Fleiri fréttir

Kleópatra framleiðir áfram Gunnars Majones

Félag sem er alfarið í eigu Kleópötru Kristbjargar Stefánsdóttur hefur tekið við rekstri Gunnars Majoness. Gunnars Majones hf. verið tekið til gjaldþrotaskipta.

Birkir dæmdur í fimm ára fangelsi

Birkir Kristinsson, Jóhannes Baldursson og Elmari Svavarssyni voru dæmdir í fimm ára fangelsi og Magnús Arnar Arngrímsson í fjögurra ára fangelsi.

Gunnars Majones gjaldþrota

Fyrirtækið enn í rekstri í nýju félagi. Kleópatra Kristbjörg Stefánsdóttir, forstjóri gjaldþrota félagsins, mun ekki koma að stjórnun nýja félagsins.

Dómur fellur í máli Birkis og félaga

Fjórmenningarnir eru ákærðir fyrir umboðssvik, markaðsmisnotkun og brot á lögum um ársreikninga í tengslum við 3,8 milljarða lánveitingu Glitnis til félags í eigu Birkis Kristinssonar í nóvember 2007.

Opna nýja starfsstöð á Þórshöfn

EFLA er með höfuðstöðvar í Reykjavík og starfsstöðvar á Akureyri, Þórshöfn, Egilsstöðum, Reyðarfirði, Seyðisfirði, í Reykjanesbæ og á Selfossi, ásamt dóttur- og hlutdeildarfélögum um allan heim.

Segir vinnubrögð Seðlabankans í tryggingamálinu forkastanleg

Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir að stjórnendur Seðlabankans viti ekki sjálfir hvaða samningar um lífeyristryggingar falla undir gjaldeyrishöftin og hverjir ekki. Brýnt sé að eyða þessari óvissu sem fyrst. Hann segir vinnubrögð Seðlabankans í málinu forkastanleg.

Verð á sjávarafurðum rýkur upp

Verð sjávarafurða í erlendri mynt hefur rokið upp á síðustu mánuðum. Frá febrúar til apríl hækkaði verð um 5% og hefur ekki hækkað meira á svo stuttu tímabili í fjögur ár.

Í höftum þurfa sömu reglur að gilda fyrir alla

Formaður stjórnar Landssamtaka lífeyrissjóða vonast til þess að umræðan um breyttar reglur Seðlabankans varðandi lífeyrissparnað almennings í útlöndum verði til þess að raunhæfar tillögur að afnámi gjaldeyrishafta komi fram.

Flugvél Loftleiða breytt í eitt stórt fyrsta farrými

Franska flugfélagið La Compagnie leigir farþegaþotu af Loftleiðum Icelandic og mun eingöngu bjóða ferðir á fyrsta farrými. Flýgur á milli Parísar og Newark í Bandaríkjunum. Loftleiðir eru einnig með "VIP“-þotu sem flýgur um allan heim.

Edda aðstoðarritstjóri Viðskiptablaðsins

Edda Hermannsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarritstjóri Viðskiptablaðsins þar sem hún verður ritstjóranum til aðstoðar ásamt því að hafa umsjón með daglegri starfsemi á vef og mun sjá um sérblöð.

Ríkið þarf mögulega að bæta tjón sjóðsfélaga

Ríkið gæti verið skaðabótaskylt gagnvart þeim einstaklingum sem verða fyrir fjárhagslegu tjóni vegna ákvörðunar Seðlabanka Íslands að loka á sparnað almennings í útlöndum. Þetta er mat Gísla Tryggvasonar héraðsdómslögmanns en hann telur líklegt að málið endi fyrir dómstólum.

Amazon kynnir nýjan farsíma

Síminn, sem ber nafnið Fire phone, var kynntur í Seattle í gær en hans hefur verið beðið með töluverðri eftirvæntingu.

Hanna Birna tekur fyrstu skóflustungu

Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra mun taka fyrstu skóflustungu að stækkun Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar klukkan fjögur í dag.

Facebook lá niðri

Notendur um allan heim komust ekki inn á samfélagsmiðilinn í morgunsárið í um tuttugu mínútur.

Slitastjórnir fái beiðnir um undanþágur í gegn

Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs segir rök vera fyrir því að stjórnvöld eigi að veita undan­þágur frá gjaldeyrislögum vegna nauðasamninga um slitameðferðir þrotabúa föllnu bankanna. Byrði vandans yrði þá skipt á milli kröfuhafa og þjóðarbúsins.

Fjármögnun nýrra Stracta-hótela ólokið

Einn eigenda Stracta Konstruktion segir fjármögnun hótela á Húsavík og í Skaftárhreppi skýrast á næstu mánuðum. Fá líklega aðra fjárfesta í verkefnin. Tóku á móti fyrstu gestunum á mánudag.

Vilja grisja frumskóg tolla og vörugjalda

Ólukkuhjól Loka Verndalt verður kynnt til sögunnar í dag á hádegisfundi Samtaka atvinnurekenda. Fundurinn er liður í viðleytni til að fá tollakerfið einfaldað og vörugjöld afnumin. Ógagnsætt kerfi og mörgum óskiljanlegt, segir framkvæmdastjóri SA.

Alþjóðleg dreifing rafsígarettna

Tóbaksframleiðandinn Reynolds American Inc. hyggst hefja alþjóðlega dreifingu á „Vuse“-rafsígarettum sínum í næstu viku.

Nota Snjallposa frá Handpoint

Borgun og íslenska nýsköpunarfyrirtækið Handpoint hafa gert með sér samning um að Borgun bjóði upp á Snjallposa Handpoint.

Þurfa að færa sparnaðinn í krónur vegna haftanna

Starfsemi erlendra tryggingafélaga og sala þeirra á sparnaðarleiðum til einstaklinga hérlendis brýtur gegn lögum um gjaldeyrismál. Þrjátíu þúsund Íslendingar sem hafa safnað sparnaði erlendis gegnum umboðsmenn erlendra tryggingafélaga hér á landi eftir að höftum var komið á, þurfa að hætta því og færa sparnaðinn í krónur.

Sjá næstu 50 fréttir