Fleiri fréttir

Nótt Thorberg framkvæmdastjóri Marel á Íslandi

Framkvæmdastjórinn verður ábyrgur fyrir starfsemi Marel á Íslandi þegar kemur að innleiðingu á stefnu og rekstrarmarkmiðum í samstarfi við iðnað og alþjóðleg stoðsvið félagsins, að því er fram kemur í tilkynningu.

Gagnasamningur fyrir 450 milljónir króna

Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og Creditinfo hafa samið um aðgengi að víðtækum gagnabanka. Gefur möguleika til rannsókna á flóknum innviðum viðskiptalífsins og fyrirtækjasamstæða.

Þeistareykir fjármagnaðir

Evrópski fjárfestingabankinn (EIB) hefur undirritað lánssamning að fjárhæð 17 milljarðar íslenskra króna [125 milljónir evra] við Landsvirkjun til fjármögnunar á jarðvarmavirkjun á Þeistareykjum.

Með ýmis réttindi þegar flugi seinkar

Réttindi flugfarþega ef flugi seinkar eða er aflýst eru margvísleg. Kveðið er á um réttindin í Evrópureglugerð. Samskiptastjóri Samgöngustofu segir vitneskju farþega um réttindi sín fara vaxandi.

Indverjar svara í símann fyrir WOW

Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi WOW air, segir samninginn hafa verið gerðan vegna gríðarlegs álags á þjónustuver fyrirtækisins

Jakob nýr stjórnarformaður Creditinfo

Jakob Sigurðsson er nýr stjórnarformaður Creditinfo Group en hann tekur við af Reyni Grétarssyni sem gegnt hefur formennsku frá árinu 2008.

Pizza 67 gjaldþrota

P67 átti í vandræðum með að greiða laun og rafmagnsreikninginn.

Hvert fótspor er þrungið reynslu

Davíð Oddsson býðst til að bjarga þjóðinni frá sjálfri sér og Guðna Th. Jóhannessyni, sem ku vera hinn voðalegasti maður.

Bretar á bjargbrúninni

Nokkur titringur er nú á alþjóðamörkuðum vegna fregna af nýjustu skoðanakönnunum um afstöðu breskra kjósenda til útgöngu úr Evrópusambandinu

Markmiðið að einfalda afstemmingar

Ný vefsíða Stemmarans fór í loftið í gær en Stemmarinn er afstemmingarhugbúnaður sem hefur verið í þróun allt frá árinu 2013.

Sjá næstu 50 fréttir