Fleiri fréttir Áfrýjun á leiðinni til ríkissaksóknara Lögmaður Birkis Kristinssonar segir að skjólstæðingur sinn hafi ekki átt von á öðru en að málinu yrði vísað frá eða hann yrði sýknaður. 23.6.2014 15:54 Kleópatra framleiðir áfram Gunnars Majones Félag sem er alfarið í eigu Kleópötru Kristbjargar Stefánsdóttur hefur tekið við rekstri Gunnars Majoness. Gunnars Majones hf. verið tekið til gjaldþrotaskipta. 23.6.2014 14:10 Birkir dæmdur í fimm ára fangelsi Birkir Kristinsson, Jóhannes Baldursson og Elmari Svavarssyni voru dæmdir í fimm ára fangelsi og Magnús Arnar Arngrímsson í fjögurra ára fangelsi. 23.6.2014 14:01 CCP á forsíðu PC Gamer Tólf síðna umfjöllun um fyrirtækið og leiki þess. 23.6.2014 13:21 Gunnars Majones gjaldþrota Fyrirtækið enn í rekstri í nýju félagi. Kleópatra Kristbjörg Stefánsdóttir, forstjóri gjaldþrota félagsins, mun ekki koma að stjórnun nýja félagsins. 23.6.2014 12:39 Svipmynd Markaðarins: Sérfræðingur í fiskeldi og Íslandsmeistari í Crossfit Benedikt Hálfdánarson, nýr framkvæmdastjóri Vaka fiskeldiskerfa, hefur starfað hjá fyrirtækinu í tuttugu ár. Hann æfir crossfit og er Íslandsmeistari öldunga í flokknum 45-50 ára í íþróttinni. 23.6.2014 10:05 Dómur fellur í máli Birkis og félaga Fjórmenningarnir eru ákærðir fyrir umboðssvik, markaðsmisnotkun og brot á lögum um ársreikninga í tengslum við 3,8 milljarða lánveitingu Glitnis til félags í eigu Birkis Kristinssonar í nóvember 2007. 23.6.2014 09:29 Icelandair verður af 800 milljónum vegna vinnudeilna Fyrirtækið hefur birt uppfærða afkomuspá vegna aðgerða flugstétta á árinu. 23.6.2014 09:12 Opna nýja starfsstöð á Þórshöfn EFLA er með höfuðstöðvar í Reykjavík og starfsstöðvar á Akureyri, Þórshöfn, Egilsstöðum, Reyðarfirði, Seyðisfirði, í Reykjanesbæ og á Selfossi, ásamt dóttur- og hlutdeildarfélögum um allan heim. 23.6.2014 00:01 Segir vinnubrögð Seðlabankans í tryggingamálinu forkastanleg Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir að stjórnendur Seðlabankans viti ekki sjálfir hvaða samningar um lífeyristryggingar falla undir gjaldeyrishöftin og hverjir ekki. Brýnt sé að eyða þessari óvissu sem fyrst. Hann segir vinnubrögð Seðlabankans í málinu forkastanleg. 21.6.2014 19:17 Fjárfesting fer af stað á ný í sjávarútveginum Framkvæmdastjóri LÍU fagnar þeirri þróun að útgerðir velji sér umhverfisvænni kosti en áður þegar kemur að endurnýjun skipaflotans. 21.6.2014 16:21 Google ver 5,7 milljörðum í að kenna stúlkum forritun Verkefninu Made with Code hefur verið hrint af stað til að vekja áhuga ungra stúlkna á því að læra tölvunarfræði. 20.6.2014 23:19 Verð á sjávarafurðum rýkur upp Verð sjávarafurða í erlendri mynt hefur rokið upp á síðustu mánuðum. Frá febrúar til apríl hækkaði verð um 5% og hefur ekki hækkað meira á svo stuttu tímabili í fjögur ár. 20.6.2014 19:16 Segja flugvirkja grafa undan samkeppnisstöðu og atvinnuöryggi Samtök atvinnulífsins segja launakröfur flugvirkja óbilgjarnar, þeir hafi notið óvenju hagstæðrar launaþróunar undanfarin ár og séu með hærri laun en sambærilegir hópar. 20.6.2014 16:59 Vefur 66°Norður fær alþjóðleg verðlaun Vöruþróunarfyrirtækið Kolibri hlaut „gyllta einhyrninginn“ fyrir hönnun á nýjum vef fataframleiðandans 66°Norður. 20.6.2014 15:30 Hlutabréf American Apparel hækka eftir brottvikningu forstjóra Hlutabréf í American Apparel hækkuðu í gær um 22% í kjölfar fregna um brottvikningu Dov Charneys. 20.6.2014 14:41 Í höftum þurfa sömu reglur að gilda fyrir alla Formaður stjórnar Landssamtaka lífeyrissjóða vonast til þess að umræðan um breyttar reglur Seðlabankans varðandi lífeyrissparnað almennings í útlöndum verði til þess að raunhæfar tillögur að afnámi gjaldeyrishafta komi fram. 20.6.2014 13:32 Verg landsframleiðsla á íbúa 16% yfir meðaltali ESB ríkjanna Ísland í 11. sæti yfir verga landsframleiðslu á íbúa í 37 Evrópuríkjum. 20.6.2014 13:30 Straumur viðurkenndur ráðgjafi á First North Straumur fjárfestingabanki hf. (Straumur) hefur fengið leyfi til að starfa sem viðurkenndur ráðgjafi (e. Certified Adviser) á First North-markaði Kauphallarinnar. 20.6.2014 13:16 Sorpa fékk jafnlaunavottun Sorpa er komin í hóp 22 fyrirtækja og stofnana með vottunina. 20.6.2014 08:00 Flugvél Loftleiða breytt í eitt stórt fyrsta farrými Franska flugfélagið La Compagnie leigir farþegaþotu af Loftleiðum Icelandic og mun eingöngu bjóða ferðir á fyrsta farrými. Flýgur á milli Parísar og Newark í Bandaríkjunum. Loftleiðir eru einnig með "VIP“-þotu sem flýgur um allan heim. 20.6.2014 07:15 Virðing styrkir átta aðila 20.6.2014 07:15 Bóksölurisinn WHSmith vill opna verslun í Leifsstöð Starfsmaður bresku bókaverslanakeðjunnar kom hingað til lands og safnaði upplýsingum um íslenska bókamarkaðinn. Önnur erlend fyrirtæki eru þátttakendur í forvali Isavia. 20.6.2014 07:00 Stórir áfangar í afnámi gjaldeyrishafta á þessu ári Viðskiptaráð Íslands telur að þrátt fyrir pattstöðu við afnám gjaldeyrishafta sé til staðar lausn sem sé til hagsbóta fyrir bæði þjóðarbúið og kröfuhafa. 19.6.2014 20:15 Edda aðstoðarritstjóri Viðskiptablaðsins Edda Hermannsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarritstjóri Viðskiptablaðsins þar sem hún verður ritstjóranum til aðstoðar ásamt því að hafa umsjón með daglegri starfsemi á vef og mun sjá um sérblöð. 19.6.2014 18:54 Forstjóri American Apparel rekinn vegna kynferðislegrar áreitni Málaferli vegna meintrar kynferðislegrar áreitni Dov Charneys hafa staðið frá árinu 2011. 19.6.2014 16:09 Ríkið þarf mögulega að bæta tjón sjóðsfélaga Ríkið gæti verið skaðabótaskylt gagnvart þeim einstaklingum sem verða fyrir fjárhagslegu tjóni vegna ákvörðunar Seðlabanka Íslands að loka á sparnað almennings í útlöndum. Þetta er mat Gísla Tryggvasonar héraðsdómslögmanns en hann telur líklegt að málið endi fyrir dómstólum. 19.6.2014 14:22 Amazon kynnir nýjan farsíma Síminn, sem ber nafnið Fire phone, var kynntur í Seattle í gær en hans hefur verið beðið með töluverðri eftirvæntingu. 19.6.2014 14:16 Nauðasamningar leiðin að afnámi hafta „Með slíkum samningum fengist endanleg lausn á vanda þrotabúanna og þannig færumst við nær afnámi hafta.“ 19.6.2014 12:22 Hanna Birna tekur fyrstu skóflustungu Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra mun taka fyrstu skóflustungu að stækkun Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar klukkan fjögur í dag. 19.6.2014 12:19 Óttar Snædal til Samtaka atvinnulífsins Mun starfa sem hagfræðingur á efnahagssviði samtakanna. 19.6.2014 10:56 Facebook lá niðri Notendur um allan heim komust ekki inn á samfélagsmiðilinn í morgunsárið í um tuttugu mínútur. 19.6.2014 09:01 Gagnrýnir ákvörðun Seðlabankans um að herða gjaldeyrishöftin Framkvæmdastjóri Allra ráðgjafar segir fyrirtækið hafa leyfi frá FME fyrir starfsemi sem sé nú bönnuð. Fyrirtækið hefur milligöngu um söfnun sparnaðar erlendis með samningum við erlendu tryggingafélögin Friends Provident og Bayern. 19.6.2014 08:42 Slitastjórnir fái beiðnir um undanþágur í gegn Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs segir rök vera fyrir því að stjórnvöld eigi að veita undanþágur frá gjaldeyrislögum vegna nauðasamninga um slitameðferðir þrotabúa föllnu bankanna. Byrði vandans yrði þá skipt á milli kröfuhafa og þjóðarbúsins. 19.6.2014 08:39 Laun stjórnarmanna í Bláa lóninu hækkuð: "Þetta eru ekki eðlileg laun" Fyrrverandi starfsmaður Bláa lónsins og hluthafi í félaginu gagnrýnir launahækkun stjórnarinnar. Lægst launuðu stjórnarmennirnir, varamenn, eru með 350 þúsund krónur í laun á mánuði. 19.6.2014 08:00 Sparifé 30.000 Íslendinga í hættu „Það eru gífurlegir hagsmunir í húfi,“ segir framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu. 18.6.2014 18:30 Telur líkur á miklum efnahagslegum óstöðugleika Framkvæmdastjóri SVÞ og segir að fjárhagstjón vegna breytingu á reglum Seðlabanka Íslands um tryggingar og sparnað erlendra tryggingafélaga verði gífurlegt. 18.6.2014 14:37 Fjármögnun nýrra Stracta-hótela ólokið Einn eigenda Stracta Konstruktion segir fjármögnun hótela á Húsavík og í Skaftárhreppi skýrast á næstu mánuðum. Fá líklega aðra fjárfesta í verkefnin. Tóku á móti fyrstu gestunum á mánudag. 18.6.2014 08:49 Vilja grisja frumskóg tolla og vörugjalda Ólukkuhjól Loka Verndalt verður kynnt til sögunnar í dag á hádegisfundi Samtaka atvinnurekenda. Fundurinn er liður í viðleytni til að fá tollakerfið einfaldað og vörugjöld afnumin. Ógagnsætt kerfi og mörgum óskiljanlegt, segir framkvæmdastjóri SA. 18.6.2014 07:00 Nýjar reglur um gjaldeyrishöft vekja furðu Seðlabankinn ætlar að setja nýjar reglur sem feli í sér að greiðslur iðgjalda til erlendra tryggingafélaga verði ekki lengur heimilar. 18.6.2014 06:59 Alþjóðleg dreifing rafsígarettna Tóbaksframleiðandinn Reynolds American Inc. hyggst hefja alþjóðlega dreifingu á „Vuse“-rafsígarettum sínum í næstu viku. 18.6.2014 00:01 Nota Snjallposa frá Handpoint Borgun og íslenska nýsköpunarfyrirtækið Handpoint hafa gert með sér samning um að Borgun bjóði upp á Snjallposa Handpoint. 18.6.2014 00:01 Allianz ekki tilkynnt um breytingar á reglum um gjaldeyrishöft Allianz furðulostið yfir fregnum. Enginn frá Seðlabankanum hafði samband við félagið. 17.6.2014 18:58 Þurfa að færa sparnaðinn í krónur vegna haftanna Starfsemi erlendra tryggingafélaga og sala þeirra á sparnaðarleiðum til einstaklinga hérlendis brýtur gegn lögum um gjaldeyrismál. Þrjátíu þúsund Íslendingar sem hafa safnað sparnaði erlendis gegnum umboðsmenn erlendra tryggingafélaga hér á landi eftir að höftum var komið á, þurfa að hætta því og færa sparnaðinn í krónur. 17.6.2014 18:30 Tónlist Arctic Monkeys og Adele fjarlægð af YouTube á næstu dögum Nýjar breytingar á þjónustu myndbandasíðunnar hafa ekki hlotið samþykki allra tónlistarútgáfufyrirtækja. 17.6.2014 16:01 Sjá næstu 50 fréttir
Áfrýjun á leiðinni til ríkissaksóknara Lögmaður Birkis Kristinssonar segir að skjólstæðingur sinn hafi ekki átt von á öðru en að málinu yrði vísað frá eða hann yrði sýknaður. 23.6.2014 15:54
Kleópatra framleiðir áfram Gunnars Majones Félag sem er alfarið í eigu Kleópötru Kristbjargar Stefánsdóttur hefur tekið við rekstri Gunnars Majoness. Gunnars Majones hf. verið tekið til gjaldþrotaskipta. 23.6.2014 14:10
Birkir dæmdur í fimm ára fangelsi Birkir Kristinsson, Jóhannes Baldursson og Elmari Svavarssyni voru dæmdir í fimm ára fangelsi og Magnús Arnar Arngrímsson í fjögurra ára fangelsi. 23.6.2014 14:01
Gunnars Majones gjaldþrota Fyrirtækið enn í rekstri í nýju félagi. Kleópatra Kristbjörg Stefánsdóttir, forstjóri gjaldþrota félagsins, mun ekki koma að stjórnun nýja félagsins. 23.6.2014 12:39
Svipmynd Markaðarins: Sérfræðingur í fiskeldi og Íslandsmeistari í Crossfit Benedikt Hálfdánarson, nýr framkvæmdastjóri Vaka fiskeldiskerfa, hefur starfað hjá fyrirtækinu í tuttugu ár. Hann æfir crossfit og er Íslandsmeistari öldunga í flokknum 45-50 ára í íþróttinni. 23.6.2014 10:05
Dómur fellur í máli Birkis og félaga Fjórmenningarnir eru ákærðir fyrir umboðssvik, markaðsmisnotkun og brot á lögum um ársreikninga í tengslum við 3,8 milljarða lánveitingu Glitnis til félags í eigu Birkis Kristinssonar í nóvember 2007. 23.6.2014 09:29
Icelandair verður af 800 milljónum vegna vinnudeilna Fyrirtækið hefur birt uppfærða afkomuspá vegna aðgerða flugstétta á árinu. 23.6.2014 09:12
Opna nýja starfsstöð á Þórshöfn EFLA er með höfuðstöðvar í Reykjavík og starfsstöðvar á Akureyri, Þórshöfn, Egilsstöðum, Reyðarfirði, Seyðisfirði, í Reykjanesbæ og á Selfossi, ásamt dóttur- og hlutdeildarfélögum um allan heim. 23.6.2014 00:01
Segir vinnubrögð Seðlabankans í tryggingamálinu forkastanleg Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir að stjórnendur Seðlabankans viti ekki sjálfir hvaða samningar um lífeyristryggingar falla undir gjaldeyrishöftin og hverjir ekki. Brýnt sé að eyða þessari óvissu sem fyrst. Hann segir vinnubrögð Seðlabankans í málinu forkastanleg. 21.6.2014 19:17
Fjárfesting fer af stað á ný í sjávarútveginum Framkvæmdastjóri LÍU fagnar þeirri þróun að útgerðir velji sér umhverfisvænni kosti en áður þegar kemur að endurnýjun skipaflotans. 21.6.2014 16:21
Google ver 5,7 milljörðum í að kenna stúlkum forritun Verkefninu Made with Code hefur verið hrint af stað til að vekja áhuga ungra stúlkna á því að læra tölvunarfræði. 20.6.2014 23:19
Verð á sjávarafurðum rýkur upp Verð sjávarafurða í erlendri mynt hefur rokið upp á síðustu mánuðum. Frá febrúar til apríl hækkaði verð um 5% og hefur ekki hækkað meira á svo stuttu tímabili í fjögur ár. 20.6.2014 19:16
Segja flugvirkja grafa undan samkeppnisstöðu og atvinnuöryggi Samtök atvinnulífsins segja launakröfur flugvirkja óbilgjarnar, þeir hafi notið óvenju hagstæðrar launaþróunar undanfarin ár og séu með hærri laun en sambærilegir hópar. 20.6.2014 16:59
Vefur 66°Norður fær alþjóðleg verðlaun Vöruþróunarfyrirtækið Kolibri hlaut „gyllta einhyrninginn“ fyrir hönnun á nýjum vef fataframleiðandans 66°Norður. 20.6.2014 15:30
Hlutabréf American Apparel hækka eftir brottvikningu forstjóra Hlutabréf í American Apparel hækkuðu í gær um 22% í kjölfar fregna um brottvikningu Dov Charneys. 20.6.2014 14:41
Í höftum þurfa sömu reglur að gilda fyrir alla Formaður stjórnar Landssamtaka lífeyrissjóða vonast til þess að umræðan um breyttar reglur Seðlabankans varðandi lífeyrissparnað almennings í útlöndum verði til þess að raunhæfar tillögur að afnámi gjaldeyrishafta komi fram. 20.6.2014 13:32
Verg landsframleiðsla á íbúa 16% yfir meðaltali ESB ríkjanna Ísland í 11. sæti yfir verga landsframleiðslu á íbúa í 37 Evrópuríkjum. 20.6.2014 13:30
Straumur viðurkenndur ráðgjafi á First North Straumur fjárfestingabanki hf. (Straumur) hefur fengið leyfi til að starfa sem viðurkenndur ráðgjafi (e. Certified Adviser) á First North-markaði Kauphallarinnar. 20.6.2014 13:16
Sorpa fékk jafnlaunavottun Sorpa er komin í hóp 22 fyrirtækja og stofnana með vottunina. 20.6.2014 08:00
Flugvél Loftleiða breytt í eitt stórt fyrsta farrými Franska flugfélagið La Compagnie leigir farþegaþotu af Loftleiðum Icelandic og mun eingöngu bjóða ferðir á fyrsta farrými. Flýgur á milli Parísar og Newark í Bandaríkjunum. Loftleiðir eru einnig með "VIP“-þotu sem flýgur um allan heim. 20.6.2014 07:15
Bóksölurisinn WHSmith vill opna verslun í Leifsstöð Starfsmaður bresku bókaverslanakeðjunnar kom hingað til lands og safnaði upplýsingum um íslenska bókamarkaðinn. Önnur erlend fyrirtæki eru þátttakendur í forvali Isavia. 20.6.2014 07:00
Stórir áfangar í afnámi gjaldeyrishafta á þessu ári Viðskiptaráð Íslands telur að þrátt fyrir pattstöðu við afnám gjaldeyrishafta sé til staðar lausn sem sé til hagsbóta fyrir bæði þjóðarbúið og kröfuhafa. 19.6.2014 20:15
Edda aðstoðarritstjóri Viðskiptablaðsins Edda Hermannsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarritstjóri Viðskiptablaðsins þar sem hún verður ritstjóranum til aðstoðar ásamt því að hafa umsjón með daglegri starfsemi á vef og mun sjá um sérblöð. 19.6.2014 18:54
Forstjóri American Apparel rekinn vegna kynferðislegrar áreitni Málaferli vegna meintrar kynferðislegrar áreitni Dov Charneys hafa staðið frá árinu 2011. 19.6.2014 16:09
Ríkið þarf mögulega að bæta tjón sjóðsfélaga Ríkið gæti verið skaðabótaskylt gagnvart þeim einstaklingum sem verða fyrir fjárhagslegu tjóni vegna ákvörðunar Seðlabanka Íslands að loka á sparnað almennings í útlöndum. Þetta er mat Gísla Tryggvasonar héraðsdómslögmanns en hann telur líklegt að málið endi fyrir dómstólum. 19.6.2014 14:22
Amazon kynnir nýjan farsíma Síminn, sem ber nafnið Fire phone, var kynntur í Seattle í gær en hans hefur verið beðið með töluverðri eftirvæntingu. 19.6.2014 14:16
Nauðasamningar leiðin að afnámi hafta „Með slíkum samningum fengist endanleg lausn á vanda þrotabúanna og þannig færumst við nær afnámi hafta.“ 19.6.2014 12:22
Hanna Birna tekur fyrstu skóflustungu Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra mun taka fyrstu skóflustungu að stækkun Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar klukkan fjögur í dag. 19.6.2014 12:19
Óttar Snædal til Samtaka atvinnulífsins Mun starfa sem hagfræðingur á efnahagssviði samtakanna. 19.6.2014 10:56
Facebook lá niðri Notendur um allan heim komust ekki inn á samfélagsmiðilinn í morgunsárið í um tuttugu mínútur. 19.6.2014 09:01
Gagnrýnir ákvörðun Seðlabankans um að herða gjaldeyrishöftin Framkvæmdastjóri Allra ráðgjafar segir fyrirtækið hafa leyfi frá FME fyrir starfsemi sem sé nú bönnuð. Fyrirtækið hefur milligöngu um söfnun sparnaðar erlendis með samningum við erlendu tryggingafélögin Friends Provident og Bayern. 19.6.2014 08:42
Slitastjórnir fái beiðnir um undanþágur í gegn Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs segir rök vera fyrir því að stjórnvöld eigi að veita undanþágur frá gjaldeyrislögum vegna nauðasamninga um slitameðferðir þrotabúa föllnu bankanna. Byrði vandans yrði þá skipt á milli kröfuhafa og þjóðarbúsins. 19.6.2014 08:39
Laun stjórnarmanna í Bláa lóninu hækkuð: "Þetta eru ekki eðlileg laun" Fyrrverandi starfsmaður Bláa lónsins og hluthafi í félaginu gagnrýnir launahækkun stjórnarinnar. Lægst launuðu stjórnarmennirnir, varamenn, eru með 350 þúsund krónur í laun á mánuði. 19.6.2014 08:00
Sparifé 30.000 Íslendinga í hættu „Það eru gífurlegir hagsmunir í húfi,“ segir framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu. 18.6.2014 18:30
Telur líkur á miklum efnahagslegum óstöðugleika Framkvæmdastjóri SVÞ og segir að fjárhagstjón vegna breytingu á reglum Seðlabanka Íslands um tryggingar og sparnað erlendra tryggingafélaga verði gífurlegt. 18.6.2014 14:37
Fjármögnun nýrra Stracta-hótela ólokið Einn eigenda Stracta Konstruktion segir fjármögnun hótela á Húsavík og í Skaftárhreppi skýrast á næstu mánuðum. Fá líklega aðra fjárfesta í verkefnin. Tóku á móti fyrstu gestunum á mánudag. 18.6.2014 08:49
Vilja grisja frumskóg tolla og vörugjalda Ólukkuhjól Loka Verndalt verður kynnt til sögunnar í dag á hádegisfundi Samtaka atvinnurekenda. Fundurinn er liður í viðleytni til að fá tollakerfið einfaldað og vörugjöld afnumin. Ógagnsætt kerfi og mörgum óskiljanlegt, segir framkvæmdastjóri SA. 18.6.2014 07:00
Nýjar reglur um gjaldeyrishöft vekja furðu Seðlabankinn ætlar að setja nýjar reglur sem feli í sér að greiðslur iðgjalda til erlendra tryggingafélaga verði ekki lengur heimilar. 18.6.2014 06:59
Alþjóðleg dreifing rafsígarettna Tóbaksframleiðandinn Reynolds American Inc. hyggst hefja alþjóðlega dreifingu á „Vuse“-rafsígarettum sínum í næstu viku. 18.6.2014 00:01
Nota Snjallposa frá Handpoint Borgun og íslenska nýsköpunarfyrirtækið Handpoint hafa gert með sér samning um að Borgun bjóði upp á Snjallposa Handpoint. 18.6.2014 00:01
Allianz ekki tilkynnt um breytingar á reglum um gjaldeyrishöft Allianz furðulostið yfir fregnum. Enginn frá Seðlabankanum hafði samband við félagið. 17.6.2014 18:58
Þurfa að færa sparnaðinn í krónur vegna haftanna Starfsemi erlendra tryggingafélaga og sala þeirra á sparnaðarleiðum til einstaklinga hérlendis brýtur gegn lögum um gjaldeyrismál. Þrjátíu þúsund Íslendingar sem hafa safnað sparnaði erlendis gegnum umboðsmenn erlendra tryggingafélaga hér á landi eftir að höftum var komið á, þurfa að hætta því og færa sparnaðinn í krónur. 17.6.2014 18:30
Tónlist Arctic Monkeys og Adele fjarlægð af YouTube á næstu dögum Nýjar breytingar á þjónustu myndbandasíðunnar hafa ekki hlotið samþykki allra tónlistarútgáfufyrirtækja. 17.6.2014 16:01
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur