Fleiri fréttir

Super Bowl: Senda Trump tóninn

Fyrirtækin Lumber 84, Budweiser og Airbnb hafa vakið sérstaklega athygli fyrir auglýsiningar sínar, sem virðast hafa verið beinlínis framleiddar með meinta einangrunarstefnu Donald Trump í huga.

Blönduð einkavæðing

Um áramót stóðu hreinar skuldir ríkissjóðs í rúmum 750 milljörðum króna samkvæmt tölum frá fjármálaráðuneytinu. Heildarskuldastaðan var hins vegar um 1.100 milljarðar króna.

Super Bowl: Gráir skuggar eru einungis 49

Eins og svo oft áður eru Super Bowl auglýsingarnar tilfinningaþrungnar og/eða fyndar, enda hvílir mikið á því að þær skili því sem þeim er ætlað.

Svipmynd Markaðarins: Hleypur á eftir sonunum og bolabítnum

Guðríður Svana Bjarnadóttir var nýverið ráðin rekstrarstjóri Marorku. Hún er 38 ára gömul, lögfræðingur að mennt, með bakgrunn í fjármálum og viðskiptum, og lauk framhaldsnámi í alþjóðlegum skattarétti og viðskiptum frá New York University School af Law.

Grásleppa gaf tvo milljarða

Útflutningsverðmæti grásleppu á liðnu ári varð um 2,1 milljarður. Er það annað árið í röð sem verðmæti grásleppuafurða losar tvo milljarða.

Hlutabréf Icelandair lækkuðu þriðja daginn í röð

Gengi hlutabréfa Icelandair Group var 15,95 krónur á hlut við lokun markaða í dag og lækkuðu þau því í verði þriðja daginn í röð. Veltan með bréf flugfélagsins í dag var þó talsvert minni en dagana á undan, eða um 401 milljónir króna, og lækkuðu bréfin um 1,54 prósent.

Magnús Óli kjörinn formaður FA

Magnús Óli Ólafsson, forstjóri heildsölunnar Innness, var kjörinn formaður Félags atvinnurekenda á aðalfundi félagsins í gær.

Vilja kosta og byggja upp ferðamannastaði

Nýtt félag býður landeigendum að annast alla þætti við uppbyggingu ferðamannastaða – skipulagsvinnu, hönnun, uppbyggingu, fjármögnun og rekstur. Er í eigu Verkís og félagsins Bergrisa. Hefur Íslandsbanka að bakhjarli. Telja sig geta un

Fáar konur stjórnendur á auglýsingastofum

Kynjahlutföll á auglýsingastofum undir merkjum SÍA eru jafnari nú en fyrir 5 árum. Þegar kemur að hærri stöðugildum, hönnunarstjórn og listrænni stjórnun, hallar mjög á konur. Allir framkvæmdastjórar stofanna eru karlmenn.

Gengi hlutabréfa Icelandair hélt áfram að lækka

Gengi hlutabréfa Icelandair Group lækkaði í dag um 3,6 prósent í 1.075 milljóna króna viðskiptum. Við lokun markaða nam virði bréfanna 16,2 krónum á hlut og hafa þau því fallið í verði um 27 prósent frá opnun markaða í gær.

Vilja selja Brúnegg fyrir lok febrúar

Eigendur Brúneggja eiga í viðræðum við "þrjá aðskilda hópa fjárfesta“ um að þeir kaupi fyrirtækið og stefnt er að því að niðurstaða fáist í þær fyrir lok mánaðarins.

Opna myntsafnið og sýna gripi frá bandarískum hermönnum

Verk eftir breska og bandaríska hermenn sem nýttu frístundir sínar hér á landi í síðari heimsstyrjöldinni til þess að smíða ýmsa gripi úr peningamynt verða til sýnis þegar myntsafn Seðlabankans og Þjóðminjasafnsins verður opið á Safnanótt á föstudagskvöld.

300 atvinnulausir í ár eða meira

Atvinnuleysi á fjórða ársfjórðungi 2016 var 2,5 prósent. Þá voru að jafnaði 196.700 manns á aldrinum 16 til 74 ára á vinnumarkaði og mældist atvinnuþátttaka 83 prósent. Þetta kemur fram í nýrri

Horfðu á 27 milljarða gufa upp

Svört afkomuviðvörun olli því að bréf Icelandair lækkuðu um 24 prósent. "Samkeppnin haft meiri áhrif á félagið en búist var við,“ segir sérfræðingur. Hlutur Lífeyrissjóðs verslunarmanna lækkað um 17 milljarða. 

Rukka ekki fyrir gagnareiki innan ESB

Farsímanotendur munu ekki þurfa að greiða aukalega fyrir gagnareiki innan Evrópusambandsins. Breytingin tekur gildi í júní. Munu þegnar ESB því geta notað farsímann líkt og þeir væru í heimalandinu. Gagnrýnendur óttast mögulega misnot

Google sigrar japönsk fyrirtæki fyrir rétti

Japans felldi í gær niður fjögur mál gegn tæknirisanum Google. Í öllum fjórum málunum var þess krafist að Google fjarlægði ummæli í kortaþjónustunni Google Maps sem þóknuðust málshöfðendum ekki og þóttu ærumeiðandi.

Kári Sturluson kaupir Café Rosenberg

Kári Sturluson, tónleikahaldari, hefur keypt Café Rosenberg af þeim Þórði Pálmasyni og Auði Kristmannsdóttur en staðurinn er einn þekktasti tónleikastaður í Reykjavík.

Fjórfalt meiri tekjur vegna Super Bowl

NFL-deildin stendur á sunnudag fyrir "árshátíð auglýsenda“ eða Super Bowl 51. Fræðslustjóri VÍB segir auglýsingatekjur bandarískra fjölmiðla vegna úrslitaleiksins nema 44 milljörðum króna og slátra þarf 650 milljónum hænsna.

Bein út­sending: Ís­lenska djúp­borunar­verk­efnið

HS Orka og Íslenska djúpborunarverkefnið boða til hádegisfundar vegna borloka íslenska djúpborunarverkefnisins IDDP-2 á Reykjanesi. Fundurinn byrjar klukkan 12 og stendur í klukkustund en hann er haldinn í Gamla bíói.

Sjá næstu 50 fréttir