Fleiri fréttir Vilja velja eigin lífeyrissjóði Mikill meirihluti svarenda í nýrri könnun vill geta valið stjórn síns lífeyrissjóðs í kosningu og hafa val um í hvaða lífeyrissjóð viðkomandi borgar. Samtök um betri lífeyrissjóði segja tíma til kominn á breytingar. 6.3.2017 06:00 Fyrrverandi forstjóri VÍS fær bætur Guðmundur naut gjafsóknar vegna málsins. Gjafsóknarkostnaður, 800 þúsund krónur, greiðist úr ríkissjóði. 6.3.2017 06:00 Endurkoma Nokia Nýverið var tilkynnt að Nokia hygðist hefja innreið á farsímamarkað á ný, en félagið HDM Global ætlar að setja hinn forna 3310 síma aftur á markað. Nokia-merkið hefur undanfarin ár gengið gegnum mikinn öldudal eftir að hafa verið leiðandi á farsímamarkaði um langt skeið upp úr aldamótum. 5.3.2017 11:00 Vigdís Hauks og Kjartan Gunnars mættu á ráðstefnu um hrunið og endurreisnina Það var margt um manninn á ráðstefnu sem haldin var í hátíðarsal Háskóla Íslands á miðvikudag og fjallaði um helstu eftirmál bankahrunsins – endurreisn fjármálakerfisins, beitingu fjármagnshafta og uppgjörið við kröfuhafa gömlu bankanna. Tilefni ráðstefnunnar var útgáfa bókarinnar The Icelandic Financial Crisis: A Study into the World's Smallest Currency Area eftir þá Ásgeir Jónsson, dósent og forseta hagfræðideildar HÍ, og Hersi Sigurgeirsson, dósent við viðskiptafræðideild HÍ. 4.3.2017 12:15 Uber notar leyniforrit til að komast undan stjórnvöldum Bandaríska leigubílaþjónustan Uber hefur nýtt sér leynilegt forrit til þess að komast undan stjórnvöldum sem vilja koma böndum á starfsemi fyrirtækisins. 4.3.2017 11:30 Svipmynd Markaðarins: Fær útrás í Beyoncé dansi í Kramhúsinu Anna Fríða Gísladóttir, markaðsstjóri Domino's, hefur starfað hjá fyrirtækinu í um þrjú ár. Hún er 26 ára gömul, uppalin í Reykjavík og lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands. 4.3.2017 10:30 Krefjast þess að DV fari í þrot vegna vangoldinna launa VR krefst þess að DV fari í þrot vegna ógreiddra launa. Fyrrverandi starfsmaður segir útgáfufélagið hafa haldið eftir meðlagsgreiðslum. Framkvæmdastjóri DV segist hafa samið. 4.3.2017 07:00 Fasteignum Íbúðalánasjóðs fækkað um helming Íbúðalánasjóður hefur selt um þrjú þúsund íbúðir á síðustu þremur árum og reksturinn gengið vel. Fjölskyldum í vanskilum fækkaði um 40 prósent í fyrra. 4.3.2017 07:00 Ráðherra lofar Vestfirðingum Teigsskógi og Dynjandisheiði Samgönguráðherra lofar Vestfirðingum því, þrátt fyrir niðurskurð, að uppbygging vegarins um Dynjandisheiði muni fylgja Dýrafjarðargöngum og að vegagerð um Teigsskóg hefjist um leið og skipulagsmál þar leysist. 3.3.2017 21:00 Tommi komst ekki í stjórn Icelandair Tómas Andrés Tómasson, betur þekktur sem Tommi á Búllunni, hlaut ekki brautargengi í kosningu til stjórnarsetu í Icelandair Group. 3.3.2017 18:56 Skotsilfur Markaðarins: Lokun Topshop og vendingar hjá GAMMA Leitað var til Kristínar Pétursdóttur, stjórnarformanns verðbréfafyrirtækisins Virðingar, og hún beðin um að bjóða sig fram í stjórn Icelandair Group. 3.3.2017 14:00 Fyrsta heimilið – stórt skref KYNNING Það eru stór skref að flytja að heiman úr foreldrahúsum. Því fylgir aukið sjálfstæði og frelsi en einnig aukin ábyrgð og skyldur. Ísskápurinn hættir að fyllast sjálfkrafa og húsálfurinn hættir að koma og þrífa. Þetta er hins vegar mikilvægt og nauðsynlegt skref að taka. 3.3.2017 14:00 Bitcoin orðin dýrari en gull Við lokun markaða í gær kostaði Bitcoin 1.268 dali, um 136 þúsund krónur, og únsa af gulli kostaði 1.233 dali. 3.3.2017 13:26 Ágúst Héðinsson ráðinn framkvæmdastjóri nýs Ljósvakasviðs hjá 365 Þann 1. mars tók í gildi skipulagsbreyting og breytt skipurit hjá 365 miðlum. 3.3.2017 13:25 Forstjóri Samskipa segir fyrirtækið fara að lögum og reglum Stéttarfélagið FNV í Hollandi hefur lagt fram kæru á Samskip vegna launakjöra og aðstæðna vörubílstjóra á vegum fyrirtækisins frá ríkjum Austur Evrópu. 3.3.2017 12:51 Harðparketið vinsælt hjá yngra fólki Hentar nútímafjölskyldum með ung börn þar sem ekki þarf að óttast að leikföng rispi gólfið. Háir hælar vinna ekkert á því heldur. 3.3.2017 12:30 Brúnegg gjaldþrota: „Nú er mál að linni“ Eigendur Brúneggja ehf. hafa óskað eftir því að félagið verði tekið til gjaldþrotaskipta. 3.3.2017 11:04 Forstjóri 66° Norður um verðmun: „Mjög eðlilegt að fólk reki upp stór augu“ Helgi Rúnar Óskarsson, forstjóri 66° Norður, segir að það sé eðlilegt að fólk spyrji sig hvers vegna sé svo mikill verðmunur á vörum fyrirtækisins út úr búð hér á landi og svo ef verslað er í evrópskri netverslun. 3.3.2017 10:33 Google Assistant í fleiri síma Google Assistant, raddstýrður aðstoðarmaður úr smiðju Google, er nú fáanlegur á fleiri Android-símum. Hingað til hafði forritið eingöngu verið fáanlegt fyrir Pixel-síma Google. Frá þessu greindi Google á dögunum. 3.3.2017 07:00 Styrking krónunnar hið besta mál fyrir almenna borgara Krónan hefur ekki verið sterkari gagnvart Bandaríkjadal síðan í október 2008. Atvinnurekendur í ferðaþjónustu hafa áhyggjur en dósent í hagfræði segir ástæðulaust fyrir almenning að leggjast í þunglyndi yfir efnahagshorfum. Munur nú 3.3.2017 07:00 Erlendar vefsíður selja 66°Norður mjög ódýrt Íslenskir neytendur geta mátað úlpur frá útivistarmerkinu 66°Norður í verslunum hérlendis en keypt sömu vöru mun ódýrari af þýskri vefverslun. Formaður Neytendasamtakanna segir um óútskýrðan verðmun að ræða. 3.3.2017 07:00 MedEye inn á sjúkrahús Mint Solutions og samstarfsaðilar íslensk-hollenska hátæknifyrirtækisins í Evrópu hafa náð samkomulagi um að veita liðlega þrjár milljónir evra 3.3.2017 07:00 Ódýrasta nóttin á stjörnuhótelinu í Bláa lóninu á 100.000 krónur Framkvæmdir við nýtt hótel, heilsulind og veitingastað við Bláa lónið hófust árið 2014 og eru nú vel á veg komnar. 2.3.2017 20:00 Þessir vegir lenda í tíu milljarða niðurskurði samgönguáætlunar Vegur um Teigsskóg, Dettifossvegur, hringvegurinn í Berufirði og ný brú á Hornafjarðarfljót eru meðal verkefna sem lenda undir hnífnum. 2.3.2017 20:00 Ástæða til að hafa áhyggjur af gengislánum á ný Dósent í hagfræði segir talsverða áhættu fylgja því að opna á gengislán fyrir þá sem standast greiðslumat en segir erfitt að viðhalda fortakslausu banni á slík lán vegna sjónarmiða um samningsfrelsi. Hann segir að hægt sé að halda áhættunni í skefjum ef Seðlabankinn og önnur stjórnvöld grípa inn í. 2.3.2017 19:00 Stjórnarmenn þurfa ekki lengur háskólapróf Stjórnarmenn og framkvæmdastjórar fjármálafyrirtækja þurfa nú ekki lengur að hafa háskólapróf sem nýtist í starfi. 2.3.2017 14:53 Bein útsending: Ársfundur Samorku Fundurinn ber yfirskriftina Lífsgæðin í landinu - framlag orku- og veitugeirans. 2.3.2017 14:45 Helgi endurkjörinn formaður Samorku Helgi Jóhannesson, forstjóri Norðurorku, var í dag endurkjörinn formaður Samorku til tveggja ára á aðalfundi samtakanna. 2.3.2017 14:40 Brandenburg með flestar tilnefningar til Lúðursins Auglýsingastofan Brandenburg hlaut flestar tilnefningar til Íslensku auglýsingaverðlaunanna, Lúðursins, þriðja árið í röð eða alls sextán. Pipar/TBWA hlaut tíu tilnefningar, ENNEMM átta og Íslenska auglýsingastofan sjö. Önnur fyrirtæki fengu fimm tilnefningar eða færri. 2.3.2017 14:24 Kaffitár búið að fá tölvupósta og fleiri gögn frá Isavia Stjórnendur Kaffitárs eru enn að kalla eftir gögnum frá Isavia um forval ríkisfyrirtækisins vegna útleigu á veitingarými í Leifsstöð sem lauk í september 2014. Isavia afhenti fyrirtækinu í janúar tölvupóstssamskipti, fundargerðir, samninga og önnur gögn sem tengjast samkeppninni um pláss í flugstöðinni og telja stjórnendur Isavia að búið að sé að afhenda öll gögn málsins. Kaffitár hefur þrátt fyrir það óskað eftir enn frekari gögnum. 2.3.2017 13:42 Stefna stjórnvalda varðandi aflandskrónueigendur óbreytt Ekki kemur til greina að hleypa aflandskrónueigendum úr landi ef sú aðgerð kemur í veg fyrir fullt afnám gjaldeyrishafta. Engar áherslubreytingar hafa orðið með nýrri ríkisstjórn varðandi losun hafta og uppgjör við kröfuhafa. 2.3.2017 12:21 Forstjóri CCP vill enn kasta krónunni Aldrei stóð til að flytja höfuðstöðvar CCP úr landi, segir Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri fyrirtækisins. CCP hagnaðist um 21,5 milljónir dala í fyrra. Vill enn kasta krónunni og taka upp annan gjaldmiðil. 2.3.2017 11:00 Stefna enn að álveri í Helguvík þrátt fyrir áföll Ragnar Guðmundsson, forstjóri Norðuráls, segir stjórnendur fyrirtækisins enn vilja kanna hvort ekki sé hægt að afla raforku fyrir álver í Helguvík. 2.3.2017 09:33 Brauð & co opnar á fleiri stöðum Bakaríið Brauð & co sem starfrækt hefur verið á Frakkastíg frá því vorið 2016 hyggst á næstu vikum opna tvö ný bakarí, annars vegar í húsnæði Gló í Fákafeni og hins vegar í Mathöllinni á Hlemmi. 2.3.2017 09:05 Íslendingar beina viðskiptum sínum til netsins og frá landinu Netverslun hefur tekið mikinn kipp á sama tíma og fataverslun á Íslandi dregst saman á miklu hagvaxtarskeiði. Tvöfaldur virðisaukaskattur á fatnaði sem keyptur er af netinu virðist engin áhrif hafa á íslenska neytendur sem telja kaupin samt 2.3.2017 07:00 Hræðist ekki komu H&M verslanakeðjunnar „Netverslun fer vaxandi en þetta eru svo ólíkir hópar. Það er einn hópur sem kaupir mikið á netinu og annar ekki. Hvort fyrri hópurinn muni halda áfram að stækka eða að þetta gangi til baka veit ég ekki,“ segir Svava Johansen 2.3.2017 07:00 Beitir NK með stærsta loðnufarm sögunnar Stærsti loðnufarmur sem íslenskt skip hefur borið til hafnar á Íslandi kom til Neskaupstaðar í nótt 2.3.2017 07:00 Tommi vill í stjórn og sendi eigendum Icelandair bréf Veitingamaðurinn Tómas A. Tómasson sendi stærstu hluthöfum Icelandair Group bréf í gær og leitaði eftir stuðningi við stjórnarframboð. Hann telur fyrirtækið vanta stjórnarmann úr veitingabransanum. 2.3.2017 07:00 Veltan með bréf jókst um 67% Heildarviðskipti með hlutabréf í Kauphöll Íslands í febrúar námu 85,2 milljörðum króna eða 4.262 milljónum á dag. 2.3.2017 07:00 Borgun: Ekki rétt að stóraukin umsvif utanlands tengist vafasömum viðskiptum sem aðrir vilji ekki sinna Í yfirlýsingu frá Borgun kemur fram að fyrirtækið telji sig hafa framkvæmt áreiðanleikakannir samkvæmt verklagshefð. 1.3.2017 17:52 Stjórn Norðurturnsins kvartar undan forstjóra Regins Stjórn Norðurturnsins við Smáralind gagnrýnir orð Helga S. Gunnarssonar, forstjóra Regins, um að verktakafyrirtækið BYGG sé "sprautan á bak við“ deilur eigenda turnsins og Eignarhaldsfélagsins Smáralindar ehf. og að þar ráði "nátttröllsviðhorf“ ríkjum. 1.3.2017 11:00 Semja um flutninga vegna Iceland Airwaves "Við erum afar stolt og ánægð að ganga til samstarfs við Iceland Airwaves og standa við bakið á þessari glæsilegu tónlistarhátíð,“ segir Björn Einarsson, framkvæmdastjóri TVG-Zimsen. 1.3.2017 10:06 Helgi seldi bréf í N1 Fjárfestingarfélagið Hofgarðar, í eigu Helga Magnússonar fyrrverandi formanns Samtaka iðnaðarins og stjórnarmanns í N1, seldi í gær þrjár milljónir hluta í olíufélaginu. Félagið seldi á genginu 133 krónur á hlut og fékk því 399 milljónir króna fyrir bréfin. 1.3.2017 10:00 Finni á Prikinu seldi sig út úr Jamie's Italian Guðfinnur Sölvi Karlsson, betur þekktur sem Finni á Prikinu, hefur selt eignarhlut sinn í veitingastaðnum Jamie's Italian sem mun opna á Hótel Borg í lok maí. 1.3.2017 10:00 Kristrún ráðin hagfræðingur Viðskiptaráðs Tekur við af Birni Brynjúlfi Björnssyni sem hefur starfað sem hagfræðingur Viðskiptaráðs síðastliðin þrjú ár. 1.3.2017 08:37 Sjá næstu 50 fréttir
Vilja velja eigin lífeyrissjóði Mikill meirihluti svarenda í nýrri könnun vill geta valið stjórn síns lífeyrissjóðs í kosningu og hafa val um í hvaða lífeyrissjóð viðkomandi borgar. Samtök um betri lífeyrissjóði segja tíma til kominn á breytingar. 6.3.2017 06:00
Fyrrverandi forstjóri VÍS fær bætur Guðmundur naut gjafsóknar vegna málsins. Gjafsóknarkostnaður, 800 þúsund krónur, greiðist úr ríkissjóði. 6.3.2017 06:00
Endurkoma Nokia Nýverið var tilkynnt að Nokia hygðist hefja innreið á farsímamarkað á ný, en félagið HDM Global ætlar að setja hinn forna 3310 síma aftur á markað. Nokia-merkið hefur undanfarin ár gengið gegnum mikinn öldudal eftir að hafa verið leiðandi á farsímamarkaði um langt skeið upp úr aldamótum. 5.3.2017 11:00
Vigdís Hauks og Kjartan Gunnars mættu á ráðstefnu um hrunið og endurreisnina Það var margt um manninn á ráðstefnu sem haldin var í hátíðarsal Háskóla Íslands á miðvikudag og fjallaði um helstu eftirmál bankahrunsins – endurreisn fjármálakerfisins, beitingu fjármagnshafta og uppgjörið við kröfuhafa gömlu bankanna. Tilefni ráðstefnunnar var útgáfa bókarinnar The Icelandic Financial Crisis: A Study into the World's Smallest Currency Area eftir þá Ásgeir Jónsson, dósent og forseta hagfræðideildar HÍ, og Hersi Sigurgeirsson, dósent við viðskiptafræðideild HÍ. 4.3.2017 12:15
Uber notar leyniforrit til að komast undan stjórnvöldum Bandaríska leigubílaþjónustan Uber hefur nýtt sér leynilegt forrit til þess að komast undan stjórnvöldum sem vilja koma böndum á starfsemi fyrirtækisins. 4.3.2017 11:30
Svipmynd Markaðarins: Fær útrás í Beyoncé dansi í Kramhúsinu Anna Fríða Gísladóttir, markaðsstjóri Domino's, hefur starfað hjá fyrirtækinu í um þrjú ár. Hún er 26 ára gömul, uppalin í Reykjavík og lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands. 4.3.2017 10:30
Krefjast þess að DV fari í þrot vegna vangoldinna launa VR krefst þess að DV fari í þrot vegna ógreiddra launa. Fyrrverandi starfsmaður segir útgáfufélagið hafa haldið eftir meðlagsgreiðslum. Framkvæmdastjóri DV segist hafa samið. 4.3.2017 07:00
Fasteignum Íbúðalánasjóðs fækkað um helming Íbúðalánasjóður hefur selt um þrjú þúsund íbúðir á síðustu þremur árum og reksturinn gengið vel. Fjölskyldum í vanskilum fækkaði um 40 prósent í fyrra. 4.3.2017 07:00
Ráðherra lofar Vestfirðingum Teigsskógi og Dynjandisheiði Samgönguráðherra lofar Vestfirðingum því, þrátt fyrir niðurskurð, að uppbygging vegarins um Dynjandisheiði muni fylgja Dýrafjarðargöngum og að vegagerð um Teigsskóg hefjist um leið og skipulagsmál þar leysist. 3.3.2017 21:00
Tommi komst ekki í stjórn Icelandair Tómas Andrés Tómasson, betur þekktur sem Tommi á Búllunni, hlaut ekki brautargengi í kosningu til stjórnarsetu í Icelandair Group. 3.3.2017 18:56
Skotsilfur Markaðarins: Lokun Topshop og vendingar hjá GAMMA Leitað var til Kristínar Pétursdóttur, stjórnarformanns verðbréfafyrirtækisins Virðingar, og hún beðin um að bjóða sig fram í stjórn Icelandair Group. 3.3.2017 14:00
Fyrsta heimilið – stórt skref KYNNING Það eru stór skref að flytja að heiman úr foreldrahúsum. Því fylgir aukið sjálfstæði og frelsi en einnig aukin ábyrgð og skyldur. Ísskápurinn hættir að fyllast sjálfkrafa og húsálfurinn hættir að koma og þrífa. Þetta er hins vegar mikilvægt og nauðsynlegt skref að taka. 3.3.2017 14:00
Bitcoin orðin dýrari en gull Við lokun markaða í gær kostaði Bitcoin 1.268 dali, um 136 þúsund krónur, og únsa af gulli kostaði 1.233 dali. 3.3.2017 13:26
Ágúst Héðinsson ráðinn framkvæmdastjóri nýs Ljósvakasviðs hjá 365 Þann 1. mars tók í gildi skipulagsbreyting og breytt skipurit hjá 365 miðlum. 3.3.2017 13:25
Forstjóri Samskipa segir fyrirtækið fara að lögum og reglum Stéttarfélagið FNV í Hollandi hefur lagt fram kæru á Samskip vegna launakjöra og aðstæðna vörubílstjóra á vegum fyrirtækisins frá ríkjum Austur Evrópu. 3.3.2017 12:51
Harðparketið vinsælt hjá yngra fólki Hentar nútímafjölskyldum með ung börn þar sem ekki þarf að óttast að leikföng rispi gólfið. Háir hælar vinna ekkert á því heldur. 3.3.2017 12:30
Brúnegg gjaldþrota: „Nú er mál að linni“ Eigendur Brúneggja ehf. hafa óskað eftir því að félagið verði tekið til gjaldþrotaskipta. 3.3.2017 11:04
Forstjóri 66° Norður um verðmun: „Mjög eðlilegt að fólk reki upp stór augu“ Helgi Rúnar Óskarsson, forstjóri 66° Norður, segir að það sé eðlilegt að fólk spyrji sig hvers vegna sé svo mikill verðmunur á vörum fyrirtækisins út úr búð hér á landi og svo ef verslað er í evrópskri netverslun. 3.3.2017 10:33
Google Assistant í fleiri síma Google Assistant, raddstýrður aðstoðarmaður úr smiðju Google, er nú fáanlegur á fleiri Android-símum. Hingað til hafði forritið eingöngu verið fáanlegt fyrir Pixel-síma Google. Frá þessu greindi Google á dögunum. 3.3.2017 07:00
Styrking krónunnar hið besta mál fyrir almenna borgara Krónan hefur ekki verið sterkari gagnvart Bandaríkjadal síðan í október 2008. Atvinnurekendur í ferðaþjónustu hafa áhyggjur en dósent í hagfræði segir ástæðulaust fyrir almenning að leggjast í þunglyndi yfir efnahagshorfum. Munur nú 3.3.2017 07:00
Erlendar vefsíður selja 66°Norður mjög ódýrt Íslenskir neytendur geta mátað úlpur frá útivistarmerkinu 66°Norður í verslunum hérlendis en keypt sömu vöru mun ódýrari af þýskri vefverslun. Formaður Neytendasamtakanna segir um óútskýrðan verðmun að ræða. 3.3.2017 07:00
MedEye inn á sjúkrahús Mint Solutions og samstarfsaðilar íslensk-hollenska hátæknifyrirtækisins í Evrópu hafa náð samkomulagi um að veita liðlega þrjár milljónir evra 3.3.2017 07:00
Ódýrasta nóttin á stjörnuhótelinu í Bláa lóninu á 100.000 krónur Framkvæmdir við nýtt hótel, heilsulind og veitingastað við Bláa lónið hófust árið 2014 og eru nú vel á veg komnar. 2.3.2017 20:00
Þessir vegir lenda í tíu milljarða niðurskurði samgönguáætlunar Vegur um Teigsskóg, Dettifossvegur, hringvegurinn í Berufirði og ný brú á Hornafjarðarfljót eru meðal verkefna sem lenda undir hnífnum. 2.3.2017 20:00
Ástæða til að hafa áhyggjur af gengislánum á ný Dósent í hagfræði segir talsverða áhættu fylgja því að opna á gengislán fyrir þá sem standast greiðslumat en segir erfitt að viðhalda fortakslausu banni á slík lán vegna sjónarmiða um samningsfrelsi. Hann segir að hægt sé að halda áhættunni í skefjum ef Seðlabankinn og önnur stjórnvöld grípa inn í. 2.3.2017 19:00
Stjórnarmenn þurfa ekki lengur háskólapróf Stjórnarmenn og framkvæmdastjórar fjármálafyrirtækja þurfa nú ekki lengur að hafa háskólapróf sem nýtist í starfi. 2.3.2017 14:53
Bein útsending: Ársfundur Samorku Fundurinn ber yfirskriftina Lífsgæðin í landinu - framlag orku- og veitugeirans. 2.3.2017 14:45
Helgi endurkjörinn formaður Samorku Helgi Jóhannesson, forstjóri Norðurorku, var í dag endurkjörinn formaður Samorku til tveggja ára á aðalfundi samtakanna. 2.3.2017 14:40
Brandenburg með flestar tilnefningar til Lúðursins Auglýsingastofan Brandenburg hlaut flestar tilnefningar til Íslensku auglýsingaverðlaunanna, Lúðursins, þriðja árið í röð eða alls sextán. Pipar/TBWA hlaut tíu tilnefningar, ENNEMM átta og Íslenska auglýsingastofan sjö. Önnur fyrirtæki fengu fimm tilnefningar eða færri. 2.3.2017 14:24
Kaffitár búið að fá tölvupósta og fleiri gögn frá Isavia Stjórnendur Kaffitárs eru enn að kalla eftir gögnum frá Isavia um forval ríkisfyrirtækisins vegna útleigu á veitingarými í Leifsstöð sem lauk í september 2014. Isavia afhenti fyrirtækinu í janúar tölvupóstssamskipti, fundargerðir, samninga og önnur gögn sem tengjast samkeppninni um pláss í flugstöðinni og telja stjórnendur Isavia að búið að sé að afhenda öll gögn málsins. Kaffitár hefur þrátt fyrir það óskað eftir enn frekari gögnum. 2.3.2017 13:42
Stefna stjórnvalda varðandi aflandskrónueigendur óbreytt Ekki kemur til greina að hleypa aflandskrónueigendum úr landi ef sú aðgerð kemur í veg fyrir fullt afnám gjaldeyrishafta. Engar áherslubreytingar hafa orðið með nýrri ríkisstjórn varðandi losun hafta og uppgjör við kröfuhafa. 2.3.2017 12:21
Forstjóri CCP vill enn kasta krónunni Aldrei stóð til að flytja höfuðstöðvar CCP úr landi, segir Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri fyrirtækisins. CCP hagnaðist um 21,5 milljónir dala í fyrra. Vill enn kasta krónunni og taka upp annan gjaldmiðil. 2.3.2017 11:00
Stefna enn að álveri í Helguvík þrátt fyrir áföll Ragnar Guðmundsson, forstjóri Norðuráls, segir stjórnendur fyrirtækisins enn vilja kanna hvort ekki sé hægt að afla raforku fyrir álver í Helguvík. 2.3.2017 09:33
Brauð & co opnar á fleiri stöðum Bakaríið Brauð & co sem starfrækt hefur verið á Frakkastíg frá því vorið 2016 hyggst á næstu vikum opna tvö ný bakarí, annars vegar í húsnæði Gló í Fákafeni og hins vegar í Mathöllinni á Hlemmi. 2.3.2017 09:05
Íslendingar beina viðskiptum sínum til netsins og frá landinu Netverslun hefur tekið mikinn kipp á sama tíma og fataverslun á Íslandi dregst saman á miklu hagvaxtarskeiði. Tvöfaldur virðisaukaskattur á fatnaði sem keyptur er af netinu virðist engin áhrif hafa á íslenska neytendur sem telja kaupin samt 2.3.2017 07:00
Hræðist ekki komu H&M verslanakeðjunnar „Netverslun fer vaxandi en þetta eru svo ólíkir hópar. Það er einn hópur sem kaupir mikið á netinu og annar ekki. Hvort fyrri hópurinn muni halda áfram að stækka eða að þetta gangi til baka veit ég ekki,“ segir Svava Johansen 2.3.2017 07:00
Beitir NK með stærsta loðnufarm sögunnar Stærsti loðnufarmur sem íslenskt skip hefur borið til hafnar á Íslandi kom til Neskaupstaðar í nótt 2.3.2017 07:00
Tommi vill í stjórn og sendi eigendum Icelandair bréf Veitingamaðurinn Tómas A. Tómasson sendi stærstu hluthöfum Icelandair Group bréf í gær og leitaði eftir stuðningi við stjórnarframboð. Hann telur fyrirtækið vanta stjórnarmann úr veitingabransanum. 2.3.2017 07:00
Veltan með bréf jókst um 67% Heildarviðskipti með hlutabréf í Kauphöll Íslands í febrúar námu 85,2 milljörðum króna eða 4.262 milljónum á dag. 2.3.2017 07:00
Borgun: Ekki rétt að stóraukin umsvif utanlands tengist vafasömum viðskiptum sem aðrir vilji ekki sinna Í yfirlýsingu frá Borgun kemur fram að fyrirtækið telji sig hafa framkvæmt áreiðanleikakannir samkvæmt verklagshefð. 1.3.2017 17:52
Stjórn Norðurturnsins kvartar undan forstjóra Regins Stjórn Norðurturnsins við Smáralind gagnrýnir orð Helga S. Gunnarssonar, forstjóra Regins, um að verktakafyrirtækið BYGG sé "sprautan á bak við“ deilur eigenda turnsins og Eignarhaldsfélagsins Smáralindar ehf. og að þar ráði "nátttröllsviðhorf“ ríkjum. 1.3.2017 11:00
Semja um flutninga vegna Iceland Airwaves "Við erum afar stolt og ánægð að ganga til samstarfs við Iceland Airwaves og standa við bakið á þessari glæsilegu tónlistarhátíð,“ segir Björn Einarsson, framkvæmdastjóri TVG-Zimsen. 1.3.2017 10:06
Helgi seldi bréf í N1 Fjárfestingarfélagið Hofgarðar, í eigu Helga Magnússonar fyrrverandi formanns Samtaka iðnaðarins og stjórnarmanns í N1, seldi í gær þrjár milljónir hluta í olíufélaginu. Félagið seldi á genginu 133 krónur á hlut og fékk því 399 milljónir króna fyrir bréfin. 1.3.2017 10:00
Finni á Prikinu seldi sig út úr Jamie's Italian Guðfinnur Sölvi Karlsson, betur þekktur sem Finni á Prikinu, hefur selt eignarhlut sinn í veitingastaðnum Jamie's Italian sem mun opna á Hótel Borg í lok maí. 1.3.2017 10:00
Kristrún ráðin hagfræðingur Viðskiptaráðs Tekur við af Birni Brynjúlfi Björnssyni sem hefur starfað sem hagfræðingur Viðskiptaráðs síðastliðin þrjú ár. 1.3.2017 08:37