Stefna enn að álveri í Helguvík þrátt fyrir áföll Haraldur Guðmundsson skrifar 2. mars 2017 09:33 Framkvæmdir á lóð Norðuráls í Helguvík hafi legið niðri síðustu ár. Vísir/Ernir Ragnar Guðmundsson, forstjóri Norðuráls, segir stjórnendur fyrirtækisins enn vilja kanna hvort ekki sé hægt að afla raforku fyrir álver í Helguvík. Norðurál ætli að halda lóðinni þar áfram þrátt fyrir að bandarískt móðurfélag þess, Century Aluminium, hafi á síðasta ári bókfært ríflega 16 milljarða króna virðisrýrnun vegna Helguvíkurverkefnisins og að ekki liggi fyrir hvaðan verksmiðjan á að fá raforku. Þetta kemur fram í Viðskiptablaðinu í dag. Ragnar segir þar að úrskurður gerðardóms í deilu fyrirtækisins við HS Orku, þar sem orkufyrirtækið losnaði undan raforkusamningi sem það undirritaði við Norðurál árið 2007, hafi vissulega valdið vonbrigðum. „Við höfum fullan hug á því að kanna hvort við getum ekki aflað okkur orku en það getur tekið tíma,“ segir Ragnar í samtali við Viðskiptablaðið og segir það jákvætt að álverð hafi hækkað að undanförnu. Norðurál hefur stefnt að byggingu 360 þúsund tonna álvers Helguvík frá árinu 2004. Skóflustunga að fyrsta kerskála álversins var tekin júní 2008 en framkvæmdir á lóð fyrirtækisins stöðvuðust alveg 2013. Álver Norðuráls á Grundartanga er eitt af fjórum álverum Century Aluminium. Tengdar fréttir HS Orka þarf ekki að selja Norðuráli Gerðardómur hefur komist að þeirri niðurstöðu að orkusölusamningur milli HS Orku og Norðuráls Helguvíkur væri sökum tiltekinna kringumstæðna ekki lengur í gildi. 1. desember 2016 10:23 Eftir stendur hús við Helguvík sem óvíst er að tekið verði í notkun HS Orka leyst undan umdeildum orkusölusamningi við Norðurál Helguvík 1. desember 2016 18:45 Framtíð álversins í Helguvík í uppnámi Gerðardómur hefur fellt úr gildi orkusölusamkomulag milli HS orku og Norðuráls Helguvíkur. 1. desember 2016 12:01 Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Sjá meira
Ragnar Guðmundsson, forstjóri Norðuráls, segir stjórnendur fyrirtækisins enn vilja kanna hvort ekki sé hægt að afla raforku fyrir álver í Helguvík. Norðurál ætli að halda lóðinni þar áfram þrátt fyrir að bandarískt móðurfélag þess, Century Aluminium, hafi á síðasta ári bókfært ríflega 16 milljarða króna virðisrýrnun vegna Helguvíkurverkefnisins og að ekki liggi fyrir hvaðan verksmiðjan á að fá raforku. Þetta kemur fram í Viðskiptablaðinu í dag. Ragnar segir þar að úrskurður gerðardóms í deilu fyrirtækisins við HS Orku, þar sem orkufyrirtækið losnaði undan raforkusamningi sem það undirritaði við Norðurál árið 2007, hafi vissulega valdið vonbrigðum. „Við höfum fullan hug á því að kanna hvort við getum ekki aflað okkur orku en það getur tekið tíma,“ segir Ragnar í samtali við Viðskiptablaðið og segir það jákvætt að álverð hafi hækkað að undanförnu. Norðurál hefur stefnt að byggingu 360 þúsund tonna álvers Helguvík frá árinu 2004. Skóflustunga að fyrsta kerskála álversins var tekin júní 2008 en framkvæmdir á lóð fyrirtækisins stöðvuðust alveg 2013. Álver Norðuráls á Grundartanga er eitt af fjórum álverum Century Aluminium.
Tengdar fréttir HS Orka þarf ekki að selja Norðuráli Gerðardómur hefur komist að þeirri niðurstöðu að orkusölusamningur milli HS Orku og Norðuráls Helguvíkur væri sökum tiltekinna kringumstæðna ekki lengur í gildi. 1. desember 2016 10:23 Eftir stendur hús við Helguvík sem óvíst er að tekið verði í notkun HS Orka leyst undan umdeildum orkusölusamningi við Norðurál Helguvík 1. desember 2016 18:45 Framtíð álversins í Helguvík í uppnámi Gerðardómur hefur fellt úr gildi orkusölusamkomulag milli HS orku og Norðuráls Helguvíkur. 1. desember 2016 12:01 Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Sjá meira
HS Orka þarf ekki að selja Norðuráli Gerðardómur hefur komist að þeirri niðurstöðu að orkusölusamningur milli HS Orku og Norðuráls Helguvíkur væri sökum tiltekinna kringumstæðna ekki lengur í gildi. 1. desember 2016 10:23
Eftir stendur hús við Helguvík sem óvíst er að tekið verði í notkun HS Orka leyst undan umdeildum orkusölusamningi við Norðurál Helguvík 1. desember 2016 18:45
Framtíð álversins í Helguvík í uppnámi Gerðardómur hefur fellt úr gildi orkusölusamkomulag milli HS orku og Norðuráls Helguvíkur. 1. desember 2016 12:01