Fleiri fréttir Hagnaður Landsvirkjunar 7,6 milljarðar á síðasta ári Ársreikningur Landsvirkjunar var kynntur í dag þar sem kom fram að rekstrartekjur námu 420,4 milljónum Bandaríkjadala. 28.2.2017 21:46 Borgun sinnti ekki tilmælum FME um að slíta samningum við "vafasöm“ fyrirtæki Áður en Fjármálaeftirlitið kærði Borgun hf. til héraðssaksóknara vegna máls sem varðar eftirlit með peningaþvætti hafði eftirlitið beint þeim tilmælum til Borgunar að slíta sambandi við viðskiptavini sem höfðu ekki verið kannaðir með tilliti til áreiðanleika. Borgun sinnti ekki þessum kröfum FME og því var málinu vísað til saksóknara. 28.2.2017 19:00 Síminn varar við þrjótum sem óska eftir persónuupplýsingum í nafni fyrirtækisins Þrjótarnir hafa beðið um kreditkortaupplýsingar í tölvupósti. 28.2.2017 18:47 ASÍ: Kjarasamningum verður ekki sagt upp Samninganefnd ASÍ hefur ákveðið að undangengnum fundarhöldum í baklandi stéttarfélaganna að segja ekki upp núgildandi kjarasamningi við SA. 28.2.2017 17:20 Katrín endurskipuð sem fulltrúi í peningastefnunefnd Bjarni Benediktsson forsætisráðherra hefur endurskipað Katrínu Ólafsdóttur fulltrúa í peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands. 28.2.2017 17:07 Gamma skiptir um forstjóra Valdimar Ármann tekur við sem forstjóri GAMMA Capital Management á Íslandi nú um mánaðamótin. 28.2.2017 16:20 Eigendur B5 endurvekja Hverfisbarinn Rekstraraðilar sáu sóknarfæri í breyttu og betrumbættu umhverfi við Hverfisgötu. 28.2.2017 16:03 Áttatíu manns hættu hjá Actavis í dag Búist við að lyfjaframleiðslu fyrirtækisins hér á landi verði alfarið hætt í júlí. 28.2.2017 15:33 FME vísar máli Borgunar til héraðssaksóknara Málið varðar lög um eftirlit með peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. 28.2.2017 13:20 Tími til endurskoðunar kjarasamninga rennur út í dag Forsendunefnd aðila vinnumarkaðarins kom saman til fundar í morgun og mun tilkynna á fréttamannafundi klukkan 16:00 hvort samningum á almennum markaði verði sagt upp eða ekki. 28.2.2017 13:06 Íbúðaverð ekki hækkað meira á einu ári frá 2008 Raunverð íbúða orðið hátt sögulega séð. 28.2.2017 10:17 Kynntu einstaklega hreyfanlegt vélmenni Fyrirtækið Boston Dynamics hefur vakið athygli á undanförnum árum fyrir vinnu sína varðandi vélmenni. 28.2.2017 10:15 Milljarðahagnaður WOW air á liðnu ári Tekjur flugfélagsins jukust gríðarlega á milli ára, eða um 111 prósent, en tekjurnar í fyrra námu alls 36,7 milljörðum króna. Árið 2015 voru þær 17 milljarðar króna. 28.2.2017 09:51 Byggðastofnun synjaði en bankinn sá ljós í nýsköpun Hjón sem gerðust bændur á Austfjörðum til nýsköpunar í matvælaframleiðslu segjast hafa rekist á veggi hjá Byggðastofnun og segja stuðningskerfi landbúnaðarins algerlega sniðið að hefðbundnum búskap. 27.2.2017 21:45 CCP tilkynnir um útgáfu á tölvuleiknum Sparc Sparc er fyrsti leikur fyrirtækisins sem ekki gerist í EVE-heiminum. 27.2.2017 20:05 Metár hjá CCP sem hagnaðist um 2,4 milljarða Tölvuleikjaframleiðandinn CCP skilaði 21,5 milljóna dala hagnaði í fyrra eða jafnvirði 2,4 milljarða króna. Afkoma fyrirtækisins í Bandaríkjadölum talið hefur aldrei verið betri en hún var jákvæð um 20,7 milljónir dala árið 2015. 27.2.2017 17:00 Íslenskt verktakafyrirtæki segir upp öllum starfsmönnum sínum í Noregi Iceland Construction ehf. (IC), áður Ístak hf., hefur í dag sagt upp ráðningarsamningum við alla starfsmenn sína í Noregi en þeir eru um 140. 27.2.2017 14:46 Sigurður hættir í stjórn Icelandair en Tommi á Búllunni vill inn Sigurður Helgason, stjórnarformaður Icelandair Group, ætlar ekki að sækjast eftir endurkjöri sem stjórnarformaður flugfélagsins. 27.2.2017 08:57 Metsala áfengis í netverslun Pantanirnar í fyrra voru 140 þúsund og er það 190 prósenta aukning frá 2010. 27.2.2017 07:00 Svona lítur hinn nýi Nokia 3310 út Hulunni var í dag svipt af útlit hins glænýja Nokia 3310. 26.2.2017 17:08 Með betlistafinn Áhugavert hefur verið að fylgjast með væringum á fjölmiðlamarkaði þar sem hinir flekklausu keppast við að slá sjálfa sig til riddara. 26.2.2017 11:00 Þetta eru jarðgöngin sem bylta Færeyjum Framkvæmdir eru hafnar við mesta samgöngumannvirki Færeyja, ellefu kílómetra löng neðansjávargöng sem stytta aksturstímann milli Þórshafnar og Klakksvíkur um helming. 26.2.2017 07:30 Netflix ekki keypt neitt af Myndformi Framkvæmdastjóri Myndforms segir viðræður við Netflix enni í frosti þar sem bandaríska efnisveitan bjóði of lág verð. Sam-félagið og Sena hafa selt Netflix sjónvarpsefni en samningurinn við Senu fer að renna út. 25.2.2017 12:00 Svipmynd Markaðarins: Langar að lyfta fleiri kílóum í clean og jerk Guðrún Hafsteinsdóttir, markaðsstjóri Kjöríss og formaður Samtaka iðnaðarins (SI), lærði mannfræði í Háskóla Íslands og hefur stýrt markaðssetningu fjölskyldufyrirtækisins frá árinu 2008. Hún býr í Hveragerði, finnst gaman að elda góðan mat og hefur setið sem formaður SI í þrjú ár. Guðrún situr hér fyrir svörum í Svipmynd Markaðarins. 25.2.2017 10:00 Nokia 3310 verður með litaskjá Nýja útgáfan muni að mestu leyti vera eins og sú fyrri nema örlítið þynnri og nútímalegri. 24.2.2017 22:56 Apple rannsakar eintak af iPhone 7 sem sprakk Myndband af símanum gengur nú eins og eldur um sinu um netheima 24.2.2017 22:38 United Silicon sakar Umhverfisstofnun um „alvarlegar hótanir“ Stjórnendur United Silicon segja að stöðugar mælingar, sem framkvæmdar eru af óháðum aðila, hafi verið gerðar á umhverfisáhrifum starfsemi verskmiðjunnar í Helguvík frá því hún hóf störf 24.2.2017 19:01 Skotsilfur Markaðarins: Ari Edwald með augun á formannsstól SA Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), þykir hafa komist vel frá sinni fyrstu alvöru prófraun í starfi eða sjómannaverkfallinu. 24.2.2017 15:30 Íslendingar keppast við að skrá sig í Costco Varaforstjóri Costco hefur ekki séð önnur eins viðbrögð. 24.2.2017 13:47 Metár hjá Eimskip: Hluthafar fá 1,3 milljarða í arð Eimskip hagnaðist um 21,9 milljónir evra, jafnvirði 2,5 milljarða króna, í fyrra og var afkoman þá 4,1 milljónum evra betri en árið 2015. Rekstrartekjur námu 513,9 milljónum evra og hækkuðu um 2,9 prósent milli ára. 24.2.2017 09:20 Hagnaður Íslandsbanka minnkar í 20,2 milljarða Hagnaður Íslandsbanka í fyrra eftir skatta nam 20,2 milljörðum króna samanborið við 20,6 milljarða árið 2015. Í afkomutilkynningu bankans segir að hagnaður ársins 2016 einkennist af sterkum grunntekjum og lokum sölu eignarhluta Borgunar í Visa Europe. 24.2.2017 09:04 FME krefst þess að Borgun breyti verklagi og herði eftirlit Fjármálaeftirlitið (FME) gerði athugasemdir við verklag og eftirlit vegna viðskipta við nokkra af viðskiptavinum greiðslukortafyrirtækisins Borgunar hf. á erlendum mörkuðum. 24.2.2017 08:47 Hefja flug milli Akureyrar og Keflavíkur Beint innanlandsflug Flugfélags Íslands milli Keflavíkur og Akureyrar hófst í morgun 24.2.2017 08:44 Vanhæfismál kostar tugmilljónir króna Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í Marple-málinu var ómerktur í Hæstarétti í gær vegna vanhæfis meðdómara í málinu. Lögmenn sem Fréttablaðið ræddi við telja kostnað við ómerkinguna hlaupa á tugum milljóna. Verjandi eins sakborning 24.2.2017 07:00 Bankarnir halda verði niðri á landsbyggðinni Húsnæðisskortur er í sumum minni bæjum án þess að lögmál um framboð og eftirspurn nái til fasteignaverðs. Prófessor segir fólk tregt til að kaupa þar sem endursala er erfið. Verð er oft þriðjungur af því sem er á höfuðborgarsvæ 24.2.2017 07:00 Stjórn Orkuveitunnar hefur hækkað forstjóralaunin um 108 prósent frá 2011 Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur samþykkti í janúar að hækka laun Bjarna Bjarnasonar, forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur, um 8,6 prósent frá 1. febrúar. 24.2.2017 07:00 Óvenjumikil veiði og friður fyrir hval Íslenskir og norskir loðnuskipstjórar eru sammála um að ekki hafi sést meiri loðna á miðunum um langt árabil. Veiðin sé ævintýraleg. Friður er fyrir hval, öfugt við síðustu vertíðir og bendir til að víða sé loðna. Veður setur st 24.2.2017 07:00 Gæti þurft að stöðva rekstur United Silicon Starfsmenn Umhverfisstofnunar telja nauðsynlegt að ráðist verði í verkfræðilega úttekt á hönnun og rekstri kísilmálmverksmiðju United Silicon í Helguvík. Ástæðu þess má rekja til tíðra mengunaróhappa í rekstri verksmiðjunnar. Svo gæti farið að stöðva þurfi reksturinn tímabundið og framkvæma nauðsynlegar úrbætur. 23.2.2017 16:39 Marple-málið: „Þungt að horfa upp á það að umbjóðandi minn hafi ekki notið réttlátrar málsmeðferðar“ Kristín Edwald, verjandi Magnúsar Guðmundssonar sem er einn af sakborningum í Marple-málinu, fagnar niðurstöðu Hæstaréttar frá því í dag en rétturinn ómerkti þá dóm Héraðsdóms Reykjavíkur vegna vanhæfis sérfróðs meðdómanda í málinu, Ásgeirs Brynjar Torfasonar, en hann er lektor við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. 23.2.2017 16:27 Exton kaupir Skemmtilegt Exton ehf. hefur fest kaup á Skemmtilegt ehf. sem er sérhæft þjónustufyrirtæki í útleigu tjalda og fylgibúnaðar fyrir ýmsa viðburði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Exton. 23.2.2017 15:11 IKEA lækkar verð um 10% IKEA á Íslandi hefur lækkað allt verð á húsbúnaði í versluninni um tíu prósent að meðaltali. Sumar vörur lækka minna og aðrar meira. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. 23.2.2017 15:06 Lektor við Háskóla Íslands vanhæfur til að dæma í Marple-málinu Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í október 2015 í Marple-málinu svokallaða var í dag ómerktur í Hæstarétti vegna vanhæfis sérhæfðs meðdómara í málinu, Ásgeirs Brynjars Torfasonar en hann er lektor við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. 23.2.2017 15:00 Félag eiginkonu stjórnarmanns í N1 seldi hlutabréf fyrir 540 milljónir Helgafell, eignarhaldsfélag í eigu Bjargar Fenger, eiginkonu Jóns Sigurðssonar, stjórnarmanns í N1, seldi klukkan ellefu í morgun bréf í olíufélaginu á 540 milljónir króna. Seldi félagið fjórar milljónir hluta í N1 á genginu 135 krónur á hlut. 23.2.2017 14:17 Sylvía Rut nýr ritstjóri Nýs Lífs Sylvía Rut Sigfúsdóttir hefur verið ráðin ritstjóri tímaritsins Nýtt Líf. 23.2.2017 13:18 Hagar loka Topshop á Íslandi Stjórnendur verslunarfyrirtækisins Haga hafa ákveðið að loka verslunum Topshop á Íslandi. Þetta staðfestir Finnur Árnason, forstjóri Haga, í samtali við Vísi. 23.2.2017 12:52 Sjá næstu 50 fréttir
Hagnaður Landsvirkjunar 7,6 milljarðar á síðasta ári Ársreikningur Landsvirkjunar var kynntur í dag þar sem kom fram að rekstrartekjur námu 420,4 milljónum Bandaríkjadala. 28.2.2017 21:46
Borgun sinnti ekki tilmælum FME um að slíta samningum við "vafasöm“ fyrirtæki Áður en Fjármálaeftirlitið kærði Borgun hf. til héraðssaksóknara vegna máls sem varðar eftirlit með peningaþvætti hafði eftirlitið beint þeim tilmælum til Borgunar að slíta sambandi við viðskiptavini sem höfðu ekki verið kannaðir með tilliti til áreiðanleika. Borgun sinnti ekki þessum kröfum FME og því var málinu vísað til saksóknara. 28.2.2017 19:00
Síminn varar við þrjótum sem óska eftir persónuupplýsingum í nafni fyrirtækisins Þrjótarnir hafa beðið um kreditkortaupplýsingar í tölvupósti. 28.2.2017 18:47
ASÍ: Kjarasamningum verður ekki sagt upp Samninganefnd ASÍ hefur ákveðið að undangengnum fundarhöldum í baklandi stéttarfélaganna að segja ekki upp núgildandi kjarasamningi við SA. 28.2.2017 17:20
Katrín endurskipuð sem fulltrúi í peningastefnunefnd Bjarni Benediktsson forsætisráðherra hefur endurskipað Katrínu Ólafsdóttur fulltrúa í peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands. 28.2.2017 17:07
Gamma skiptir um forstjóra Valdimar Ármann tekur við sem forstjóri GAMMA Capital Management á Íslandi nú um mánaðamótin. 28.2.2017 16:20
Eigendur B5 endurvekja Hverfisbarinn Rekstraraðilar sáu sóknarfæri í breyttu og betrumbættu umhverfi við Hverfisgötu. 28.2.2017 16:03
Áttatíu manns hættu hjá Actavis í dag Búist við að lyfjaframleiðslu fyrirtækisins hér á landi verði alfarið hætt í júlí. 28.2.2017 15:33
FME vísar máli Borgunar til héraðssaksóknara Málið varðar lög um eftirlit með peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. 28.2.2017 13:20
Tími til endurskoðunar kjarasamninga rennur út í dag Forsendunefnd aðila vinnumarkaðarins kom saman til fundar í morgun og mun tilkynna á fréttamannafundi klukkan 16:00 hvort samningum á almennum markaði verði sagt upp eða ekki. 28.2.2017 13:06
Íbúðaverð ekki hækkað meira á einu ári frá 2008 Raunverð íbúða orðið hátt sögulega séð. 28.2.2017 10:17
Kynntu einstaklega hreyfanlegt vélmenni Fyrirtækið Boston Dynamics hefur vakið athygli á undanförnum árum fyrir vinnu sína varðandi vélmenni. 28.2.2017 10:15
Milljarðahagnaður WOW air á liðnu ári Tekjur flugfélagsins jukust gríðarlega á milli ára, eða um 111 prósent, en tekjurnar í fyrra námu alls 36,7 milljörðum króna. Árið 2015 voru þær 17 milljarðar króna. 28.2.2017 09:51
Byggðastofnun synjaði en bankinn sá ljós í nýsköpun Hjón sem gerðust bændur á Austfjörðum til nýsköpunar í matvælaframleiðslu segjast hafa rekist á veggi hjá Byggðastofnun og segja stuðningskerfi landbúnaðarins algerlega sniðið að hefðbundnum búskap. 27.2.2017 21:45
CCP tilkynnir um útgáfu á tölvuleiknum Sparc Sparc er fyrsti leikur fyrirtækisins sem ekki gerist í EVE-heiminum. 27.2.2017 20:05
Metár hjá CCP sem hagnaðist um 2,4 milljarða Tölvuleikjaframleiðandinn CCP skilaði 21,5 milljóna dala hagnaði í fyrra eða jafnvirði 2,4 milljarða króna. Afkoma fyrirtækisins í Bandaríkjadölum talið hefur aldrei verið betri en hún var jákvæð um 20,7 milljónir dala árið 2015. 27.2.2017 17:00
Íslenskt verktakafyrirtæki segir upp öllum starfsmönnum sínum í Noregi Iceland Construction ehf. (IC), áður Ístak hf., hefur í dag sagt upp ráðningarsamningum við alla starfsmenn sína í Noregi en þeir eru um 140. 27.2.2017 14:46
Sigurður hættir í stjórn Icelandair en Tommi á Búllunni vill inn Sigurður Helgason, stjórnarformaður Icelandair Group, ætlar ekki að sækjast eftir endurkjöri sem stjórnarformaður flugfélagsins. 27.2.2017 08:57
Metsala áfengis í netverslun Pantanirnar í fyrra voru 140 þúsund og er það 190 prósenta aukning frá 2010. 27.2.2017 07:00
Svona lítur hinn nýi Nokia 3310 út Hulunni var í dag svipt af útlit hins glænýja Nokia 3310. 26.2.2017 17:08
Með betlistafinn Áhugavert hefur verið að fylgjast með væringum á fjölmiðlamarkaði þar sem hinir flekklausu keppast við að slá sjálfa sig til riddara. 26.2.2017 11:00
Þetta eru jarðgöngin sem bylta Færeyjum Framkvæmdir eru hafnar við mesta samgöngumannvirki Færeyja, ellefu kílómetra löng neðansjávargöng sem stytta aksturstímann milli Þórshafnar og Klakksvíkur um helming. 26.2.2017 07:30
Netflix ekki keypt neitt af Myndformi Framkvæmdastjóri Myndforms segir viðræður við Netflix enni í frosti þar sem bandaríska efnisveitan bjóði of lág verð. Sam-félagið og Sena hafa selt Netflix sjónvarpsefni en samningurinn við Senu fer að renna út. 25.2.2017 12:00
Svipmynd Markaðarins: Langar að lyfta fleiri kílóum í clean og jerk Guðrún Hafsteinsdóttir, markaðsstjóri Kjöríss og formaður Samtaka iðnaðarins (SI), lærði mannfræði í Háskóla Íslands og hefur stýrt markaðssetningu fjölskyldufyrirtækisins frá árinu 2008. Hún býr í Hveragerði, finnst gaman að elda góðan mat og hefur setið sem formaður SI í þrjú ár. Guðrún situr hér fyrir svörum í Svipmynd Markaðarins. 25.2.2017 10:00
Nokia 3310 verður með litaskjá Nýja útgáfan muni að mestu leyti vera eins og sú fyrri nema örlítið þynnri og nútímalegri. 24.2.2017 22:56
Apple rannsakar eintak af iPhone 7 sem sprakk Myndband af símanum gengur nú eins og eldur um sinu um netheima 24.2.2017 22:38
United Silicon sakar Umhverfisstofnun um „alvarlegar hótanir“ Stjórnendur United Silicon segja að stöðugar mælingar, sem framkvæmdar eru af óháðum aðila, hafi verið gerðar á umhverfisáhrifum starfsemi verskmiðjunnar í Helguvík frá því hún hóf störf 24.2.2017 19:01
Skotsilfur Markaðarins: Ari Edwald með augun á formannsstól SA Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), þykir hafa komist vel frá sinni fyrstu alvöru prófraun í starfi eða sjómannaverkfallinu. 24.2.2017 15:30
Íslendingar keppast við að skrá sig í Costco Varaforstjóri Costco hefur ekki séð önnur eins viðbrögð. 24.2.2017 13:47
Metár hjá Eimskip: Hluthafar fá 1,3 milljarða í arð Eimskip hagnaðist um 21,9 milljónir evra, jafnvirði 2,5 milljarða króna, í fyrra og var afkoman þá 4,1 milljónum evra betri en árið 2015. Rekstrartekjur námu 513,9 milljónum evra og hækkuðu um 2,9 prósent milli ára. 24.2.2017 09:20
Hagnaður Íslandsbanka minnkar í 20,2 milljarða Hagnaður Íslandsbanka í fyrra eftir skatta nam 20,2 milljörðum króna samanborið við 20,6 milljarða árið 2015. Í afkomutilkynningu bankans segir að hagnaður ársins 2016 einkennist af sterkum grunntekjum og lokum sölu eignarhluta Borgunar í Visa Europe. 24.2.2017 09:04
FME krefst þess að Borgun breyti verklagi og herði eftirlit Fjármálaeftirlitið (FME) gerði athugasemdir við verklag og eftirlit vegna viðskipta við nokkra af viðskiptavinum greiðslukortafyrirtækisins Borgunar hf. á erlendum mörkuðum. 24.2.2017 08:47
Hefja flug milli Akureyrar og Keflavíkur Beint innanlandsflug Flugfélags Íslands milli Keflavíkur og Akureyrar hófst í morgun 24.2.2017 08:44
Vanhæfismál kostar tugmilljónir króna Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í Marple-málinu var ómerktur í Hæstarétti í gær vegna vanhæfis meðdómara í málinu. Lögmenn sem Fréttablaðið ræddi við telja kostnað við ómerkinguna hlaupa á tugum milljóna. Verjandi eins sakborning 24.2.2017 07:00
Bankarnir halda verði niðri á landsbyggðinni Húsnæðisskortur er í sumum minni bæjum án þess að lögmál um framboð og eftirspurn nái til fasteignaverðs. Prófessor segir fólk tregt til að kaupa þar sem endursala er erfið. Verð er oft þriðjungur af því sem er á höfuðborgarsvæ 24.2.2017 07:00
Stjórn Orkuveitunnar hefur hækkað forstjóralaunin um 108 prósent frá 2011 Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur samþykkti í janúar að hækka laun Bjarna Bjarnasonar, forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur, um 8,6 prósent frá 1. febrúar. 24.2.2017 07:00
Óvenjumikil veiði og friður fyrir hval Íslenskir og norskir loðnuskipstjórar eru sammála um að ekki hafi sést meiri loðna á miðunum um langt árabil. Veiðin sé ævintýraleg. Friður er fyrir hval, öfugt við síðustu vertíðir og bendir til að víða sé loðna. Veður setur st 24.2.2017 07:00
Gæti þurft að stöðva rekstur United Silicon Starfsmenn Umhverfisstofnunar telja nauðsynlegt að ráðist verði í verkfræðilega úttekt á hönnun og rekstri kísilmálmverksmiðju United Silicon í Helguvík. Ástæðu þess má rekja til tíðra mengunaróhappa í rekstri verksmiðjunnar. Svo gæti farið að stöðva þurfi reksturinn tímabundið og framkvæma nauðsynlegar úrbætur. 23.2.2017 16:39
Marple-málið: „Þungt að horfa upp á það að umbjóðandi minn hafi ekki notið réttlátrar málsmeðferðar“ Kristín Edwald, verjandi Magnúsar Guðmundssonar sem er einn af sakborningum í Marple-málinu, fagnar niðurstöðu Hæstaréttar frá því í dag en rétturinn ómerkti þá dóm Héraðsdóms Reykjavíkur vegna vanhæfis sérfróðs meðdómanda í málinu, Ásgeirs Brynjar Torfasonar, en hann er lektor við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. 23.2.2017 16:27
Exton kaupir Skemmtilegt Exton ehf. hefur fest kaup á Skemmtilegt ehf. sem er sérhæft þjónustufyrirtæki í útleigu tjalda og fylgibúnaðar fyrir ýmsa viðburði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Exton. 23.2.2017 15:11
IKEA lækkar verð um 10% IKEA á Íslandi hefur lækkað allt verð á húsbúnaði í versluninni um tíu prósent að meðaltali. Sumar vörur lækka minna og aðrar meira. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. 23.2.2017 15:06
Lektor við Háskóla Íslands vanhæfur til að dæma í Marple-málinu Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í október 2015 í Marple-málinu svokallaða var í dag ómerktur í Hæstarétti vegna vanhæfis sérhæfðs meðdómara í málinu, Ásgeirs Brynjars Torfasonar en hann er lektor við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. 23.2.2017 15:00
Félag eiginkonu stjórnarmanns í N1 seldi hlutabréf fyrir 540 milljónir Helgafell, eignarhaldsfélag í eigu Bjargar Fenger, eiginkonu Jóns Sigurðssonar, stjórnarmanns í N1, seldi klukkan ellefu í morgun bréf í olíufélaginu á 540 milljónir króna. Seldi félagið fjórar milljónir hluta í N1 á genginu 135 krónur á hlut. 23.2.2017 14:17
Sylvía Rut nýr ritstjóri Nýs Lífs Sylvía Rut Sigfúsdóttir hefur verið ráðin ritstjóri tímaritsins Nýtt Líf. 23.2.2017 13:18
Hagar loka Topshop á Íslandi Stjórnendur verslunarfyrirtækisins Haga hafa ákveðið að loka verslunum Topshop á Íslandi. Þetta staðfestir Finnur Árnason, forstjóri Haga, í samtali við Vísi. 23.2.2017 12:52