Fleiri fréttir

Sjómenn og fiskvinnslur vilja markaðsverð á fiski

Formaður Sjómannasambands Íslands vill að sjómenn útgerða sem reka eigin fiskvinnslu fái markaðsverð greitt fyrir aflann. Þeir fá nú greitt allt að helmingi lægra verð. Formaður SFÚ segir núverandi fyrirkomulag sovéskan búskap og að þa

Lóðaverðið tífaldast á tíu árum

Skortur á lóðum og sala þeirra á milli fjárfesta þrýstir á hærra lóðaverð. Lóðaverð er nú 5 til 10 milljónir króna á hverja íbúð. Ódýrari lóðir og einfaldara byggingarregluverk þarf til að sinna húsnæðismarkaðinum.

Icelandair sótti 17 milljarða

Icelandair Group seldi óverðtryggð skuldabréf fyrir 150 milljónir dollara eða ríflega 17 milljarða króna í alþjóðlegu skuldabréfaútboði.

Undirbúningurinn hefst á ný um leið og hátíðinni lýkur

Hrönn Marinósdóttir stofnaði kvikmyndahátíðina RIFF og hefur stýrt henni frá stofnun árið 2004. Hún segir hátíðina hafa fest sig í sessi og stækka á sinn hátt árlega. Hrönn hefur lengi tengst kvikmyndum en fjölskylda hennar rak Gamla bíó.

Aðstoðarforritin gætu leyst snjallsímana af

Gríðarlegar framfarir hafa orðið í gervigreind á síðustu sex árum. Fyrirtæki eru í auknum mæli að nýta gervigreind til að leysa vandamál í viðskiptaheiminum. Meðstofnandi Siri segir að ekki þurfi að óttast gervigreind.

Kerecis hlýtur 100 milljóna fjárframlag

Íslenska lækningavörufyrirtækið Kerecis hefur gengið til samninga í þriðja sinn við bandarísk varnarmálayfirvöld. Fyrirtækið fær 100 milljónir. Kerecis opnaði nýverið skrifstofu í Washington DC.

Varan verður að standa undir verðmiðanum

Magnea Þórey Hjálmarsdóttir hefur verið framkvæmdastjóri Icelandair Hotels frá árinu 2005. Hún telur að "þetta reddast“ viðhorfið dugi ekki lengur til í móttöku ferðamanna á Íslandi. Ef allir verðleggja sig hátt er hætta á að fólk upplifi landið dýrt miðað við gæðin.

Tæplega fimmtíu vitni koma fyrir dóm við aðra aðalmeðferð Aurum-málsins

Aðalmeðferð í Aurum-málinu svokallaða hefst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Í málinu eru þeir Lárus Welding fyrrverandi forstjóri Glitnis, Magnús Arnar Arngrímsson sem var framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs bankans, Jón Ásgeir Jóhannesson einn stærsti eigandi Glitnis og Bjarni Jóhannesson sem var viðskiptastjóri hjá Glitni ákærðir.

Bein útsending: Hver bakar þjóðarkökuna?

Fulltrúar þeirra flokka sem eiga sæti á Alþingi og hafa mælst með yfir 5% fylgi í skoðanakönnunum sitja fyrir svörum á opnum umræðufundi Viðskiptaráðs Íslands.

Gengi pundsins lækkað um 4%

Um eftirmiðdaginn í gær hafði gengi pundsins lækkað um fjögur prósent á einni vikur úr 1,266 gagnvart dollar í 1,22. Gengi pundsins tók dýfu sex daga í röð

Gæti skapað allt að 90 ný störf

"Við höfum í hyggju að rækta 20 þúsund tonn af laxi í Ísafjarðardjúpi. Við gerum ráð fyrir að þegar allt verður komið í botn hjá okkur verðum við með 60 til 90 manns í vinnu hjá okkur beint við eldið. Svo á eftir að telja afleidd störf,“ segir Þorsteinn Másson, útibússtjóri Arnarlax í Bolungarvík.

Útilíf lokar í Glæsibæ

Eftir þessar skipulagsbreytingar rekur Útilíf tvær verslanir, í Kringlunni og Smáralind.

Sjá næstu 50 fréttir