Fleiri fréttir Vindmyllur í Búrfellslundi gætu orðið 67 talsins Landsvirkjun ætlar að byggja allt að 67 vindmyllur sem verða allt að 135 metra háar á sandsléttunni austan Þjórsár og á Hafinu þar sem fyrirtækið rekur tvær vindmyllur í rannsóknarskyni. Vindmyllurnar munu skila 200 megawöttum í raforkuframleiðslu. 7.10.2016 18:30 Ríkið eignast Geysi Samkvæmt samningnum verður kaupverð eignarhlutans lagt í mat þriggja dómkvaddra matsmanna. 7.10.2016 15:45 Stærsta þota Bombardier mátar Reykjavíkurflugvöll Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld verða sýndar myndir af flugvélinni og rætt við flugstjórann. 7.10.2016 15:00 Pundið ekki lægra síðan fyrir hrun Talið er að innsláttarvilla kunni að hafa valdið hruni á gengi pundsins á Asíumörkuðum í nótt. 7.10.2016 14:15 Björgólfur selur Nova Bandarískt eignastýringarfyrirtæki kaupir Nova. 7.10.2016 12:30 Farþegafjöldi WOW air í september vex um 165 prósent WOW air flutti 192.860 farþega til og frá landinu í september. 7.10.2016 11:54 Emmessís fær nýja eigendur Einar Arnar Jónsson í Nóatúni og Gyða Dan Johansen, eiginkona forstjóra MS, eru meðal nýrra eigenda Emmessís. 7.10.2016 10:14 Geysir verðlaunað fyrir fjárfestingu í hönnun Í gær hlaut Geysir viðurkenningu á Hönnunarverðlaunum Íslands fyrir bestu fjárfestinguna í hönnun. 7.10.2016 07:00 Brot í Kaupþingsmáli „með þeim alvarlegustu sem dæmi eru um“ Hæstiréttur þyngdi í dag dóm yfir Hreiðari Má Sigurðssyni fyrrverandi forstjóra Kaupþings og sneri við sýknudómum yfir tveimur öðrum fyrrverandi starfsmönnum bankans í stærsta efnahagsbrotamáli sem komið hefur til kasta dómstóla hér á landi. 6.10.2016 18:49 Árvakur festir kaup á útvarpsrekstri Símans Árvakur hf. sem gefur út Morgunblaðið og mbl.is hefur fest kaup á öllum útvarpsrekstri Símans en þetta var tilkynnt á fundi með starfsmönnum fyrirtækis síðdegis í dag. 6.10.2016 17:17 Hlutabréf í Twitter í frjálsu falli Markaðsvirði Twitter hefur lækkað um einn fimmta í dag. 6.10.2016 16:19 Með landsmönnum í hálfa öld Hálf öld er síðan framleiðsla á Thule léttöli hófst á Akureyri hjá fyrirtækinu Sana. Landsmenn tóku léttölinu fagnandi og áttu skemmtilegar sjónvarpsauglýsingar þar stóran þátt. 6.10.2016 16:00 Hæstiréttur þyngdi dóm Hreiðars Más í markaðsmisnotkunarmálinu Aðrir dómar úr héraði óraskaðir. 6.10.2016 15:00 Skorið niður um fjögur þúsund störf hjá Deutsche Tilkynnt var um niðurskurð þúsund starfa hjá Deutsche Bank í dag. 6.10.2016 13:38 Brexit kostar easyJet 26 milljarða Hagnaður easyJet dregst saman um 25 prósent milli ára. 6.10.2016 12:39 Miðstöð fiskeldis verður á Ísafirði Sviðsstjóri fiskeldismála hjá Hafrannsóknastofnun verður staðsettur á Ísafirði, ásamt sérfræðingum, samkvæmt ákvörðun Gunnars Braga Sveinssonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 6.10.2016 12:16 Þrenn verðlaun Alvogen Lyfjafyrirtækið Alvogen vann til þrennra verðlauna á alþjóðlegri lyfjasýningu sem haldin er í vikunni. Sýningin er sú stærsta sinnar tegundar í heiminum og er að þessu sinni haldin í Barcelona þar sem öll stærstu lyfjafyrirtæki heims taka þátt. Alvogen hlaut verðlaun fyrir skráningu og markaðssetningu tveggja stórra lyfja í Evrópu á þessu ári. Alls hlaut Alvogen sjö tilnefningar til verðlauna en veitt voru verðlaun í fjórtán flokkum. 6.10.2016 11:17 Hleðslustöðvar fyrir rafbíla í öll sveitarfélög Orkusalan hyggst koma upp fyrstu hleðslustöðinni í Vestmannaeyjum á komandi vikum. 6.10.2016 08:58 Eggert ráðinn kosningastjóri Framsóknar í Reykjavík Eggert Skúlason hefur verið ráðinn sem kosningastjóri Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur fyrir komandi þingkosningar. 6.10.2016 08:29 Norðmenn sækja 3.200 milljarða úr olíusjóðnum Siv Jensen, fjármálaráðherra Noregs, kynnti fjárlagafrumvarp norsku ríkisstjórnarinnar í morgun. 6.10.2016 08:21 Watchbox sækir út með nýja vöru Íslenska frumkvöðlafyrirtækið Watchbox er um þessar mundir að rúlla út Watchbox for work vöru sinni, eins konar Snapchat fyrir vinnustaði. Hvert fyrirtæki fær lokaðan séraðgang og heimasvæði þar sem starfsmenn geta deilt myndum og stuttum myndböndum af því sem gerist í vinnunni, allt frá einhverju sniðugu úr hádegismatnum til árshátíðarinnar. 6.10.2016 07:00 Atvinnuleysið minnst á Íslandi Atvinnuleysi hjá bæði ungu fólki (15-29 ára) og hjá almenningi á aldrinum 15 til 65 ára er minnst á Íslandi meðal OECD-ríkja 6.10.2016 07:00 Náttúrulaugar opna við Deildartunguhver í vetur Stefnt er að opnun Kraumu-náttúrulauga á næstu mánuðum við Deildartunguhver, vatnsmesta hver í Evrópu. Bræður frá Deildartungu ásamt eiginkonum sínum standa að baki laugunum. Á svæðinu verða heitir pottar, gufuböð, munaverslun og ve 6.10.2016 07:00 Þeir eru að passa peningana sína en ekki í náttúruvernd Framkvæmdastjóri Landssambands fiskeldisstöðva segir að það sé ekki náttúruvernd heldur fjárhagslegir hagsmunir sem drífi fulltrúa laxveiða áfram í áróðursstríði gegn laxeldi. 5.10.2016 20:15 Tap Fréttatímans tvöfaldast Morgundagur ehf útgefandi Fréttatímans tapaði 13,5 milljónum króna árið 2015 sem er tæplega tvöfalt meira en árið áður. 5.10.2016 14:30 Markaðurinn fór fram úr sér: Vaxtalækkunin byggð á vitlausum tölum Aðstoðarseðlabankastjóri sagði á stýrivaxtafundi í dag að síðasta vaxtalækkun hefði verði byggð á röngum forsendum að hluta. 5.10.2016 14:12 Centerhotels kaupa í Aðalstræti Reitir hafa selt Miðbæjarhótel/Centerhotels ehf. Aðalstræti 6 og 8. 5.10.2016 13:05 Tuttugufalt hraðari tengingar frá 2007 Netsjónvarp, fullkomnari snjallsímar, fjölskyldumyndbönd og myndir í skýi. Allt kallar þetta á hraðari aðgang og meiri gagnaflutninga. Þróunin er líka hröð og kröfur neytenda vaxa hratt. Nú stendur 1.000 megabita tenging til boða. 5.10.2016 13:00 Icelandair hefur áætlunarflug til Philadelphia Átjándi áfangastaður flugfélagsins í Norður-Ameríku. 5.10.2016 12:23 Hefur alltaf valið sér krefjandi störf Guðný Helga Herbertsdóttir tekur brátt við starfi markaðsstjóra VÍS eftir að hafa verið deildarstjóri samskiptadeildar Landspítala. Utan vinnunnar ver hún miklum tíma með fjölskyldunni á skíðum og ferðalögum og heldur matarboð. 5.10.2016 12:00 Staða lífeyrissjóða hefur batnað mikið Almennir lífeyrissjóðir áttu 3,2% umfram skuldbindingar að jafnaði um síðustu áramót og hefur staða þeirra batnað stöðugt frá árinu 2009 þegar vantaði 10,5% til að mæta skuldbindingum. Á þeim tíma voru réttindi lækkuð, sem skekkir samanburð. Árið 2011, sem er samanburðarhæft, var staða þessara sjóða neikvæð um tæp fimm prósent. 5.10.2016 12:00 Í hópi svölustu vörumerkja Vörumerki Icelandic Group, Saucy Fish Co, var valið eitt af svölustu vörumerkjum Bretlands. Árlega er gefinn út listi undir merkinu „CoolBrands“ og er þetta í fjórða sinn í röð sem Saucy Fish Co er valið í hópinn. 5.10.2016 12:00 Endurreisn alþjóðahagkerfisins of hæg AGS telur að hagvöxtur muni nema 3,4 prósentum árið 2017, samanborið við 3,1 prósent árið 2016. 5.10.2016 11:30 Icelandair hefur áætlunarflug til Tampa á Flórída á næsta ári Flogið verður tvisvar á viku milli Keflavíkur og Tampa International Airport frá og með 7. september 2017. 5.10.2016 11:01 Skiptar skoðanir um framtíð krónunnar Forystufólk í stærstu flokkum landsins er ósammála um hvort óbreytt króna, myntráð eða evra tryggi efnahagslegan stöðugleika. 5.10.2016 11:00 Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður óbreytta stýrivexti Már Guðmundsson seðlabankastjóri og Arnór Sighvatsson aðstoðarseðlabankastjóri munu gera grein fyrir yfirlýsingu og ákvörðun Seðlabankans á fréttamannafundi klukkan 10.. 5.10.2016 09:45 Nýherji prufukeyrir heimsendingu með dróna Starfsmenn Nýherja sendu Lenovo-spjaldtölvu úr Borgartúni yfir í næsta hverfi og það gekk snurðulaust fyrir sig, 5.10.2016 09:30 Stýrivextir óbreyttir Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 5,25 prósent. 5.10.2016 08:55 Íslendingar fljúga í Karíbahafi Félagið heitir Dominican Wings og er dótturfélag litháíska flugfélagsins Avion Express. Um síðustu helgi flaug Airbus 320 vél Dominican Wings jómfrúarflug sitt frá Santo Domingo, höfuðborg Dómíniska lýðveldisins til Miami í Bandaríkjunum. 5.10.2016 07:00 Kjartan Ragnarsson vill byggja hótel í Brákarey í Borgarnesi Kjartan Ragnarsson, einn aðaleigandi Landnámssetursins í Borgarnesi, hefur farið þess á leit að Borgarbyggð breyti skipulagi í Brákarey svo hægt verði að sækja um lóð undir hótel við Borgarneshöfn. 5.10.2016 07:00 Gagnrýnir sölu á bréfum stjórnarmanns í Icelandair Svanhildur segir í harðorðri grein að sala Katrínar Olgu Jóhannesdóttur á bréfum í félaginu skömmu áður en uppgjörstímabili lauk sé til marks um að hún láti eigin hagsmuni ganga fyrir hagsmunum fyrirtækisins. 5.10.2016 06:45 Funda um rafrænar undirskriftir „Rafræn skilríki eru til í ýmsum formum en þau eiga það sameiginlegt að auðvelda viðskipti, lækka kostnað og spara gríðarlegan tíma fyrir stofnanir og fyrirtæki.“ 4.10.2016 21:57 Segir öllum leiðum verða beitt til að stöðva laxeldið Orri Vigfússon segir hundrað milljarða króna veiðihlunnindi í hættu vegna laxeldis í sjókvíum. 4.10.2016 19:30 Google tekur slaginn við Apple og Samsung Nýr sími fyrirtækisins keyrir á gervigreind sem tengist gagnagrunni Google. 4.10.2016 18:36 Kaffitár og Rammagerðin annast verslun og veitingasölu í nýrri Perlu Perlan verður afhent nýjum rekstraraðilum í janúar. 4.10.2016 16:20 Sjá næstu 50 fréttir
Vindmyllur í Búrfellslundi gætu orðið 67 talsins Landsvirkjun ætlar að byggja allt að 67 vindmyllur sem verða allt að 135 metra háar á sandsléttunni austan Þjórsár og á Hafinu þar sem fyrirtækið rekur tvær vindmyllur í rannsóknarskyni. Vindmyllurnar munu skila 200 megawöttum í raforkuframleiðslu. 7.10.2016 18:30
Ríkið eignast Geysi Samkvæmt samningnum verður kaupverð eignarhlutans lagt í mat þriggja dómkvaddra matsmanna. 7.10.2016 15:45
Stærsta þota Bombardier mátar Reykjavíkurflugvöll Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld verða sýndar myndir af flugvélinni og rætt við flugstjórann. 7.10.2016 15:00
Pundið ekki lægra síðan fyrir hrun Talið er að innsláttarvilla kunni að hafa valdið hruni á gengi pundsins á Asíumörkuðum í nótt. 7.10.2016 14:15
Farþegafjöldi WOW air í september vex um 165 prósent WOW air flutti 192.860 farþega til og frá landinu í september. 7.10.2016 11:54
Emmessís fær nýja eigendur Einar Arnar Jónsson í Nóatúni og Gyða Dan Johansen, eiginkona forstjóra MS, eru meðal nýrra eigenda Emmessís. 7.10.2016 10:14
Geysir verðlaunað fyrir fjárfestingu í hönnun Í gær hlaut Geysir viðurkenningu á Hönnunarverðlaunum Íslands fyrir bestu fjárfestinguna í hönnun. 7.10.2016 07:00
Brot í Kaupþingsmáli „með þeim alvarlegustu sem dæmi eru um“ Hæstiréttur þyngdi í dag dóm yfir Hreiðari Má Sigurðssyni fyrrverandi forstjóra Kaupþings og sneri við sýknudómum yfir tveimur öðrum fyrrverandi starfsmönnum bankans í stærsta efnahagsbrotamáli sem komið hefur til kasta dómstóla hér á landi. 6.10.2016 18:49
Árvakur festir kaup á útvarpsrekstri Símans Árvakur hf. sem gefur út Morgunblaðið og mbl.is hefur fest kaup á öllum útvarpsrekstri Símans en þetta var tilkynnt á fundi með starfsmönnum fyrirtækis síðdegis í dag. 6.10.2016 17:17
Hlutabréf í Twitter í frjálsu falli Markaðsvirði Twitter hefur lækkað um einn fimmta í dag. 6.10.2016 16:19
Með landsmönnum í hálfa öld Hálf öld er síðan framleiðsla á Thule léttöli hófst á Akureyri hjá fyrirtækinu Sana. Landsmenn tóku léttölinu fagnandi og áttu skemmtilegar sjónvarpsauglýsingar þar stóran þátt. 6.10.2016 16:00
Hæstiréttur þyngdi dóm Hreiðars Más í markaðsmisnotkunarmálinu Aðrir dómar úr héraði óraskaðir. 6.10.2016 15:00
Skorið niður um fjögur þúsund störf hjá Deutsche Tilkynnt var um niðurskurð þúsund starfa hjá Deutsche Bank í dag. 6.10.2016 13:38
Brexit kostar easyJet 26 milljarða Hagnaður easyJet dregst saman um 25 prósent milli ára. 6.10.2016 12:39
Miðstöð fiskeldis verður á Ísafirði Sviðsstjóri fiskeldismála hjá Hafrannsóknastofnun verður staðsettur á Ísafirði, ásamt sérfræðingum, samkvæmt ákvörðun Gunnars Braga Sveinssonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 6.10.2016 12:16
Þrenn verðlaun Alvogen Lyfjafyrirtækið Alvogen vann til þrennra verðlauna á alþjóðlegri lyfjasýningu sem haldin er í vikunni. Sýningin er sú stærsta sinnar tegundar í heiminum og er að þessu sinni haldin í Barcelona þar sem öll stærstu lyfjafyrirtæki heims taka þátt. Alvogen hlaut verðlaun fyrir skráningu og markaðssetningu tveggja stórra lyfja í Evrópu á þessu ári. Alls hlaut Alvogen sjö tilnefningar til verðlauna en veitt voru verðlaun í fjórtán flokkum. 6.10.2016 11:17
Hleðslustöðvar fyrir rafbíla í öll sveitarfélög Orkusalan hyggst koma upp fyrstu hleðslustöðinni í Vestmannaeyjum á komandi vikum. 6.10.2016 08:58
Eggert ráðinn kosningastjóri Framsóknar í Reykjavík Eggert Skúlason hefur verið ráðinn sem kosningastjóri Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur fyrir komandi þingkosningar. 6.10.2016 08:29
Norðmenn sækja 3.200 milljarða úr olíusjóðnum Siv Jensen, fjármálaráðherra Noregs, kynnti fjárlagafrumvarp norsku ríkisstjórnarinnar í morgun. 6.10.2016 08:21
Watchbox sækir út með nýja vöru Íslenska frumkvöðlafyrirtækið Watchbox er um þessar mundir að rúlla út Watchbox for work vöru sinni, eins konar Snapchat fyrir vinnustaði. Hvert fyrirtæki fær lokaðan séraðgang og heimasvæði þar sem starfsmenn geta deilt myndum og stuttum myndböndum af því sem gerist í vinnunni, allt frá einhverju sniðugu úr hádegismatnum til árshátíðarinnar. 6.10.2016 07:00
Atvinnuleysið minnst á Íslandi Atvinnuleysi hjá bæði ungu fólki (15-29 ára) og hjá almenningi á aldrinum 15 til 65 ára er minnst á Íslandi meðal OECD-ríkja 6.10.2016 07:00
Náttúrulaugar opna við Deildartunguhver í vetur Stefnt er að opnun Kraumu-náttúrulauga á næstu mánuðum við Deildartunguhver, vatnsmesta hver í Evrópu. Bræður frá Deildartungu ásamt eiginkonum sínum standa að baki laugunum. Á svæðinu verða heitir pottar, gufuböð, munaverslun og ve 6.10.2016 07:00
Þeir eru að passa peningana sína en ekki í náttúruvernd Framkvæmdastjóri Landssambands fiskeldisstöðva segir að það sé ekki náttúruvernd heldur fjárhagslegir hagsmunir sem drífi fulltrúa laxveiða áfram í áróðursstríði gegn laxeldi. 5.10.2016 20:15
Tap Fréttatímans tvöfaldast Morgundagur ehf útgefandi Fréttatímans tapaði 13,5 milljónum króna árið 2015 sem er tæplega tvöfalt meira en árið áður. 5.10.2016 14:30
Markaðurinn fór fram úr sér: Vaxtalækkunin byggð á vitlausum tölum Aðstoðarseðlabankastjóri sagði á stýrivaxtafundi í dag að síðasta vaxtalækkun hefði verði byggð á röngum forsendum að hluta. 5.10.2016 14:12
Centerhotels kaupa í Aðalstræti Reitir hafa selt Miðbæjarhótel/Centerhotels ehf. Aðalstræti 6 og 8. 5.10.2016 13:05
Tuttugufalt hraðari tengingar frá 2007 Netsjónvarp, fullkomnari snjallsímar, fjölskyldumyndbönd og myndir í skýi. Allt kallar þetta á hraðari aðgang og meiri gagnaflutninga. Þróunin er líka hröð og kröfur neytenda vaxa hratt. Nú stendur 1.000 megabita tenging til boða. 5.10.2016 13:00
Icelandair hefur áætlunarflug til Philadelphia Átjándi áfangastaður flugfélagsins í Norður-Ameríku. 5.10.2016 12:23
Hefur alltaf valið sér krefjandi störf Guðný Helga Herbertsdóttir tekur brátt við starfi markaðsstjóra VÍS eftir að hafa verið deildarstjóri samskiptadeildar Landspítala. Utan vinnunnar ver hún miklum tíma með fjölskyldunni á skíðum og ferðalögum og heldur matarboð. 5.10.2016 12:00
Staða lífeyrissjóða hefur batnað mikið Almennir lífeyrissjóðir áttu 3,2% umfram skuldbindingar að jafnaði um síðustu áramót og hefur staða þeirra batnað stöðugt frá árinu 2009 þegar vantaði 10,5% til að mæta skuldbindingum. Á þeim tíma voru réttindi lækkuð, sem skekkir samanburð. Árið 2011, sem er samanburðarhæft, var staða þessara sjóða neikvæð um tæp fimm prósent. 5.10.2016 12:00
Í hópi svölustu vörumerkja Vörumerki Icelandic Group, Saucy Fish Co, var valið eitt af svölustu vörumerkjum Bretlands. Árlega er gefinn út listi undir merkinu „CoolBrands“ og er þetta í fjórða sinn í röð sem Saucy Fish Co er valið í hópinn. 5.10.2016 12:00
Endurreisn alþjóðahagkerfisins of hæg AGS telur að hagvöxtur muni nema 3,4 prósentum árið 2017, samanborið við 3,1 prósent árið 2016. 5.10.2016 11:30
Icelandair hefur áætlunarflug til Tampa á Flórída á næsta ári Flogið verður tvisvar á viku milli Keflavíkur og Tampa International Airport frá og með 7. september 2017. 5.10.2016 11:01
Skiptar skoðanir um framtíð krónunnar Forystufólk í stærstu flokkum landsins er ósammála um hvort óbreytt króna, myntráð eða evra tryggi efnahagslegan stöðugleika. 5.10.2016 11:00
Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður óbreytta stýrivexti Már Guðmundsson seðlabankastjóri og Arnór Sighvatsson aðstoðarseðlabankastjóri munu gera grein fyrir yfirlýsingu og ákvörðun Seðlabankans á fréttamannafundi klukkan 10.. 5.10.2016 09:45
Nýherji prufukeyrir heimsendingu með dróna Starfsmenn Nýherja sendu Lenovo-spjaldtölvu úr Borgartúni yfir í næsta hverfi og það gekk snurðulaust fyrir sig, 5.10.2016 09:30
Stýrivextir óbreyttir Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 5,25 prósent. 5.10.2016 08:55
Íslendingar fljúga í Karíbahafi Félagið heitir Dominican Wings og er dótturfélag litháíska flugfélagsins Avion Express. Um síðustu helgi flaug Airbus 320 vél Dominican Wings jómfrúarflug sitt frá Santo Domingo, höfuðborg Dómíniska lýðveldisins til Miami í Bandaríkjunum. 5.10.2016 07:00
Kjartan Ragnarsson vill byggja hótel í Brákarey í Borgarnesi Kjartan Ragnarsson, einn aðaleigandi Landnámssetursins í Borgarnesi, hefur farið þess á leit að Borgarbyggð breyti skipulagi í Brákarey svo hægt verði að sækja um lóð undir hótel við Borgarneshöfn. 5.10.2016 07:00
Gagnrýnir sölu á bréfum stjórnarmanns í Icelandair Svanhildur segir í harðorðri grein að sala Katrínar Olgu Jóhannesdóttur á bréfum í félaginu skömmu áður en uppgjörstímabili lauk sé til marks um að hún láti eigin hagsmuni ganga fyrir hagsmunum fyrirtækisins. 5.10.2016 06:45
Funda um rafrænar undirskriftir „Rafræn skilríki eru til í ýmsum formum en þau eiga það sameiginlegt að auðvelda viðskipti, lækka kostnað og spara gríðarlegan tíma fyrir stofnanir og fyrirtæki.“ 4.10.2016 21:57
Segir öllum leiðum verða beitt til að stöðva laxeldið Orri Vigfússon segir hundrað milljarða króna veiðihlunnindi í hættu vegna laxeldis í sjókvíum. 4.10.2016 19:30
Google tekur slaginn við Apple og Samsung Nýr sími fyrirtækisins keyrir á gervigreind sem tengist gagnagrunni Google. 4.10.2016 18:36
Kaffitár og Rammagerðin annast verslun og veitingasölu í nýrri Perlu Perlan verður afhent nýjum rekstraraðilum í janúar. 4.10.2016 16:20
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent