Fleiri fréttir

Íbúðalánasjóður vill auknar eiginfjárkröfur við önnur kaup

Hagdeild Íbúðalánasjóðs telur fulla ástæðu til þess að auka eiginfjárkröfur þegar lána á fyrir íbúðarkaupum öðrum en þeim fyrstu. Þetta kemur fram í grein sem Guðmundur Sigfinnsson, hagfræðingur hjá deildinni, skrifar á vef sjóðsins.

Bein útsending: Bylting í þjónustu og verslun

Samtök verslunar og þjónustu (SVÞ) halda nú klukkan 14.00 opna ráðstefnu um byltingu og breytingar í þjónustu og verslun. Ráðstefnan verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica en hægt verður að fylgjast með í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan.

Eggert Skúla og Guðný taka við rekstri Frú Laugu

Hjónin Eggert Skúlason, fyrrverandi ritstjóri DV, og Guðný Önnudóttir, nýr veitingastjóri Frú Laugu, hafa tekið við rekstri bændamarkaðarins við Laugalæk og í Listasafni Reykjavíkur. Frá þessu greindi Eggert, sem er nýr rekstrarstjóri Frú Laugu, í Facebook-færslu í gær.

Landsbankinn greiðir 24,8 milljarða í arð til eigenda

Landsbankinn mun greiða eigendum sínum 24,8 milljarða í arð en þetta var samþykkt á aðalfundi bankans sem fram fór í gær. Ríkið er stærsti eigandi bankans og fer með rúmlega 98 prósenta eignarhlut. Mestur hluti arðsins fer því í ríkissjóð.

Karlaföt hækkað meira í verði en kvenna

Kaupmenn þurfa að bregðast við auknum netviðskiptum og verslunarferðum Íslendinga sem og öðrum nýjungum í fataverslun. Þeir voru lengi að bregðast við netverslun að mati formanns SVÞ.

FME mun kanna orðspor hluthafa í Arion banka

Fjármálaeftirlitið mun meðal annars kanna orðspor þeirra sem eiga hlut í Arion banka og hvort hugsast geti að þeir sem keyptu hlut í bankanum um helgina eigi sameiginlega það mikið að þeir geti talist virkir hluthafar nú þegar.

Rekstrarhagnaður Advania var einn milljarður og jókst um 60 prósent

Upplýsingatæknifyrirtækið Advania á Íslandi skilaði í fyrra sinni bestu rekstrarafkomu frá upphafi en EBITDA-hagnaður félagsins - afkoma fyrir fjármagnsliði, afskriftir og skatta - nam þá rúmlega einum milljarði króna og jókst um 63 prósent frá fyrra ári.

Væntingar fjárfesta til Icelandair Group voru óraunhæfar

Nýr stjórnarformaður Icelandair Group, Úlfar Steindórsson, segir engin áform um grundvallarbreytingar á rekstri flugfélagsins. Úlfar telur hátt hlutabréfaverð Icelandair Group í fyrra hafa byggst á óraunhæfum væntingum en að bréfin séu

Skyrið hans Sigga í 25.000 verslunun

Sigurður Kjartan Hilmarsson fagnaði í síðustu viku því að The Ice­landic Milk and Skyr Corporation er nú komið með tveggja prósenta hlutdeild af bandaríska jógúrtmarkaðnum.

Och-Ziff í ruslflokk degi eftir kaupin í Arion

Matsfyrirtækið Standard & Poor's lækkaði lánshæfiseinkunn Och-Ziff Capital Manangement Group í gær niður í ruslflokk, degi eftir að sjóður á vegum Och-Ziff keypti 6,6 prósenta hlut í Arion banka.

Hafa ekki upplýsingar um atkvæðisrétt fjórða aðilans

Fjármálaeftirlitið segir að ónákvæmni hafi gætt í tilkynningu eftirlitsins frá því í dag þar sem greint var frá því að atkvæðisréttur fylgdi ekki með kaupum Goldman Sachs og vogunarsjóða á Arion banka.

Kvöldfréttir Stöðvar 2: Tekist á um söluna á Arion í beinni

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, og Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, ræða söluna á Arion banka í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld í beinni útsendingu.

Sjá næstu 50 fréttir