Fleiri fréttir

Hagnaður Epal minnkar

Á árinu 2015 var hagnaður á rekstri Epal hf. að fjárhæð 39,6 milljónir króna.

Stórfyrirtæki kaupir Vaka fiskeldiskerfi

Bandaríska fyrirtækið Pentair Aquatic­ Eco Systems Ltd. hefur fest kaup á Vaka fiskeldiskerfum. Vaki, sem hlotið hefur bæði Nýsköpunarverðlaun Útflutningsráðs og Útflutningsverðlaun forseta Íslands, hefur verið leiðandi afl í vöruþróun innan fiskeldis um allan heim í þrjá áratugi.

Verðskrá Landsnets hækkar til almennings en ekki stórnotenda

Björt Ólafsdóttir, þingkona BF, segir það óþolandi að skattgreiðendur borgi sífellt með stóriðjunni. Landsnet hækkar verð á dreifingu til almennings um 13 prósent á einu bretti. Dreifingin til stóriðjunnar stendur hins vegar í stað.

Strembið en gaman

Leikfélag VMA sýnir Litlu hryllingsbúðina um þessar mundir. Verkið er sýnt í Samkomuhúsinu og eru nokkrar sýningar eftir.

Darri nýr formaður NOR

Formaður Félags Íslenskra sjóntækjafræðinga tók á dögunum við formennsku í Nordisk Optiker Råd.

Bein útsending: Allt um fjármál NBA

Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri VÍB, og Kjartan Atli Kjartansson, körfuboltasérfræðingur á Stöð 2 Sport, ræða sitt helsta áhugamál með tilliti til fjármála.

Parlogis og Orange Project hefja samstarf

Samstarfið gerir fyrirtækjunum kleift að bjóða smærri heildsölum og sölufyrirtækjum fyrsta flokks þjónustu hvað varðar húsnæðislausnir, vörustjórnun og dreifingu.

Marel semur við Datasmoothie

Datasmoothie er íslenskur hugbúnaður sem gefur Marel kost á að birta mælaborð, gagnvirkar skýrslur og greiningar sem lesin eru upp úr gagnagrunnum fyrirtækisins.

Konur með 30% lægri meðaltekjur

Óleiðréttur launamunur mældist 17 prósent árið 2015 en hann byggir á reglulegu tímakaupi með yfirvinnu í samræmi við aðferð evrópsku hagstofunnar Eurostat.

EES vörn fyrir íslenskum popúlisma

"Fram til þessa hafa aðal not EES samningsins verið að vernda íslensk fyrirtæki og neytendur fyrir íslenskum popúlisma,“ segir Ásgeir Jónsson dósent í hagfræði. Nú sé staðan gjörbreytt.

Fordæmalausri fjölgun er spáð

Eftirspurn á fasteignamarkaði á Suðurnesjum er meiri en framboð. Helmingi fleiri kaupsamningar hafa verið gerðir það sem af er þessu ári en allt árið 2013. Launin hækkað 29 prósentustigum umfram íbúðaverð.

Neyðarlánið til Kaupþings aldrei verið rannsakað sem umboðssvik

Neyðarlán Seðlabankans til Kaupþings hinn 6. október 2008 hefur aldrei verið til rannsóknar hjá saksóknara. Meint umboðssvik ná til embættismanna en Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari segir engan hafa fengið stöðu sakbornings við rannsókn á láninu.

Aurum alltof dýrt eða kreppunni um að kenna?

Stjórnarformanni bresku skartgripakeðjunnar Aurum Holdings Limited árið 2008 og framkvæmdastjóra skartgripafyrirtækisins Damas LLC, í Dúbaí, sama ár greinir á um það hvers vegna síðarnefnda fyrirtækið hætti við að kaupa hlut í því fyrrnefnda.

Stóraukin þjónusta Flugrútunnar á Suðurlandi með nýrri akstursleið

KYNNING:Reykjavik Excursions – Kynnisferðir hafa stóraukið þjónustu við íbúa og ferðaþjónustu á Suðurlandi en fyrirtækið hefur nú hafið akstur frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar til Hvolsvallar með fjórum stoppum. Áætlað er að auka enn við þjónustu Flugrútunnar næsta sumar.

Virðing vill Kviku banka

Verðbréfafyrirtækið Virðing hefur lagt fram tilboð um kaup á hlut í Kviku banka með það að markmiði að fyrirtækin sameinist.

Munur á markaðsverði og skiptaverði mikill

Svo virðist sem ekkert geti komið í veg fyrir verkfall sjómanna eftir að viðræður sigldu í strand í síðasta mánuði. Samningar lausir í fimm ár. Forgangskrafa sjómanna er að greitt sé markaðsverð fyrir aflann svo sjómenn fái réttan

Sjá næstu 50 fréttir