Google Assistant í fleiri síma Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 3. mars 2017 07:00 Google Assistant er sagt vera fullkomnara en Siri og Cortana. Nordicphotos/AFP Google Assistant, raddstýrður aðstoðarmaður úr smiðju Google, er nú fáanlegur á fleiri Android-símum. Hingað til hafði forritið eingöngu verið fáanlegt fyrir Pixel-síma Google. Frá þessu greindi Google á dögunum. Google Assistant svipar til Siri, sem eigendur iPhone-síma þekkja, og Cortönu, sem notendur Windows 10 þekkja. Getur forritið tekið við raddskipunum eða einfaldlega spjallað við notendur ef sá gállinn er á þeim. Samkvæmt umfjöllun TechCrunch um Google Assistant er forritið fullkomnara en Siri, Cortana og Alexa að því leyti að það á auðveldara með að halda áfram samtali við notandann án þess að ítreka þurfi sömu spurninguna. Samtalið sé sem sagt náttúrulegra og líkara raunverulegu samtali. Þá getur Google Assistant, líkt og sambærileg forrit, minnt mann á viðburði, tekið myndir, þýtt texta, veitt leiðsögn, kíkt á veðrið og svo framvegis. Hundruð milljóna Android-notenda fá því aðgengi að aðstoðarmanninum nú þegar. Aðgengið er bundið við Marshmallow og Nougat útgáfur Android-stýrikerfisins.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Google Assistant, raddstýrður aðstoðarmaður úr smiðju Google, er nú fáanlegur á fleiri Android-símum. Hingað til hafði forritið eingöngu verið fáanlegt fyrir Pixel-síma Google. Frá þessu greindi Google á dögunum. Google Assistant svipar til Siri, sem eigendur iPhone-síma þekkja, og Cortönu, sem notendur Windows 10 þekkja. Getur forritið tekið við raddskipunum eða einfaldlega spjallað við notendur ef sá gállinn er á þeim. Samkvæmt umfjöllun TechCrunch um Google Assistant er forritið fullkomnara en Siri, Cortana og Alexa að því leyti að það á auðveldara með að halda áfram samtali við notandann án þess að ítreka þurfi sömu spurninguna. Samtalið sé sem sagt náttúrulegra og líkara raunverulegu samtali. Þá getur Google Assistant, líkt og sambærileg forrit, minnt mann á viðburði, tekið myndir, þýtt texta, veitt leiðsögn, kíkt á veðrið og svo framvegis. Hundruð milljóna Android-notenda fá því aðgengi að aðstoðarmanninum nú þegar. Aðgengið er bundið við Marshmallow og Nougat útgáfur Android-stýrikerfisins.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira