Fjárfesta fyrir tæpa níu milljarða Stefán Árni Pálsson skrifar 6. mars 2015 08:10 Visir/GVA Þrjú dótturfélög Orkuveitu Reykjavíkur hyggjast fjárfesta fyrir tæpa níu milljarða króna á árinu 2015 en þetta kemur fram í tilkynningu frá OR og kom fram á Útboðsþingi Samtaka iðnaðarins í gær. Á þinginu kynntu þau Inga Dóra Hrólfsdóttir, Páll Erland og Erling Freyr Guðmundsson fjárfestingaáætlanir OR-Veitna, Orku náttúrunnar og Gagnaveitu Reykjavíkur. Þau eru framkvæmdastjórar þessara dótturfélaga Orkuveitu Reykjavíkur og í fyrsta sinn kynntu þau hvert fyrir sig fjárfestingar fyrirtækjanna. Stærsta einstaka verkefnið er lagning Hverahlíðalagnar á vegum ON. Það er þegar hafið og í því felst lagning gufulagna frá borholum við Hverahlíð á Hellisheiði að Hellisheiðarvirkjun. Mestur þungi framkvæmda er nú í ár en frágangi mun ljúka 2016. Um 2,5 milljarður renna til þess verkefnis. Fjárfesting alls er áætluð tæplega 3,9 milljarða. Í veiturekstrinum er uppbygging nýrrar fráveitu á Vesturlandi að fara af stað að nýju. Því verkefni var frestað í fjárhagserfiðleikunum eftir hrun en því á að ljúka fyrir árslok 2016. Um 650 milljónir renna til þess verkefnis í ár en næststærst er endurnýjun Reykjaæða, sem flytja hitaveituvatn til höfuðborgarinnar úr Mosfellsbæ. Endurnýjað verður sitt hvoru megin Elliðaánna nú í ár og mun það kosta hátt í 400 milljónir. Fjárfesting alls er áætluð tæplega 4,7 milljarðar króna. Gagnaveita Reykjavíkur er nú á síðustu metrunum að ljúka uppbyggingu ljósleiðarakerfis í Reykjavík. Fram komu á útboðsþinginu áhugaverðar upplýsingar um útbreiðslu Ljósleiðara Gagnaveitunnar en áformað er að verja 400 milljónum króna til frekari útbreiðslu þess á árinu 2015. Mest lesið Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Netapótek umfangsmikið verkefni en gott fyrir neytendur Atvinnulíf Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Þrjú dótturfélög Orkuveitu Reykjavíkur hyggjast fjárfesta fyrir tæpa níu milljarða króna á árinu 2015 en þetta kemur fram í tilkynningu frá OR og kom fram á Útboðsþingi Samtaka iðnaðarins í gær. Á þinginu kynntu þau Inga Dóra Hrólfsdóttir, Páll Erland og Erling Freyr Guðmundsson fjárfestingaáætlanir OR-Veitna, Orku náttúrunnar og Gagnaveitu Reykjavíkur. Þau eru framkvæmdastjórar þessara dótturfélaga Orkuveitu Reykjavíkur og í fyrsta sinn kynntu þau hvert fyrir sig fjárfestingar fyrirtækjanna. Stærsta einstaka verkefnið er lagning Hverahlíðalagnar á vegum ON. Það er þegar hafið og í því felst lagning gufulagna frá borholum við Hverahlíð á Hellisheiði að Hellisheiðarvirkjun. Mestur þungi framkvæmda er nú í ár en frágangi mun ljúka 2016. Um 2,5 milljarður renna til þess verkefnis. Fjárfesting alls er áætluð tæplega 3,9 milljarða. Í veiturekstrinum er uppbygging nýrrar fráveitu á Vesturlandi að fara af stað að nýju. Því verkefni var frestað í fjárhagserfiðleikunum eftir hrun en því á að ljúka fyrir árslok 2016. Um 650 milljónir renna til þess verkefnis í ár en næststærst er endurnýjun Reykjaæða, sem flytja hitaveituvatn til höfuðborgarinnar úr Mosfellsbæ. Endurnýjað verður sitt hvoru megin Elliðaánna nú í ár og mun það kosta hátt í 400 milljónir. Fjárfesting alls er áætluð tæplega 4,7 milljarðar króna. Gagnaveita Reykjavíkur er nú á síðustu metrunum að ljúka uppbyggingu ljósleiðarakerfis í Reykjavík. Fram komu á útboðsþinginu áhugaverðar upplýsingar um útbreiðslu Ljósleiðara Gagnaveitunnar en áformað er að verja 400 milljónum króna til frekari útbreiðslu þess á árinu 2015.
Mest lesið Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Netapótek umfangsmikið verkefni en gott fyrir neytendur Atvinnulíf Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira