Bitcoin orðin dýrari en gull Samúel Karl Ólason skrifar 3. mars 2017 13:26 Vísir/Getty Rafmyntin Bitcoin fór í gær í fyrsta sinn yfir gull í verði. Við lokun markaða í gær kostaði Bitcoin 1.268 dali, um 136 þúsund krónur, og únsa af gulli kostaði 1.233 dali. Nýjasta hækkun gjaldmiðilsins er rakin til mikillar eftirspurnar í Kína. Gull hefur þó átt erfiða viku og hefur lækkað í verði. Undanfarna tólf mánuði hefur gengi Bitcoin hækkað um rúm 214 prósent. Gull hefur lækkað um eitt prósent á sama tíma.BBC segir frá því að í byrjun ársins hafi yfirvöld í Kína hafi ákveðið að taka á ólöglegu flæði fjármagns úr landinu með Bitcoin og lækkaði gengi miðilsins í kjölfar þeirra aðgerða. Hann hefur þó aftur náð fyrri hæðum og rúmlega það.Bitcoin heillar marga vegna nafnleyndarinnar sem notkun gjaldmiðilsins bíður upp á og vegna þess að honum er ekki stýrt af stjórnvöldum. Eins og með svo margt annað byggir virði Bitcoin að mestu á því hvað fólk er tilbúið að borga fyrir það. Framboð og eftirspurn.Bitcoin fór á markað í byrjun árs 2009. Rafmyntir Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Rafmyntin Bitcoin fór í gær í fyrsta sinn yfir gull í verði. Við lokun markaða í gær kostaði Bitcoin 1.268 dali, um 136 þúsund krónur, og únsa af gulli kostaði 1.233 dali. Nýjasta hækkun gjaldmiðilsins er rakin til mikillar eftirspurnar í Kína. Gull hefur þó átt erfiða viku og hefur lækkað í verði. Undanfarna tólf mánuði hefur gengi Bitcoin hækkað um rúm 214 prósent. Gull hefur lækkað um eitt prósent á sama tíma.BBC segir frá því að í byrjun ársins hafi yfirvöld í Kína hafi ákveðið að taka á ólöglegu flæði fjármagns úr landinu með Bitcoin og lækkaði gengi miðilsins í kjölfar þeirra aðgerða. Hann hefur þó aftur náð fyrri hæðum og rúmlega það.Bitcoin heillar marga vegna nafnleyndarinnar sem notkun gjaldmiðilsins bíður upp á og vegna þess að honum er ekki stýrt af stjórnvöldum. Eins og með svo margt annað byggir virði Bitcoin að mestu á því hvað fólk er tilbúið að borga fyrir það. Framboð og eftirspurn.Bitcoin fór á markað í byrjun árs 2009.
Rafmyntir Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent