Góðir rekstrarmenn standa oft í veginum fyrir nýsköpun

Dr. Eyþór Ívar Jónsson segir að góðir rekstrarmenn séu oft þeir sem standa í veginum fyrir nýsköpun innan fyrirtækja því þeir hafa ekki þekkingu til þess að skilja um hvað nýsköpun snýst í raun. Stjórnir þurfa að bæta við þekkingu innan sinna raða.

Ninja og Shroud leika lausum hala eftir lokun Mixer

Microsoft hefur tekið þá ákvörðun að loka leikjastreymisþjónustunni Mixer í júlí og stefnir á að flytja samstarfsaðila sína yfir til Facebook Gaming. Microsoft hafði gert samninga við tvo af stærstu „streymurum“ heimsins, þá Ninja og Shroud.

„Áskorun að skapa sextíu þúsund ný störf“

Ekkert þak á endurgreiðslur rannsóknar- og þróunarkostnaðar og fjárfestar í foreldrahlutverki hjá nýsköpunaraðilum er meðal þess sem kemur fram í viðtölum Margrétar Kristínar Sigurðardóttur upplýsingafulltrúa SI í nýju blaði samtakanna um nýsköpun.

Fjögur ráðin til Nasdaq á Íslandi

Ástgeir Ólafsson, Brynja Þrastardóttir, Grímur Birgisson og Kristófer Númi Hlynsson hafa gengið til liðs við Nasdaq á Íslandi á undanförnum vikum

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.