WOW air hefur flug til írsku borgarinnar Cork Atli Ísleifsson skrifar 26. október 2016 08:33 Cork er önnur stærsta borgin á Írlandi á eftir Dublin. Vísir/AFP WOW air mun hefja flug til Cork á Írlandi í júní á næsta ári. Flogið verður fjórum sinnum í viku, allan ársins hring. Í tilkynningu frá WOW air segir að ákveðið hafi verið að bæta við öðrum áfangastað á Írlandi vegna mikillar eftirspurnar. WOW flýgur einnig til írsku höfuðborgarinnar Dublin. Haft er eftir Skúla Mogensen, eigandi og forstjóri WOW air, að það sé ánægjulegt að geta boðið upp á flug til fleiri áfangastaða á Írlandi en landið hafi mikið upp á að bjóða hvað varðar afþreyingu og stórbrotið landslag. „Við finnum fyrir miklum áhuga Íra á Íslandi og hefur einnig verið mikil eftirspurn þaðan til áfangastaða okkar í Norður-Ameríku,“ segir Skúli. Í tilkynningunni segir að tímasetningar fluganna séu einstaklega hagkvæmar og munu gera Íslendingum kleift að nýta vel daginn þar ytra. Flogið verður frá Keflavíkurflugvelli að morgni og lent klukkan 10:25 að staðartíma. „Eins munu tímasetningarnar frá Cork henta Írum vel sem vilja ná tengiflugi til áfangastaða WOW air í Norður-Ameríku. Flogið verður á mánudögum, miðvikudögum, föstudögum og sunnudögum. Cork er önnur stærsta borgin á Írlandi á eftir Dublin. Cork er staðsett við suðvesturströnd Írlands og liggur að höfn. Áin Lee rennur í gegnum Cork og margar brýr tengja borgarhlutana saman og einkenna mjög borgina. Í Cork er gott að versla og veitingastaðir eru fjölmargir. Þá má einnig geta þess að Cork hefur lengi verið vinsæll áfangastaður fyrir golfáhugamenn enda fjölmargir golfklúbbar starfræktir í Cork og nálægum sveitum,“ segir í tilkynningunni. Fréttir af flugi Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Sjá meira
WOW air mun hefja flug til Cork á Írlandi í júní á næsta ári. Flogið verður fjórum sinnum í viku, allan ársins hring. Í tilkynningu frá WOW air segir að ákveðið hafi verið að bæta við öðrum áfangastað á Írlandi vegna mikillar eftirspurnar. WOW flýgur einnig til írsku höfuðborgarinnar Dublin. Haft er eftir Skúla Mogensen, eigandi og forstjóri WOW air, að það sé ánægjulegt að geta boðið upp á flug til fleiri áfangastaða á Írlandi en landið hafi mikið upp á að bjóða hvað varðar afþreyingu og stórbrotið landslag. „Við finnum fyrir miklum áhuga Íra á Íslandi og hefur einnig verið mikil eftirspurn þaðan til áfangastaða okkar í Norður-Ameríku,“ segir Skúli. Í tilkynningunni segir að tímasetningar fluganna séu einstaklega hagkvæmar og munu gera Íslendingum kleift að nýta vel daginn þar ytra. Flogið verður frá Keflavíkurflugvelli að morgni og lent klukkan 10:25 að staðartíma. „Eins munu tímasetningarnar frá Cork henta Írum vel sem vilja ná tengiflugi til áfangastaða WOW air í Norður-Ameríku. Flogið verður á mánudögum, miðvikudögum, föstudögum og sunnudögum. Cork er önnur stærsta borgin á Írlandi á eftir Dublin. Cork er staðsett við suðvesturströnd Írlands og liggur að höfn. Áin Lee rennur í gegnum Cork og margar brýr tengja borgarhlutana saman og einkenna mjög borgina. Í Cork er gott að versla og veitingastaðir eru fjölmargir. Þá má einnig geta þess að Cork hefur lengi verið vinsæll áfangastaður fyrir golfáhugamenn enda fjölmargir golfklúbbar starfræktir í Cork og nálægum sveitum,“ segir í tilkynningunni.
Fréttir af flugi Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Sjá meira