Viðskipti innlent

Eggert ráðinn kosningastjóri Framsóknar í Reykjavík

Atli Ísleifsson skrifar
Eggert Skúlason.
Eggert Skúlason. Vísir

Eggert Skúlason hefur verið ráðinn sem kosningastjóri Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur fyrir komandi þingkosningar.

Eggert greinir frá þessu á Facebook-síðu síðu sinni þar sem hann segir að lífið geti verið litríkt og nú sé það grænt. Vísar hann þar í einkennislit Framsóknarflokksins

„Ég hef áður komið að kosningabaráttu fyrir Sjálfstæðisflokk og Framsókn og einnig unnið með einstaklingum í Samfylkingunni. En þetta verður fjör og stuttur tími. Hlakka til að takast á við þetta verkefni. Eða eins og vinur minn sagði. „Þú ræðst aldrei á garðinn þar sem hann er lægstur.“,“ segir Eggert.

Hann hefur áður starfað sem fréttamaður og almennatengill, en hann lét af starfi sem ritstjóri DV á liðnu sumri.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SKEL
2,51
21
428.353
SYN
2,38
9
90.240
HAGA
1,75
10
95.153
EIK
1,22
13
157.475
REITIR
1,17
17
254.889

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SIMINN
-1,3
6
96.239
TM
-0,83
4
38.492
EIM
-0,78
9
100.273
ICESEA
-0,68
3
7.781
ICEAIR
-0,48
14
96.178
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.