Greiðslufall hjá Reykjanesbæ yfirvofandi takist ekki að semja um skuldir ingvar haraldsson skrifar 9. mars 2015 09:32 Reykjanesbær er afar skuldsett bæjarfélag og skuldar um 40 milljarða. vísir/gva Greiðslufall er yfirvofandi hjá Reykjanesbæ takist bæjarfélaginu ekki að semja við kröfuhafa um endurskipulagningu skuldbindinga félagsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjanesbæ. Stefnt er að því að niðurstaða í viðræðum liggi fyrir á næstu vikum. Bæjarfélagið er afar skuldsett en í skýrslu sem KPMG gaf út í nóvember kom fram að Reykjanesbær skuldaði 40 milljarða og að skuldahlutfall bæjarins væri um 270 prósent. Þá var öllum 8 yfirmönnum bæjarins sagt upp í lok janúar og stöðugildum yfirmanna fækkað í fimm. Tengdar fréttir Fjárhagsvandi veikir ímynd og samvinnu á Suðurnesjum Bæjarstjórar Grindavíkur, Sandgerðis og í Garði telja að fjárhagsvandi Reykjanesbæjar dragi úr möguleikum allra sveitarfélaganna á svæðinu. Neikvætt umtal skaði ímynd og efasemdir eru um vilja ríkisins til hjálparaðgerða. 21. nóvember 2014 07:30 Fasteignaskattar í Reykjanesbæ hækka um 67% Fasteignaskattar og útsvar í Reykjanesbæ hefur verið hækkað talsvert samkvæmt könnun ASÍ. 11. febrúar 2015 12:24 Reykjanesbær sækir 455 milljónir til íbúa Bæjarráð leggur til að launakostnaður Reykjanesbæjar verði minnkaður með takmörkun yfirvinnu. 7. nóvember 2014 07:00 Vill að Reykjanesbær selji Víkingaheima Bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ vill að bæjaryfirvöld selji Víkingaheima eða leigi reksturinn út. Safnið hefur verið rekið með tapi frá opnun. Formaður bæjarráðs segir meirihlutann tilbúinn að skoða allt sem geti auðveldað rekstur Reykjanesbæjar. 22. nóvember 2014 07:00 Reykjanesbær segir upp öllum yfirmönnum sínum Nýtt skipurit bæjarsins var samþykkt á fundi í kvöld. 27. janúar 2015 21:19 Fasteignagjöld hækka meðan útsvar er mestanpart óbreytt Reykjanesbær hefur hækkað hjá sér útsvar um 0,53 prósentustig umfram hámarksútsvar vegna bágrar fjárhagsstöðu. Könnun ASÍ leiðir í ljós að breytt fasteignamat leiðir víðast hvar til hækkunar fasteignagjalda. 12. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Sjá meira
Greiðslufall er yfirvofandi hjá Reykjanesbæ takist bæjarfélaginu ekki að semja við kröfuhafa um endurskipulagningu skuldbindinga félagsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjanesbæ. Stefnt er að því að niðurstaða í viðræðum liggi fyrir á næstu vikum. Bæjarfélagið er afar skuldsett en í skýrslu sem KPMG gaf út í nóvember kom fram að Reykjanesbær skuldaði 40 milljarða og að skuldahlutfall bæjarins væri um 270 prósent. Þá var öllum 8 yfirmönnum bæjarins sagt upp í lok janúar og stöðugildum yfirmanna fækkað í fimm.
Tengdar fréttir Fjárhagsvandi veikir ímynd og samvinnu á Suðurnesjum Bæjarstjórar Grindavíkur, Sandgerðis og í Garði telja að fjárhagsvandi Reykjanesbæjar dragi úr möguleikum allra sveitarfélaganna á svæðinu. Neikvætt umtal skaði ímynd og efasemdir eru um vilja ríkisins til hjálparaðgerða. 21. nóvember 2014 07:30 Fasteignaskattar í Reykjanesbæ hækka um 67% Fasteignaskattar og útsvar í Reykjanesbæ hefur verið hækkað talsvert samkvæmt könnun ASÍ. 11. febrúar 2015 12:24 Reykjanesbær sækir 455 milljónir til íbúa Bæjarráð leggur til að launakostnaður Reykjanesbæjar verði minnkaður með takmörkun yfirvinnu. 7. nóvember 2014 07:00 Vill að Reykjanesbær selji Víkingaheima Bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ vill að bæjaryfirvöld selji Víkingaheima eða leigi reksturinn út. Safnið hefur verið rekið með tapi frá opnun. Formaður bæjarráðs segir meirihlutann tilbúinn að skoða allt sem geti auðveldað rekstur Reykjanesbæjar. 22. nóvember 2014 07:00 Reykjanesbær segir upp öllum yfirmönnum sínum Nýtt skipurit bæjarsins var samþykkt á fundi í kvöld. 27. janúar 2015 21:19 Fasteignagjöld hækka meðan útsvar er mestanpart óbreytt Reykjanesbær hefur hækkað hjá sér útsvar um 0,53 prósentustig umfram hámarksútsvar vegna bágrar fjárhagsstöðu. Könnun ASÍ leiðir í ljós að breytt fasteignamat leiðir víðast hvar til hækkunar fasteignagjalda. 12. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Sjá meira
Fjárhagsvandi veikir ímynd og samvinnu á Suðurnesjum Bæjarstjórar Grindavíkur, Sandgerðis og í Garði telja að fjárhagsvandi Reykjanesbæjar dragi úr möguleikum allra sveitarfélaganna á svæðinu. Neikvætt umtal skaði ímynd og efasemdir eru um vilja ríkisins til hjálparaðgerða. 21. nóvember 2014 07:30
Fasteignaskattar í Reykjanesbæ hækka um 67% Fasteignaskattar og útsvar í Reykjanesbæ hefur verið hækkað talsvert samkvæmt könnun ASÍ. 11. febrúar 2015 12:24
Reykjanesbær sækir 455 milljónir til íbúa Bæjarráð leggur til að launakostnaður Reykjanesbæjar verði minnkaður með takmörkun yfirvinnu. 7. nóvember 2014 07:00
Vill að Reykjanesbær selji Víkingaheima Bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ vill að bæjaryfirvöld selji Víkingaheima eða leigi reksturinn út. Safnið hefur verið rekið með tapi frá opnun. Formaður bæjarráðs segir meirihlutann tilbúinn að skoða allt sem geti auðveldað rekstur Reykjanesbæjar. 22. nóvember 2014 07:00
Reykjanesbær segir upp öllum yfirmönnum sínum Nýtt skipurit bæjarsins var samþykkt á fundi í kvöld. 27. janúar 2015 21:19
Fasteignagjöld hækka meðan útsvar er mestanpart óbreytt Reykjanesbær hefur hækkað hjá sér útsvar um 0,53 prósentustig umfram hámarksútsvar vegna bágrar fjárhagsstöðu. Könnun ASÍ leiðir í ljós að breytt fasteignamat leiðir víðast hvar til hækkunar fasteignagjalda. 12. febrúar 2015 07:00