Watchbox sækir út með nýja vöru Sæunn Gísladóttir skrifar 6. október 2016 07:00 Starfsmenn Watchbox eru fjórir í dag en mun líklega fjölga á næstunni, sér í lagi í söludeild. vísir/gva Íslenska frumkvöðlafyrirtækið Watchbox er um þessar mundir að rúlla út Watchbox for Work vöru sinni, eins konar Snapchat fyrir vinnustaði. Hvert fyrirtæki fær lokaðan séraðgang og heimasvæði þar sem starfsmenn geta deilt myndum og stuttum myndböndum af því sem gerist í vinnunni, allt frá einhverju sniðugu úr hádegismatnum til árshátíðarinnar. „Við gáfum út fyrsta appið sem hét Watchbox í apríl 2015, við sáum svo stórt gat á markaði fyrir fyrirtækjalausn. Fyrirtæki eru með alls konar tól til að miðla upplýsingum og öðru en það er kannski ekki mikið af tólum fyrir vinnuna sem snúast um að hafa gaman, búa til meira fjör á vinnustaðnum og auka samheldnina,“ segir Davíð Símonarson, framkvæmdastjóri Watchbox. „Við gáfum út appið Watchbox for Work í maí og nokkur fyrirtæki, meðal annars Já og Gallup, hafa verið mjög ánægðir kúnnar í nokkra mánuði. Við erum svo komin með samninga við Expectus og Advania. Varan sem slík er tilbúin núna, hún virkar mjög vel og nú er fókusinn á það að rúlla þessu út til eins margra fyrirtækja og við getum,“ segir Davíð. Watchbox mun færa út kvíarnar á næstu mánuðum en Davíð mun verða í San Francisco næstu tvo mánuði, þar sem markmiðið er að rúlla vörunni út til fyrirtækja þar, sækja aukið hlutafé og opna söluskrifstofu. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Frumtak II fjárfestir í Watchbox fyrir 50 milljónir Watchbox appið auðveldar fólki að deila myndum og stuttum myndböndum innan hópa. 8. desember 2015 13:59 Strákarnir á bak við Blendin gefa út nýtt app Apollo-X gáfu út nýtt app á dögunum, Watchbox. 5. maí 2015 10:00 Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Íslenska frumkvöðlafyrirtækið Watchbox er um þessar mundir að rúlla út Watchbox for Work vöru sinni, eins konar Snapchat fyrir vinnustaði. Hvert fyrirtæki fær lokaðan séraðgang og heimasvæði þar sem starfsmenn geta deilt myndum og stuttum myndböndum af því sem gerist í vinnunni, allt frá einhverju sniðugu úr hádegismatnum til árshátíðarinnar. „Við gáfum út fyrsta appið sem hét Watchbox í apríl 2015, við sáum svo stórt gat á markaði fyrir fyrirtækjalausn. Fyrirtæki eru með alls konar tól til að miðla upplýsingum og öðru en það er kannski ekki mikið af tólum fyrir vinnuna sem snúast um að hafa gaman, búa til meira fjör á vinnustaðnum og auka samheldnina,“ segir Davíð Símonarson, framkvæmdastjóri Watchbox. „Við gáfum út appið Watchbox for Work í maí og nokkur fyrirtæki, meðal annars Já og Gallup, hafa verið mjög ánægðir kúnnar í nokkra mánuði. Við erum svo komin með samninga við Expectus og Advania. Varan sem slík er tilbúin núna, hún virkar mjög vel og nú er fókusinn á það að rúlla þessu út til eins margra fyrirtækja og við getum,“ segir Davíð. Watchbox mun færa út kvíarnar á næstu mánuðum en Davíð mun verða í San Francisco næstu tvo mánuði, þar sem markmiðið er að rúlla vörunni út til fyrirtækja þar, sækja aukið hlutafé og opna söluskrifstofu. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Frumtak II fjárfestir í Watchbox fyrir 50 milljónir Watchbox appið auðveldar fólki að deila myndum og stuttum myndböndum innan hópa. 8. desember 2015 13:59 Strákarnir á bak við Blendin gefa út nýtt app Apollo-X gáfu út nýtt app á dögunum, Watchbox. 5. maí 2015 10:00 Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Frumtak II fjárfestir í Watchbox fyrir 50 milljónir Watchbox appið auðveldar fólki að deila myndum og stuttum myndböndum innan hópa. 8. desember 2015 13:59
Strákarnir á bak við Blendin gefa út nýtt app Apollo-X gáfu út nýtt app á dögunum, Watchbox. 5. maí 2015 10:00
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent