Viðskipti innlent

Eggert ráðinn kosningastjóri Framsóknar í Reykjavík

Atli Ísleifsson skrifar
Eggert Skúlason.
Eggert Skúlason. Vísir
Eggert Skúlason hefur verið ráðinn sem kosningastjóri Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur fyrir komandi þingkosningar.Eggert greinir frá þessu á Facebook-síðu síðu sinni þar sem hann segir að lífið geti verið litríkt og nú sé það grænt. Vísar hann þar í einkennislit Framsóknarflokksins„Ég hef áður komið að kosningabaráttu fyrir Sjálfstæðisflokk og Framsókn og einnig unnið með einstaklingum í Samfylkingunni. En þetta verður fjör og stuttur tími. Hlakka til að takast á við þetta verkefni. Eða eins og vinur minn sagði. „Þú ræðst aldrei á garðinn þar sem hann er lægstur.“,“ segir Eggert.Hann hefur áður starfað sem fréttamaður og almennatengill, en hann lét af starfi sem ritstjóri DV á liðnu sumri.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ARION
0,86
6
107.819
ICESEA
0,12
1
4.758
ICEAIR
0
9
1.772
ORIGO
0
1
19.915
HEIMA
0
1
219

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SKEL
-1,87
5
76.097
KVIKA
-1,35
1
52
REGINN
-1,21
2
2.455
SIMINN
-0,92
1
1.201
EIK
-0,88
1
61.020
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.