Fleiri fréttir Jón Ásgeir í héraðsdómi: „Frekja og eftirfylgni er ekki glæpur“ Jón Ásgeir Jóhannesson sem ákærður er fyrir hlutdeild í umboðssvikum í Aurum-málinu gaf skýrslu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun en aðalmeðferð málsins fer nú fram. 20.10.2016 10:33 Lárus Welding í tölvupósti í febrúar 2008: „Er ég rekinn“ Lárus Welding fyrrverandi forstjóri Glitnis hafði ekki mestar áhyggjur af því að missa vinnuna í upphafi árs 2008 heldur af stöðu bankans og þeim vanda sem steðjaði að á mörkuðum. 20.10.2016 09:38 Ísland stefnir í hættu ímyndinni sem framleiðandi hreinnar orku Íslensk fyrirtæki mega ekki auglýsa að vörur hafi verið framleiddar með 100 prósent endurnýjanlegri orku. Orkufyrirtækin högnuðust, á fimm árum, um yfir 700 milljónir króna á sölu upprunavottorða úr landi. Endurnýjanleg orka var aðe 20.10.2016 07:00 Sjómenn og fiskvinnslur vilja markaðsverð á fiski Formaður Sjómannasambands Íslands vill að sjómenn útgerða sem reka eigin fiskvinnslu fái markaðsverð greitt fyrir aflann. Þeir fá nú greitt allt að helmingi lægra verð. Formaður SFÚ segir núverandi fyrirkomulag sovéskan búskap og að þa 20.10.2016 07:00 Lóðaverðið tífaldast á tíu árum Skortur á lóðum og sala þeirra á milli fjárfesta þrýstir á hærra lóðaverð. Lóðaverð er nú 5 til 10 milljónir króna á hverja íbúð. Ódýrari lóðir og einfaldara byggingarregluverk þarf til að sinna húsnæðismarkaðinum. 20.10.2016 07:00 Viðskiptastjóri Jóns Ásgeirs hjá Glitni sendi honum yfirlit yfir skuldir Fons við bankann Pálmi Haraldsson var eigandi Fons og Jón Ásgeir Jóhannesson einn stærsti eigandi Glitnis. 19.10.2016 21:45 Stefna norska ríkinu til að stöðva olíuleit Greenpeace hefur höfðað mál gegn norska ríkinu og telur að nýjustu útboð í Barentshafi brjóti gegn Parísarsáttmálanum og norsku stjórnarskránni. 19.10.2016 20:45 Aurum-málið: Telja að staða Glitnis hafi verið betri eftir sex milljarða króna lánið til FS38 Vill ákæruvaldið meina að hluturinn í Aurum hafi ekki verið sex milljarða króna virði. 19.10.2016 15:45 Sjálfstæðisflokkurinn tapaði mestu en VG með mestan hagnað Sjálfstæðisflokkurinn tapaði 7,7 milljónum á síðasta ári, mest af þeim sex stjórnmálaflokkum sem eiga sæti á Alþingi. 19.10.2016 14:11 Lárus Welding um Jón Ásgeir: „Hann hefur mjög óeðlilegan samskiptamáta“ Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari spurði Lárus Welding fyrrverandi forstjóra Glitnis ítrekað út í samskipti hans við Jón Ásgeir Jóhannesson sem var einn stærsti eigandi Glitnis þegar meint brot sem Aurum-málið snýst um áttu sér stað. 19.10.2016 13:30 Icelandair sótti 17 milljarða Icelandair Group seldi óverðtryggð skuldabréf fyrir 150 milljónir dollara eða ríflega 17 milljarða króna í alþjóðlegu skuldabréfaútboði. 19.10.2016 12:00 Eimskip efla þjónustu kæliflutninga í Hollandi Eimskip hefur keypt 90 prósenta hlut í flutningsmiðlunarfyrirtækinu Extraco Internationale Expeditie B.V. í Hollandi. 19.10.2016 12:00 Undirbúningurinn hefst á ný um leið og hátíðinni lýkur Hrönn Marinósdóttir stofnaði kvikmyndahátíðina RIFF og hefur stýrt henni frá stofnun árið 2004. Hún segir hátíðina hafa fest sig í sessi og stækka á sinn hátt árlega. Hrönn hefur lengi tengst kvikmyndum en fjölskylda hennar rak Gamla bíó. 19.10.2016 12:00 Ferðamannasprenging í lúxusbúðum í Bretlandi Sala hjá Burberry í Bretlandi hefur aukist um þriðjung vegna veikingu pundsins. 19.10.2016 11:30 Aurum-málið: „Getur verið að allur hávaðinn í kringum þetta mál hafi blindað héraðssaksóknara sýn?“ Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, settist fyrstur í vitnastúkuna í morgun. 19.10.2016 11:16 Aðstoðarforritin gætu leyst snjallsímana af Gríðarlegar framfarir hafa orðið í gervigreind á síðustu sex árum. Fyrirtæki eru í auknum mæli að nýta gervigreind til að leysa vandamál í viðskiptaheiminum. Meðstofnandi Siri segir að ekki þurfi að óttast gervigreind. 19.10.2016 11:00 Skutla matvörunum upp að dyrum Vefverslunin Boxið.is opnaði um helgina. 19.10.2016 10:30 Kerecis hlýtur 100 milljóna fjárframlag Íslenska lækningavörufyrirtækið Kerecis hefur gengið til samninga í þriðja sinn við bandarísk varnarmálayfirvöld. Fyrirtækið fær 100 milljónir. Kerecis opnaði nýverið skrifstofu í Washington DC. 19.10.2016 10:15 Eigendur Art Medica tóku 56 milljónir í arð Fyrirtækið IVF Iceland sem rak Art Medica, einu stöðina sem sinnti tæknifrjóvgunum hér á landi, hagnaðist um 51,9 milljónir króna á síðasta ári. 19.10.2016 10:00 Varan verður að standa undir verðmiðanum Magnea Þórey Hjálmarsdóttir hefur verið framkvæmdastjóri Icelandair Hotels frá árinu 2005. Hún telur að "þetta reddast“ viðhorfið dugi ekki lengur til í móttöku ferðamanna á Íslandi. Ef allir verðleggja sig hátt er hætta á að fólk upplifi landið dýrt miðað við gæðin. 19.10.2016 09:30 Tæplega fimmtíu vitni koma fyrir dóm við aðra aðalmeðferð Aurum-málsins Aðalmeðferð í Aurum-málinu svokallaða hefst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Í málinu eru þeir Lárus Welding fyrrverandi forstjóri Glitnis, Magnús Arnar Arngrímsson sem var framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs bankans, Jón Ásgeir Jóhannesson einn stærsti eigandi Glitnis og Bjarni Jóhannesson sem var viðskiptastjóri hjá Glitni ákærðir. 19.10.2016 08:15 Bandarískir ferðamenn á Íslandi í fyrsta sinn fleiri en íbúar landsins Það sem af er ári hafa 325 þúsund Bandaríkjamenn heimsótt Ísland borið saman við 51 þúsund árið 2010. 18.10.2016 23:20 Hlutabréf í Netflix rjúka upp Gengi hlutabréfa í Netflix hefur hækkað um tæplega 19 prósent í dag. 18.10.2016 15:20 Bein útsending: Hver bakar þjóðarkökuna? Fulltrúar þeirra flokka sem eiga sæti á Alþingi og hafa mælst með yfir 5% fylgi í skoðanakönnunum sitja fyrir svörum á opnum umræðufundi Viðskiptaráðs Íslands. 18.10.2016 14:15 Fjórfalt fleiri árslaun þarf til að kaupa íbúð í höfuðborginni Greining Íslandsbanka spáir 11,4 prósenta hækkun íbúðarhúsnæðis á næsta ári. Aldrei hefur verið minna framboð íbúða á söluskrá og styttri sölutími. Skráðum eignum til útleigu á Airbnb í Reykjavík hefur fjölgað um 80 prósent. 18.10.2016 07:00 Bein útsending: Það sem hafa þarf í huga við kaup og sölu íbúða Greining Íslandsbanka boðar til fundar í tilefni nýrrar skýrslu um íbúðamarkaðinn á Íslandi. 17.10.2016 16:15 Samningur hefur náðst um sölu á 69% hlut í Ölgerðinni Fyrir kaupendum fara framtakssjóðirnir Akur fjárfestingar slhf. og Horn III slhf. ásamt hópi einkafjárfesta. 17.10.2016 16:03 Arion banki leiðréttir neytendalán vegna mistaka Hagstofu Jákvæð áhrif á eldri verðtryggð lán en neikvæð áhrif á ný. 17.10.2016 15:11 Davíð ráðinn til Icewear Davíð Arnarson er nýr forstöðumaður netdeildar Icewear. 17.10.2016 14:49 Fjöldi Airbnb íbúða í Reykjavík tæplega tvöfaldast milli ára Um 3.050 eignir voru skráðar til útleigu á Airbnb í ágúst 2016 í Reykjavík, tæplega 80 prósent fleiri en í ágúst 2015. 17.10.2016 14:15 Enn fleiri flugfélög banna Samsung Galaxy Note 7 Vandræði tengd nýjasta síma Samsung, Galaxy Note 7, virðast engan endi ætla að taka. 16.10.2016 22:07 Kanadísk yfirvöld banna Samsung Galaxy Note 7 í flugferðum Samgönguyfirvöld í Kanada hafa nú bannað að Samsung Galaxy Note 7 símar séu meðferðis í flugferðum. 15.10.2016 21:13 Galaxy Note 7 bannaðir í öllu flugi til og frá Bandaríkjunum Samgönguyfirvöld í Bandaríkjunum hafa lagt blátt bann við því að farþegar og aðrir ferðist með Samsung Galaxy Note 7 síma í flugi til og frá Bandaríkjanna frá og með deginum í dag. 15.10.2016 08:37 Grænlendingar byggja upp nýtt flugvallakerfi Grænlensk stjórnvöld áforma stórfelldar flugvallaframkvæmdir sem gjörbreyta flugsamgöngum við landið og gætu styrkt tengsl Íslands og Grænlands enn frekar. 14.10.2016 20:15 Innkalla súkkulaði vegna villandi merkinga Í vöruheiti kemur fram að súkkulaðið sé mjólkurlaust en vörunni er pakkað í verksmiðju sem einnig pakkar vörum sem innihalda mjólk. 14.10.2016 13:48 Galaxy Note 7 kostar Samsung 600 milljarða Fyrirtækið hefur lent í miklum vandræðum með símann. 14.10.2016 11:19 Gengi pundsins lækkað um 4% Um eftirmiðdaginn í gær hafði gengi pundsins lækkað um fjögur prósent á einni vikur úr 1,266 gagnvart dollar í 1,22. Gengi pundsins tók dýfu sex daga í röð 14.10.2016 07:00 Gæti skapað allt að 90 ný störf "Við höfum í hyggju að rækta 20 þúsund tonn af laxi í Ísafjarðardjúpi. Við gerum ráð fyrir að þegar allt verður komið í botn hjá okkur verðum við með 60 til 90 manns í vinnu hjá okkur beint við eldið. Svo á eftir að telja afleidd störf,“ segir Þorsteinn Másson, útibússtjóri Arnarlax í Bolungarvík. 14.10.2016 07:00 Segir innköllun Drekaleyfa þýða milljarðaskaðabætur Innköllun sérleyfa á Drekasvæðinu yrði brot á milliríkjasamningum og myndi kalla á milljarðaskaðabætur, að mati stjórnarformanns Eykons, Heiðars Guðjónssonar. 13.10.2016 20:00 Hæstiréttur fellir niður fjárdráttarmál gegn Hannesi Smárasyni Var ákærður fyrir að hafa dregið sér tæplega þrjá milljarða. 13.10.2016 16:04 Aðalbjörg nýr útibússtjóri Arion banka á Snæfellsnesi Aðalbjörg A. Gunnarsdóttir hefur verið ráðin nýr útibússtjóri Arion banka á Snæfellsnesi. 13.10.2016 14:40 H&M kemur í Kringluna árið 2017 Stefnt er að því að H&M opni verslun sína í Kringlunni fyrir lok árs 2017. 13.10.2016 14:30 Bjargaði fjölskyldufyrirtækinu með óvissuferð til Íslands Hinn 23 ára gamli breski mjólkurbóndi Sam Moorhouse fór ótróðnar slóðir þegar mjólkurbændur í Bretlandi stóðu frammi fyrir erfiðum tímum vegna lágs afurðarverðs. 13.10.2016 13:30 Ætla að koma upp hraðbönkum víðsvegar um höfuðborgarsvæðið Fyrirtækið Tomato ehf. ætlar ekki að innheimta úttektargjöld á innlend kort. 13.10.2016 09:46 Útilíf lokar í Glæsibæ Eftir þessar skipulagsbreytingar rekur Útilíf tvær verslanir, í Kringlunni og Smáralind. 13.10.2016 09:20 Sjá næstu 50 fréttir
Jón Ásgeir í héraðsdómi: „Frekja og eftirfylgni er ekki glæpur“ Jón Ásgeir Jóhannesson sem ákærður er fyrir hlutdeild í umboðssvikum í Aurum-málinu gaf skýrslu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun en aðalmeðferð málsins fer nú fram. 20.10.2016 10:33
Lárus Welding í tölvupósti í febrúar 2008: „Er ég rekinn“ Lárus Welding fyrrverandi forstjóri Glitnis hafði ekki mestar áhyggjur af því að missa vinnuna í upphafi árs 2008 heldur af stöðu bankans og þeim vanda sem steðjaði að á mörkuðum. 20.10.2016 09:38
Ísland stefnir í hættu ímyndinni sem framleiðandi hreinnar orku Íslensk fyrirtæki mega ekki auglýsa að vörur hafi verið framleiddar með 100 prósent endurnýjanlegri orku. Orkufyrirtækin högnuðust, á fimm árum, um yfir 700 milljónir króna á sölu upprunavottorða úr landi. Endurnýjanleg orka var aðe 20.10.2016 07:00
Sjómenn og fiskvinnslur vilja markaðsverð á fiski Formaður Sjómannasambands Íslands vill að sjómenn útgerða sem reka eigin fiskvinnslu fái markaðsverð greitt fyrir aflann. Þeir fá nú greitt allt að helmingi lægra verð. Formaður SFÚ segir núverandi fyrirkomulag sovéskan búskap og að þa 20.10.2016 07:00
Lóðaverðið tífaldast á tíu árum Skortur á lóðum og sala þeirra á milli fjárfesta þrýstir á hærra lóðaverð. Lóðaverð er nú 5 til 10 milljónir króna á hverja íbúð. Ódýrari lóðir og einfaldara byggingarregluverk þarf til að sinna húsnæðismarkaðinum. 20.10.2016 07:00
Viðskiptastjóri Jóns Ásgeirs hjá Glitni sendi honum yfirlit yfir skuldir Fons við bankann Pálmi Haraldsson var eigandi Fons og Jón Ásgeir Jóhannesson einn stærsti eigandi Glitnis. 19.10.2016 21:45
Stefna norska ríkinu til að stöðva olíuleit Greenpeace hefur höfðað mál gegn norska ríkinu og telur að nýjustu útboð í Barentshafi brjóti gegn Parísarsáttmálanum og norsku stjórnarskránni. 19.10.2016 20:45
Aurum-málið: Telja að staða Glitnis hafi verið betri eftir sex milljarða króna lánið til FS38 Vill ákæruvaldið meina að hluturinn í Aurum hafi ekki verið sex milljarða króna virði. 19.10.2016 15:45
Sjálfstæðisflokkurinn tapaði mestu en VG með mestan hagnað Sjálfstæðisflokkurinn tapaði 7,7 milljónum á síðasta ári, mest af þeim sex stjórnmálaflokkum sem eiga sæti á Alþingi. 19.10.2016 14:11
Lárus Welding um Jón Ásgeir: „Hann hefur mjög óeðlilegan samskiptamáta“ Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari spurði Lárus Welding fyrrverandi forstjóra Glitnis ítrekað út í samskipti hans við Jón Ásgeir Jóhannesson sem var einn stærsti eigandi Glitnis þegar meint brot sem Aurum-málið snýst um áttu sér stað. 19.10.2016 13:30
Icelandair sótti 17 milljarða Icelandair Group seldi óverðtryggð skuldabréf fyrir 150 milljónir dollara eða ríflega 17 milljarða króna í alþjóðlegu skuldabréfaútboði. 19.10.2016 12:00
Eimskip efla þjónustu kæliflutninga í Hollandi Eimskip hefur keypt 90 prósenta hlut í flutningsmiðlunarfyrirtækinu Extraco Internationale Expeditie B.V. í Hollandi. 19.10.2016 12:00
Undirbúningurinn hefst á ný um leið og hátíðinni lýkur Hrönn Marinósdóttir stofnaði kvikmyndahátíðina RIFF og hefur stýrt henni frá stofnun árið 2004. Hún segir hátíðina hafa fest sig í sessi og stækka á sinn hátt árlega. Hrönn hefur lengi tengst kvikmyndum en fjölskylda hennar rak Gamla bíó. 19.10.2016 12:00
Ferðamannasprenging í lúxusbúðum í Bretlandi Sala hjá Burberry í Bretlandi hefur aukist um þriðjung vegna veikingu pundsins. 19.10.2016 11:30
Aurum-málið: „Getur verið að allur hávaðinn í kringum þetta mál hafi blindað héraðssaksóknara sýn?“ Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, settist fyrstur í vitnastúkuna í morgun. 19.10.2016 11:16
Aðstoðarforritin gætu leyst snjallsímana af Gríðarlegar framfarir hafa orðið í gervigreind á síðustu sex árum. Fyrirtæki eru í auknum mæli að nýta gervigreind til að leysa vandamál í viðskiptaheiminum. Meðstofnandi Siri segir að ekki þurfi að óttast gervigreind. 19.10.2016 11:00
Kerecis hlýtur 100 milljóna fjárframlag Íslenska lækningavörufyrirtækið Kerecis hefur gengið til samninga í þriðja sinn við bandarísk varnarmálayfirvöld. Fyrirtækið fær 100 milljónir. Kerecis opnaði nýverið skrifstofu í Washington DC. 19.10.2016 10:15
Eigendur Art Medica tóku 56 milljónir í arð Fyrirtækið IVF Iceland sem rak Art Medica, einu stöðina sem sinnti tæknifrjóvgunum hér á landi, hagnaðist um 51,9 milljónir króna á síðasta ári. 19.10.2016 10:00
Varan verður að standa undir verðmiðanum Magnea Þórey Hjálmarsdóttir hefur verið framkvæmdastjóri Icelandair Hotels frá árinu 2005. Hún telur að "þetta reddast“ viðhorfið dugi ekki lengur til í móttöku ferðamanna á Íslandi. Ef allir verðleggja sig hátt er hætta á að fólk upplifi landið dýrt miðað við gæðin. 19.10.2016 09:30
Tæplega fimmtíu vitni koma fyrir dóm við aðra aðalmeðferð Aurum-málsins Aðalmeðferð í Aurum-málinu svokallaða hefst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Í málinu eru þeir Lárus Welding fyrrverandi forstjóri Glitnis, Magnús Arnar Arngrímsson sem var framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs bankans, Jón Ásgeir Jóhannesson einn stærsti eigandi Glitnis og Bjarni Jóhannesson sem var viðskiptastjóri hjá Glitni ákærðir. 19.10.2016 08:15
Bandarískir ferðamenn á Íslandi í fyrsta sinn fleiri en íbúar landsins Það sem af er ári hafa 325 þúsund Bandaríkjamenn heimsótt Ísland borið saman við 51 þúsund árið 2010. 18.10.2016 23:20
Hlutabréf í Netflix rjúka upp Gengi hlutabréfa í Netflix hefur hækkað um tæplega 19 prósent í dag. 18.10.2016 15:20
Bein útsending: Hver bakar þjóðarkökuna? Fulltrúar þeirra flokka sem eiga sæti á Alþingi og hafa mælst með yfir 5% fylgi í skoðanakönnunum sitja fyrir svörum á opnum umræðufundi Viðskiptaráðs Íslands. 18.10.2016 14:15
Fjórfalt fleiri árslaun þarf til að kaupa íbúð í höfuðborginni Greining Íslandsbanka spáir 11,4 prósenta hækkun íbúðarhúsnæðis á næsta ári. Aldrei hefur verið minna framboð íbúða á söluskrá og styttri sölutími. Skráðum eignum til útleigu á Airbnb í Reykjavík hefur fjölgað um 80 prósent. 18.10.2016 07:00
Bein útsending: Það sem hafa þarf í huga við kaup og sölu íbúða Greining Íslandsbanka boðar til fundar í tilefni nýrrar skýrslu um íbúðamarkaðinn á Íslandi. 17.10.2016 16:15
Samningur hefur náðst um sölu á 69% hlut í Ölgerðinni Fyrir kaupendum fara framtakssjóðirnir Akur fjárfestingar slhf. og Horn III slhf. ásamt hópi einkafjárfesta. 17.10.2016 16:03
Arion banki leiðréttir neytendalán vegna mistaka Hagstofu Jákvæð áhrif á eldri verðtryggð lán en neikvæð áhrif á ný. 17.10.2016 15:11
Fjöldi Airbnb íbúða í Reykjavík tæplega tvöfaldast milli ára Um 3.050 eignir voru skráðar til útleigu á Airbnb í ágúst 2016 í Reykjavík, tæplega 80 prósent fleiri en í ágúst 2015. 17.10.2016 14:15
Enn fleiri flugfélög banna Samsung Galaxy Note 7 Vandræði tengd nýjasta síma Samsung, Galaxy Note 7, virðast engan endi ætla að taka. 16.10.2016 22:07
Kanadísk yfirvöld banna Samsung Galaxy Note 7 í flugferðum Samgönguyfirvöld í Kanada hafa nú bannað að Samsung Galaxy Note 7 símar séu meðferðis í flugferðum. 15.10.2016 21:13
Galaxy Note 7 bannaðir í öllu flugi til og frá Bandaríkjunum Samgönguyfirvöld í Bandaríkjunum hafa lagt blátt bann við því að farþegar og aðrir ferðist með Samsung Galaxy Note 7 síma í flugi til og frá Bandaríkjanna frá og með deginum í dag. 15.10.2016 08:37
Grænlendingar byggja upp nýtt flugvallakerfi Grænlensk stjórnvöld áforma stórfelldar flugvallaframkvæmdir sem gjörbreyta flugsamgöngum við landið og gætu styrkt tengsl Íslands og Grænlands enn frekar. 14.10.2016 20:15
Innkalla súkkulaði vegna villandi merkinga Í vöruheiti kemur fram að súkkulaðið sé mjólkurlaust en vörunni er pakkað í verksmiðju sem einnig pakkar vörum sem innihalda mjólk. 14.10.2016 13:48
Galaxy Note 7 kostar Samsung 600 milljarða Fyrirtækið hefur lent í miklum vandræðum með símann. 14.10.2016 11:19
Gengi pundsins lækkað um 4% Um eftirmiðdaginn í gær hafði gengi pundsins lækkað um fjögur prósent á einni vikur úr 1,266 gagnvart dollar í 1,22. Gengi pundsins tók dýfu sex daga í röð 14.10.2016 07:00
Gæti skapað allt að 90 ný störf "Við höfum í hyggju að rækta 20 þúsund tonn af laxi í Ísafjarðardjúpi. Við gerum ráð fyrir að þegar allt verður komið í botn hjá okkur verðum við með 60 til 90 manns í vinnu hjá okkur beint við eldið. Svo á eftir að telja afleidd störf,“ segir Þorsteinn Másson, útibússtjóri Arnarlax í Bolungarvík. 14.10.2016 07:00
Segir innköllun Drekaleyfa þýða milljarðaskaðabætur Innköllun sérleyfa á Drekasvæðinu yrði brot á milliríkjasamningum og myndi kalla á milljarðaskaðabætur, að mati stjórnarformanns Eykons, Heiðars Guðjónssonar. 13.10.2016 20:00
Hæstiréttur fellir niður fjárdráttarmál gegn Hannesi Smárasyni Var ákærður fyrir að hafa dregið sér tæplega þrjá milljarða. 13.10.2016 16:04
Aðalbjörg nýr útibússtjóri Arion banka á Snæfellsnesi Aðalbjörg A. Gunnarsdóttir hefur verið ráðin nýr útibússtjóri Arion banka á Snæfellsnesi. 13.10.2016 14:40
H&M kemur í Kringluna árið 2017 Stefnt er að því að H&M opni verslun sína í Kringlunni fyrir lok árs 2017. 13.10.2016 14:30
Bjargaði fjölskyldufyrirtækinu með óvissuferð til Íslands Hinn 23 ára gamli breski mjólkurbóndi Sam Moorhouse fór ótróðnar slóðir þegar mjólkurbændur í Bretlandi stóðu frammi fyrir erfiðum tímum vegna lágs afurðarverðs. 13.10.2016 13:30
Ætla að koma upp hraðbönkum víðsvegar um höfuðborgarsvæðið Fyrirtækið Tomato ehf. ætlar ekki að innheimta úttektargjöld á innlend kort. 13.10.2016 09:46
Útilíf lokar í Glæsibæ Eftir þessar skipulagsbreytingar rekur Útilíf tvær verslanir, í Kringlunni og Smáralind. 13.10.2016 09:20