Fleiri fréttir Apple einbeitir sér að stýrikerfum sínum Uppfærslur á stýrikerfum Apple var miðpunktur kynningar fyrirtækisins á nýjungum sínum. 13.6.2016 22:24 Ráðherra segir ekki koma til greina að endurskoða búvörusamninga „Ég hef ekki trú á því að þeir sem gerðu þessa samninga á sínum tíma hafi verið að semja um eitthvað sem ekki gagnast neytendum og bændum,“ segir Gunnar Bragi Sveinsson. 13.6.2016 19:15 Hlutabréf í LinkedIn rjúka upp eftir kaup Microsoft Microsoft tilkynnti í dag að það myndi kaupa samfélagmiðilinn LinkedIn fyrir 26 milljarða dollara. 13.6.2016 18:50 Nótt Thorberg framkvæmdastjóri Marel á Íslandi Framkvæmdastjórinn verður ábyrgur fyrir starfsemi Marel á Íslandi þegar kemur að innleiðingu á stefnu og rekstrarmarkmiðum í samstarfi við iðnað og alþjóðleg stoðsvið félagsins, að því er fram kemur í tilkynningu. 13.6.2016 12:18 Gagnasamningur fyrir 450 milljónir króna Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og Creditinfo hafa samið um aðgengi að víðtækum gagnabanka. Gefur möguleika til rannsókna á flóknum innviðum viðskiptalífsins og fyrirtækjasamstæða. 13.6.2016 07:00 Þessu skipi er ætlað að finna olíulindir á Drekasvæðinu Olíuleitarskip hélt frá Reykjavík í dag áleiðis á Drekasvæðið til að safna gögnum fyrir kanadíska félagið Ithaca. 12.6.2016 20:00 Ætla að endurmeta lánshæfiseinkun ríkissjóðs Matsfyrirtækið Moody´s Investors Service 11.6.2016 11:45 Starfsmaður Hótel Keflavík níddi Flughótel á netinu Neytendastofa sektaði Hótel Keflavík um 250 þúsund krónur. 10.6.2016 10:11 Sjálfskaparvíti Venesúela: Sósíalíska draumaríkið sem kollvarpaðist í martröð Morðtíðni er með því hæsta í heiminum, verðbólga er með því hæsta í heiminum og óöld ríkir. Hvað fór úrskeiðis? 10.6.2016 09:15 Þeistareykir fjármagnaðir Evrópski fjárfestingabankinn (EIB) hefur undirritað lánssamning að fjárhæð 17 milljarðar íslenskra króna [125 milljónir evra] við Landsvirkjun til fjármögnunar á jarðvarmavirkjun á Þeistareykjum. 10.6.2016 05:00 Táningar hverfa af Tinder Smáforritið verður hér eftir einungis fyrir átján ára og eldri. 10.6.2016 00:06 Landsvirkjun veitt hagstætt lán í þágu loftlagsbaráttu Evrópski fjárfestingabankinn segir lánveitingu vegna Þeistareykjavirkjunar í þágu markmiða um að vinna gegn loftlagsbreytingum. 9.6.2016 20:56 Bein útsending: Allt um fjármálin á EM í Frakklandi Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri VÍB, ræðir meðal annars hvaða áhrif árangur á mótinu getur haft á hlutabréfamarkaði og hvernig Ísland stendur í samanburði við aðrar þjóðir. 9.6.2016 16:15 Róbert segist ekki ætla að "eltast við rangfærslur Björgólfs“ en býður honum í Color Run Róbert skoraði á Björgólf að taka ísfötuáskoruninni fyrir tveimur árum, nú er röðin komin að Color Run. 9.6.2016 14:13 Kolfinna, Aron Einar og fleiri að eignast hlut í JÖR Opna á aðra JÖR verslun í miðbænum auk þess að stefnt er að sókn á erlendum mörkuðum. 9.6.2016 10:12 Björgólfur Thor dregur ekkert undan í harðorðu svari sínu til Róberts Wessman Björgólfur segir allt bjagað og snúið í hugarheimi fyrrum viðskiptafélaga síns. 9.6.2016 06:00 Með ýmis réttindi þegar flugi seinkar Réttindi flugfarþega ef flugi seinkar eða er aflýst eru margvísleg. Kveðið er á um réttindin í Evrópureglugerð. Samskiptastjóri Samgöngustofu segir vitneskju farþega um réttindi sín fara vaxandi. 9.6.2016 06:00 Indverjar svara í símann fyrir WOW Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi WOW air, segir samninginn hafa verið gerðan vegna gríðarlegs álags á þjónustuver fyrirtækisins 9.6.2016 06:00 Björn Berg sérlegur sérfræðingur BBC um fjármál EM Verður í beinni frá París kvöldið sem opnunarleikur EM í Frakklandi fer fram. 8.6.2016 20:00 Facebook kynnir nýtt tól sem notað er til að láta vini vita af nýjum stöðuuppfærslum Vonast Facebook til þess að notendur geti nýtt sér þetta nýja tól þannig að þeir þurfi ekki að benda vinum sínum á færslur á Facebook á jafn áberandi hátt. 8.6.2016 16:16 Jakob nýr stjórnarformaður Creditinfo Jakob Sigurðsson er nýr stjórnarformaður Creditinfo Group en hann tekur við af Reyni Grétarssyni sem gegnt hefur formennsku frá árinu 2008. 8.6.2016 15:28 Pizza 67 gjaldþrota P67 átti í vandræðum með að greiða laun og rafmagnsreikninginn. 8.6.2016 11:38 Greiddu fjóra milljarða fyrir hlutinn í Domino´s á Íslandi, Noregi og Svíþjóð Domino´s á Bretlandi hefur í hyggju að verða meirihlutaeigandi hér á landi. 8.6.2016 11:25 Fasteignamat hækkar um 20 prósent í Bústaðahverfi Fasteignaamat fyrir árið 2017 var birt í dag. 8.6.2016 11:05 Ætlar að þrefalda stærð Alvogen á fimm árum Alvogen hefur vaxið um tæplega 80 prósent á ári og stefnt er á mun meiri vöxt. 8.6.2016 10:45 Hvert fótspor er þrungið reynslu Davíð Oddsson býðst til að bjarga þjóðinni frá sjálfri sér og Guðna Th. Jóhannessyni, sem ku vera hinn voðalegasti maður. 8.6.2016 10:00 Bretar á bjargbrúninni Nokkur titringur er nú á alþjóðamörkuðum vegna fregna af nýjustu skoðanakönnunum um afstöðu breskra kjósenda til útgöngu úr Evrópusambandinu 8.6.2016 10:00 Efast um að nýtt tól Seðlabankans gegn vaxtamunaviðskiptum virki Jón Daníelsson telur margar leiðir séu fram hjá reglunum gegn vaxamunaviðskiptum. 8.6.2016 09:45 Markmiðið að einfalda afstemmingar Ný vefsíða Stemmarans fór í loftið í gær en Stemmarinn er afstemmingarhugbúnaður sem hefur verið í þróun allt frá árinu 2013. 8.6.2016 09:45 Dominos í Bretlandi kaupir hlut í Dominos á Íslandi Breska fyrirtækið hyggst með fjárfestingunni taka þátt í fyrirhugaðri uppbyggingu Domino's keðjunnar á Norðurlöndunum. 8.6.2016 09:24 Róbert segir að Björgólfur Thor hafi fengið gefins milljarða hlut sinn í Actavis Róbert Wessman segir að sér hafi hugnast illa samstarf við Björgólf Thor frá fyrsta degi. 8.6.2016 08:13 Reykjanesbær óskar eftir fresti til að semja við kröfuhafa Í upphafi maímánaðar var tilkynnt um að samningar við kröfuhafa væru ekki í sjónmáli og greiðslufall blasti við bænum að óbreyttu. 7.6.2016 22:56 ÁTVR hagnaðist um 1.221 milljónir árið 2015 Sala á áfengi jókst milli ára og nálgast það sem hún var á árunum 2007 og 2008. 7.6.2016 18:26 Örðugleikar í lestarkerfum Evrópu hafa áhrif á afkomu Samskipa Hagnaður félagsins lækkaði lítillega á milli ára. 7.6.2016 13:49 Hagvöxtur 4,2 prósent á fyrstu þremur mánuðum ársins Hagstofan spáir því að Hagvöxtur verði 4,3 prósent á þessu ári. 7.6.2016 10:59 Gengi pundsins sveiflast eftir könnunum Kannanir sýna að um 45% kjósenda vilja ganga úr ESB og 43% vilja vera áfram í því, þá eru 12% kjósenda óákveðin. 7.6.2016 06:00 Frávísunarkröfu Silicor Materials hafnað Deila landeigenda og Silicor Materials snýst um það hvort fyrirhuguð sólarkísilverksmiðja við Grundartanga þurfi að fara í umhverfismat. 6.6.2016 23:09 Bíldudalstenging hluti nýs vegar um Dynjandisheiði Tenging til Bíldudals verður höfð með í endurgerð vegarins um Dynjandisheiði, segir vegamálastjóri. 6.6.2016 21:36 Þessi vél tekur vinnuna frá mörgum sem grafa skurði Þeir sem vinna við að moka lagnaskurði gætu þurft að huga að annarri vinnu. 6.6.2016 19:55 106 þúsundir farþegar flugu með WOW í maí WOW air flutti 106 þúsund farþega til og frá landinu í maí. 6.6.2016 13:40 Costco mun umturna íslenskum markaði Stórfyrirtækið Costco býður að jafnaði 30 prósenta lægra vöruverð en gerist og gengur. 6.6.2016 10:15 320 þúsund flugu með Icelandair í síðasta mánuði Flugfélagið flutti um 20 prósent fleiri farþega en í maí á síðasta ári. 6.6.2016 09:35 Icelandair fjölgar breiðþotum úr tveimur í fjórar Boeing 767 Icelandair hefur keypt tvær Boeing 767-þotur til viðbótar við þær tvær, sem koma í áætlun í sumar. 4.6.2016 21:00 Frumvarp um búvörulög feli í sér aftöku á keppinautum MS og KS Ólafur M. Magnússon, forstjóri Mjólkurbúsins Kú, hvetur Alþingi til þess að fella frumvarpið. 4.6.2016 12:19 Vonast til að nýr Herjólfur verði tilbúinn haustið 2018 Smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju verður boðin út strax í næstu viku eftir að Alþingi samþykkti verkefnið. 3.6.2016 19:18 Sjá næstu 50 fréttir
Apple einbeitir sér að stýrikerfum sínum Uppfærslur á stýrikerfum Apple var miðpunktur kynningar fyrirtækisins á nýjungum sínum. 13.6.2016 22:24
Ráðherra segir ekki koma til greina að endurskoða búvörusamninga „Ég hef ekki trú á því að þeir sem gerðu þessa samninga á sínum tíma hafi verið að semja um eitthvað sem ekki gagnast neytendum og bændum,“ segir Gunnar Bragi Sveinsson. 13.6.2016 19:15
Hlutabréf í LinkedIn rjúka upp eftir kaup Microsoft Microsoft tilkynnti í dag að það myndi kaupa samfélagmiðilinn LinkedIn fyrir 26 milljarða dollara. 13.6.2016 18:50
Nótt Thorberg framkvæmdastjóri Marel á Íslandi Framkvæmdastjórinn verður ábyrgur fyrir starfsemi Marel á Íslandi þegar kemur að innleiðingu á stefnu og rekstrarmarkmiðum í samstarfi við iðnað og alþjóðleg stoðsvið félagsins, að því er fram kemur í tilkynningu. 13.6.2016 12:18
Gagnasamningur fyrir 450 milljónir króna Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og Creditinfo hafa samið um aðgengi að víðtækum gagnabanka. Gefur möguleika til rannsókna á flóknum innviðum viðskiptalífsins og fyrirtækjasamstæða. 13.6.2016 07:00
Þessu skipi er ætlað að finna olíulindir á Drekasvæðinu Olíuleitarskip hélt frá Reykjavík í dag áleiðis á Drekasvæðið til að safna gögnum fyrir kanadíska félagið Ithaca. 12.6.2016 20:00
Ætla að endurmeta lánshæfiseinkun ríkissjóðs Matsfyrirtækið Moody´s Investors Service 11.6.2016 11:45
Starfsmaður Hótel Keflavík níddi Flughótel á netinu Neytendastofa sektaði Hótel Keflavík um 250 þúsund krónur. 10.6.2016 10:11
Sjálfskaparvíti Venesúela: Sósíalíska draumaríkið sem kollvarpaðist í martröð Morðtíðni er með því hæsta í heiminum, verðbólga er með því hæsta í heiminum og óöld ríkir. Hvað fór úrskeiðis? 10.6.2016 09:15
Þeistareykir fjármagnaðir Evrópski fjárfestingabankinn (EIB) hefur undirritað lánssamning að fjárhæð 17 milljarðar íslenskra króna [125 milljónir evra] við Landsvirkjun til fjármögnunar á jarðvarmavirkjun á Þeistareykjum. 10.6.2016 05:00
Táningar hverfa af Tinder Smáforritið verður hér eftir einungis fyrir átján ára og eldri. 10.6.2016 00:06
Landsvirkjun veitt hagstætt lán í þágu loftlagsbaráttu Evrópski fjárfestingabankinn segir lánveitingu vegna Þeistareykjavirkjunar í þágu markmiða um að vinna gegn loftlagsbreytingum. 9.6.2016 20:56
Bein útsending: Allt um fjármálin á EM í Frakklandi Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri VÍB, ræðir meðal annars hvaða áhrif árangur á mótinu getur haft á hlutabréfamarkaði og hvernig Ísland stendur í samanburði við aðrar þjóðir. 9.6.2016 16:15
Róbert segist ekki ætla að "eltast við rangfærslur Björgólfs“ en býður honum í Color Run Róbert skoraði á Björgólf að taka ísfötuáskoruninni fyrir tveimur árum, nú er röðin komin að Color Run. 9.6.2016 14:13
Kolfinna, Aron Einar og fleiri að eignast hlut í JÖR Opna á aðra JÖR verslun í miðbænum auk þess að stefnt er að sókn á erlendum mörkuðum. 9.6.2016 10:12
Björgólfur Thor dregur ekkert undan í harðorðu svari sínu til Róberts Wessman Björgólfur segir allt bjagað og snúið í hugarheimi fyrrum viðskiptafélaga síns. 9.6.2016 06:00
Með ýmis réttindi þegar flugi seinkar Réttindi flugfarþega ef flugi seinkar eða er aflýst eru margvísleg. Kveðið er á um réttindin í Evrópureglugerð. Samskiptastjóri Samgöngustofu segir vitneskju farþega um réttindi sín fara vaxandi. 9.6.2016 06:00
Indverjar svara í símann fyrir WOW Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi WOW air, segir samninginn hafa verið gerðan vegna gríðarlegs álags á þjónustuver fyrirtækisins 9.6.2016 06:00
Björn Berg sérlegur sérfræðingur BBC um fjármál EM Verður í beinni frá París kvöldið sem opnunarleikur EM í Frakklandi fer fram. 8.6.2016 20:00
Facebook kynnir nýtt tól sem notað er til að láta vini vita af nýjum stöðuuppfærslum Vonast Facebook til þess að notendur geti nýtt sér þetta nýja tól þannig að þeir þurfi ekki að benda vinum sínum á færslur á Facebook á jafn áberandi hátt. 8.6.2016 16:16
Jakob nýr stjórnarformaður Creditinfo Jakob Sigurðsson er nýr stjórnarformaður Creditinfo Group en hann tekur við af Reyni Grétarssyni sem gegnt hefur formennsku frá árinu 2008. 8.6.2016 15:28
Greiddu fjóra milljarða fyrir hlutinn í Domino´s á Íslandi, Noregi og Svíþjóð Domino´s á Bretlandi hefur í hyggju að verða meirihlutaeigandi hér á landi. 8.6.2016 11:25
Fasteignamat hækkar um 20 prósent í Bústaðahverfi Fasteignaamat fyrir árið 2017 var birt í dag. 8.6.2016 11:05
Ætlar að þrefalda stærð Alvogen á fimm árum Alvogen hefur vaxið um tæplega 80 prósent á ári og stefnt er á mun meiri vöxt. 8.6.2016 10:45
Hvert fótspor er þrungið reynslu Davíð Oddsson býðst til að bjarga þjóðinni frá sjálfri sér og Guðna Th. Jóhannessyni, sem ku vera hinn voðalegasti maður. 8.6.2016 10:00
Bretar á bjargbrúninni Nokkur titringur er nú á alþjóðamörkuðum vegna fregna af nýjustu skoðanakönnunum um afstöðu breskra kjósenda til útgöngu úr Evrópusambandinu 8.6.2016 10:00
Efast um að nýtt tól Seðlabankans gegn vaxtamunaviðskiptum virki Jón Daníelsson telur margar leiðir séu fram hjá reglunum gegn vaxamunaviðskiptum. 8.6.2016 09:45
Markmiðið að einfalda afstemmingar Ný vefsíða Stemmarans fór í loftið í gær en Stemmarinn er afstemmingarhugbúnaður sem hefur verið í þróun allt frá árinu 2013. 8.6.2016 09:45
Dominos í Bretlandi kaupir hlut í Dominos á Íslandi Breska fyrirtækið hyggst með fjárfestingunni taka þátt í fyrirhugaðri uppbyggingu Domino's keðjunnar á Norðurlöndunum. 8.6.2016 09:24
Róbert segir að Björgólfur Thor hafi fengið gefins milljarða hlut sinn í Actavis Róbert Wessman segir að sér hafi hugnast illa samstarf við Björgólf Thor frá fyrsta degi. 8.6.2016 08:13
Reykjanesbær óskar eftir fresti til að semja við kröfuhafa Í upphafi maímánaðar var tilkynnt um að samningar við kröfuhafa væru ekki í sjónmáli og greiðslufall blasti við bænum að óbreyttu. 7.6.2016 22:56
ÁTVR hagnaðist um 1.221 milljónir árið 2015 Sala á áfengi jókst milli ára og nálgast það sem hún var á árunum 2007 og 2008. 7.6.2016 18:26
Örðugleikar í lestarkerfum Evrópu hafa áhrif á afkomu Samskipa Hagnaður félagsins lækkaði lítillega á milli ára. 7.6.2016 13:49
Hagvöxtur 4,2 prósent á fyrstu þremur mánuðum ársins Hagstofan spáir því að Hagvöxtur verði 4,3 prósent á þessu ári. 7.6.2016 10:59
Gengi pundsins sveiflast eftir könnunum Kannanir sýna að um 45% kjósenda vilja ganga úr ESB og 43% vilja vera áfram í því, þá eru 12% kjósenda óákveðin. 7.6.2016 06:00
Frávísunarkröfu Silicor Materials hafnað Deila landeigenda og Silicor Materials snýst um það hvort fyrirhuguð sólarkísilverksmiðja við Grundartanga þurfi að fara í umhverfismat. 6.6.2016 23:09
Bíldudalstenging hluti nýs vegar um Dynjandisheiði Tenging til Bíldudals verður höfð með í endurgerð vegarins um Dynjandisheiði, segir vegamálastjóri. 6.6.2016 21:36
Þessi vél tekur vinnuna frá mörgum sem grafa skurði Þeir sem vinna við að moka lagnaskurði gætu þurft að huga að annarri vinnu. 6.6.2016 19:55
106 þúsundir farþegar flugu með WOW í maí WOW air flutti 106 þúsund farþega til og frá landinu í maí. 6.6.2016 13:40
Costco mun umturna íslenskum markaði Stórfyrirtækið Costco býður að jafnaði 30 prósenta lægra vöruverð en gerist og gengur. 6.6.2016 10:15
320 þúsund flugu með Icelandair í síðasta mánuði Flugfélagið flutti um 20 prósent fleiri farþega en í maí á síðasta ári. 6.6.2016 09:35
Icelandair fjölgar breiðþotum úr tveimur í fjórar Boeing 767 Icelandair hefur keypt tvær Boeing 767-þotur til viðbótar við þær tvær, sem koma í áætlun í sumar. 4.6.2016 21:00
Frumvarp um búvörulög feli í sér aftöku á keppinautum MS og KS Ólafur M. Magnússon, forstjóri Mjólkurbúsins Kú, hvetur Alþingi til þess að fella frumvarpið. 4.6.2016 12:19
Vonast til að nýr Herjólfur verði tilbúinn haustið 2018 Smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju verður boðin út strax í næstu viku eftir að Alþingi samþykkti verkefnið. 3.6.2016 19:18
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent