Fleiri fréttir Óhagstætt að leigja í Reykjavík samanborið við nágrannaborgir Leiguverð hefur fylgt þróun söluverðs náið síðustu ár. 10.8.2015 12:01 Icelandair flýgur beint til Brussel í vetur Hingað til hefur fólk þurft að millilenda eða taka lest til að komast til Brussel frá Íslandi. 9.8.2015 13:30 Landsbankinn íhugar að hætta við byggingu höfuðstöðva Hönnunarsamkeppni um fyrirhugaða byggingu höfuðstöðva Landsbankans í miðbæ Reykjavíkur átti að hefjast síðar í þessum mánuði en hefur verið frestað. 8.8.2015 19:50 Framboð 365 og Filmflex eykst 365 og Filmflex sömdu um að félögin bjóði viðskiptapakka hvort annars. 8.8.2015 12:00 Forstjóri ISAL: Aukin verktaka hefur áhrif á þrjátíu til fjörtíu störf Rannveig Rist hefur sent starfsmönnum álversins í Straumsvík bréf vegna stöðu mála í kjaradeilu þeirra við fyrirtækið. 7.8.2015 22:25 365 og Filmflex í samstarf Samstarfið felur í sér að bæði félög hafi rétt til að bjóða viðskiptapakka hvors annars til viðskiptavina sinna. 7.8.2015 17:34 Kleinuhringjaóðir Íslendingar: Enn hleypt inn í hollum Dyravörðurinn á Dunkin' Donuts hefur nóg að gera. 7.8.2015 15:01 Stefna ríkinu og Silicor Materials: Vilja sólarkísilverksmiðjuna í umhverfismat "Við teljum að hagsmunir séu það stórir og náttúran hljóti að eiga að fá að njóta vafans,“ segir Guðmundur Davíðsson, oddviti í Kjósarhreppi. 7.8.2015 13:30 Bang & Olufsen snýr aftur til landsins Vörur frá fyrirtækinu seldust í bílförmum fyrir hrun. 7.8.2015 12:15 Tekjur jukust um 116 prósent Afkoma móðurfélags Actavis á Íslandi litast mikið af óreglulegum liðum. 7.8.2015 12:00 Gistinóttum á hótelum fjölgaði um 19 prósent í júní Nýting herbergja var best á Suðurnesjum eða tæp 90%. 7.8.2015 11:05 Fyrsta Boeing 767-vél Icelandair Ný flugvél lenti á Keflavíkurflugvelli í gær, von er á annarri 7.8.2015 07:00 Airbus sækir um einkaleyfi fyrir nýjar „Concorde-þotur“ Verði þoturnar að veruleika verður hægt að fljúga milli London og New York á einni klukkustund. 6.8.2015 11:16 Tekjur Disney stóðust ekki væntingar Starfsemi skemmtigarða Disney utan Norður-Ameríku gekk verr en stjórnendur höfðu búist við: 6.8.2015 07:45 Stefna að byggingu nýs heilsuhótels í Hveragerði Náttúrulækningafélag Íslands áformar að byggja 90 herbergja heilsuhótel í Hveragerði. 6.8.2015 07:00 Seldu um tólf þúsund kleinuhringi á fyrsta degi „Við fórum út hálftíma seinna og það var stanslaust verið að afgreiða en það voru ennþá 200 manns í röðinni. Það var aldrei þannig að það var enginn í röð.“ 6.8.2015 06:00 Ekkert verður af risarennibraut á Skólavörðustígnum í sumar Rennibrautin tafðist á leiðinni til landsins og nær ekki hingað í tæka tíð. 5.8.2015 23:17 Álver í Húnavatnssýslu myndi lyfta grettistaki Sveitarstjórnarmenn á Norðurlandi vestra segjast einbeittir í því að kanna til hlítar möguleika á álveri við Skagaströnd. 5.8.2015 20:56 Rússar vinna að frumvarpi um aðgerðir gegn Íslandi Rússneska landbúnaðarráðuneytið vinnur nú að gerð frumvarps um innflutningsbann á ákveðnum matvörum frá sjö Evrópuríkjum, þar á meðal Íslandi. 5.8.2015 11:00 Forstjóri Össurar: Ekki að selja eftir örfáar mínútur „Svona eru kaupréttarsamningar.“ 5.8.2015 10:18 Lindex orðin vinsælli en H&M Flestir notendur Meniga versluðu hjá Lindex samkvæmt nýrri rannsókn. 5.8.2015 07:30 Horfur í ESB óstöðugar að mati Standard and Poor's Stöðugleikamat lækkað vegna stöðu Grikklands og atkvæðagreiðslu Bretlands um veru í ESB. 5.8.2015 07:00 Krafa um aukna heimild til verktöku lögð til hliðar Forgangskrafa stjórnenda álversins í Straumsvík um aukna heimild til verktöku verður lögð til hliðar á meðan launakjör starfsmanna verða rædd. Þetta var ákveðið á fundi hjá Ríkissáttasemjara í dag. Annar fundur er boðaður á morgun. 4.8.2015 20:00 Fyrsti staðurinn tekur 50 manns í sæti Fyrsti Dunkin´ Donuts staðurinn á Íslandi verður opnaður á Laugavegi 3 klukkan níu í fyrramálið. 4.8.2015 18:23 368 milljón króna hagnaður á 6 mínútum Jón Sigurðsson keypti og seldi hlutabréf í Össuri í dag. 4.8.2015 13:17 CCP kynnir nýjan tölvuleik fyrir farsíma Tölvuleikjaframleiðandinn CCP hefur tilkynnt um útgáfu á nýjum tölvuleik, Gunjack fyrir farsíma og Gear VR útbúnað Samsung. 4.8.2015 11:00 Hlutabréf halda áfram að falla í Grikklandi Hlutabréf lækkuðu um 4,5 prósent við opnun markaða í morgun eftir að hafa lækkað um sextán prósent í gær. 4.8.2015 08:42 Gríska hlutabréfavísitalan féll við opnun kauphallar Kauphöllin í Aþenu var opnuð á ný í gær eftir fimm vikna lokun. Gríska hlutabréfavísitalan féll um 16,23 prósent. Markaðsvirði grískra banka lækkaði um 30 prósent. Ekkert bendir til þess að vísitalan hækki mikið í bráð. 4.8.2015 07:00 Tchenguiz áfrýjar niðurstöðu ensks undirréttar Áfrýjunin gæti tafið slit slitabús Kaupþings um allt að tvö ár. 3.8.2015 11:59 Sjá næstu 50 fréttir
Óhagstætt að leigja í Reykjavík samanborið við nágrannaborgir Leiguverð hefur fylgt þróun söluverðs náið síðustu ár. 10.8.2015 12:01
Icelandair flýgur beint til Brussel í vetur Hingað til hefur fólk þurft að millilenda eða taka lest til að komast til Brussel frá Íslandi. 9.8.2015 13:30
Landsbankinn íhugar að hætta við byggingu höfuðstöðva Hönnunarsamkeppni um fyrirhugaða byggingu höfuðstöðva Landsbankans í miðbæ Reykjavíkur átti að hefjast síðar í þessum mánuði en hefur verið frestað. 8.8.2015 19:50
Framboð 365 og Filmflex eykst 365 og Filmflex sömdu um að félögin bjóði viðskiptapakka hvort annars. 8.8.2015 12:00
Forstjóri ISAL: Aukin verktaka hefur áhrif á þrjátíu til fjörtíu störf Rannveig Rist hefur sent starfsmönnum álversins í Straumsvík bréf vegna stöðu mála í kjaradeilu þeirra við fyrirtækið. 7.8.2015 22:25
365 og Filmflex í samstarf Samstarfið felur í sér að bæði félög hafi rétt til að bjóða viðskiptapakka hvors annars til viðskiptavina sinna. 7.8.2015 17:34
Kleinuhringjaóðir Íslendingar: Enn hleypt inn í hollum Dyravörðurinn á Dunkin' Donuts hefur nóg að gera. 7.8.2015 15:01
Stefna ríkinu og Silicor Materials: Vilja sólarkísilverksmiðjuna í umhverfismat "Við teljum að hagsmunir séu það stórir og náttúran hljóti að eiga að fá að njóta vafans,“ segir Guðmundur Davíðsson, oddviti í Kjósarhreppi. 7.8.2015 13:30
Bang & Olufsen snýr aftur til landsins Vörur frá fyrirtækinu seldust í bílförmum fyrir hrun. 7.8.2015 12:15
Tekjur jukust um 116 prósent Afkoma móðurfélags Actavis á Íslandi litast mikið af óreglulegum liðum. 7.8.2015 12:00
Gistinóttum á hótelum fjölgaði um 19 prósent í júní Nýting herbergja var best á Suðurnesjum eða tæp 90%. 7.8.2015 11:05
Fyrsta Boeing 767-vél Icelandair Ný flugvél lenti á Keflavíkurflugvelli í gær, von er á annarri 7.8.2015 07:00
Airbus sækir um einkaleyfi fyrir nýjar „Concorde-þotur“ Verði þoturnar að veruleika verður hægt að fljúga milli London og New York á einni klukkustund. 6.8.2015 11:16
Tekjur Disney stóðust ekki væntingar Starfsemi skemmtigarða Disney utan Norður-Ameríku gekk verr en stjórnendur höfðu búist við: 6.8.2015 07:45
Stefna að byggingu nýs heilsuhótels í Hveragerði Náttúrulækningafélag Íslands áformar að byggja 90 herbergja heilsuhótel í Hveragerði. 6.8.2015 07:00
Seldu um tólf þúsund kleinuhringi á fyrsta degi „Við fórum út hálftíma seinna og það var stanslaust verið að afgreiða en það voru ennþá 200 manns í röðinni. Það var aldrei þannig að það var enginn í röð.“ 6.8.2015 06:00
Ekkert verður af risarennibraut á Skólavörðustígnum í sumar Rennibrautin tafðist á leiðinni til landsins og nær ekki hingað í tæka tíð. 5.8.2015 23:17
Álver í Húnavatnssýslu myndi lyfta grettistaki Sveitarstjórnarmenn á Norðurlandi vestra segjast einbeittir í því að kanna til hlítar möguleika á álveri við Skagaströnd. 5.8.2015 20:56
Rússar vinna að frumvarpi um aðgerðir gegn Íslandi Rússneska landbúnaðarráðuneytið vinnur nú að gerð frumvarps um innflutningsbann á ákveðnum matvörum frá sjö Evrópuríkjum, þar á meðal Íslandi. 5.8.2015 11:00
Forstjóri Össurar: Ekki að selja eftir örfáar mínútur „Svona eru kaupréttarsamningar.“ 5.8.2015 10:18
Lindex orðin vinsælli en H&M Flestir notendur Meniga versluðu hjá Lindex samkvæmt nýrri rannsókn. 5.8.2015 07:30
Horfur í ESB óstöðugar að mati Standard and Poor's Stöðugleikamat lækkað vegna stöðu Grikklands og atkvæðagreiðslu Bretlands um veru í ESB. 5.8.2015 07:00
Krafa um aukna heimild til verktöku lögð til hliðar Forgangskrafa stjórnenda álversins í Straumsvík um aukna heimild til verktöku verður lögð til hliðar á meðan launakjör starfsmanna verða rædd. Þetta var ákveðið á fundi hjá Ríkissáttasemjara í dag. Annar fundur er boðaður á morgun. 4.8.2015 20:00
Fyrsti staðurinn tekur 50 manns í sæti Fyrsti Dunkin´ Donuts staðurinn á Íslandi verður opnaður á Laugavegi 3 klukkan níu í fyrramálið. 4.8.2015 18:23
368 milljón króna hagnaður á 6 mínútum Jón Sigurðsson keypti og seldi hlutabréf í Össuri í dag. 4.8.2015 13:17
CCP kynnir nýjan tölvuleik fyrir farsíma Tölvuleikjaframleiðandinn CCP hefur tilkynnt um útgáfu á nýjum tölvuleik, Gunjack fyrir farsíma og Gear VR útbúnað Samsung. 4.8.2015 11:00
Hlutabréf halda áfram að falla í Grikklandi Hlutabréf lækkuðu um 4,5 prósent við opnun markaða í morgun eftir að hafa lækkað um sextán prósent í gær. 4.8.2015 08:42
Gríska hlutabréfavísitalan féll við opnun kauphallar Kauphöllin í Aþenu var opnuð á ný í gær eftir fimm vikna lokun. Gríska hlutabréfavísitalan féll um 16,23 prósent. Markaðsvirði grískra banka lækkaði um 30 prósent. Ekkert bendir til þess að vísitalan hækki mikið í bráð. 4.8.2015 07:00
Tchenguiz áfrýjar niðurstöðu ensks undirréttar Áfrýjunin gæti tafið slit slitabús Kaupþings um allt að tvö ár. 3.8.2015 11:59
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur