Watchbox sækir út með nýja vöru Sæunn Gísladóttir skrifar 6. október 2016 07:00 Starfsmenn Watchbox eru fjórir í dag en mun líklega fjölga á næstunni, sér í lagi í söludeild. vísir/gva Íslenska frumkvöðlafyrirtækið Watchbox er um þessar mundir að rúlla út Watchbox for Work vöru sinni, eins konar Snapchat fyrir vinnustaði. Hvert fyrirtæki fær lokaðan séraðgang og heimasvæði þar sem starfsmenn geta deilt myndum og stuttum myndböndum af því sem gerist í vinnunni, allt frá einhverju sniðugu úr hádegismatnum til árshátíðarinnar. „Við gáfum út fyrsta appið sem hét Watchbox í apríl 2015, við sáum svo stórt gat á markaði fyrir fyrirtækjalausn. Fyrirtæki eru með alls konar tól til að miðla upplýsingum og öðru en það er kannski ekki mikið af tólum fyrir vinnuna sem snúast um að hafa gaman, búa til meira fjör á vinnustaðnum og auka samheldnina,“ segir Davíð Símonarson, framkvæmdastjóri Watchbox. „Við gáfum út appið Watchbox for Work í maí og nokkur fyrirtæki, meðal annars Já og Gallup, hafa verið mjög ánægðir kúnnar í nokkra mánuði. Við erum svo komin með samninga við Expectus og Advania. Varan sem slík er tilbúin núna, hún virkar mjög vel og nú er fókusinn á það að rúlla þessu út til eins margra fyrirtækja og við getum,“ segir Davíð. Watchbox mun færa út kvíarnar á næstu mánuðum en Davíð mun verða í San Francisco næstu tvo mánuði, þar sem markmiðið er að rúlla vörunni út til fyrirtækja þar, sækja aukið hlutafé og opna söluskrifstofu. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Frumtak II fjárfestir í Watchbox fyrir 50 milljónir Watchbox appið auðveldar fólki að deila myndum og stuttum myndböndum innan hópa. 8. desember 2015 13:59 Strákarnir á bak við Blendin gefa út nýtt app Apollo-X gáfu út nýtt app á dögunum, Watchbox. 5. maí 2015 10:00 Mest lesið Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Sjá meira
Íslenska frumkvöðlafyrirtækið Watchbox er um þessar mundir að rúlla út Watchbox for Work vöru sinni, eins konar Snapchat fyrir vinnustaði. Hvert fyrirtæki fær lokaðan séraðgang og heimasvæði þar sem starfsmenn geta deilt myndum og stuttum myndböndum af því sem gerist í vinnunni, allt frá einhverju sniðugu úr hádegismatnum til árshátíðarinnar. „Við gáfum út fyrsta appið sem hét Watchbox í apríl 2015, við sáum svo stórt gat á markaði fyrir fyrirtækjalausn. Fyrirtæki eru með alls konar tól til að miðla upplýsingum og öðru en það er kannski ekki mikið af tólum fyrir vinnuna sem snúast um að hafa gaman, búa til meira fjör á vinnustaðnum og auka samheldnina,“ segir Davíð Símonarson, framkvæmdastjóri Watchbox. „Við gáfum út appið Watchbox for Work í maí og nokkur fyrirtæki, meðal annars Já og Gallup, hafa verið mjög ánægðir kúnnar í nokkra mánuði. Við erum svo komin með samninga við Expectus og Advania. Varan sem slík er tilbúin núna, hún virkar mjög vel og nú er fókusinn á það að rúlla þessu út til eins margra fyrirtækja og við getum,“ segir Davíð. Watchbox mun færa út kvíarnar á næstu mánuðum en Davíð mun verða í San Francisco næstu tvo mánuði, þar sem markmiðið er að rúlla vörunni út til fyrirtækja þar, sækja aukið hlutafé og opna söluskrifstofu. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Frumtak II fjárfestir í Watchbox fyrir 50 milljónir Watchbox appið auðveldar fólki að deila myndum og stuttum myndböndum innan hópa. 8. desember 2015 13:59 Strákarnir á bak við Blendin gefa út nýtt app Apollo-X gáfu út nýtt app á dögunum, Watchbox. 5. maí 2015 10:00 Mest lesið Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Sjá meira
Frumtak II fjárfestir í Watchbox fyrir 50 milljónir Watchbox appið auðveldar fólki að deila myndum og stuttum myndböndum innan hópa. 8. desember 2015 13:59
Strákarnir á bak við Blendin gefa út nýtt app Apollo-X gáfu út nýtt app á dögunum, Watchbox. 5. maí 2015 10:00