Forsvarsmenn WOW air þöglir sem gröfin Tryggvi Páll Tryggvason og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 25. mars 2019 23:06 Lítið sem ekkert hefur heyrst frá WOW air í dag um stöðu félagsins, þrátt fyrir fyrirheit um annað. Vísir/Vilhelm Ekkert bólar á nýjum upplýsingum frá forsvarsmönnum WOW air um stöðu flugfélagsins þrátt fyrir fyrirheit um annað. Forsvarsmenn félagsins hafa ekki tjáð sig um gang mála þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir fréttastofu til þess að ná tali af þeim.Í tilkynningu sem félagið gaf frá sér í gær, þar sem sagt var frá því að unnið væri að því að breyta skuldum félagsins í hlutafé, var greint frá því að nánari upplýsingar yrðu veittar í dag. Félagið hefur þó ekki veitt neinar nánari upplýsingar um gang mála ef frá er talið svar Svanhvítar Friðriksdóttur, upplýsingafulltrúa Wow air, við fyrirspurn fréttastofu fyrr í dag þar sem hún sagði að unnið væri náið með kröfuhöfum og leigusölum félagsins. Þá verði flogið samkvæmt áætlun á morgun.Fyrr í dag var tilkynnt um að kröfuhafar WOW hefðu fundað um að breyta skuldum félagsins í hlutabréf 49 prósenta í félaginu, og að hin 51 prósentin yrðu boðin til kaups í kjölfarið. Áætlað væri að sá hlutur yrði seldur á um 40 milljónir dollara, eða fimm milljarða íslenskra króna. Þessar fregnir hafa ekki fengist staðfestar af fulltrúum WOW þrátt fyrir ítrekar tilraunir í kvöld en heimildir fréttastofu herma þó að kröfuhafar hafi tekið vel í þessar fyrirætlanir. Fréttir af flugi Samgöngur WOW Air Tengdar fréttir Kröfuhafar sagðir fylgjandi umbreytingu skulda WOW air í hlutafé Unnið sé að því að safna staðfestingum svo hægt sé að hefja ferlið. 25. mars 2019 21:32 Síminn ekki stoppað vegna WOW Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, segir í samtali við Vísi að félagsmennirnir velti stöðu sinni fyrir sér ef allt fer á versta veg með WOW air og hvað gerist fyrir bókanir sem þeir hafa greitt fyrir. 25. mars 2019 15:07 Vandræði WOW air í heimspressunni Fjallað hefur verið um stöðuna hjá WOW air í erlendum fjölmiðlum í dag en Skúli Mogensen, stofnandi og forstjóri félagsins, reynir nú allt til þess að bjarga því frá gjaldþroti eftir að viðræðum við Icelandair um mögulega aðkomu að rekstri WOW var slitið um miðjan dag í gær. 25. mars 2019 15:51 Skúli þarf fimm milljarða til að halda flugi Forsvarsmenn WOW leggja til fækkun í vélaflota og að skuldum verði breytt í hlutafé svo hægt sé að halda rekstri áfram. Starfsmenn flugfélagsins viðra hugmyndir um að leggja brot launa í hlutafé. 25. mars 2019 06:00 Mest lesið Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Sjá meira
Ekkert bólar á nýjum upplýsingum frá forsvarsmönnum WOW air um stöðu flugfélagsins þrátt fyrir fyrirheit um annað. Forsvarsmenn félagsins hafa ekki tjáð sig um gang mála þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir fréttastofu til þess að ná tali af þeim.Í tilkynningu sem félagið gaf frá sér í gær, þar sem sagt var frá því að unnið væri að því að breyta skuldum félagsins í hlutafé, var greint frá því að nánari upplýsingar yrðu veittar í dag. Félagið hefur þó ekki veitt neinar nánari upplýsingar um gang mála ef frá er talið svar Svanhvítar Friðriksdóttur, upplýsingafulltrúa Wow air, við fyrirspurn fréttastofu fyrr í dag þar sem hún sagði að unnið væri náið með kröfuhöfum og leigusölum félagsins. Þá verði flogið samkvæmt áætlun á morgun.Fyrr í dag var tilkynnt um að kröfuhafar WOW hefðu fundað um að breyta skuldum félagsins í hlutabréf 49 prósenta í félaginu, og að hin 51 prósentin yrðu boðin til kaups í kjölfarið. Áætlað væri að sá hlutur yrði seldur á um 40 milljónir dollara, eða fimm milljarða íslenskra króna. Þessar fregnir hafa ekki fengist staðfestar af fulltrúum WOW þrátt fyrir ítrekar tilraunir í kvöld en heimildir fréttastofu herma þó að kröfuhafar hafi tekið vel í þessar fyrirætlanir.
Fréttir af flugi Samgöngur WOW Air Tengdar fréttir Kröfuhafar sagðir fylgjandi umbreytingu skulda WOW air í hlutafé Unnið sé að því að safna staðfestingum svo hægt sé að hefja ferlið. 25. mars 2019 21:32 Síminn ekki stoppað vegna WOW Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, segir í samtali við Vísi að félagsmennirnir velti stöðu sinni fyrir sér ef allt fer á versta veg með WOW air og hvað gerist fyrir bókanir sem þeir hafa greitt fyrir. 25. mars 2019 15:07 Vandræði WOW air í heimspressunni Fjallað hefur verið um stöðuna hjá WOW air í erlendum fjölmiðlum í dag en Skúli Mogensen, stofnandi og forstjóri félagsins, reynir nú allt til þess að bjarga því frá gjaldþroti eftir að viðræðum við Icelandair um mögulega aðkomu að rekstri WOW var slitið um miðjan dag í gær. 25. mars 2019 15:51 Skúli þarf fimm milljarða til að halda flugi Forsvarsmenn WOW leggja til fækkun í vélaflota og að skuldum verði breytt í hlutafé svo hægt sé að halda rekstri áfram. Starfsmenn flugfélagsins viðra hugmyndir um að leggja brot launa í hlutafé. 25. mars 2019 06:00 Mest lesið Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Sjá meira
Kröfuhafar sagðir fylgjandi umbreytingu skulda WOW air í hlutafé Unnið sé að því að safna staðfestingum svo hægt sé að hefja ferlið. 25. mars 2019 21:32
Síminn ekki stoppað vegna WOW Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, segir í samtali við Vísi að félagsmennirnir velti stöðu sinni fyrir sér ef allt fer á versta veg með WOW air og hvað gerist fyrir bókanir sem þeir hafa greitt fyrir. 25. mars 2019 15:07
Vandræði WOW air í heimspressunni Fjallað hefur verið um stöðuna hjá WOW air í erlendum fjölmiðlum í dag en Skúli Mogensen, stofnandi og forstjóri félagsins, reynir nú allt til þess að bjarga því frá gjaldþroti eftir að viðræðum við Icelandair um mögulega aðkomu að rekstri WOW var slitið um miðjan dag í gær. 25. mars 2019 15:51
Skúli þarf fimm milljarða til að halda flugi Forsvarsmenn WOW leggja til fækkun í vélaflota og að skuldum verði breytt í hlutafé svo hægt sé að halda rekstri áfram. Starfsmenn flugfélagsins viðra hugmyndir um að leggja brot launa í hlutafé. 25. mars 2019 06:00