Fleiri fréttir Ríkið stefnir að því að selja allan eignarhlut í Íslandsbanka og Arion banka Fjármála- og efnahagsráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að uppfærðri eigendastefnu fyrir fjármálafyrirtæki. 11.2.2017 20:44 Svipmynd Markaðarins: Spilar fótbolta og ætlar á skíði í vetrarfríinu Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, eyðir frítíma sínum með fjölskyldu og vinum og í að horfa á fótbolta. 11.2.2017 11:00 Sláandi hve fáar konur séu í iðn- og verknámi Tækniskólinn, í samstarfi við alla iðn- og verkmenntaskóla á landinu, stendur nú fyrir átakinu kvennastarf sem vísar til mýtunnar um að starfsgreinar geti flokkast í kvennastörf og karlastörf. Tveir kvenkynsnemar í matreiðslu- og atvinnuflugi segja sláandi hve fáar konur séu í iðnnámi. 10.2.2017 20:00 Skotsilfur Markaðarins: Fyrrverandi bankastjóri kaupir í Solid Clouds Jakob Ásmundsson, fyrrverandi forstjóri Straums fjárfestingarbanka, hefur keypt sig inn í tölvuleikjaframleiðandann Solid Clouds á Eiðistorgi og settist hann í stjórn félagsins síðasta sumar. 10.2.2017 15:30 Útflutningstekjur hafa dregist saman um 3,5 til 5 milljarða vegna verkfallsins Mat á þjóðhagslegum áhrifum verkfalls sjómanna kynnt í sjávarútvegsráðuneytinu. 10.2.2017 15:00 Nýtt borgarhverfi með 620 íbúðum rís sunnan Smáralindar Almenningi gefinn kostur á að móta verkefnið 10.2.2017 10:55 Fengu 105 milljóna króna hækkanir Fimm félög og þrír einstaklingar hafa á síðasta ári og það sem af er þessu ári óskað eftir að fá að leiðrétta skattskil sín vegna tekna og eigna á árunum 2010 til 2015. 10.2.2017 07:00 Lykilmaður hjá Icelandair seldi bréf fyrir 130 milljónir Framkvæmdastjóri hjá Icelandair Group seldi hlutabréf í fyrirtækinu í byrjun september. Markaðsvirði bréfanna hefur síðan þá lækkað um 40 prósent. Þremur vikum síðar seldi stjórnarmaður í félaginu. 10.2.2017 04:30 Vinna hafin við stofnun stöðugleikasjóðs Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, hefur skipað hóp sérfræðinga um stofnun stöðugleikasjóðs. 9.2.2017 17:50 Lagt til að Landsbankinn greiði 13 milljarða króna í arð Landsbankinn hagnaðist um 16,6 milljarða króna eftir skatta á síðasta ári samkvæmt ársuppgjöri dagsins sem var kynnt í dag, en hagnaður bankans á árinu 2015 nam 36,5 milljörðum króna. 9.2.2017 17:34 Bréf Icelandair hækkuðu um 4,4% Hlutabréf Icelandair Group hækkuðu um 4,3 prósent í virði í dag í 778 milljóna króna veltu. Hafði gengi bréfanna þá ekki hækkað síðan 31. janúar eða daginn áður en flugfélagið sendi frá sér svarta afkomuviðvörun sem hefur vakið mikla athygli. 9.2.2017 16:59 Hringbraut rekin með 65 milljóna tapi: „Reksturinn hefur verið erfiður“ Fjölmiðlafyrirtækið Hringbraut, sem rekur samnefnda sjónvarpsstöð, vefsíðu og útvarpsstöð, var rekið með 65,5 milljóna króna tapi á fyrsta rekstrarári þess eða 2015. 9.2.2017 16:13 Hæstiréttur sýknar Róbert og Árna af kröfu Björgólfs Thors Róbert Wessman og Árni Harðarson voru í dag sýknaðir af kröfu Björgólfs Thors vegna millifærslu fjögurra milljóna evra af reikningi Actavis Group inn á reikning Salt Investmens, félags í eigu Róberts. 9.2.2017 15:54 Pizza Hut dró bandaríska móðurfélagið niður Velta bandaríska skyndibitarisans Yum Brands, eiganda KFC, Taco Bell og Pizza Hut, var undir væntingum á fjórða ársfjórðungi 2016 vegna þess að færri borðuðu þá á Pizza Hut en spár gerðu ráð fyrir. 9.2.2017 15:15 Bein útsending: Ræða forsætisráðherra á Viðskiptaþingi Viðskiptaþing ársins 2017 fer nú fram á Hilton Reykjavik Nordica en yfirskrift þess er "Börn náttúrunnar: framtíð auðlindagreina á Íslandi.“ 9.2.2017 14:45 Twitter í vandræðum: Tekjuvöxtur hefur aldrei verið minni Samfélagsmiðillinn hefur átt í vandræðum með að laða að auglýsendur. 9.2.2017 14:30 Bæjarstjóri Akraness ráðinn sviðsstjóri velferðarsviðs borgarinnar Borgarráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt ráðningu Regínu Ásvaldsdóttur í stöðu sviðsstjóra velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. 9.2.2017 13:53 Costco rukkar 4.800 krónur fyrir ársaðild Ársaðild að Costco á Íslandi fyrir einstaklinga mun kosta 4.800 krónur á ári. Fyrirtækjaaðild verður 3.800 krónur en líkt og komið hefur fram verður aðgangur að vöruhúsi Costco aðeins heimilaður meðlimum. 9.2.2017 13:24 Bein útsending: Ræða formanns Viðskiptaráðs Viðskiptaþing ársins 2017 fer nú fram á Hilton Reykjavik Nordica en yfirskrift þess er "Börn náttúrunnar: framtíð auðlindagreina á Íslandi.“ 9.2.2017 13:00 Þóra Eggerstsdóttir nýr forstöðumaður fjármála- og upplýsingatæknisviðs Flugfélags Íslands Þóra Eggertsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður fjármála- og upplýsingatæknisviðs hjá Flugfélagi Íslands. 9.2.2017 12:19 Landsbréf hagnast um 702 milljónir Sjóðastýringarfyrirtækið Landsbréf var rekið með 702 milljóna króna hagnaði á árinu 2016 samanborið við 616 milljónir árið á undan. Hreinar rekstrartekjur jukust um 86 milljónir milli ára og námu 702 milljónum í árslok 2016. 9.2.2017 11:57 Hlutabréf Marel rjúka upp á grænum morgni í Kauphöllinni Hlutabréf í Marel hafa hækkað um tæp 6,7 prósent í verði þar sem af er degi. Velta með bréf félagsins nemur þegar þessi frétt er skrifuð 581 milljón króna og gengi bréfanna 18,5 krónum á hlut. 9.2.2017 11:18 Fiskkaupmenn í Grimsby segja upp starfsfólki vegna verkfalls íslenskra sjómanna Verkfall íslenskra sjómanna hefur nú staðið yfir í á þriðja mánuð og hafa fiskkaupmenn ytra nú neyðst til að bregðast við fiskskortinum með uppsögnum starfsfólks 9.2.2017 10:18 iPhone 8: Apple sagt ætla að fjarlægja alla takka Á þessu ári eru tíu ár frá því að fyrsti iPhone-síminn kom á markað og ef marka má fregnir erlendra fjölmiðla hyggst Apple fagna því með sérstaklega veglegri útgáfu af símanum, iPhone 8. 9.2.2017 10:16 WOW air býður „me, me, me“ kynslóðina velkomna um borð WOW air vísaði í gær í orð Björgólfs Jóhannssonar, forstjóra samkeppnisaðilans Icelandair Group, í tísti á Twitter þar sem "me, me, me“ kynslóðin er boðin velkomin um borð í vélar flugfélagsins. 9.2.2017 10:12 Margir boltar á lofti og hlutabréfin lækka Sérfræðingur á hlutabréfamarkaði segir ekki koma á óvart að fjárfestar stígi varlega til jarðar í kjölfar uppgjörsfundar Icelandair Group. Félagið íhugar að breyta fargjöldum á Saga Class og vöruframboði til að mæta samkeppni. 9.2.2017 07:00 Investor ehf. kaupir Kornið Kaupsamningur var undirritaður í upphafi ársins en Investor tekur yfir allan rekstur bakarísins, vörumerki og útsölustaði. 8.2.2017 23:38 Eldsvoði hjá fyrirtækinu sem framleiddi rafhlöður Samsung Galaxy Note 7 Fyrirtækið framleiddi meðal annars rafhlöður fyrir Samung Galaxy Note 7 símana alræmdu sem teknir voru af markaði vegna eldhættu. 8.2.2017 19:30 Með um 900 fasteignir skráðar í íbúðaskipti Forstjóri Homeexchange.com vill fjölga íslenskum íbúðum sem eru á skrá bandaríska fyrirtækisins. Ísland í hópi fimmtán eftirsóttustu viðkomustaða þeirra sem skráðir eru á vefsíðunni. Tengir aukna eftirspurn við ferðir WOW air. 8.2.2017 17:30 Icelandair greiði 565 milljónir í arð Stjórn Icelandair Group hf. mun leggja til við aðalfund félagsins þann 3. mars næstkomandi að greiddur verði arður til hluthafa að fjárhæð 565 milljóna króna. 8.2.2017 17:09 Hagnaður Virðingar meira en fjórfaldaðist á árinu 2016 Hagnaður Virðingar á árinu 2016 nam liðlega 460 milljónum króna borið saman við 104 milljónir árið áður. Þá jukust hreinar tekjur verðbréfafyrirtækisins um 43 prósent á milli ára og voru samtals 1.275 milljónir króna í fyrra. 8.2.2017 16:04 Skrautleg viðskiptasaga: Gullsala, demantaviðskipti, pítsastaður og 95 prósent fasteignalán Sverrir Einar Eiríksson, eigandi byggingafélagsins Þaks, á að baki ansi skrautlegan feril. 8.2.2017 14:30 Uppgjörsfundur Icelandair Group í heild sinni: Verðum að laga okkur að „me me me“ kynslóðinni "Það koma kynslóðir sem breyta neyslumynstrinu. Það er væntanlega ein að koma þannig núna,“ segir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group. 8.2.2017 10:41 Tryggvi Þór seldi sig út úr veitingastaðnum Bazaar Tryggvi Þór Herbertsson, fjárfestir og fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, seldi tæpan helmingshlut sinn í veitingastaðnum Bazaar í október til hóps fjárfesta undir forystu athafnakonunnar Margrétar Ásgeirsdóttur og knattspyrnumannsins fyrrverandi Arnars Gunnlaugssonar. 8.2.2017 10:30 Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður óbreytta stýrivexti Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands tilkynnti í morgun að hún hefði ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 5 prósent. 8.2.2017 09:48 Seðlabankinn heldur stýrivöxtum óbreyttum Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 5%. 8.2.2017 08:48 Björgvin Skúli hættir hjá Landsvirkjun Björgvin Skúli Sigurðsson hefur sagt starfi sínu sem framkvæmdastjóri markaðs- og viðskiptaþróunarsviðs Landsvirkjunar lausu. Þetta staðfestir Björgvin í samtali við Markaðinn en vill ekki segja til um ástæðu þess að hann sagði upp. Óvíst sé hvað taki við þegar hann lætur af störfum samkvæmt starfslokasamningi síðar á árinu. 8.2.2017 08:30 Breskur bankamaður átti að stýra nefnd um endurskipulagningu fjármálakerfisins Ráðherranefnd um efnahagsmál samþykkti síðastliðið sumar að skipa sérstaka þriggja manna nefnd sem hefði það hlutverk að koma með heildstæðar tillögur að endurskipulagningu á fjármálakerfinu. Aldrei varð hins vegar af því að nefndin tæki til starfa. 8.2.2017 08:00 Fjárfestar í Icelandair skildir eftir í myrkrinu Icelandair hefur verið skellt niður á jörðina. Fjárfestar, sjóðstjórar og verðbréfamiðlarar, sem Markaðurinn hefur rætt við, eru á einu máli um að það hafi orðið "meiriháttar trúnaðarbrestur,“ eins og einn viðmælandi lýsir því, á milli stjórnenda Icelandair og hluthafa fyrirtækisins. 8.2.2017 07:30 Fjárfestir frá Sviss kaupir hlut í Omnom Chocolate Svissneska fjárfestingafélagið Quadia, sem hefur aðsetur í Genf, hefur keypt tólf prósenta hlut, og samið um kauprétt á 18 prósentum til viðbótar, í íslenska súkkulaðiframleiðandanum Omnom Chocolate 8.2.2017 07:30 Norðurturninn höfðar mál út af bílastæðum við Smáralind Eignarhaldsfélaginu Smáralind og Kópavogsbæ hefur verið stefnt vegna áforma um íbúðahverfið 201 Smári. 8.2.2017 07:00 Aðgerðir eiga að skila Icelandair 30 milljónum dala í bættri afkomu Aðgerðir sem stjórnendur Icelandair Group hyggjast ráðast í, bæði á tekju- og gjaldahlið félagsins, eiga að skila bættri afkomu að fjárhæð 30 milljónir Bandaríkjadala, jafnvirði um 3,5 milljarða íslenskra króna, þegar þær verða að fullu komnar til framkvæmda í ársbyrjun 2018. 7.2.2017 21:15 Jólaauglýsing Maclands bönnuð og sektum hótað Eigandinn svarar með því að birta auglýsinguna í enn eitt skiptið. 7.2.2017 16:01 Farþegafjöldi WOW air jókst um 237% í janúar WOW air flutti 170 þúsund farþega til og frá Íslandi í janúar eða um 237% fleiri farþega en í janúar í fyrra. 7.2.2017 11:59 95% fasteignalán: Höfum áður brennt okkur á þessari umræðu Þorsteinn Víglundsson, félags- og húsnæðismálaráðherra, segir að skýr merki séu á fasteignamarkaði um ofhitnun og bólumyndun. Rétt sé að hafa áhyggjur af ástandinu. 7.2.2017 11:45 Sjá næstu 50 fréttir
Ríkið stefnir að því að selja allan eignarhlut í Íslandsbanka og Arion banka Fjármála- og efnahagsráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að uppfærðri eigendastefnu fyrir fjármálafyrirtæki. 11.2.2017 20:44
Svipmynd Markaðarins: Spilar fótbolta og ætlar á skíði í vetrarfríinu Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, eyðir frítíma sínum með fjölskyldu og vinum og í að horfa á fótbolta. 11.2.2017 11:00
Sláandi hve fáar konur séu í iðn- og verknámi Tækniskólinn, í samstarfi við alla iðn- og verkmenntaskóla á landinu, stendur nú fyrir átakinu kvennastarf sem vísar til mýtunnar um að starfsgreinar geti flokkast í kvennastörf og karlastörf. Tveir kvenkynsnemar í matreiðslu- og atvinnuflugi segja sláandi hve fáar konur séu í iðnnámi. 10.2.2017 20:00
Skotsilfur Markaðarins: Fyrrverandi bankastjóri kaupir í Solid Clouds Jakob Ásmundsson, fyrrverandi forstjóri Straums fjárfestingarbanka, hefur keypt sig inn í tölvuleikjaframleiðandann Solid Clouds á Eiðistorgi og settist hann í stjórn félagsins síðasta sumar. 10.2.2017 15:30
Útflutningstekjur hafa dregist saman um 3,5 til 5 milljarða vegna verkfallsins Mat á þjóðhagslegum áhrifum verkfalls sjómanna kynnt í sjávarútvegsráðuneytinu. 10.2.2017 15:00
Nýtt borgarhverfi með 620 íbúðum rís sunnan Smáralindar Almenningi gefinn kostur á að móta verkefnið 10.2.2017 10:55
Fengu 105 milljóna króna hækkanir Fimm félög og þrír einstaklingar hafa á síðasta ári og það sem af er þessu ári óskað eftir að fá að leiðrétta skattskil sín vegna tekna og eigna á árunum 2010 til 2015. 10.2.2017 07:00
Lykilmaður hjá Icelandair seldi bréf fyrir 130 milljónir Framkvæmdastjóri hjá Icelandair Group seldi hlutabréf í fyrirtækinu í byrjun september. Markaðsvirði bréfanna hefur síðan þá lækkað um 40 prósent. Þremur vikum síðar seldi stjórnarmaður í félaginu. 10.2.2017 04:30
Vinna hafin við stofnun stöðugleikasjóðs Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, hefur skipað hóp sérfræðinga um stofnun stöðugleikasjóðs. 9.2.2017 17:50
Lagt til að Landsbankinn greiði 13 milljarða króna í arð Landsbankinn hagnaðist um 16,6 milljarða króna eftir skatta á síðasta ári samkvæmt ársuppgjöri dagsins sem var kynnt í dag, en hagnaður bankans á árinu 2015 nam 36,5 milljörðum króna. 9.2.2017 17:34
Bréf Icelandair hækkuðu um 4,4% Hlutabréf Icelandair Group hækkuðu um 4,3 prósent í virði í dag í 778 milljóna króna veltu. Hafði gengi bréfanna þá ekki hækkað síðan 31. janúar eða daginn áður en flugfélagið sendi frá sér svarta afkomuviðvörun sem hefur vakið mikla athygli. 9.2.2017 16:59
Hringbraut rekin með 65 milljóna tapi: „Reksturinn hefur verið erfiður“ Fjölmiðlafyrirtækið Hringbraut, sem rekur samnefnda sjónvarpsstöð, vefsíðu og útvarpsstöð, var rekið með 65,5 milljóna króna tapi á fyrsta rekstrarári þess eða 2015. 9.2.2017 16:13
Hæstiréttur sýknar Róbert og Árna af kröfu Björgólfs Thors Róbert Wessman og Árni Harðarson voru í dag sýknaðir af kröfu Björgólfs Thors vegna millifærslu fjögurra milljóna evra af reikningi Actavis Group inn á reikning Salt Investmens, félags í eigu Róberts. 9.2.2017 15:54
Pizza Hut dró bandaríska móðurfélagið niður Velta bandaríska skyndibitarisans Yum Brands, eiganda KFC, Taco Bell og Pizza Hut, var undir væntingum á fjórða ársfjórðungi 2016 vegna þess að færri borðuðu þá á Pizza Hut en spár gerðu ráð fyrir. 9.2.2017 15:15
Bein útsending: Ræða forsætisráðherra á Viðskiptaþingi Viðskiptaþing ársins 2017 fer nú fram á Hilton Reykjavik Nordica en yfirskrift þess er "Börn náttúrunnar: framtíð auðlindagreina á Íslandi.“ 9.2.2017 14:45
Twitter í vandræðum: Tekjuvöxtur hefur aldrei verið minni Samfélagsmiðillinn hefur átt í vandræðum með að laða að auglýsendur. 9.2.2017 14:30
Bæjarstjóri Akraness ráðinn sviðsstjóri velferðarsviðs borgarinnar Borgarráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt ráðningu Regínu Ásvaldsdóttur í stöðu sviðsstjóra velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. 9.2.2017 13:53
Costco rukkar 4.800 krónur fyrir ársaðild Ársaðild að Costco á Íslandi fyrir einstaklinga mun kosta 4.800 krónur á ári. Fyrirtækjaaðild verður 3.800 krónur en líkt og komið hefur fram verður aðgangur að vöruhúsi Costco aðeins heimilaður meðlimum. 9.2.2017 13:24
Bein útsending: Ræða formanns Viðskiptaráðs Viðskiptaþing ársins 2017 fer nú fram á Hilton Reykjavik Nordica en yfirskrift þess er "Börn náttúrunnar: framtíð auðlindagreina á Íslandi.“ 9.2.2017 13:00
Þóra Eggerstsdóttir nýr forstöðumaður fjármála- og upplýsingatæknisviðs Flugfélags Íslands Þóra Eggertsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður fjármála- og upplýsingatæknisviðs hjá Flugfélagi Íslands. 9.2.2017 12:19
Landsbréf hagnast um 702 milljónir Sjóðastýringarfyrirtækið Landsbréf var rekið með 702 milljóna króna hagnaði á árinu 2016 samanborið við 616 milljónir árið á undan. Hreinar rekstrartekjur jukust um 86 milljónir milli ára og námu 702 milljónum í árslok 2016. 9.2.2017 11:57
Hlutabréf Marel rjúka upp á grænum morgni í Kauphöllinni Hlutabréf í Marel hafa hækkað um tæp 6,7 prósent í verði þar sem af er degi. Velta með bréf félagsins nemur þegar þessi frétt er skrifuð 581 milljón króna og gengi bréfanna 18,5 krónum á hlut. 9.2.2017 11:18
Fiskkaupmenn í Grimsby segja upp starfsfólki vegna verkfalls íslenskra sjómanna Verkfall íslenskra sjómanna hefur nú staðið yfir í á þriðja mánuð og hafa fiskkaupmenn ytra nú neyðst til að bregðast við fiskskortinum með uppsögnum starfsfólks 9.2.2017 10:18
iPhone 8: Apple sagt ætla að fjarlægja alla takka Á þessu ári eru tíu ár frá því að fyrsti iPhone-síminn kom á markað og ef marka má fregnir erlendra fjölmiðla hyggst Apple fagna því með sérstaklega veglegri útgáfu af símanum, iPhone 8. 9.2.2017 10:16
WOW air býður „me, me, me“ kynslóðina velkomna um borð WOW air vísaði í gær í orð Björgólfs Jóhannssonar, forstjóra samkeppnisaðilans Icelandair Group, í tísti á Twitter þar sem "me, me, me“ kynslóðin er boðin velkomin um borð í vélar flugfélagsins. 9.2.2017 10:12
Margir boltar á lofti og hlutabréfin lækka Sérfræðingur á hlutabréfamarkaði segir ekki koma á óvart að fjárfestar stígi varlega til jarðar í kjölfar uppgjörsfundar Icelandair Group. Félagið íhugar að breyta fargjöldum á Saga Class og vöruframboði til að mæta samkeppni. 9.2.2017 07:00
Investor ehf. kaupir Kornið Kaupsamningur var undirritaður í upphafi ársins en Investor tekur yfir allan rekstur bakarísins, vörumerki og útsölustaði. 8.2.2017 23:38
Eldsvoði hjá fyrirtækinu sem framleiddi rafhlöður Samsung Galaxy Note 7 Fyrirtækið framleiddi meðal annars rafhlöður fyrir Samung Galaxy Note 7 símana alræmdu sem teknir voru af markaði vegna eldhættu. 8.2.2017 19:30
Með um 900 fasteignir skráðar í íbúðaskipti Forstjóri Homeexchange.com vill fjölga íslenskum íbúðum sem eru á skrá bandaríska fyrirtækisins. Ísland í hópi fimmtán eftirsóttustu viðkomustaða þeirra sem skráðir eru á vefsíðunni. Tengir aukna eftirspurn við ferðir WOW air. 8.2.2017 17:30
Icelandair greiði 565 milljónir í arð Stjórn Icelandair Group hf. mun leggja til við aðalfund félagsins þann 3. mars næstkomandi að greiddur verði arður til hluthafa að fjárhæð 565 milljóna króna. 8.2.2017 17:09
Hagnaður Virðingar meira en fjórfaldaðist á árinu 2016 Hagnaður Virðingar á árinu 2016 nam liðlega 460 milljónum króna borið saman við 104 milljónir árið áður. Þá jukust hreinar tekjur verðbréfafyrirtækisins um 43 prósent á milli ára og voru samtals 1.275 milljónir króna í fyrra. 8.2.2017 16:04
Skrautleg viðskiptasaga: Gullsala, demantaviðskipti, pítsastaður og 95 prósent fasteignalán Sverrir Einar Eiríksson, eigandi byggingafélagsins Þaks, á að baki ansi skrautlegan feril. 8.2.2017 14:30
Uppgjörsfundur Icelandair Group í heild sinni: Verðum að laga okkur að „me me me“ kynslóðinni "Það koma kynslóðir sem breyta neyslumynstrinu. Það er væntanlega ein að koma þannig núna,“ segir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group. 8.2.2017 10:41
Tryggvi Þór seldi sig út úr veitingastaðnum Bazaar Tryggvi Þór Herbertsson, fjárfestir og fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, seldi tæpan helmingshlut sinn í veitingastaðnum Bazaar í október til hóps fjárfesta undir forystu athafnakonunnar Margrétar Ásgeirsdóttur og knattspyrnumannsins fyrrverandi Arnars Gunnlaugssonar. 8.2.2017 10:30
Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður óbreytta stýrivexti Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands tilkynnti í morgun að hún hefði ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 5 prósent. 8.2.2017 09:48
Seðlabankinn heldur stýrivöxtum óbreyttum Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 5%. 8.2.2017 08:48
Björgvin Skúli hættir hjá Landsvirkjun Björgvin Skúli Sigurðsson hefur sagt starfi sínu sem framkvæmdastjóri markaðs- og viðskiptaþróunarsviðs Landsvirkjunar lausu. Þetta staðfestir Björgvin í samtali við Markaðinn en vill ekki segja til um ástæðu þess að hann sagði upp. Óvíst sé hvað taki við þegar hann lætur af störfum samkvæmt starfslokasamningi síðar á árinu. 8.2.2017 08:30
Breskur bankamaður átti að stýra nefnd um endurskipulagningu fjármálakerfisins Ráðherranefnd um efnahagsmál samþykkti síðastliðið sumar að skipa sérstaka þriggja manna nefnd sem hefði það hlutverk að koma með heildstæðar tillögur að endurskipulagningu á fjármálakerfinu. Aldrei varð hins vegar af því að nefndin tæki til starfa. 8.2.2017 08:00
Fjárfestar í Icelandair skildir eftir í myrkrinu Icelandair hefur verið skellt niður á jörðina. Fjárfestar, sjóðstjórar og verðbréfamiðlarar, sem Markaðurinn hefur rætt við, eru á einu máli um að það hafi orðið "meiriháttar trúnaðarbrestur,“ eins og einn viðmælandi lýsir því, á milli stjórnenda Icelandair og hluthafa fyrirtækisins. 8.2.2017 07:30
Fjárfestir frá Sviss kaupir hlut í Omnom Chocolate Svissneska fjárfestingafélagið Quadia, sem hefur aðsetur í Genf, hefur keypt tólf prósenta hlut, og samið um kauprétt á 18 prósentum til viðbótar, í íslenska súkkulaðiframleiðandanum Omnom Chocolate 8.2.2017 07:30
Norðurturninn höfðar mál út af bílastæðum við Smáralind Eignarhaldsfélaginu Smáralind og Kópavogsbæ hefur verið stefnt vegna áforma um íbúðahverfið 201 Smári. 8.2.2017 07:00
Aðgerðir eiga að skila Icelandair 30 milljónum dala í bættri afkomu Aðgerðir sem stjórnendur Icelandair Group hyggjast ráðast í, bæði á tekju- og gjaldahlið félagsins, eiga að skila bættri afkomu að fjárhæð 30 milljónir Bandaríkjadala, jafnvirði um 3,5 milljarða íslenskra króna, þegar þær verða að fullu komnar til framkvæmda í ársbyrjun 2018. 7.2.2017 21:15
Jólaauglýsing Maclands bönnuð og sektum hótað Eigandinn svarar með því að birta auglýsinguna í enn eitt skiptið. 7.2.2017 16:01
Farþegafjöldi WOW air jókst um 237% í janúar WOW air flutti 170 þúsund farþega til og frá Íslandi í janúar eða um 237% fleiri farþega en í janúar í fyrra. 7.2.2017 11:59
95% fasteignalán: Höfum áður brennt okkur á þessari umræðu Þorsteinn Víglundsson, félags- og húsnæðismálaráðherra, segir að skýr merki séu á fasteignamarkaði um ofhitnun og bólumyndun. Rétt sé að hafa áhyggjur af ástandinu. 7.2.2017 11:45