iPhone 8: Apple sagt ætla að fjarlægja alla takka Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. febrúar 2017 10:16 Svona sér hönnuður Concepts Iphone fyrir sér að nýji síminn muni líta út. Mynd/Concept iPhone Apple mun fjarlægja alla takka af næstu útgáfu iPhone ef marka má heimildir tímaritsins Fast Company. Á þessu ári eru tíu ár frá því að fyrsti iPhone-síminn kom á markað og miðað við fregnir erlendra fjölmiðla hyggst Apple fagna því með sérstaklega veglegri útgáfu af símanum, iPhone 8. Í úttekt Fast Company kemur fram að Apple hyggist fjarlægja „Home“ takkann fremst á símanum og koma þess í stað fyrir snertiskynjara. Tímaritið segir einnig að Apple vinni að því að fjarlægja aðra takka sem finna má á hlið hefðbundins iPhone-síma. Þar leynast takkar til að hækka og lækka hljóðstillingu símans, kveikja, slökkva og læsa símanum auk þess sem hægt er að stilla símann á hljóðlausa stillingu. Heimildarmaður Fast Company segir að þess í stað þessara takka vilji Apple koma fyrir snertiskynjurum. Þá er gert ráð fyrir því að bakhlið símans verði gerð úr gleri og notað verði stál í umgjörð símans, í stað áls, sem nú er notað. Fast Company greinir einnig frá því að síminn verði búinn 5.8 tommu OLED-skjá. Reiknað er því með að síminn verði stærri en Plus útgáfur iPhone sem eru búnar 5,5 tommu skjá. Reiknað er með að iPhone 8 verði dýrari en fyrri útgáfur. Dýrasti iPhone kostar nú um 969 dollara, um 110 þúsund krónur. Reiknað er með að verð iPhone 8 verði vel yfir þúsund dollara í Bandaríkjunum. Samhliða iPhone 8 hyggst Apple einnig gefa út nýjar og endurbættar útgáfur af iPhone 7 líkt og venja s Tengdar fréttir Reiknað með að iPhone 8 verði mun dýrari Greinendur gera ráð fyrir að Apple muni verðleggja iPhone 8 síma sinn mun hærra en aðra iPhone síma sína. 10. desember 2016 09:39 Mest lesið „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Apple mun fjarlægja alla takka af næstu útgáfu iPhone ef marka má heimildir tímaritsins Fast Company. Á þessu ári eru tíu ár frá því að fyrsti iPhone-síminn kom á markað og miðað við fregnir erlendra fjölmiðla hyggst Apple fagna því með sérstaklega veglegri útgáfu af símanum, iPhone 8. Í úttekt Fast Company kemur fram að Apple hyggist fjarlægja „Home“ takkann fremst á símanum og koma þess í stað fyrir snertiskynjara. Tímaritið segir einnig að Apple vinni að því að fjarlægja aðra takka sem finna má á hlið hefðbundins iPhone-síma. Þar leynast takkar til að hækka og lækka hljóðstillingu símans, kveikja, slökkva og læsa símanum auk þess sem hægt er að stilla símann á hljóðlausa stillingu. Heimildarmaður Fast Company segir að þess í stað þessara takka vilji Apple koma fyrir snertiskynjurum. Þá er gert ráð fyrir því að bakhlið símans verði gerð úr gleri og notað verði stál í umgjörð símans, í stað áls, sem nú er notað. Fast Company greinir einnig frá því að síminn verði búinn 5.8 tommu OLED-skjá. Reiknað er því með að síminn verði stærri en Plus útgáfur iPhone sem eru búnar 5,5 tommu skjá. Reiknað er með að iPhone 8 verði dýrari en fyrri útgáfur. Dýrasti iPhone kostar nú um 969 dollara, um 110 þúsund krónur. Reiknað er með að verð iPhone 8 verði vel yfir þúsund dollara í Bandaríkjunum. Samhliða iPhone 8 hyggst Apple einnig gefa út nýjar og endurbættar útgáfur af iPhone 7 líkt og venja s
Tengdar fréttir Reiknað með að iPhone 8 verði mun dýrari Greinendur gera ráð fyrir að Apple muni verðleggja iPhone 8 síma sinn mun hærra en aðra iPhone síma sína. 10. desember 2016 09:39 Mest lesið „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Reiknað með að iPhone 8 verði mun dýrari Greinendur gera ráð fyrir að Apple muni verðleggja iPhone 8 síma sinn mun hærra en aðra iPhone síma sína. 10. desember 2016 09:39