Fleiri fréttir Lífeyrissjóðir gætu eignast meirihlutann í HS Orku Jarðvarmi, sem er í eigu fjórtán lífeyrissjóða, hefur um tvo mánuði til að beita forkaupsrétti sínum og ganga inn í kaup á meirihlutanum í HS Orku sem samið var um í gær að selja til MIRA. 26.3.2019 13:10 Hefja formlegar viðræður við mögulega fjárfesta WOW air hefur sent frá sér tilkynningu. 26.3.2019 12:39 Árlegt eftirlit með fjárhag flugfélaga getur orðið viðvarandi Samskiptastjóri Samgöngustofu segir að eftirlit með flugfélögum geti tekið breytingum eftir aðstæðum. Árlegt eftirlit með fjárhag flugfélaga til að tryggja flugöryggi geti orðið viðvarandi ef þörf krefur. 26.3.2019 12:30 Norwegian staðsetur vél á Íslandi Heimsferðir hafa samið við Norwegian um flug sitt til Kanaríeyja næsta vetur, en Norwegian mun staðsetja vél á Íslandi til að sinna flugi fyrir fyrirtækið. 26.3.2019 11:23 Gagnrýnir Samgöngustofu og Isavia harðlega: Telur of dökka mynd dregna upp ef WOW fer í þrot Björgólfur Jóhannsson, fyrrverandi forstjóri Icelandair Group, segir að Samgöngustofu hafa að sínu mati brugðist eftirlitshlutverki sínu gagnvart WOW air. Þetta sagði Björgólfur í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hann sagði að of svört mynd væri dregin upp af áhrifunum sem verða ef WOW air hættir rekstri. 26.3.2019 10:23 Skýrsla um 737 MAX-slysið væntanleg í vikunni Starfsmenn eþíópíska samgönguráðuneytisins gera ráð fyrir að bráðabirgðaniðurstöður rannsóknar um flugslys Ethiopian Airlines muni ligga fyrir í þessari viku. 26.3.2019 09:00 Kínverjar kaupa 300 Airbus-þotur Flugvélaframleiðandinn Airbus undirritaði í gær samning um að selja kínverska ríkinu 300 þotur. 26.3.2019 07:57 Ögurstundin er runnin upp Ráðgjafar WOW air leita allra leiða til að fá fjármagn að borðinu á mettíma. Kunnugir óttast að kraftaverk þurfi til. Kyrrsetning á vélum WOW rötuðu í erlenda fjölmiðla í gær og það hefur gríðarleg áhrif. 26.3.2019 06:00 Max á réttri leið með uppfærslu Bandaríska loftferðaeftirlitið, FAA, hefur gefið forsamþykki fyrir uppfærslu Boeing á stýrikerfi 737 Max-þotanna sem nú hafa sætt kyrrsetningu í meira en tíu daga. 26.3.2019 06:00 50 milljóna króna bætur Síminn hf. var fyrir helgi dæmt af Héraðsdómi Reykjavíkur til að greiða TSC ehf. 50 milljónir króna í bætur vegna samkeppnislagabrota. 26.3.2019 06:00 Sex flugvélar frá WOW Air flugu heim í nótt Aðeins ein breyting er fyrirhuguð í flugáætlun WOW Air á morgun en það er brottför félagsins frá Keflavík til Las Palmas 26.3.2019 00:37 Forsvarsmenn WOW air þöglir sem gröfin Illmögulegt hefur reynst að fá upplýsingar frá félaginu um gang mála. 25.3.2019 23:06 Kröfuhafar sagðir fylgjandi umbreytingu skulda WOW air í hlutafé Unnið sé að því að safna staðfestingum svo hægt sé að hefja ferlið. 25.3.2019 21:32 Apple kynnti kreditkort og streymisveitu Apple hefur tilkynnt að það hyggist gefa út kreditkort. Kortið mun bera nafnið Apple Card. Þá kynnti fyrirtækið einnig til leiks nýja streymisveitu. 25.3.2019 20:19 Farþegar á leið til Dublin og Gatwick illa upplýstir: „Mér fannst ég skilinn eftir einn til að þjást“ Nokkrum flugferðum WOW til og frá Keflavík hefur verið aflýst. 25.3.2019 19:57 Öðru flugi WOW frá London aflýst Fluginu var aflýst vegna „takmarkana í rekstri.“ 25.3.2019 18:53 Ákærður fyrir að hafa reynt að kúga milljarða út úr Nike Bandaríski lögmaðurinn Micheal Avenatti, sem best þekktur er fyrir að hafa verið lögmaður klámstjörnunnar Stormy Daniels, hefur verið ákærður af saksóknurum í New York fyrir að reyna að kúga yfir 20 milljónir dollara, um 2,5 milljarða króna, út úr íþróttavörurisanum Nike. 25.3.2019 18:01 Kæra RÚV fyrir að segja að enginn hafi horft á Hringbraut Telja þetta hafa valdið sér fjárhagslegu tjóni. 25.3.2019 16:51 Hægt að bóka flug með WOW til og frá London Hægt er að bóka flug með WOW air til og frá London á morgun og á miðvikudag samkvæmt bókunarsíðu félagsins. 25.3.2019 15:08 Síminn ekki stoppað vegna WOW Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, segir í samtali við Vísi að félagsmennirnir velti stöðu sinni fyrir sér ef allt fer á versta veg með WOW air og hvað gerist fyrir bókanir sem þeir hafa greitt fyrir. 25.3.2019 15:07 Segir VR ekki ætla að slá af kröfum sínum vegna stöðu WOW air Formaðurinn hefur áhyggjur af stöðu heimilanna fari allt á versta veg og því þurfi frekar að skerpa á kröfunum. 25.3.2019 14:01 30 milljóna skuld WOW ekkert aðalatriði í stóra samhenginu Hótelstjóri í Keflavík leyfir sér að vera bjartsýnn þrátt fyrir stöðuna í íslenskri ferðaþjónustu. Hann muni tímana tvenna og segist fullviss um að öll él stytti upp um síðir. 25.3.2019 13:30 Kaupa meirihluta í HS Orku fyrir 37 milljarða króna Kaupverðið er 304 milljónir Bandaríkjadala. 25.3.2019 13:04 Ekki hægt að bóka flug með WOW til og frá London Fundað var víða um borg í gærkvöldi vegna stöðu WOW air eftir að viðræðum félagsins við Icelandair var slitið um miðjan dag. 25.3.2019 12:22 Bilun hjá Reiknistofu bankanna Bilun kom upp í morgun í kerfum hjá Reiknistofu bankanna (RB) sem gerir það að verkum að færslur birtast ekki á reikningsyfirlitum hjá Landsbankanum og Íslandsbanka. 25.3.2019 11:47 Vél WOW air föst í Montreal og ferðum til og frá London aflýst Óljóst hvort það tengist bilun eða kyrrsetningu. 25.3.2019 10:54 Rautt á öllum tölum og krónan veikist Kauphöllin hefur verið eldrauð það sem af er morgni. 25.3.2019 10:22 Icelandair sendir fólk á fund Boeing um 737 MAX Flugvélaframleiðandinn Boeing segist hafa boðið rúmlega 200 manns til fundar í Washingtonríki á miðvikudag. 25.3.2019 09:45 Skúli þarf fimm milljarða til að halda flugi Forsvarsmenn WOW leggja til fækkun í vélaflota og að skuldum verði breytt í hlutafé svo hægt sé að halda rekstri áfram. Starfsmenn flugfélagsins viðra hugmyndir um að leggja brot launa í hlutafé. 25.3.2019 06:00 „Ég er mjög ánægður með stöðuna,“ segir Skúli Skúli Mogensen, forstjóri og eini eigandi WOW air, sendi starfsmönnum sínum bréf í kvöld þar sem hann þakkaði fyrir skilaboð sem starfsfólk hefði sent honum síðustu daga. 24.3.2019 22:15 Endurskipulagning WOW í kortunum Breytingarnar verða kynntar á morgun samkvæmt fulltrúa fjárfesta. 24.3.2019 20:42 Ræða við kröfuhafa um að breyta skuldum í hlutafé Forsvarsmenn WOW air eiga nú í viðræðum við kröfuhafa með því markmiði að endurfjármagna félagið með því að breyta skuldum í hlutafé. 24.3.2019 19:13 Treystu sér ekki til að halda áfram viðræðum vegna fjárhagsstöðu WOW Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair. 24.3.2019 17:35 Hræddur um að Indigo hafi fyrst og fremst ætlað sér að "þefa“ af WOW air Jón Karl Ólafsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá Isavia og fyrrverandi forstjóri Icelandair, er ekki viss um að Indigo Partners hafi með viðræðum við WOW air ætlað sér að kaupa flugfélagið. 24.3.2019 12:00 Hefur ekki trú á því að Icelandair kaupi WOW air Jón Karl Ólafsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá Isavia og fyrrverandi forstjóri Icelandair, hefur ekki trú á því að þær viðræður sem nú standa yfir á milli Icelandair og WOW air endi með því að Icelandair kaupi WOW air. 24.3.2019 10:50 Bjórframleiðendur í hár saman vegna Super Bowl auglýsinga Bjórframleiðendur í hár saman vegna Super Bowl auglýsingaBandaríski bjórframleiðandinn MillerCoors hefur stefnt belgíska bjórframleiðandanum Anheuser-Busch InBev vegna Super Bowl auglýsinga síðarnefnda framleiðandans 24.3.2019 09:03 737 MAX uppfærslan sögð tilbúin Boeing er sagt vera búið að leggja lokahönd á uppfærslu á hugbúnaðaruppfærslu á flugstjórnarkerfi 737 MAX flugvélanna 24.3.2019 07:45 Ferðamönnum mun fækka við kaup Icelandair Gangi kaup Icelandair Group á eignum WOW air eftir er líklegt að flugvélum í flota Icelandair muni aðeins fjölga um tvær. Við það mun ferðamönnum til landsins fækka frá árinu 2018. Þetta segir Snorri Jakobsson, greinandi hjá Capacent. 23.3.2019 10:00 Gæti leitt til 2,7 prósenta samdráttar Hverfi WOW air af flugmarkaði gæti landsframleiðsla dregist saman um allt að 2,7 prósent, samkvæmt skýrslu sem unnin var að beiðni flugfélagsins. 23.3.2019 09:45 Öryggisbúnaðurinn verður partur af vélum Icelandair í framtíðinni Icelandair keypti ekki tiltekinn öryggisbúnað í Boeing 737 MAX vélar sínar sem nú hafa verið kyrrsettar. 22.3.2019 16:58 Kristrún Tinna ráðin forstöðumaður hjá Íslandsbanka Kristrún Tinna Gunnarsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður á skrifstofu bankastjóra Íslandsbanka. 22.3.2019 10:51 Guðmundur Hrafn nýr formaður SÍA Aðalfundur Sambands íslenskra auglýsingastofa fór fram í gær. 22.3.2019 10:39 Gengi bréfa Icelandair rýkur upp Bréfin hafa hækkað um rúmlega 26 prósent í morgun. 22.3.2019 10:00 Segir eðlilegt af Skúla að reyna allar leiðir enda sært ljón Augljóst að staðan Icelandair og WOW er verri. 22.3.2019 08:22 Íhuga að hætta við þotusölu Stjórnvöld í Bandaríkjunum íhuga nú að hætta undirbúningi þess að F-35 herþotur verði seldar til Tyrklands. Reuters greindi frá málinu í gær. 22.3.2019 07:45 Sjá næstu 50 fréttir
Lífeyrissjóðir gætu eignast meirihlutann í HS Orku Jarðvarmi, sem er í eigu fjórtán lífeyrissjóða, hefur um tvo mánuði til að beita forkaupsrétti sínum og ganga inn í kaup á meirihlutanum í HS Orku sem samið var um í gær að selja til MIRA. 26.3.2019 13:10
Hefja formlegar viðræður við mögulega fjárfesta WOW air hefur sent frá sér tilkynningu. 26.3.2019 12:39
Árlegt eftirlit með fjárhag flugfélaga getur orðið viðvarandi Samskiptastjóri Samgöngustofu segir að eftirlit með flugfélögum geti tekið breytingum eftir aðstæðum. Árlegt eftirlit með fjárhag flugfélaga til að tryggja flugöryggi geti orðið viðvarandi ef þörf krefur. 26.3.2019 12:30
Norwegian staðsetur vél á Íslandi Heimsferðir hafa samið við Norwegian um flug sitt til Kanaríeyja næsta vetur, en Norwegian mun staðsetja vél á Íslandi til að sinna flugi fyrir fyrirtækið. 26.3.2019 11:23
Gagnrýnir Samgöngustofu og Isavia harðlega: Telur of dökka mynd dregna upp ef WOW fer í þrot Björgólfur Jóhannsson, fyrrverandi forstjóri Icelandair Group, segir að Samgöngustofu hafa að sínu mati brugðist eftirlitshlutverki sínu gagnvart WOW air. Þetta sagði Björgólfur í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hann sagði að of svört mynd væri dregin upp af áhrifunum sem verða ef WOW air hættir rekstri. 26.3.2019 10:23
Skýrsla um 737 MAX-slysið væntanleg í vikunni Starfsmenn eþíópíska samgönguráðuneytisins gera ráð fyrir að bráðabirgðaniðurstöður rannsóknar um flugslys Ethiopian Airlines muni ligga fyrir í þessari viku. 26.3.2019 09:00
Kínverjar kaupa 300 Airbus-þotur Flugvélaframleiðandinn Airbus undirritaði í gær samning um að selja kínverska ríkinu 300 þotur. 26.3.2019 07:57
Ögurstundin er runnin upp Ráðgjafar WOW air leita allra leiða til að fá fjármagn að borðinu á mettíma. Kunnugir óttast að kraftaverk þurfi til. Kyrrsetning á vélum WOW rötuðu í erlenda fjölmiðla í gær og það hefur gríðarleg áhrif. 26.3.2019 06:00
Max á réttri leið með uppfærslu Bandaríska loftferðaeftirlitið, FAA, hefur gefið forsamþykki fyrir uppfærslu Boeing á stýrikerfi 737 Max-þotanna sem nú hafa sætt kyrrsetningu í meira en tíu daga. 26.3.2019 06:00
50 milljóna króna bætur Síminn hf. var fyrir helgi dæmt af Héraðsdómi Reykjavíkur til að greiða TSC ehf. 50 milljónir króna í bætur vegna samkeppnislagabrota. 26.3.2019 06:00
Sex flugvélar frá WOW Air flugu heim í nótt Aðeins ein breyting er fyrirhuguð í flugáætlun WOW Air á morgun en það er brottför félagsins frá Keflavík til Las Palmas 26.3.2019 00:37
Forsvarsmenn WOW air þöglir sem gröfin Illmögulegt hefur reynst að fá upplýsingar frá félaginu um gang mála. 25.3.2019 23:06
Kröfuhafar sagðir fylgjandi umbreytingu skulda WOW air í hlutafé Unnið sé að því að safna staðfestingum svo hægt sé að hefja ferlið. 25.3.2019 21:32
Apple kynnti kreditkort og streymisveitu Apple hefur tilkynnt að það hyggist gefa út kreditkort. Kortið mun bera nafnið Apple Card. Þá kynnti fyrirtækið einnig til leiks nýja streymisveitu. 25.3.2019 20:19
Farþegar á leið til Dublin og Gatwick illa upplýstir: „Mér fannst ég skilinn eftir einn til að þjást“ Nokkrum flugferðum WOW til og frá Keflavík hefur verið aflýst. 25.3.2019 19:57
Ákærður fyrir að hafa reynt að kúga milljarða út úr Nike Bandaríski lögmaðurinn Micheal Avenatti, sem best þekktur er fyrir að hafa verið lögmaður klámstjörnunnar Stormy Daniels, hefur verið ákærður af saksóknurum í New York fyrir að reyna að kúga yfir 20 milljónir dollara, um 2,5 milljarða króna, út úr íþróttavörurisanum Nike. 25.3.2019 18:01
Kæra RÚV fyrir að segja að enginn hafi horft á Hringbraut Telja þetta hafa valdið sér fjárhagslegu tjóni. 25.3.2019 16:51
Hægt að bóka flug með WOW til og frá London Hægt er að bóka flug með WOW air til og frá London á morgun og á miðvikudag samkvæmt bókunarsíðu félagsins. 25.3.2019 15:08
Síminn ekki stoppað vegna WOW Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, segir í samtali við Vísi að félagsmennirnir velti stöðu sinni fyrir sér ef allt fer á versta veg með WOW air og hvað gerist fyrir bókanir sem þeir hafa greitt fyrir. 25.3.2019 15:07
Segir VR ekki ætla að slá af kröfum sínum vegna stöðu WOW air Formaðurinn hefur áhyggjur af stöðu heimilanna fari allt á versta veg og því þurfi frekar að skerpa á kröfunum. 25.3.2019 14:01
30 milljóna skuld WOW ekkert aðalatriði í stóra samhenginu Hótelstjóri í Keflavík leyfir sér að vera bjartsýnn þrátt fyrir stöðuna í íslenskri ferðaþjónustu. Hann muni tímana tvenna og segist fullviss um að öll él stytti upp um síðir. 25.3.2019 13:30
Kaupa meirihluta í HS Orku fyrir 37 milljarða króna Kaupverðið er 304 milljónir Bandaríkjadala. 25.3.2019 13:04
Ekki hægt að bóka flug með WOW til og frá London Fundað var víða um borg í gærkvöldi vegna stöðu WOW air eftir að viðræðum félagsins við Icelandair var slitið um miðjan dag. 25.3.2019 12:22
Bilun hjá Reiknistofu bankanna Bilun kom upp í morgun í kerfum hjá Reiknistofu bankanna (RB) sem gerir það að verkum að færslur birtast ekki á reikningsyfirlitum hjá Landsbankanum og Íslandsbanka. 25.3.2019 11:47
Vél WOW air föst í Montreal og ferðum til og frá London aflýst Óljóst hvort það tengist bilun eða kyrrsetningu. 25.3.2019 10:54
Rautt á öllum tölum og krónan veikist Kauphöllin hefur verið eldrauð það sem af er morgni. 25.3.2019 10:22
Icelandair sendir fólk á fund Boeing um 737 MAX Flugvélaframleiðandinn Boeing segist hafa boðið rúmlega 200 manns til fundar í Washingtonríki á miðvikudag. 25.3.2019 09:45
Skúli þarf fimm milljarða til að halda flugi Forsvarsmenn WOW leggja til fækkun í vélaflota og að skuldum verði breytt í hlutafé svo hægt sé að halda rekstri áfram. Starfsmenn flugfélagsins viðra hugmyndir um að leggja brot launa í hlutafé. 25.3.2019 06:00
„Ég er mjög ánægður með stöðuna,“ segir Skúli Skúli Mogensen, forstjóri og eini eigandi WOW air, sendi starfsmönnum sínum bréf í kvöld þar sem hann þakkaði fyrir skilaboð sem starfsfólk hefði sent honum síðustu daga. 24.3.2019 22:15
Endurskipulagning WOW í kortunum Breytingarnar verða kynntar á morgun samkvæmt fulltrúa fjárfesta. 24.3.2019 20:42
Ræða við kröfuhafa um að breyta skuldum í hlutafé Forsvarsmenn WOW air eiga nú í viðræðum við kröfuhafa með því markmiði að endurfjármagna félagið með því að breyta skuldum í hlutafé. 24.3.2019 19:13
Treystu sér ekki til að halda áfram viðræðum vegna fjárhagsstöðu WOW Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair. 24.3.2019 17:35
Hræddur um að Indigo hafi fyrst og fremst ætlað sér að "þefa“ af WOW air Jón Karl Ólafsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá Isavia og fyrrverandi forstjóri Icelandair, er ekki viss um að Indigo Partners hafi með viðræðum við WOW air ætlað sér að kaupa flugfélagið. 24.3.2019 12:00
Hefur ekki trú á því að Icelandair kaupi WOW air Jón Karl Ólafsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá Isavia og fyrrverandi forstjóri Icelandair, hefur ekki trú á því að þær viðræður sem nú standa yfir á milli Icelandair og WOW air endi með því að Icelandair kaupi WOW air. 24.3.2019 10:50
Bjórframleiðendur í hár saman vegna Super Bowl auglýsinga Bjórframleiðendur í hár saman vegna Super Bowl auglýsingaBandaríski bjórframleiðandinn MillerCoors hefur stefnt belgíska bjórframleiðandanum Anheuser-Busch InBev vegna Super Bowl auglýsinga síðarnefnda framleiðandans 24.3.2019 09:03
737 MAX uppfærslan sögð tilbúin Boeing er sagt vera búið að leggja lokahönd á uppfærslu á hugbúnaðaruppfærslu á flugstjórnarkerfi 737 MAX flugvélanna 24.3.2019 07:45
Ferðamönnum mun fækka við kaup Icelandair Gangi kaup Icelandair Group á eignum WOW air eftir er líklegt að flugvélum í flota Icelandair muni aðeins fjölga um tvær. Við það mun ferðamönnum til landsins fækka frá árinu 2018. Þetta segir Snorri Jakobsson, greinandi hjá Capacent. 23.3.2019 10:00
Gæti leitt til 2,7 prósenta samdráttar Hverfi WOW air af flugmarkaði gæti landsframleiðsla dregist saman um allt að 2,7 prósent, samkvæmt skýrslu sem unnin var að beiðni flugfélagsins. 23.3.2019 09:45
Öryggisbúnaðurinn verður partur af vélum Icelandair í framtíðinni Icelandair keypti ekki tiltekinn öryggisbúnað í Boeing 737 MAX vélar sínar sem nú hafa verið kyrrsettar. 22.3.2019 16:58
Kristrún Tinna ráðin forstöðumaður hjá Íslandsbanka Kristrún Tinna Gunnarsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður á skrifstofu bankastjóra Íslandsbanka. 22.3.2019 10:51
Guðmundur Hrafn nýr formaður SÍA Aðalfundur Sambands íslenskra auglýsingastofa fór fram í gær. 22.3.2019 10:39
Segir eðlilegt af Skúla að reyna allar leiðir enda sært ljón Augljóst að staðan Icelandair og WOW er verri. 22.3.2019 08:22
Íhuga að hætta við þotusölu Stjórnvöld í Bandaríkjunum íhuga nú að hætta undirbúningi þess að F-35 herþotur verði seldar til Tyrklands. Reuters greindi frá málinu í gær. 22.3.2019 07:45