Darri nýr formaður NOR Sæunn Gísladóttir skrifar 25. október 2016 13:56 Darri Ásbjörnsson er formaður Félags Íslenskra sjóntækjafræðinga. Mynd/DÁ Nú á dögunum tók formaður Félags Íslenskra sjóntækjafræðinga, Darri Ásbjörnsson við formennsku NOR. NOR stendur fyrir Nordisk Optiker Råd. Félagið var stofnað 1947 og eru haldnir fundir ár hvert. Í NOR sitja fulltúar norðurlandanna frá: Íslandi, Danmörku, Svíðþjóð, Noregi og Finnlandi. Undir NOR heyra um 6.700 sjóntækjafræðingar segir í tilkynningu. Á fundum NOR eru rædd ýmis mál sem koma að starfi Sjóntækjafræðinga á Norðurlöndum td. pólitikina, framvindu menntunnar, fjármál og vinnuumhverfi. Eitt það mikilvægasta á fundunum er skýrsla um framvindu starfsgreinarinnar innan hvers lands. Á þessu ári eru 12 ár síðan Ísenskir Sjóntækjafræðingar fengu sett í lög og viðurkennt starfsheitð Sjóntækjafræðingur og fengu að starfa sem slíkir. Til að verða Sjóntækjafræðingur verður að fara erlendis í nám og hafa flestir sótt námið til Norðurlandanna. Nærsýni er að aukast og ef fer sem horfir þá verður helmingur mannkinsins orðinn nærsýnn árið 2050. Árið 2000 var nærsýni um 23 prósent á heimsvísu. Rannsóknir sýna að tölvunotkun ýti undir að nærsýni þróist. Mikilvægt er að foreldrar séu vakandi með að börnin séu ekki of lengi í tölvu í einu. Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Sjá meira
Nú á dögunum tók formaður Félags Íslenskra sjóntækjafræðinga, Darri Ásbjörnsson við formennsku NOR. NOR stendur fyrir Nordisk Optiker Råd. Félagið var stofnað 1947 og eru haldnir fundir ár hvert. Í NOR sitja fulltúar norðurlandanna frá: Íslandi, Danmörku, Svíðþjóð, Noregi og Finnlandi. Undir NOR heyra um 6.700 sjóntækjafræðingar segir í tilkynningu. Á fundum NOR eru rædd ýmis mál sem koma að starfi Sjóntækjafræðinga á Norðurlöndum td. pólitikina, framvindu menntunnar, fjármál og vinnuumhverfi. Eitt það mikilvægasta á fundunum er skýrsla um framvindu starfsgreinarinnar innan hvers lands. Á þessu ári eru 12 ár síðan Ísenskir Sjóntækjafræðingar fengu sett í lög og viðurkennt starfsheitð Sjóntækjafræðingur og fengu að starfa sem slíkir. Til að verða Sjóntækjafræðingur verður að fara erlendis í nám og hafa flestir sótt námið til Norðurlandanna. Nærsýni er að aukast og ef fer sem horfir þá verður helmingur mannkinsins orðinn nærsýnn árið 2050. Árið 2000 var nærsýni um 23 prósent á heimsvísu. Rannsóknir sýna að tölvunotkun ýti undir að nærsýni þróist. Mikilvægt er að foreldrar séu vakandi með að börnin séu ekki of lengi í tölvu í einu.
Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Sjá meira