Finni á Prikinu seldi sig út úr Jamie's Italian Haraldur Guðmundsson skrifar 1. mars 2017 10:00 Guðfinnur Sölvi Karlsson er eigandi Priksins og hluthafi í Macland. Vísir/Anton Guðfinnur Sölvi Karlsson, betur þekktur sem Finni á Prikinu, hefur selt eignarhlut sinn í veitingastaðnum Jamie‘s Italian sem mun opna á Hótel Borg í lok maí. Finni og Jón Haukur Baldvinsson voru áður einu eigendur ítalska veitingastaðarins en nú hafa Sigurgísli Bjarnason og Stefán Melsted, hluthafar í veitingastöðunum Snaps og Jómfrúnni, og áðurnefndur Jón, keypt Finna út. „Við hjónin erum að eignast okkar fimmta barn. Þetta snýst því um að vera ekki búa til enn eitt veitingahúsið þegar það er annað barn á leiðinni,“ segir Finni. Sigurgísli staðfestir í samtali við Markaðinn að hann og Stefán muni koma að rekstri Jamie‘s Italian. Eigendaskiptin séu aftur á móti ekki að fullu frágengin og því geti hann ekki svarað því hversu stóran hlut þeir félagar munu eiga. Vill Sigurgísli ekki svara því hvort Birgir Bieltvedt, fjárfestir og viðskiptafélagi þeirra í Snaps og Jómfrúnni, muni koma að rekstri veitingastaðarins á Hótel Borg. Tilkynnt var um opnun veitingastaðar sjónvarpskokksins Jamie Oliver í lok nóvember síðastliðnum. Jamie kom hingað til lands í febrúar í fyrra eða tveimur mánuðum áður en Finni kom að verkefninu. Aðspurður segir Finni að hann hafi í fyrstu verið eini hluthafi þess en Jón Haukur komið inn á seinni stigum. Samkvæmt tilkynningunni mun staðurinn bjóða einfaldan og klassískan ítalskan mat. Fréttin birtist fyrst í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti og efnahagsmál. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Veitingaveldið vex: Birgir Bieltvedt kaupir Café París Hjónin Birgir Þór Bieltvedt og Eygló Björk Kjartansdóttir, koma þegar að rekstri fjölda veitingastaða. 12. júlí 2016 09:07 Jamie Oliver opnar veitingastað á Íslandi Hin fræga og vinsæla veitingahúsakeðja Jamie Olivers sem ber nafnið "Jamie´s Italian“ mun opna á Hótel Borg um vorið 2017. 28. nóvember 2016 16:00 Jamie Oliver lokar veitingastöðum á sama tíma og hann opnar á Íslandi Kennir óvissu vegna Brexit um ástæður þess að hann ákvað að loka sex af veitingastöðum sínum í Bretlandi. 6. janúar 2017 12:10 Mest lesið Enginn bragur af verðhækkunum Icelandair Neytendur Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Fleiri fréttir Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Sjá meira
Guðfinnur Sölvi Karlsson, betur þekktur sem Finni á Prikinu, hefur selt eignarhlut sinn í veitingastaðnum Jamie‘s Italian sem mun opna á Hótel Borg í lok maí. Finni og Jón Haukur Baldvinsson voru áður einu eigendur ítalska veitingastaðarins en nú hafa Sigurgísli Bjarnason og Stefán Melsted, hluthafar í veitingastöðunum Snaps og Jómfrúnni, og áðurnefndur Jón, keypt Finna út. „Við hjónin erum að eignast okkar fimmta barn. Þetta snýst því um að vera ekki búa til enn eitt veitingahúsið þegar það er annað barn á leiðinni,“ segir Finni. Sigurgísli staðfestir í samtali við Markaðinn að hann og Stefán muni koma að rekstri Jamie‘s Italian. Eigendaskiptin séu aftur á móti ekki að fullu frágengin og því geti hann ekki svarað því hversu stóran hlut þeir félagar munu eiga. Vill Sigurgísli ekki svara því hvort Birgir Bieltvedt, fjárfestir og viðskiptafélagi þeirra í Snaps og Jómfrúnni, muni koma að rekstri veitingastaðarins á Hótel Borg. Tilkynnt var um opnun veitingastaðar sjónvarpskokksins Jamie Oliver í lok nóvember síðastliðnum. Jamie kom hingað til lands í febrúar í fyrra eða tveimur mánuðum áður en Finni kom að verkefninu. Aðspurður segir Finni að hann hafi í fyrstu verið eini hluthafi þess en Jón Haukur komið inn á seinni stigum. Samkvæmt tilkynningunni mun staðurinn bjóða einfaldan og klassískan ítalskan mat. Fréttin birtist fyrst í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti og efnahagsmál.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Veitingaveldið vex: Birgir Bieltvedt kaupir Café París Hjónin Birgir Þór Bieltvedt og Eygló Björk Kjartansdóttir, koma þegar að rekstri fjölda veitingastaða. 12. júlí 2016 09:07 Jamie Oliver opnar veitingastað á Íslandi Hin fræga og vinsæla veitingahúsakeðja Jamie Olivers sem ber nafnið "Jamie´s Italian“ mun opna á Hótel Borg um vorið 2017. 28. nóvember 2016 16:00 Jamie Oliver lokar veitingastöðum á sama tíma og hann opnar á Íslandi Kennir óvissu vegna Brexit um ástæður þess að hann ákvað að loka sex af veitingastöðum sínum í Bretlandi. 6. janúar 2017 12:10 Mest lesið Enginn bragur af verðhækkunum Icelandair Neytendur Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Fleiri fréttir Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Sjá meira
Veitingaveldið vex: Birgir Bieltvedt kaupir Café París Hjónin Birgir Þór Bieltvedt og Eygló Björk Kjartansdóttir, koma þegar að rekstri fjölda veitingastaða. 12. júlí 2016 09:07
Jamie Oliver opnar veitingastað á Íslandi Hin fræga og vinsæla veitingahúsakeðja Jamie Olivers sem ber nafnið "Jamie´s Italian“ mun opna á Hótel Borg um vorið 2017. 28. nóvember 2016 16:00
Jamie Oliver lokar veitingastöðum á sama tíma og hann opnar á Íslandi Kennir óvissu vegna Brexit um ástæður þess að hann ákvað að loka sex af veitingastöðum sínum í Bretlandi. 6. janúar 2017 12:10
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent