Fleiri fréttir Breska pundið ekki lægra í rúm þrjátíu ár Breska Sterlingspundið heldur áfram að veikjast á mörkuðum og í morgun hélt sú þróun áfram. Pundið hefur ekki verið lægra gagnvart bandaríkjadal í þrjátíu og eitt ár, eða frá árinu 1985. Hrun pundsins má fyrst og fremst rekja til þeirrar ákvörðunar Breta að segja sig úr Evrópusambandinu en frá því það var ákveðið hefur gjaldmiðillinn veikst um fimmtán prósent. 4.10.2016 08:06 Hreiðar Már og Guðný neita sök í nýju Kaupþingsmáli Hreiðar og Guðný eru ákærð fyrir umboðs- og innherjasvik. 4.10.2016 07:00 Ný stórvirkjun byggð inni í fjalli við Búrfell Sautján milljarða króna framkvæmdir við nýja Búrfellsvirkjun, við hlið þeirrar gömlu, eru komnar á fulla ferð. 3.10.2016 19:45 Neikvæðni einkenndi markaði Valdimar Ármann, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA, segir að eftir góða byrjun á mörkuðum í upphafi hausts hafi samverkandi fréttir og áhyggjur hafa haft neikvæð áhrif á stemninguna í lok mánaðarins, en svo hafi birt aftur til um helgina og léttara yfir mörkuðum á ný í byrjun þessarar viku. 3.10.2016 17:26 Ólafur Sólimann ráðinn viðskiptastjóri Endurmenntunar Ólafur starfaði áður sem viðskiptastjóri hjá Epli. 3.10.2016 16:02 Tvöfalt meiri sala hjá Tesla Rafbílaframleiðandinn Tesla afhenti 24.500 bíla á síðasta ársfjórðungi, samanborið við 11.603 á sama ársfjórðungi árið áður. 3.10.2016 16:00 Milljónasti viðskiptavinurinn fundinn: „Hef aldrei unnið svona áður“ Kolbrún Eva Viktorsdóttir datt í lukkupottinn og var númer milljón hjá Aðalskoðun. Hún ætlaði vart að trúa því að hún hefði unnið. 3.10.2016 15:30 Deutsche hefur ekki náð að semja Viðræður standa enn yfir milli Deutsche Bank og bandarískra yfirvalda. 3.10.2016 14:26 ING sker niður um 5.800 störf Uppsagnir halda áfram hjá evrópskum bönkum. 3.10.2016 13:55 Kaup Arion banka á Verði gengin í gegn Arion banki hefur eignast 100% hlutafjár í tryggingarfélaginu Verði. 3.10.2016 12:18 Hlutabréf í Icelandair rjúka upp Hlutabréfin hafa hækkað um rúmlega fjögur prósent í morgun. 3.10.2016 11:05 Áætla 4,2 milljónir farþega árið 2017 Gert er ráð fyrir að flugáætlun Icelandair verði um 13 prósent umfangsmeiri árið 2017 en á þessu ári. 3.10.2016 10:38 Eiginfjárstaða fjölskyldna batnaði árið 2015 Alls voru 76 prósent fjölskyldna með jákvæða eiginfjárstöðu í lok árs 2015 sem er 6,9 prósent aukning á milli ára. 3.10.2016 10:25 Meirihlutinn á móti lækkun gjaldskrár OR Borgarfulltrúi vill að skoðað verði hvort Orkuveitan geti lækkað gjaldskrár. Gert er ráð fyrir að fyrirtækið greiði út arð eftir tvö ár. Meirihlutinn er á móti. 3.10.2016 07:00 Engar framkvæmdir hjá Silicor á meðan dómsniðurstöðu er beðið Silicor mun ekki hefja framkvæmdir fyrr en niðurstaða fæst í dómsmáli sem Kjósarhreppur, bændur á svæðinu og náttúruverndarsamtök höfðuðu til að fá verksmiðjuna í umhverfismat. Fyrirtaka í málinu fer fram 6. október. 3.10.2016 07:00 Leiðréttir lán neytenda vegna rangrar vísitölu Kostnaður Landsbankans við leiðréttinguna er sagður nema nokkrum tugum milljóna króna. 1.10.2016 22:31 Bréfin hríðféllu eftir sölu Olgu Gengi hlutabréfa í Icelandair Group lækkaði um 4,89 prósent í kjölfar þess að Katrín Olga Jóhannesdóttir, athafnakona og stjórnarmaður Icelandair Group, seldi 400 þúsund hluti í félaginu. 1.10.2016 07:00 Fall Deutsche hefði lítil áhrif á Íslandi Ef allt fer á versta veg hjá þýska bankarisanum Deutsche Bank og bankinn fer á hausinn mun það líklega hafa lítil efnahagsleg áhrif á Íslandi, en einhver markaðsáhrif. Þetta er mat Guðjóns Á. Guðjónsson, forstöðumaður hlutabréfateymis Stefnis. 1.10.2016 07:00 Segja íslenskt viskí betra en það skoska Eimverk Distillery hlaut Íslenska matarsprotann, sem veittur var í fyrsta sinn. Bruggverksmiðjan, sem bruggar íslenskt viskí og gin, hefur hlotið mörg verðlaun á síðustu árum og selur nú til þrettán landa. Taðreykt viskí er væntanlegt. 1.10.2016 07:00 Fataverð ekki lækkað í takt við afnám gjalda Fata- og skóverð hefur lækkað mun minna en sem nemur afnámi tolla og styrkingu krónunnar á síðasta ári. Varaformaður Neytendasamtakanna segir þetta vonbrigði. Hann segir afnám tolla ekki hafa átt að skila sér í vasa kaupmanna. 1.10.2016 07:00 Telur að uppgötvanir ÍE á sviði erfðafræði standi upp úr á heimsvísu Uppgötvanir Íslenskrar erfðagreiningar á stökkbreytingu í brjóstakrabbameinsgeni munu koma til með að skipta mestu máli þegar upp er staðið að mati forstjóra fyrirtækisins. Ritstjóri eins virtasta fagtímarits heims á sviði erfðafræði telur að röðun Íslenskrar erfðagreiningar á genamengi mannsins á árinu 2002 standi upp úr í rannsóknum á erfðafræði í heiminum. 30.9.2016 19:30 Tuttugu milljarðar þurrkuðust út af markaðnum í dag Miklar lækkanir voru á hlutabréfamarkaði í dag. 30.9.2016 16:00 Tjarnargatan vann til tveggja verðlauna Verðlaunin voru fyrir "Hold Fokus” herferðina sem Tjarnargatan vann fyrir norska tryggingarfyrirtækið Gjensidige, Trygg Trafik og PR-opertørene. 30.9.2016 15:46 Villan snérist um húsaleigu Verðbólguskekkja varð vegna húsaleigu. 30.9.2016 13:58 Guðjón hættir hjá Samtökum fjármálafyrirtækja Guðjón Rúnarsson lætur í dag af störfum framkvæmdastjóra Samtaka fjármálafyrirtækja. 30.9.2016 13:21 Stjórnarmaður selur í Icelandair: Hlutabréfin taka dýfu Gengi hlutabréfa í Icelandair Group hafa lækkað um 4,68 prósent í dag í 908 milljón króna viðskiptum. 30.9.2016 13:10 Sala flugvélaeldsneytis á Íslandi tvöfaldaðist á sex árum Sala á eldsneyti á flugvélar hérlendis jókst um 90 prósent milli áranna 2009 og 2015, fór úr 116 þúsund tonnum í 220 þúsund tonn. 30.9.2016 11:00 RÚV semur við danska ríkisútvarpið um sölu á íslensku sjónvarpsefni RÚV segir að með samningunum opnist möguleikar á því að íslenskt sjónvarpsefni ferðist víðar og skili auknum tekjum. 30.9.2016 10:41 Jóhann Gunnar nýr framkvæmdastjóri fjármálasviðs hjá Ölgerðinni Jóhann Gunnar Jóhannsson tekur við starfinu af Kristjáni Elvari Guðlaugssyni. 30.9.2016 10:06 Húsnæðislán lífeyrissjóðanna hafa margfaldast milli ára Heildarupphæð nýrra útlána lífeyrissjóða til heimila áttfaldaðist á fyrri helmingi ársins. Samtök fjármálafyrirtækja vilja banna lífeyrissjóðunum að veita sjóðsfélagalán. Haukur Hafsteinsson, framkvæmdastjóri LSR, segir lánin ve 30.9.2016 10:00 Hlutabréf í Deutsche í sögulegu lágmarki Í nótt fór gengi hlutabréfa í Deutsche Bank undir tíu evrur í fyrsta sinn. 30.9.2016 09:40 Vörumerki Ferðaþjónustu bænda fær nýtt nafn Vörumerkið Hey Iceland kemur í stað þess gamla, Icelandic Farm Holidays, sem hefur til þessa verið notað í sölu- og markaðsstarfi erlendis. 30.9.2016 08:16 Ekki fleiri uppsagnir á dagskrá Engar hópuppsagnir eru fyrirhugaðar hjá Landsbankanum og Íslandsbanka, en á miðvikudag var 46 starfsmönnum Arion banka sagt upp. 30.9.2016 07:00 Íslensk þrívíddarlinsa fyrir snjallsíma komin á markað Kúla Bebe, þrívíddarlinsa fyrir snjallsíma úr smiðju íslenska fyrirtækisins Kúlu, er nú komin í forsölu á vefsíðu fyrirtækisins. Kúlunni er smellt á snjallsíma og svo má nota frítt smáforrit Kúlu og Kúlacode-tölvuforritið til að breyta myndunum, sem teknar hafa verið, í þrívíddarformat og skoða þær í tölvu eða síma. 30.9.2016 07:00 Gunnlaugur Hjörtur ráðinn framkvæmdastjóri Heilbrigðissviðs Icepharma Gunnlaugur Hjörtur hefur starfað hjá Icepharma undanfarin sex ár. 29.9.2016 15:46 GoPro í vandræðum: Trompað af nýjum dróna DJI Hlutabréf GoPro hafa lækkað í verði eftir að helsti keppinautur þeirra kynnti nýrri dróna. 29.9.2016 15:27 Hagstofan harmar mistökin Verið að fara í saumana á því hvað gerðist. 29.9.2016 15:21 Hagstofan vanreiknaði vísitölu neysluverðs í sex mánuði: Áhrif mistakanna hlaupa á milljörðum Greining Íslandsbanka sendir Hagstofunni tóninn. 29.9.2016 14:49 Virðing opnar í London Gunnar Sigurðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Virðingar í Bretlandi. 29.9.2016 13:34 Mikil reiði hjá starfsmönnum Arion eftir hópuppsögnina Sjötíu prósent þeirra sem misstu vinnuna í hópuppsögnum hjá Arion banka í gær eru konur. 29.9.2016 12:30 Einar Páll Tómasson ráðinn forstöðumaður markaðs- og viðskiptaþróunardeildar Icelandair Einar Páll hefur starfað hjá fyrirtækinu frá árinu 2005. 29.9.2016 11:38 Fleiri vörur Samsung virðast springa Fyrirtækið er til rannsóknar í Bandaríkjunum vegna vandræða með þvottavélar þeirra. 29.9.2016 11:31 177 starfsmenn norska TV 2 látnir fara TV 2 í Noregi ætlar sér að spara 350 milljónir norskra króna á næstu fjórum árum. 29.9.2016 11:24 Bein útsending: Aðalskoðun bíður eftir milljónasta viðskiptavininum Streyma í beinni frá fimm skoðunarstöðvum. Ætla að leysa milljónasta viðskiptavininn út með gjöfum. 29.9.2016 10:30 Commerzbank segir upp nærri 10 þúsund manns Ekki verður greiddur út arður fyrir þetta ár og tvær stærri einingar verða sameinaðar. 29.9.2016 10:04 Sjá næstu 50 fréttir
Breska pundið ekki lægra í rúm þrjátíu ár Breska Sterlingspundið heldur áfram að veikjast á mörkuðum og í morgun hélt sú þróun áfram. Pundið hefur ekki verið lægra gagnvart bandaríkjadal í þrjátíu og eitt ár, eða frá árinu 1985. Hrun pundsins má fyrst og fremst rekja til þeirrar ákvörðunar Breta að segja sig úr Evrópusambandinu en frá því það var ákveðið hefur gjaldmiðillinn veikst um fimmtán prósent. 4.10.2016 08:06
Hreiðar Már og Guðný neita sök í nýju Kaupþingsmáli Hreiðar og Guðný eru ákærð fyrir umboðs- og innherjasvik. 4.10.2016 07:00
Ný stórvirkjun byggð inni í fjalli við Búrfell Sautján milljarða króna framkvæmdir við nýja Búrfellsvirkjun, við hlið þeirrar gömlu, eru komnar á fulla ferð. 3.10.2016 19:45
Neikvæðni einkenndi markaði Valdimar Ármann, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA, segir að eftir góða byrjun á mörkuðum í upphafi hausts hafi samverkandi fréttir og áhyggjur hafa haft neikvæð áhrif á stemninguna í lok mánaðarins, en svo hafi birt aftur til um helgina og léttara yfir mörkuðum á ný í byrjun þessarar viku. 3.10.2016 17:26
Ólafur Sólimann ráðinn viðskiptastjóri Endurmenntunar Ólafur starfaði áður sem viðskiptastjóri hjá Epli. 3.10.2016 16:02
Tvöfalt meiri sala hjá Tesla Rafbílaframleiðandinn Tesla afhenti 24.500 bíla á síðasta ársfjórðungi, samanborið við 11.603 á sama ársfjórðungi árið áður. 3.10.2016 16:00
Milljónasti viðskiptavinurinn fundinn: „Hef aldrei unnið svona áður“ Kolbrún Eva Viktorsdóttir datt í lukkupottinn og var númer milljón hjá Aðalskoðun. Hún ætlaði vart að trúa því að hún hefði unnið. 3.10.2016 15:30
Deutsche hefur ekki náð að semja Viðræður standa enn yfir milli Deutsche Bank og bandarískra yfirvalda. 3.10.2016 14:26
Kaup Arion banka á Verði gengin í gegn Arion banki hefur eignast 100% hlutafjár í tryggingarfélaginu Verði. 3.10.2016 12:18
Hlutabréf í Icelandair rjúka upp Hlutabréfin hafa hækkað um rúmlega fjögur prósent í morgun. 3.10.2016 11:05
Áætla 4,2 milljónir farþega árið 2017 Gert er ráð fyrir að flugáætlun Icelandair verði um 13 prósent umfangsmeiri árið 2017 en á þessu ári. 3.10.2016 10:38
Eiginfjárstaða fjölskyldna batnaði árið 2015 Alls voru 76 prósent fjölskyldna með jákvæða eiginfjárstöðu í lok árs 2015 sem er 6,9 prósent aukning á milli ára. 3.10.2016 10:25
Meirihlutinn á móti lækkun gjaldskrár OR Borgarfulltrúi vill að skoðað verði hvort Orkuveitan geti lækkað gjaldskrár. Gert er ráð fyrir að fyrirtækið greiði út arð eftir tvö ár. Meirihlutinn er á móti. 3.10.2016 07:00
Engar framkvæmdir hjá Silicor á meðan dómsniðurstöðu er beðið Silicor mun ekki hefja framkvæmdir fyrr en niðurstaða fæst í dómsmáli sem Kjósarhreppur, bændur á svæðinu og náttúruverndarsamtök höfðuðu til að fá verksmiðjuna í umhverfismat. Fyrirtaka í málinu fer fram 6. október. 3.10.2016 07:00
Leiðréttir lán neytenda vegna rangrar vísitölu Kostnaður Landsbankans við leiðréttinguna er sagður nema nokkrum tugum milljóna króna. 1.10.2016 22:31
Bréfin hríðféllu eftir sölu Olgu Gengi hlutabréfa í Icelandair Group lækkaði um 4,89 prósent í kjölfar þess að Katrín Olga Jóhannesdóttir, athafnakona og stjórnarmaður Icelandair Group, seldi 400 þúsund hluti í félaginu. 1.10.2016 07:00
Fall Deutsche hefði lítil áhrif á Íslandi Ef allt fer á versta veg hjá þýska bankarisanum Deutsche Bank og bankinn fer á hausinn mun það líklega hafa lítil efnahagsleg áhrif á Íslandi, en einhver markaðsáhrif. Þetta er mat Guðjóns Á. Guðjónsson, forstöðumaður hlutabréfateymis Stefnis. 1.10.2016 07:00
Segja íslenskt viskí betra en það skoska Eimverk Distillery hlaut Íslenska matarsprotann, sem veittur var í fyrsta sinn. Bruggverksmiðjan, sem bruggar íslenskt viskí og gin, hefur hlotið mörg verðlaun á síðustu árum og selur nú til þrettán landa. Taðreykt viskí er væntanlegt. 1.10.2016 07:00
Fataverð ekki lækkað í takt við afnám gjalda Fata- og skóverð hefur lækkað mun minna en sem nemur afnámi tolla og styrkingu krónunnar á síðasta ári. Varaformaður Neytendasamtakanna segir þetta vonbrigði. Hann segir afnám tolla ekki hafa átt að skila sér í vasa kaupmanna. 1.10.2016 07:00
Telur að uppgötvanir ÍE á sviði erfðafræði standi upp úr á heimsvísu Uppgötvanir Íslenskrar erfðagreiningar á stökkbreytingu í brjóstakrabbameinsgeni munu koma til með að skipta mestu máli þegar upp er staðið að mati forstjóra fyrirtækisins. Ritstjóri eins virtasta fagtímarits heims á sviði erfðafræði telur að röðun Íslenskrar erfðagreiningar á genamengi mannsins á árinu 2002 standi upp úr í rannsóknum á erfðafræði í heiminum. 30.9.2016 19:30
Tuttugu milljarðar þurrkuðust út af markaðnum í dag Miklar lækkanir voru á hlutabréfamarkaði í dag. 30.9.2016 16:00
Tjarnargatan vann til tveggja verðlauna Verðlaunin voru fyrir "Hold Fokus” herferðina sem Tjarnargatan vann fyrir norska tryggingarfyrirtækið Gjensidige, Trygg Trafik og PR-opertørene. 30.9.2016 15:46
Guðjón hættir hjá Samtökum fjármálafyrirtækja Guðjón Rúnarsson lætur í dag af störfum framkvæmdastjóra Samtaka fjármálafyrirtækja. 30.9.2016 13:21
Stjórnarmaður selur í Icelandair: Hlutabréfin taka dýfu Gengi hlutabréfa í Icelandair Group hafa lækkað um 4,68 prósent í dag í 908 milljón króna viðskiptum. 30.9.2016 13:10
Sala flugvélaeldsneytis á Íslandi tvöfaldaðist á sex árum Sala á eldsneyti á flugvélar hérlendis jókst um 90 prósent milli áranna 2009 og 2015, fór úr 116 þúsund tonnum í 220 þúsund tonn. 30.9.2016 11:00
RÚV semur við danska ríkisútvarpið um sölu á íslensku sjónvarpsefni RÚV segir að með samningunum opnist möguleikar á því að íslenskt sjónvarpsefni ferðist víðar og skili auknum tekjum. 30.9.2016 10:41
Jóhann Gunnar nýr framkvæmdastjóri fjármálasviðs hjá Ölgerðinni Jóhann Gunnar Jóhannsson tekur við starfinu af Kristjáni Elvari Guðlaugssyni. 30.9.2016 10:06
Húsnæðislán lífeyrissjóðanna hafa margfaldast milli ára Heildarupphæð nýrra útlána lífeyrissjóða til heimila áttfaldaðist á fyrri helmingi ársins. Samtök fjármálafyrirtækja vilja banna lífeyrissjóðunum að veita sjóðsfélagalán. Haukur Hafsteinsson, framkvæmdastjóri LSR, segir lánin ve 30.9.2016 10:00
Hlutabréf í Deutsche í sögulegu lágmarki Í nótt fór gengi hlutabréfa í Deutsche Bank undir tíu evrur í fyrsta sinn. 30.9.2016 09:40
Vörumerki Ferðaþjónustu bænda fær nýtt nafn Vörumerkið Hey Iceland kemur í stað þess gamla, Icelandic Farm Holidays, sem hefur til þessa verið notað í sölu- og markaðsstarfi erlendis. 30.9.2016 08:16
Ekki fleiri uppsagnir á dagskrá Engar hópuppsagnir eru fyrirhugaðar hjá Landsbankanum og Íslandsbanka, en á miðvikudag var 46 starfsmönnum Arion banka sagt upp. 30.9.2016 07:00
Íslensk þrívíddarlinsa fyrir snjallsíma komin á markað Kúla Bebe, þrívíddarlinsa fyrir snjallsíma úr smiðju íslenska fyrirtækisins Kúlu, er nú komin í forsölu á vefsíðu fyrirtækisins. Kúlunni er smellt á snjallsíma og svo má nota frítt smáforrit Kúlu og Kúlacode-tölvuforritið til að breyta myndunum, sem teknar hafa verið, í þrívíddarformat og skoða þær í tölvu eða síma. 30.9.2016 07:00
Gunnlaugur Hjörtur ráðinn framkvæmdastjóri Heilbrigðissviðs Icepharma Gunnlaugur Hjörtur hefur starfað hjá Icepharma undanfarin sex ár. 29.9.2016 15:46
GoPro í vandræðum: Trompað af nýjum dróna DJI Hlutabréf GoPro hafa lækkað í verði eftir að helsti keppinautur þeirra kynnti nýrri dróna. 29.9.2016 15:27
Hagstofan vanreiknaði vísitölu neysluverðs í sex mánuði: Áhrif mistakanna hlaupa á milljörðum Greining Íslandsbanka sendir Hagstofunni tóninn. 29.9.2016 14:49
Virðing opnar í London Gunnar Sigurðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Virðingar í Bretlandi. 29.9.2016 13:34
Mikil reiði hjá starfsmönnum Arion eftir hópuppsögnina Sjötíu prósent þeirra sem misstu vinnuna í hópuppsögnum hjá Arion banka í gær eru konur. 29.9.2016 12:30
Einar Páll Tómasson ráðinn forstöðumaður markaðs- og viðskiptaþróunardeildar Icelandair Einar Páll hefur starfað hjá fyrirtækinu frá árinu 2005. 29.9.2016 11:38
Fleiri vörur Samsung virðast springa Fyrirtækið er til rannsóknar í Bandaríkjunum vegna vandræða með þvottavélar þeirra. 29.9.2016 11:31
177 starfsmenn norska TV 2 látnir fara TV 2 í Noregi ætlar sér að spara 350 milljónir norskra króna á næstu fjórum árum. 29.9.2016 11:24
Bein útsending: Aðalskoðun bíður eftir milljónasta viðskiptavininum Streyma í beinni frá fimm skoðunarstöðvum. Ætla að leysa milljónasta viðskiptavininn út með gjöfum. 29.9.2016 10:30
Commerzbank segir upp nærri 10 þúsund manns Ekki verður greiddur út arður fyrir þetta ár og tvær stærri einingar verða sameinaðar. 29.9.2016 10:04
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent