Fleiri fréttir

365 og Filmflex í samstarf

Samstarfið felur í sér að bæði félög hafi rétt til að bjóða viðskiptapakka hvors annars til viðskiptavina sinna.

Krafa um aukna heimild til verktöku lögð til hliðar

Forgangskrafa stjórnenda álversins í Straumsvík um aukna heimild til verktöku verður lögð til hliðar á meðan launakjör starfsmanna verða rædd. Þetta var ákveðið á fundi hjá Ríkissáttasemjara í dag. Annar fundur er boðaður á morgun.

Gríska hlutabréfavísitalan féll við opnun kauphallar

Kauphöllin í Aþenu var opnuð á ný í gær eftir fimm vikna lokun. Gríska hlutabréfavísitalan féll um 16,23 prósent. Markaðsvirði grískra banka lækkaði um 30 prósent. Ekkert bendir til þess að vísitalan hækki mikið í bráð.

Sjá næstu 50 fréttir