Fleiri fréttir

Samanlagður hagnaður nemur 43 milljörðum

Samanlagður hagnaður stóru viðskiptabankanna þriggja eftir skatta á fyrri helmingi ársins nam 42,5 milljörðum íslenskra króna. Það er fjórum og hálfum milljarði minna en á sama tímabili í fyrra. Einn bankinn, Arion banki, sker sig úr hvað hagnað varðar en hagnaður bankans nam 19,3 milljörðum og jókst um 1,9 milljarða frá sama tíma í fyrra.

Íslenski fótboltaleikurinn Kickoff CM kemur út

"Þetta er fyrsta skrefið í markaðssetningu leiksins af okkar hálfu og hlökkum við til að sjá viðbrögðin við leiknum á næstu vikum og mánuðum,“ segir Jón Thoroddsen, framkvæmdastjóri Digon Games.

Sýndi mjúka hlið með því að fá sér hund

Katrín M. Guðjónsdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri Skeljungs en hún var áður markaðsstjóri N1. Hún er mikil útivistarkona en það kom samstarfsfélögum hennar á óvart þegar hún f

Kvef eða lungnabólga?

Kína er orðið órjúfanlegur hluti af heimsmörkuðum og á það við bæði verðbréfa- og hrávörumarkaði.

Kínakrisa á Íslandi

Íslenskur hlutabréfamarkaður hefur ekki farið varhluta af vandræðum Kínverja undanfarna daga. Þannig var mánudagurinn versti dagur í Kauphöll Íslands síðan 2010, en úrvalsvísitalan lækkaði um ríflega tvö og hálft prósent.

Mikil samkeppni í flugi til Íslands í sumar

Verð til allra áfangastaða, þar sem samkeppni er á markaði, lækkar samkvæmt verðkönnun Dohop en um rúma 20% lækkun á flugverði milli mánaða er að ræða.

Allverulega langt sund í annað hrun

Verð á hlutabréfum lækkaði víða um heim í kjölfar mikillar lækkunar í Kína. Úrvalsvísitala Kauphallar Íslands lækkaði um 2,52 prósent. Sérfræðingar vara við dómsdagsspám.

Sjá næstu 50 fréttir