Fleiri fréttir KSÍ tryggt sér 1,5 milljarð með EM og tveir milljarðar króna í pottinum Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, segir leikmenn fá hluta af tekjunum en greiðslurnar séu trúnaðarmál. 25.6.2016 07:00 Ríkið afsalar sér fimm hundruð milljónum Sjómenn skrifuðu undir nýjan kjarasamning í gær. Fyrri samningur, sem rann út 2011, framlengdur með breytingum. 25.6.2016 07:00 Tap Blackberry þrefaldast Tap Blackberry nam 670 milljónum dollara, jafnvirði rúmlega 80 milljarða íslenskra króna. 24.6.2016 20:45 Hlutabréfamarkaðurinn hér heima tekur dýfu Hlutabréfamarkaðurinn á Íslandi hefur tekið skarpa dýfu niður á við í dag og má væntanlega rekja það til niðurstöðu Brexit-kosningarinnar. 24.6.2016 15:15 Miklar lækkanir í Bandaríkjunum Hlutabréfamarkaðir í Bandaríkjunum hafa ekki brugðist vel við fregnum af Brexit. 24.6.2016 14:47 Áhrif Brexit neikvæð en umfangið enn óljóst Ingólfur Bender hefur áhyggjur af því hvaða áhrif útganga Breta mun hafa á ESB og EES í heild sinni. 24.6.2016 11:18 Seðlabanki Íslands: Áhrif Brexit á Ísland líklega neikvæð en ekki veruleg Seðlabankinn segir í minnisblaði sínu að áhrifin á Ísland lýsi sér sennilega helst í samdrætti í útflutningi sjávarafurða og aðsókn ferðamanna. 24.6.2016 09:55 Hlutabréfamarkaðir hrynja Markaðurinn bregst mjög illa við tíðindum um væntanlegt brotthvarf Breta úr ESB 24.6.2016 09:46 Grafast fyrir um kynbundinn launamun innan sveitarfélaganna Kynbundinn launamunur hefur rokið upp í sveitarfélögum landsins, utan Reykjavíkurborgar. 24.6.2016 07:00 Volkswagen þarf að greiða gríðarlegar upphæðir í skaðabætur Þýski bílaframleiðandinn mun greiða andvirði 1200 milljarða íslenskra króna í skaðabætur til viðskiptavina sinna í Bandaríkjunum. 23.6.2016 23:00 Stórhvelin taka yfir sem stjörnur Skjálfandaflóa Stórhveli eins og hnúfubakur eru að taka við af smáhvölum sem aðalsýningardýrin í hvalaskoðun frá Húsavík. 23.6.2016 19:15 Stafir og Sameinaði lífeyrissjóðurinn hefja samrunaferli Markmiðið er að bera sameiningu sjóðanna undir atkvæði á aukaársfundum í haust. 23.6.2016 17:54 Útlán tvöfaldast milli ára Útlán á fyrsta ársfjórðungi hjá Íbúðalánasjóði voru 3,3 milljarðar samanborið við 1,6 milljarða á árinu 2015. 23.6.2016 15:39 Hlutabréf í Tesla hrynja Elon Musk hefur lagt til yfirtöku Tesla á SolarCity sem er í fjárhagsvandræðum. 22.6.2016 14:45 Bjarni Ben: Afnám fjármagnshafta tvímælalaust á áætlun Næstu skref við afnám hafta snúa að innlenda markaðnum, heimilinum, fyrirtækjunum og lífeyrissjóðum. 22.6.2016 13:59 Hjól atvinnulífsins stöðvast rétt fyrir fjögur Fjölmörg fyrirtæki munu loka fyrr í dag vegna landsleiks Íslands og Austurríkis á EM í dag. 22.6.2016 12:05 Sameinast um reglur fyrir deilihagkerfið Tíu af stærstu borgum heims, meðal annars París, Seúl og Toronto, ætla að sameinast um reglur fyrir fyrirtæki eins og Airbnb og Uber. 22.6.2016 11:00 Lofum lónið Talsvert hefur verið fjallað um verðlagningu á heimsóknum í Bláa lónið í fjölmiðlum undanfarin ár. 22.6.2016 11:00 Fyrrverandi ráðgjafi Davids Cameron vill úrsögn Breta Milljarðamæringurinn George Soros telur að breska pundið gæti lækkað um fimmtán prósent ef Bretar fara úr ESB. 22.6.2016 11:00 Atvinnuleysi í maímánuði ekki lægra í áratug Hlutfall atvinnulausra af vinnuafli var 4,1 prósent í maímánuði. 22.6.2016 10:07 Allt fyrir bankana – alltaf! Kortavelta útlendinga hér á landi nam tæpum tuttugu milljörðum í maí og er þetta meira en 50 prósenta aukning frá því frá því í maí í fyrra. 22.6.2016 08:51 ESB samþykkir að framlengja viðskiptaþvinganir gegn Rússum Viðskiptaþvinganir ESB og samstarfsríkja þeirra, þeirra á meðal Íslandi, gegn Rússum hafa nú verið í gildi í rúm tvö ár. 21.6.2016 21:40 Yfir 1600 tilboð bárust í gjaldeyrisútboði Seðlabankans Rúmlega 98 prósent af þeim tilboðum sem bárust Seðlabanka Íslands í aflandskrónuútboðinu 16. júní var tekið. 21.6.2016 18:31 Lágir stýrivextir næstu mánuði Stýrivextir í Bandaríkjunum gætu hækkað á ný í september. 21.6.2016 15:54 Hálfur milljarður notar Instagram Þrjú hundruð milljónir manna nota Instagram smáforritið daglega. 21.6.2016 13:54 RBS sker niður 900 störf Niðurskurðurinn er liður af endurskipulagningu fyrirtækisins. 21.6.2016 11:06 Segir gengi pundsins hrynja við útgöngu Þekktur fjárfestir telur að gengi pundsins gæti veikst um að minnsta kosti fimmtán prósent ef Bretland yfirgefur ESB. 21.6.2016 10:19 Rukka meira í Bláa lónið á álagstímum Stakur miði kostar frá 7.100 kr upp í 8.500 krónur. 21.6.2016 09:00 Stjórn Strætó hafnar alfarið fullyrðingum um spillingu Héraðsdómur hefur gert Strætó að greiða Iceland Excursion Allrahanda ehf. 100 milljónir króna í skaðabætur fyrir að fara ekki eftir eigin útboðsskilmálum. 20.6.2016 22:37 Gríðarlega verðmætir fornmunir sem voru í eigu föður Dorritar boðnir upp í London Uppboðshúsið Christie's í London mun þann 6. júlí næstkomandi bjóða upp þó nokkuð marga forngripi sem voru í eigu föður Dorritar Moussaieff forsetafrúr, Shlomo Moussaieff. 20.6.2016 15:29 Kortavelta ferðamanna 20 milljarðar í maí Um er að ræða 51,4 prósenta aukningu frá sama tíma í fyrra þegar kortaveltan var þrettán milljarðar króna. 20.6.2016 08:46 Ómar segir enn hægt að bjarga neyðarbrautinni Ómar er búinn að skissa upp hvernig mætti hnika brautinni örlítið til án þess að Valsmenn þyrftu að hætta við sínar framkvæmdir. 18.6.2016 21:43 VÍS bótaskylt fyrir tjón GK Reykjavík 17.6.2016 08:00 Jafnvel hlutaþátttaka í útboðinu myndi þýða afar háar upphæðir Bjarni Benediktsson Fjármála- og Efnahagsráðherra segir gjaldeyrisútboð Seðlabankans í dag lykilskref í átt að afnámi fjármagnshafta. Það kemur í ljós síðar í mánuðinum hversu góð þátttaka verður í útboðinu. 16.6.2016 19:30 Ríkissjóður greiddi upp 62 milljarða króna lán Ríkissjóður Íslands greiddi í dag upp skuldabréf sem gefin voru út árið 2011 og voru á gjalddaga í dag. 16.6.2016 16:46 Íslendingar æstir í að komast til Frakklands Það er ljóst að frábær úrslit íslenska landsliðsins gegn Portúgal á Evrópumóti karla í knattspyrnu á þriðjudag hafa kveikt í þjóðinni þar sem fjöldi Íslendinga fór að leita sér að flugi til Frakklands strax eftir leikinn. 16.6.2016 14:29 Bjarni Ben svarar pistlahöfundi Wall Street Journal fullum hálsi Bjarni Benediktsson, efnahags-og fjármálaráðherra, skrifar grein í bandaríska dagblaðið Wall Street Journal í gær þar sem hann svarar pistli James K. Glassman sem birtist í blaðinu þann 13. júní. 16.6.2016 12:16 Byrjað að losa um snjóhengjuna í dag Aflandskrónuútboð Seðlabanka Íslands hófst klukkan 10 í dag og stendur það til klukkan 14. 16.6.2016 10:33 Verslun jókst á milli ára í öllum flokkum smásöluverslunar Sérstaklega selst mikið af húsgögnum þessi misserin. 16.6.2016 08:13 Níutíu ára frumkvöðlafyrirtæki Íslendingar ættu að sérhæfa sig í hönnun og hugviti fremur en að keppa í framleiðslu við bestu verksmiðjur heims. Bjarney Harðardóttir, markaðsstjóri 66°Norður, segist stolt af erlendri framleiðslu fyrirtækisins. 16.6.2016 07:00 Hætta olíuleit við Færeyjar Olíuleit hefur verið hætt við Færeyjar, að minnsta kosti í bili, eftir að síðasta olíufélagið skilaði inn leitarleyfi sínu. 15.6.2016 21:30 Búið að laga bilunina sem upp kom hjá Nova Gátu notendur hvorki hringt né nýtt nýtt sér farsímanet í verstu tilfellum en bilunin var misalvarleg eftir löndum. 15.6.2016 17:52 Héraðsdómur úrskurðar að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest úrskurð úrskurðarnefndar um upplýsingamál þess efnis að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn vegna leigu á verslunar-og veitingahúsnæði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 15.6.2016 11:57 Smjörklípa aldarinnar Panama-skjölin komu fram í sviðsljósið með miklum hvelli. Forsætisráðherra neyddist til að segja af sér embætti. 15.6.2016 10:00 Stólaleikur á vinnumarkaði Nýlega var mánaðarleg vinnumarkaðsskýrsla fyrir Bandaríkin gefin út. Hún olli beiskum vonbrigðum. 15.6.2016 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
KSÍ tryggt sér 1,5 milljarð með EM og tveir milljarðar króna í pottinum Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, segir leikmenn fá hluta af tekjunum en greiðslurnar séu trúnaðarmál. 25.6.2016 07:00
Ríkið afsalar sér fimm hundruð milljónum Sjómenn skrifuðu undir nýjan kjarasamning í gær. Fyrri samningur, sem rann út 2011, framlengdur með breytingum. 25.6.2016 07:00
Tap Blackberry þrefaldast Tap Blackberry nam 670 milljónum dollara, jafnvirði rúmlega 80 milljarða íslenskra króna. 24.6.2016 20:45
Hlutabréfamarkaðurinn hér heima tekur dýfu Hlutabréfamarkaðurinn á Íslandi hefur tekið skarpa dýfu niður á við í dag og má væntanlega rekja það til niðurstöðu Brexit-kosningarinnar. 24.6.2016 15:15
Miklar lækkanir í Bandaríkjunum Hlutabréfamarkaðir í Bandaríkjunum hafa ekki brugðist vel við fregnum af Brexit. 24.6.2016 14:47
Áhrif Brexit neikvæð en umfangið enn óljóst Ingólfur Bender hefur áhyggjur af því hvaða áhrif útganga Breta mun hafa á ESB og EES í heild sinni. 24.6.2016 11:18
Seðlabanki Íslands: Áhrif Brexit á Ísland líklega neikvæð en ekki veruleg Seðlabankinn segir í minnisblaði sínu að áhrifin á Ísland lýsi sér sennilega helst í samdrætti í útflutningi sjávarafurða og aðsókn ferðamanna. 24.6.2016 09:55
Hlutabréfamarkaðir hrynja Markaðurinn bregst mjög illa við tíðindum um væntanlegt brotthvarf Breta úr ESB 24.6.2016 09:46
Grafast fyrir um kynbundinn launamun innan sveitarfélaganna Kynbundinn launamunur hefur rokið upp í sveitarfélögum landsins, utan Reykjavíkurborgar. 24.6.2016 07:00
Volkswagen þarf að greiða gríðarlegar upphæðir í skaðabætur Þýski bílaframleiðandinn mun greiða andvirði 1200 milljarða íslenskra króna í skaðabætur til viðskiptavina sinna í Bandaríkjunum. 23.6.2016 23:00
Stórhvelin taka yfir sem stjörnur Skjálfandaflóa Stórhveli eins og hnúfubakur eru að taka við af smáhvölum sem aðalsýningardýrin í hvalaskoðun frá Húsavík. 23.6.2016 19:15
Stafir og Sameinaði lífeyrissjóðurinn hefja samrunaferli Markmiðið er að bera sameiningu sjóðanna undir atkvæði á aukaársfundum í haust. 23.6.2016 17:54
Útlán tvöfaldast milli ára Útlán á fyrsta ársfjórðungi hjá Íbúðalánasjóði voru 3,3 milljarðar samanborið við 1,6 milljarða á árinu 2015. 23.6.2016 15:39
Hlutabréf í Tesla hrynja Elon Musk hefur lagt til yfirtöku Tesla á SolarCity sem er í fjárhagsvandræðum. 22.6.2016 14:45
Bjarni Ben: Afnám fjármagnshafta tvímælalaust á áætlun Næstu skref við afnám hafta snúa að innlenda markaðnum, heimilinum, fyrirtækjunum og lífeyrissjóðum. 22.6.2016 13:59
Hjól atvinnulífsins stöðvast rétt fyrir fjögur Fjölmörg fyrirtæki munu loka fyrr í dag vegna landsleiks Íslands og Austurríkis á EM í dag. 22.6.2016 12:05
Sameinast um reglur fyrir deilihagkerfið Tíu af stærstu borgum heims, meðal annars París, Seúl og Toronto, ætla að sameinast um reglur fyrir fyrirtæki eins og Airbnb og Uber. 22.6.2016 11:00
Lofum lónið Talsvert hefur verið fjallað um verðlagningu á heimsóknum í Bláa lónið í fjölmiðlum undanfarin ár. 22.6.2016 11:00
Fyrrverandi ráðgjafi Davids Cameron vill úrsögn Breta Milljarðamæringurinn George Soros telur að breska pundið gæti lækkað um fimmtán prósent ef Bretar fara úr ESB. 22.6.2016 11:00
Atvinnuleysi í maímánuði ekki lægra í áratug Hlutfall atvinnulausra af vinnuafli var 4,1 prósent í maímánuði. 22.6.2016 10:07
Allt fyrir bankana – alltaf! Kortavelta útlendinga hér á landi nam tæpum tuttugu milljörðum í maí og er þetta meira en 50 prósenta aukning frá því frá því í maí í fyrra. 22.6.2016 08:51
ESB samþykkir að framlengja viðskiptaþvinganir gegn Rússum Viðskiptaþvinganir ESB og samstarfsríkja þeirra, þeirra á meðal Íslandi, gegn Rússum hafa nú verið í gildi í rúm tvö ár. 21.6.2016 21:40
Yfir 1600 tilboð bárust í gjaldeyrisútboði Seðlabankans Rúmlega 98 prósent af þeim tilboðum sem bárust Seðlabanka Íslands í aflandskrónuútboðinu 16. júní var tekið. 21.6.2016 18:31
Lágir stýrivextir næstu mánuði Stýrivextir í Bandaríkjunum gætu hækkað á ný í september. 21.6.2016 15:54
Hálfur milljarður notar Instagram Þrjú hundruð milljónir manna nota Instagram smáforritið daglega. 21.6.2016 13:54
RBS sker niður 900 störf Niðurskurðurinn er liður af endurskipulagningu fyrirtækisins. 21.6.2016 11:06
Segir gengi pundsins hrynja við útgöngu Þekktur fjárfestir telur að gengi pundsins gæti veikst um að minnsta kosti fimmtán prósent ef Bretland yfirgefur ESB. 21.6.2016 10:19
Rukka meira í Bláa lónið á álagstímum Stakur miði kostar frá 7.100 kr upp í 8.500 krónur. 21.6.2016 09:00
Stjórn Strætó hafnar alfarið fullyrðingum um spillingu Héraðsdómur hefur gert Strætó að greiða Iceland Excursion Allrahanda ehf. 100 milljónir króna í skaðabætur fyrir að fara ekki eftir eigin útboðsskilmálum. 20.6.2016 22:37
Gríðarlega verðmætir fornmunir sem voru í eigu föður Dorritar boðnir upp í London Uppboðshúsið Christie's í London mun þann 6. júlí næstkomandi bjóða upp þó nokkuð marga forngripi sem voru í eigu föður Dorritar Moussaieff forsetafrúr, Shlomo Moussaieff. 20.6.2016 15:29
Kortavelta ferðamanna 20 milljarðar í maí Um er að ræða 51,4 prósenta aukningu frá sama tíma í fyrra þegar kortaveltan var þrettán milljarðar króna. 20.6.2016 08:46
Ómar segir enn hægt að bjarga neyðarbrautinni Ómar er búinn að skissa upp hvernig mætti hnika brautinni örlítið til án þess að Valsmenn þyrftu að hætta við sínar framkvæmdir. 18.6.2016 21:43
Jafnvel hlutaþátttaka í útboðinu myndi þýða afar háar upphæðir Bjarni Benediktsson Fjármála- og Efnahagsráðherra segir gjaldeyrisútboð Seðlabankans í dag lykilskref í átt að afnámi fjármagnshafta. Það kemur í ljós síðar í mánuðinum hversu góð þátttaka verður í útboðinu. 16.6.2016 19:30
Ríkissjóður greiddi upp 62 milljarða króna lán Ríkissjóður Íslands greiddi í dag upp skuldabréf sem gefin voru út árið 2011 og voru á gjalddaga í dag. 16.6.2016 16:46
Íslendingar æstir í að komast til Frakklands Það er ljóst að frábær úrslit íslenska landsliðsins gegn Portúgal á Evrópumóti karla í knattspyrnu á þriðjudag hafa kveikt í þjóðinni þar sem fjöldi Íslendinga fór að leita sér að flugi til Frakklands strax eftir leikinn. 16.6.2016 14:29
Bjarni Ben svarar pistlahöfundi Wall Street Journal fullum hálsi Bjarni Benediktsson, efnahags-og fjármálaráðherra, skrifar grein í bandaríska dagblaðið Wall Street Journal í gær þar sem hann svarar pistli James K. Glassman sem birtist í blaðinu þann 13. júní. 16.6.2016 12:16
Byrjað að losa um snjóhengjuna í dag Aflandskrónuútboð Seðlabanka Íslands hófst klukkan 10 í dag og stendur það til klukkan 14. 16.6.2016 10:33
Verslun jókst á milli ára í öllum flokkum smásöluverslunar Sérstaklega selst mikið af húsgögnum þessi misserin. 16.6.2016 08:13
Níutíu ára frumkvöðlafyrirtæki Íslendingar ættu að sérhæfa sig í hönnun og hugviti fremur en að keppa í framleiðslu við bestu verksmiðjur heims. Bjarney Harðardóttir, markaðsstjóri 66°Norður, segist stolt af erlendri framleiðslu fyrirtækisins. 16.6.2016 07:00
Hætta olíuleit við Færeyjar Olíuleit hefur verið hætt við Færeyjar, að minnsta kosti í bili, eftir að síðasta olíufélagið skilaði inn leitarleyfi sínu. 15.6.2016 21:30
Búið að laga bilunina sem upp kom hjá Nova Gátu notendur hvorki hringt né nýtt nýtt sér farsímanet í verstu tilfellum en bilunin var misalvarleg eftir löndum. 15.6.2016 17:52
Héraðsdómur úrskurðar að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest úrskurð úrskurðarnefndar um upplýsingamál þess efnis að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn vegna leigu á verslunar-og veitingahúsnæði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 15.6.2016 11:57
Smjörklípa aldarinnar Panama-skjölin komu fram í sviðsljósið með miklum hvelli. Forsætisráðherra neyddist til að segja af sér embætti. 15.6.2016 10:00
Stólaleikur á vinnumarkaði Nýlega var mánaðarleg vinnumarkaðsskýrsla fyrir Bandaríkin gefin út. Hún olli beiskum vonbrigðum. 15.6.2016 10:00