Google tekur slaginn við Apple og Samsung Samúel Karl Ólason skrifar 4. október 2016 18:36 Pixel símar Google. Tæknirisinn Google kynnti í dag tvo nýja snjallsíma sem byggja yfir gervigreindinni Google Assistant. Með símunum er fyrirtækið að fara í beinan slag við aðra framleiðendur eins og Apple og Samsung. Þetta eru fyrstu símar Google sem fyrirtækið hannar og framleiðir sjálft að fullu. Þá búa símarnir yfir myndavél sem greinendur segja vera þá bestu hingað til. Hún er sögð vera betri en myndavélarnar á bæði iPhone 7 og Samsung Galaxy S7 Edge. Gervigreindin Google Assistant styðst við gagnagrunn fyrirtækisins, sem er umtalsverður, og hægt er að tala við hana og spyrja spurninga eins og Siri hjá Apple. Þá getur GA greint það sem er á skjánum á símanum og hægt er að spyrja hana út í það. Fyrirtækið segir að GA muni læra á notendur sína og þar sem henni sé stýrt af leitarvél Google geti hún framkvæmt flóknari aðgerðir en Siri. Símarnir verða seldir í tveimur stærðum. Fimm og 5,5 tommum. Símunum fylgir endalaust geymslupláss fyrir myndir og myndbönd þar sem þeir notast við Google Photos. Þá verða þrír mismunandi litir í boði. Silfraður, svartur og blár. Tækni Tengdar fréttir Bein útsending: Hvað er Google að fara að kynna? Bandaríski tæknirisinn heldur síðar í dag kynningu á nýjustu vörum sínum. Kynningin fer fram klukkan fjögur í dag. 4. október 2016 15:45 Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Tæknirisinn Google kynnti í dag tvo nýja snjallsíma sem byggja yfir gervigreindinni Google Assistant. Með símunum er fyrirtækið að fara í beinan slag við aðra framleiðendur eins og Apple og Samsung. Þetta eru fyrstu símar Google sem fyrirtækið hannar og framleiðir sjálft að fullu. Þá búa símarnir yfir myndavél sem greinendur segja vera þá bestu hingað til. Hún er sögð vera betri en myndavélarnar á bæði iPhone 7 og Samsung Galaxy S7 Edge. Gervigreindin Google Assistant styðst við gagnagrunn fyrirtækisins, sem er umtalsverður, og hægt er að tala við hana og spyrja spurninga eins og Siri hjá Apple. Þá getur GA greint það sem er á skjánum á símanum og hægt er að spyrja hana út í það. Fyrirtækið segir að GA muni læra á notendur sína og þar sem henni sé stýrt af leitarvél Google geti hún framkvæmt flóknari aðgerðir en Siri. Símarnir verða seldir í tveimur stærðum. Fimm og 5,5 tommum. Símunum fylgir endalaust geymslupláss fyrir myndir og myndbönd þar sem þeir notast við Google Photos. Þá verða þrír mismunandi litir í boði. Silfraður, svartur og blár.
Tækni Tengdar fréttir Bein útsending: Hvað er Google að fara að kynna? Bandaríski tæknirisinn heldur síðar í dag kynningu á nýjustu vörum sínum. Kynningin fer fram klukkan fjögur í dag. 4. október 2016 15:45 Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Bein útsending: Hvað er Google að fara að kynna? Bandaríski tæknirisinn heldur síðar í dag kynningu á nýjustu vörum sínum. Kynningin fer fram klukkan fjögur í dag. 4. október 2016 15:45