Viðskipti innlent

Launavísitalan hækkaði um 0,5 prósent milli mánaða

Stefán Árni Pálsson skrifar
Launavísitala í febrúar 2015 er 500,8 stig og hækkaði um 0,5% frá fyrri mánuði.
Launavísitala í febrúar 2015 er 500,8 stig og hækkaði um 0,5% frá fyrri mánuði. visir/anton
Launavísitala í febrúar 2015 hækkaði um 0,5% frá fyrri mánuði en þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagstofu Íslands.

Launavísitala í febrúar 2015 er 500,8 stig og hækkaði um 0,5% frá fyrri mánuði. Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 6,4%.

Vísitala kaupmáttar launa í febrúar 2015 er 121,7 stig og lækkaði um 0,1% frá fyrri mánuði. Síðustu tólf mánuði hefur vísitala kaupmáttar launa hækkað um 5,6%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×