Fleiri fréttir

Starfaði á skipum í eitt og hálft ár

Erla Ósk Ásgeirsdóttir er forstöðumaður starfsmanna- og gæðasviðs Icelandair hótela. Hún hefur mikinn áhuga á körfubolta, fer á leiki og spilaði sjálf íþróttina í ellefu ár. Erla á soninn Baltasar Mána og köttinn Funa.

Hinn grái hversdagsleiki

Þegar Evrópusambandið ber á góma verða alltaf hróp og köll. Það er furðulegt sökum þess, að um er að tefla fyrirbæri sem er alltumlykjandi.

Á maganum úti í móa

Utanríkisráðherra hefur í umboði ríkisstjórnarinnar farið sendiferð með lettersbréf til handa ráðamönnum í ESB.

Brotalöm í málefnum útsendra starfsmanna

Ný rannsókn bendir til að íslensk sjávarútvegsfyrirtæki haldi ekki nógu vel utan um málefni starfsmanna sem eru sendir út til að vinna í sjávarútvegi og -iðnaði.

Stýrivextir óbreyttir

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Stýrivextir bankans verða því áfram 4,5 prósent.

Selur gleraugu á fimmtán mínútum

Fyrsta sérverslunin sem var opnuð á nýju verslunar- og veitingasvæði í Leifsstöð var Optical Studio. Hún hefur starfað í flugstöðinni í sautján ár. Eigandinn þekkir engin önnur dæmi um gleraugnaverslun á alþjóðaflugvelli.

Markaðurinn í dag: Milljarða fjárfestingar Eimskips

Eimskip hefur ráðist í milljarða fjárfestingar í fimm löndum á skömmum tíma. Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskips, segir að frekari fjárfestingar gætu verið í farvatninu. Gylfi er í viðtali við markaðinn.

Velta Brimborgar jókst um 1700 milljónir

Hagnaður bílaumboðsins Brimborgar nam rúmlega 62 milljónum króna á síðasta ári, samkvæmt ársreikningi. Það er verulegur viðsnúningur frá fyrra ári þegar fyrirtækið tapaði 183 milljónum króna.

Staðan svipuð og í Þýskalandi

Vaxtamunurinn hjá íslenskum bönkum er sá sami og hjá bönkum í Þýskalandi af svipaðri stærð. Hann er meiri hér en víðast á Norðurlöndum en svipaður og í Kanada og Bretlandi.

Útboðsgjald fyrir tollkvóta ólögmætur skattur

Héraðsdómur Reykjavíkur fellst hins vegar ekki á það með Högum, Sælkeradreifingu og Innesi að álagning magntolls á vörur fluttar inn á svokölluðum WTO-tollkvótum sé ólögmæt.

Helmingi stærri vél leysir af Fokkerinn

Hálfrar aldar þjónustu Fokkeranna við landsmenn lýkur senn. Flugfélag Íslands hefur ákveðið að skipta þeim út fyrir helmingi stærri vélar, Bombardier Q400, sem taka 74 farþega.

Reitir á markað 9. apríl

Almennt hlutafjárútboð í fasteignafélaginu Reitum fer fram dagana 25. – 27 mars. Búist er við því að viðskipti með hlutabréf félagsins geti hafist á Aðalmarkaði Kauphallar Íslands þann 9. apríl.

Sjá næstu 50 fréttir