Fleiri fréttir The Force Awakens orðin tekjuhæst í Ameríku Nýjasta Star Wars myndin, The Force Awakens, er orðin tekjuhæsta kvikmynd sögunnar í Bandaríkjunum og Kanada. Áfanginn náðist á í gær þegar tekjur af miðasölu fóru yfir rúma 760 milljónir dollara en það met átti áður myndin Avatar. 7.1.2016 07:29 Norskt skipafélag í vanda: Milljarðalán íslensku bankanna í húfi Fyrirtækið á í rekstrarerfiðleikum og hefur fengið hefur lengt í lánum og seinkað afborgunum. Arion og Íslandsbanki hafa lánað fyrirtækinu 8 milljarða króna. 7.1.2016 07:15 Kauphöllum í Kína lokað aftur Kauphöllum í Kína var aftur lokað í nótt, annan daginn í þessari viku, eftir meira en sjö prósent lækkanir í upphafi dags. 7.1.2016 07:03 Olíufélög hunsa útboð á eldsneyti Olís og N1 ákváðu á síðasta ári að taka ekki þátt í stórum útboðum á eldsneyti. Olís segir útboðsskilmála óaðgengilega, þvert á mat Skeljungs sem tryggði sér öll viðskiptin. 7.1.2016 06:00 Netflix aðgengilegt Íslendingum án krókaleiða Ódýrasta áskriftarleið Netflix mun kosta áskrifendur tæpar átta evrur á mánuði eða rétt rúmar þúsund krónur. 6.1.2016 18:45 Rannsaka hvort Síminn hafi brotið lög Póst- og fjarskiptastofnun hyggst með ítarlegum hætti rannsaka hvort Síminn hafi brotið lög með því að hafa beint viðskiptavinum sínum að eigin fjarskiptaneti, Skjá heimi. 6.1.2016 17:07 Ísland er áfangastaður ársins 2016 hjá Luxury Travel Guide Prentútgáfa Luxury Travel Guide er gefin út í liðlega hálfri milljón eintaka og er lesendahópurinn fyrst og fremst auðugir ferðamenn. 6.1.2016 14:35 Fjarskiptarisar deila: Stöðvar Símans teknar úr sambandi hjá Vodafone Viðskiptavinir voru ekki látnir vita af fyrirhugaðri lokun stöðvanna. Vodafone og Síminn vísa hvor á annan í þeim efnum. 6.1.2016 12:20 Golfhagkerfið veltir yfir tveimur milljörðum á ári Fjöldi kylfinga á Íslandi samsvarar um tíu prósentum af þjóðinni. Forseti Golfsambandsins segir að klúbbarnir á Íslandi velti samtals tveimur milljörðum á ári. Hann telur unnt að reka íþróttina án opinbers stuðnings. 6.1.2016 10:00 WOW air hefur flug til Frankfurt Flogið verður sex sinnum í viku allan ársins hring. 6.1.2016 09:53 Hasarinn í flugeldasölunni byrjar strax í janúar Jón Ingi Sigvaldason segir flugeldasölu ekki farna að nálgast hápunktinn sem náðist fyrir hrun. 6.1.2016 09:45 Forsetinn skiptir máli og á hann mun reyna Greinilega stefnir nú í að framboð af frambjóðendum til forseta verði langt umfram eftirspurn. Enn hafa engar kanónur meldað sig til leiks en í ljósi þess aukna pólitíska mikilvægis sem embættið hefur öðlast í tíð Ólafs Ragnars Grímssonar er ákjósanlegt að sá forseti sem við tekur í sumar fái afgerandi umboð frá þjóðinni. 6.1.2016 09:15 Dæmt eftir tíðarandanum Hér á landi virðist freistingin því miður sú að túlka lögin afturvirkt eftir tíðarandanum. Þess vegna er ekki ofsagt hjá Jóni Steinari að réttarríkið sé í hættu, eða hvernig eiga borgararnir annars að átta sig á því hvers konar háttsemi er bönnuð frá degi til dags? 6.1.2016 09:00 Landsliðsmaður flytur inn ítölsk léttvín Emil Hallfreðsson komst upp á lag með að drekka vín á Ítalíu. 6.1.2016 08:15 Forsetaframboð kostar minnst tíu milljónir Friðjón R. Friðjónsson almannatengill segir að verja þurfi að lágmarki tíu milljónum króna í forsetaframboð ef vel á að vera. 6.1.2016 08:00 Hlutabréf hækkuðu um tugi prósenta Greiningardeildir telja fyrirtækin í Kauphöllina ekk yfirverðlögð þrátt fyrir miklar hækkanir. 6.1.2016 08:00 Árið sem leið var í takt við spár greiningaraðila Almennt var þó spáð meira atvinnuleysi, en raun bar vitni, meiri verðbólgu og sumir spáðu meiri húsnæðisverðshækkunum. 6.1.2016 07:00 Breytinga að vænta hjá Twitter Fyrirtækið er sagt vinna að því að fjölga lengd færslna úr 140 stöfum í tíu þúsund. 5.1.2016 22:57 Skuldir ríkissjóðs lækkuðu um 10 prósent árið 2015 Ríkissjóður greiðir 50 milljarða króna inn á skuldabréf Seðlabanka Íslands. 5.1.2016 16:30 Spá því að 2015 hafi verið metár í bílasölu Talið er að 17,5 milljónir bifreiða hafi selst í Bandaríkjunum árið 2015. 5.1.2016 15:07 Fjárfest í sprotafyrirtækjum fyrir sex milljarða Stærsta fjárfestingin var fjögurra milljarða fjárfesting leidd af framtakssjóðnum NEA í tölvuleikjaframleiðandann CCP. 5.1.2016 14:14 Rún ráðin til Landsbankans Rún Ingvarsdóttir hefur hafið störf í markaðs- og samskiptadeild Landsbankans. 5.1.2016 14:11 Rafnar og Vikal International í samstarf Rafnar og Vikal International hefja samstarf um smíði hrað- og smábáta fyrir lúxussnekkjur. 5.1.2016 10:29 Reisa verslunarkjarna í námunda við Keflavíkurflugvöll Þjónustukjarninn verður á 20 þúsund fermetra lóð við síðasta hringtorgið sem ekið er í gegnum áður en komið er að flugstöðinni. 5.1.2016 08:55 Telur Fáfni geta misst eina verkefni sitt eftir uppsögn Steingríms Bjarni Ármansson er ekki lengur stjórnarformaður Fáfnis en hann tók við starfinu síðasta sumar. 5.1.2016 08:00 Árið byrjar illa á hlutabréfamörkuðum Kauphöllunum í Sjanghæ og Shenzhen var lokað í gær eftir skarpar verðlækkanir. Vísitalan í Kauphöllinni í Sjanghæ lækkaði um 6,9 prósent og verðlækkunin í Shenzhen varð átta prósent, en þar eru mörg tæknifyrirtæki skráð. Hlutabréfaviðskipti voru til að byrja með stöðvuð í 15 mínútur eftir fimm prósenta verðfall en þegar verðfallið hélt áfram var ákveðið að loka Kauphöllinni snemma. 5.1.2016 07:15 Lækkanir á mörkuðum víða um heim Þrátt fyrir umrót út í heimi hækkaði vísitalan hér á landi. 4.1.2016 23:28 Bandarísk yfirvöld lögsækja Volkswagen Kæran var lögð fram fyrir hönd Umhverfismálastofnunar Bandaríkjanna (EPA). 4.1.2016 19:42 Hálfrar milljón krónu sófasett entist í tvö ár Heiðbjört Ída Friðriksdóttir segir farir sínar ekki sléttar við húsgagnaverslunina Patta en framkvæmdastjóri verslunarinnar segir þekkt að gerviefni endist skemur. 4.1.2016 17:00 Reykjavík kaupir 47 íbúðir af Íbúðalánasjóði Íbúðirnar eru staðsettar víðsvegar í Reykjavík, eru flestar tveggja eða þriggja herbergja og í útleigu. 4.1.2016 16:33 Bandarískur ferðamaður fjárfesti fyrir tugi milljóna í íslensku fyrirtæki Hjólin eru heldur betur farin að snúast hjá IceWind sem hefur gert samning við bandarískan fjárfesti um fjármögnun fyrirtækisins. 4.1.2016 16:00 Markaðir bregðast við ástandinu í Kína Á Wall Street lækkuðu Dow Jones, S&P 500 og Nasdaq vísitölurnar um tvö prósent við opnun. 4.1.2016 15:21 Sigurjón og Landsbankamenn fyrir Hæstarétt Stóra markaðsmisnotkunarmál Landsbankans er á dagskrá Hæstaréttar föstudaginn 15. janúar. 4.1.2016 10:55 Kínverskum kauphöllum lokað eftir skarpt verðfall Hlutabréfaverð féll um 6,9 prósent í Kauphöllinni í Sjanghæ. 4.1.2016 09:17 Veltan jókst um 34% milli 2014 og 2015 "Myndarleg aukning varð í viðskiptum á bæði hlutabréfa- og skuldabréfamarkaði á árinu sem er að líða,“ segir Magnús Harðarson, forstöðumaður viðskiptasviðs Kauphallar Íslands, Nasdaq Iceland, um viðskiptin á árinu 2015. 4.1.2016 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
The Force Awakens orðin tekjuhæst í Ameríku Nýjasta Star Wars myndin, The Force Awakens, er orðin tekjuhæsta kvikmynd sögunnar í Bandaríkjunum og Kanada. Áfanginn náðist á í gær þegar tekjur af miðasölu fóru yfir rúma 760 milljónir dollara en það met átti áður myndin Avatar. 7.1.2016 07:29
Norskt skipafélag í vanda: Milljarðalán íslensku bankanna í húfi Fyrirtækið á í rekstrarerfiðleikum og hefur fengið hefur lengt í lánum og seinkað afborgunum. Arion og Íslandsbanki hafa lánað fyrirtækinu 8 milljarða króna. 7.1.2016 07:15
Kauphöllum í Kína lokað aftur Kauphöllum í Kína var aftur lokað í nótt, annan daginn í þessari viku, eftir meira en sjö prósent lækkanir í upphafi dags. 7.1.2016 07:03
Olíufélög hunsa útboð á eldsneyti Olís og N1 ákváðu á síðasta ári að taka ekki þátt í stórum útboðum á eldsneyti. Olís segir útboðsskilmála óaðgengilega, þvert á mat Skeljungs sem tryggði sér öll viðskiptin. 7.1.2016 06:00
Netflix aðgengilegt Íslendingum án krókaleiða Ódýrasta áskriftarleið Netflix mun kosta áskrifendur tæpar átta evrur á mánuði eða rétt rúmar þúsund krónur. 6.1.2016 18:45
Rannsaka hvort Síminn hafi brotið lög Póst- og fjarskiptastofnun hyggst með ítarlegum hætti rannsaka hvort Síminn hafi brotið lög með því að hafa beint viðskiptavinum sínum að eigin fjarskiptaneti, Skjá heimi. 6.1.2016 17:07
Ísland er áfangastaður ársins 2016 hjá Luxury Travel Guide Prentútgáfa Luxury Travel Guide er gefin út í liðlega hálfri milljón eintaka og er lesendahópurinn fyrst og fremst auðugir ferðamenn. 6.1.2016 14:35
Fjarskiptarisar deila: Stöðvar Símans teknar úr sambandi hjá Vodafone Viðskiptavinir voru ekki látnir vita af fyrirhugaðri lokun stöðvanna. Vodafone og Síminn vísa hvor á annan í þeim efnum. 6.1.2016 12:20
Golfhagkerfið veltir yfir tveimur milljörðum á ári Fjöldi kylfinga á Íslandi samsvarar um tíu prósentum af þjóðinni. Forseti Golfsambandsins segir að klúbbarnir á Íslandi velti samtals tveimur milljörðum á ári. Hann telur unnt að reka íþróttina án opinbers stuðnings. 6.1.2016 10:00
Hasarinn í flugeldasölunni byrjar strax í janúar Jón Ingi Sigvaldason segir flugeldasölu ekki farna að nálgast hápunktinn sem náðist fyrir hrun. 6.1.2016 09:45
Forsetinn skiptir máli og á hann mun reyna Greinilega stefnir nú í að framboð af frambjóðendum til forseta verði langt umfram eftirspurn. Enn hafa engar kanónur meldað sig til leiks en í ljósi þess aukna pólitíska mikilvægis sem embættið hefur öðlast í tíð Ólafs Ragnars Grímssonar er ákjósanlegt að sá forseti sem við tekur í sumar fái afgerandi umboð frá þjóðinni. 6.1.2016 09:15
Dæmt eftir tíðarandanum Hér á landi virðist freistingin því miður sú að túlka lögin afturvirkt eftir tíðarandanum. Þess vegna er ekki ofsagt hjá Jóni Steinari að réttarríkið sé í hættu, eða hvernig eiga borgararnir annars að átta sig á því hvers konar háttsemi er bönnuð frá degi til dags? 6.1.2016 09:00
Landsliðsmaður flytur inn ítölsk léttvín Emil Hallfreðsson komst upp á lag með að drekka vín á Ítalíu. 6.1.2016 08:15
Forsetaframboð kostar minnst tíu milljónir Friðjón R. Friðjónsson almannatengill segir að verja þurfi að lágmarki tíu milljónum króna í forsetaframboð ef vel á að vera. 6.1.2016 08:00
Hlutabréf hækkuðu um tugi prósenta Greiningardeildir telja fyrirtækin í Kauphöllina ekk yfirverðlögð þrátt fyrir miklar hækkanir. 6.1.2016 08:00
Árið sem leið var í takt við spár greiningaraðila Almennt var þó spáð meira atvinnuleysi, en raun bar vitni, meiri verðbólgu og sumir spáðu meiri húsnæðisverðshækkunum. 6.1.2016 07:00
Breytinga að vænta hjá Twitter Fyrirtækið er sagt vinna að því að fjölga lengd færslna úr 140 stöfum í tíu þúsund. 5.1.2016 22:57
Skuldir ríkissjóðs lækkuðu um 10 prósent árið 2015 Ríkissjóður greiðir 50 milljarða króna inn á skuldabréf Seðlabanka Íslands. 5.1.2016 16:30
Spá því að 2015 hafi verið metár í bílasölu Talið er að 17,5 milljónir bifreiða hafi selst í Bandaríkjunum árið 2015. 5.1.2016 15:07
Fjárfest í sprotafyrirtækjum fyrir sex milljarða Stærsta fjárfestingin var fjögurra milljarða fjárfesting leidd af framtakssjóðnum NEA í tölvuleikjaframleiðandann CCP. 5.1.2016 14:14
Rún ráðin til Landsbankans Rún Ingvarsdóttir hefur hafið störf í markaðs- og samskiptadeild Landsbankans. 5.1.2016 14:11
Rafnar og Vikal International í samstarf Rafnar og Vikal International hefja samstarf um smíði hrað- og smábáta fyrir lúxussnekkjur. 5.1.2016 10:29
Reisa verslunarkjarna í námunda við Keflavíkurflugvöll Þjónustukjarninn verður á 20 þúsund fermetra lóð við síðasta hringtorgið sem ekið er í gegnum áður en komið er að flugstöðinni. 5.1.2016 08:55
Telur Fáfni geta misst eina verkefni sitt eftir uppsögn Steingríms Bjarni Ármansson er ekki lengur stjórnarformaður Fáfnis en hann tók við starfinu síðasta sumar. 5.1.2016 08:00
Árið byrjar illa á hlutabréfamörkuðum Kauphöllunum í Sjanghæ og Shenzhen var lokað í gær eftir skarpar verðlækkanir. Vísitalan í Kauphöllinni í Sjanghæ lækkaði um 6,9 prósent og verðlækkunin í Shenzhen varð átta prósent, en þar eru mörg tæknifyrirtæki skráð. Hlutabréfaviðskipti voru til að byrja með stöðvuð í 15 mínútur eftir fimm prósenta verðfall en þegar verðfallið hélt áfram var ákveðið að loka Kauphöllinni snemma. 5.1.2016 07:15
Lækkanir á mörkuðum víða um heim Þrátt fyrir umrót út í heimi hækkaði vísitalan hér á landi. 4.1.2016 23:28
Bandarísk yfirvöld lögsækja Volkswagen Kæran var lögð fram fyrir hönd Umhverfismálastofnunar Bandaríkjanna (EPA). 4.1.2016 19:42
Hálfrar milljón krónu sófasett entist í tvö ár Heiðbjört Ída Friðriksdóttir segir farir sínar ekki sléttar við húsgagnaverslunina Patta en framkvæmdastjóri verslunarinnar segir þekkt að gerviefni endist skemur. 4.1.2016 17:00
Reykjavík kaupir 47 íbúðir af Íbúðalánasjóði Íbúðirnar eru staðsettar víðsvegar í Reykjavík, eru flestar tveggja eða þriggja herbergja og í útleigu. 4.1.2016 16:33
Bandarískur ferðamaður fjárfesti fyrir tugi milljóna í íslensku fyrirtæki Hjólin eru heldur betur farin að snúast hjá IceWind sem hefur gert samning við bandarískan fjárfesti um fjármögnun fyrirtækisins. 4.1.2016 16:00
Markaðir bregðast við ástandinu í Kína Á Wall Street lækkuðu Dow Jones, S&P 500 og Nasdaq vísitölurnar um tvö prósent við opnun. 4.1.2016 15:21
Sigurjón og Landsbankamenn fyrir Hæstarétt Stóra markaðsmisnotkunarmál Landsbankans er á dagskrá Hæstaréttar föstudaginn 15. janúar. 4.1.2016 10:55
Kínverskum kauphöllum lokað eftir skarpt verðfall Hlutabréfaverð féll um 6,9 prósent í Kauphöllinni í Sjanghæ. 4.1.2016 09:17
Veltan jókst um 34% milli 2014 og 2015 "Myndarleg aukning varð í viðskiptum á bæði hlutabréfa- og skuldabréfamarkaði á árinu sem er að líða,“ segir Magnús Harðarson, forstöðumaður viðskiptasviðs Kauphallar Íslands, Nasdaq Iceland, um viðskiptin á árinu 2015. 4.1.2016 07:00