Austur er og verður áfram opinn Samúel Karl Ólason skrifar 19. mars 2015 19:25 Vísir/Vilhelm/Pjetur Ásgeir Kolbeinsson, einn eigandi skemmtistaðarins Austur, segir það ekki vera rétt að rekstur staðarins sé ólöglegur. Kamran Keivalou hélt því fram fyrr í dag, eftir að sýslumaðurinn í Reykjavík sendi Ásgeiri ábendingu um að annað fyrirtæki geti ekki séð um veitingasölu á Austur. Bréf sýslumanns var unnið upp úr ábendingu frá Kamran, sem Ásgeir segir að viti greinilega ekki hvernig starfsemi sé háttað í fyrirtækinu. „Það eina sem er rétt í þessu er að sýslumaðurinn sendi bréf og hann gerði það á föstudaginn,“ segir Ásgeir Kolbeins í samtali við Vísi. „Hann sendi áminningu á okkur um að eina fyrirtækið sem mætti reka Austur væri 101 Austurstræti. Fyrir okkur voru það engar nýjar fréttir enda er það félagið sem að sér um reksturinn.“ „Það er ekkert ólöglegt í því að kaupa verktakaþjónustu af greiðsluleið. Þetta engu að síður fór ekki þannig til sýslumannsins. Kamran sendi inn að það væri eitthvað ólöglegt í gangi og annað fyrirtæki í rekstri þarna inni og býr til fjaðrafok.“ Í framhaldi af því segist Ásgeir hafa fundað með sýslumanni og að sýslumaður hafi tekið við gögnum frá honum. „Hann er enn að skoða þau gögn og hefur ekki úrskurðað eitt né neitt. Það að rekstur Austur sé ólöglegur og það sé einhver sigur fyrir Kamran, er eins langt frá sannleikanum og hægt er,“ segir Ásgeir. Hann segir að Austur sé og verði áfram opinn eins og ekkert hafi í skorist. Tengdar fréttir „Mikill sigur fyrir mig“ "Þetta er mikill sigur fyrir mig,“ segir Kamran Keivalou, einn eiganda skemmtistaðarins Austur. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur veitt skemmtistaðnum Austur skriflega viðvörun vegna leyfislausrar starfsemi. 19. mars 2015 17:00 Ásgeir Kolbeinsson kærir einn eigenda Austurs fyrir alvarlegar hótanir Fjölmiðlamaðurinn hefur afhent lögreglu upptöku af meintum hótunum í garð sinn og fjölskyldu sinnar. 16. mars 2015 19:23 Neitar því að hafa hótað Ásgeiri Kolbeins: „Þetta er leiksýning hjá honum“ Kamran Keivalou, einn eigenda Austurs, segir ekkert til í ásökunum meðeiganda síns. 16. mars 2015 21:14 Austur til rannsóknar hjá lögreglu og sýslumanni Harðvítugar deilur um rekstur Austurs eru nú til meðferðar hjá yfirvöldum. 13. mars 2015 10:48 Mest lesið „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Fleiri fréttir Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Sjá meira
Ásgeir Kolbeinsson, einn eigandi skemmtistaðarins Austur, segir það ekki vera rétt að rekstur staðarins sé ólöglegur. Kamran Keivalou hélt því fram fyrr í dag, eftir að sýslumaðurinn í Reykjavík sendi Ásgeiri ábendingu um að annað fyrirtæki geti ekki séð um veitingasölu á Austur. Bréf sýslumanns var unnið upp úr ábendingu frá Kamran, sem Ásgeir segir að viti greinilega ekki hvernig starfsemi sé háttað í fyrirtækinu. „Það eina sem er rétt í þessu er að sýslumaðurinn sendi bréf og hann gerði það á föstudaginn,“ segir Ásgeir Kolbeins í samtali við Vísi. „Hann sendi áminningu á okkur um að eina fyrirtækið sem mætti reka Austur væri 101 Austurstræti. Fyrir okkur voru það engar nýjar fréttir enda er það félagið sem að sér um reksturinn.“ „Það er ekkert ólöglegt í því að kaupa verktakaþjónustu af greiðsluleið. Þetta engu að síður fór ekki þannig til sýslumannsins. Kamran sendi inn að það væri eitthvað ólöglegt í gangi og annað fyrirtæki í rekstri þarna inni og býr til fjaðrafok.“ Í framhaldi af því segist Ásgeir hafa fundað með sýslumanni og að sýslumaður hafi tekið við gögnum frá honum. „Hann er enn að skoða þau gögn og hefur ekki úrskurðað eitt né neitt. Það að rekstur Austur sé ólöglegur og það sé einhver sigur fyrir Kamran, er eins langt frá sannleikanum og hægt er,“ segir Ásgeir. Hann segir að Austur sé og verði áfram opinn eins og ekkert hafi í skorist.
Tengdar fréttir „Mikill sigur fyrir mig“ "Þetta er mikill sigur fyrir mig,“ segir Kamran Keivalou, einn eiganda skemmtistaðarins Austur. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur veitt skemmtistaðnum Austur skriflega viðvörun vegna leyfislausrar starfsemi. 19. mars 2015 17:00 Ásgeir Kolbeinsson kærir einn eigenda Austurs fyrir alvarlegar hótanir Fjölmiðlamaðurinn hefur afhent lögreglu upptöku af meintum hótunum í garð sinn og fjölskyldu sinnar. 16. mars 2015 19:23 Neitar því að hafa hótað Ásgeiri Kolbeins: „Þetta er leiksýning hjá honum“ Kamran Keivalou, einn eigenda Austurs, segir ekkert til í ásökunum meðeiganda síns. 16. mars 2015 21:14 Austur til rannsóknar hjá lögreglu og sýslumanni Harðvítugar deilur um rekstur Austurs eru nú til meðferðar hjá yfirvöldum. 13. mars 2015 10:48 Mest lesið „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Fleiri fréttir Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Sjá meira
„Mikill sigur fyrir mig“ "Þetta er mikill sigur fyrir mig,“ segir Kamran Keivalou, einn eiganda skemmtistaðarins Austur. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur veitt skemmtistaðnum Austur skriflega viðvörun vegna leyfislausrar starfsemi. 19. mars 2015 17:00
Ásgeir Kolbeinsson kærir einn eigenda Austurs fyrir alvarlegar hótanir Fjölmiðlamaðurinn hefur afhent lögreglu upptöku af meintum hótunum í garð sinn og fjölskyldu sinnar. 16. mars 2015 19:23
Neitar því að hafa hótað Ásgeiri Kolbeins: „Þetta er leiksýning hjá honum“ Kamran Keivalou, einn eigenda Austurs, segir ekkert til í ásökunum meðeiganda síns. 16. mars 2015 21:14
Austur til rannsóknar hjá lögreglu og sýslumanni Harðvítugar deilur um rekstur Austurs eru nú til meðferðar hjá yfirvöldum. 13. mars 2015 10:48
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent