Fleiri fréttir

ELLA er gjaldþrota

Héraðsdómur Reykajvíkur hefur úrskurðað verslunina Ellu ehf gjaldþrota. Þetta kemur fram í tilkynningu í lögbirtingablaðinu í dag, þar sem jafnframt kemur fram að Sigríður D. Jóhannsdóttir hafi verði skipuð skiptastjóri í búinu.

Um 550 samþykktu ekki leiðréttinguna

99,4% þeirra sem gátu samþykkt ráðstöfun leiðréttingar verðtryggðra húsnæðislána frá 23. Desember síðastliðnum gerðu það.

Krefur Vodafone um 90 milljónir í skaðabætur

Vodafone á Íslandi, Fjarskiptum hf., hefur borist stefna þar sem gerð er krafa um bætur vegna tjóns sem einstaklingur telur sig hafa orðið fyrir vegna innbrotsþjófnaðar erlends tölvuhakkara á heimasíðu Vodafone í nóvember 2013.

Íslensk verðbréf töpuðu 118 milljónum

Íslensk verðbréf töpuðu 118,4 milljónum króna á síðasta ári vegna niðurstöðu dómsstola vegna uppgjörs afleiðusamninga. Hagnaður af reglulegum rekstri.

Tekjur Isavia 22 milljarðar

Tekjur Isavia á árinu 2014 námu rúmlega 22 milljörðum króna en þetta kom fram á aðalfundi Isavia sem haldinn var í dag á Icelandair Hotel Reykjavík Natura.

ÁTVR opnar í Spönginni

Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins hyggst opna Vínbúð í Spönginni í Grafarvogi.

Austur er og verður áfram opinn

Ásgeir Kolbeinsson, einn eigandi skemmtistaðarins Austur, segir það ekki vera rétt að rekstur staðarins sé ólöglegur.

„Mikill sigur fyrir mig“

"Þetta er mikill sigur fyrir mig,“ segir Kamran Keivalou, einn eiganda skemmtistaðarins Austur. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur veitt skemmtistaðnum Austur skriflega viðvörun vegna leyfislausrar starfsemi.

Undanþágur verði afnumdar

Framkvæmdastjóri Eykons telur hægt að afnema undanþágur frá gjaldeyrishöftum, ef allir sitja við sama borð. Hann gagnrýnir leynd sem ríkir um undanþágurnar og að fólk þurfi að byggja upplýsingar á sögusögnum.

Óbreyttir vextir enn um sinn

Markaðsaðilar búast við því að Seðlabanki Bandaríkjanna haldi vöxtum óbreyttum í 0 prósentum enn um sinn.

Þyrí Dröfn nýr markaðsstjóri hjá N1

Þyrí Dröfn Konráðsdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri hjá N1. Hún hefur starfað sem sérfræðingur á markaðssviði N1 frá því í ágúst 2012.

Sjá næstu 50 fréttir