Sparifé 30.000 Íslendinga í hættu Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 18. júní 2014 18:30 Árum saman hafa miðlarar erlendra tryggingarfyrirtækja eins og Allianz á Íslandi og Sparnaðar boðið upp á sparnaðar- og tryggingaleiðir þar sem iðgjaldagreiðslum er varið til söfnunar höfuðstóls í erlendum gjaldeyri. Í gær tilkynnti Seðlabankinn hins vegar að þessi starfsemi teldist brot á lögum um gjaldeyrismál en Samtök verslunar og þjónustu gæta hagsmuna vátryggingamiðlara á Íslandi. Hátt í þrjátíu þúsund Íslendingar eiga fjármuni hjá þessum fyrirtækjum, alls um 4,2 milljarða íslenskra króna. Því vaknar spurningin, hvað verður um þessa fjármuni? „Ég myndi halda því alveg klárt fram að framtíð þessara samninga væru í óvissu,“ segir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu. „Það eru gríðarlegir hagsmunir þarna í húfi fyrir þúsundir Íslendinga. Mér finnst Seðlabankinn hafa komið ansi bratt að þessu máli, hann er að tefla í tvísýnu gífurlegum hagsmunum. Viðbótarlífeyrissparnaði hjá þúsundum Íslendinga. Það er ábyrgðarhluti hjá bankanum að koma fram með þessum hætti að okkar mati og hlýtur að kalla á hörð viðbrögð allra hagsmunaaðila.“ Andrés mun á morgun funda með fulltrúum Fjármálaeftirlitsins og Seðlabankans um málið. Samtök verslunar og þjónustu hafa þegar kvartað til umboðsmanns Alþingis vegna framgöngu Seðlabankans í málinu og gagnrýna skort á samráði „Það er algjör firra hvað okkur varðar að það hafi verið haft samráð við hagsmunaaðila í aðdraganda þessa máls. Og það hefur komið fram hjá öðrum aðilum í öðrum viðtölum. Menn lesa þetta á þjóðhátíðardeginum í fjölmiðlum, algjörlega án þess að nokkur aðdragandi hafi verið að málinu að hálfu bankans um þetta mál.“ Tengdar fréttir Gjaldeyrisviðskipti tryggingafélaga brjóti gegn lögum Fjármagnsflutningar á fjórða tug þúsunda Íslendinga í tengslum við sparnað hjá erlendum tryggingafélögum verða stöðvaðir og verður þeim gert skylt að spara í íslenskum krónum á Íslandi í staðinn. Seðlabankinn telur að gjaldeyrisviðskipti þriggja íslenskra tryggingamiðlara sem selja þjónustu erlendra tryggingafélaga hér á landi brjóti gegn lögum um gjaldeyrismál. 17. júní 2014 13:21 Allianz ekki tilkynnt um breytingar á reglum um gjaldeyrishöft Allianz furðulostið yfir fregnum. Enginn frá Seðlabankanum hafði samband við félagið. 17. júní 2014 18:58 Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira
Árum saman hafa miðlarar erlendra tryggingarfyrirtækja eins og Allianz á Íslandi og Sparnaðar boðið upp á sparnaðar- og tryggingaleiðir þar sem iðgjaldagreiðslum er varið til söfnunar höfuðstóls í erlendum gjaldeyri. Í gær tilkynnti Seðlabankinn hins vegar að þessi starfsemi teldist brot á lögum um gjaldeyrismál en Samtök verslunar og þjónustu gæta hagsmuna vátryggingamiðlara á Íslandi. Hátt í þrjátíu þúsund Íslendingar eiga fjármuni hjá þessum fyrirtækjum, alls um 4,2 milljarða íslenskra króna. Því vaknar spurningin, hvað verður um þessa fjármuni? „Ég myndi halda því alveg klárt fram að framtíð þessara samninga væru í óvissu,“ segir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu. „Það eru gríðarlegir hagsmunir þarna í húfi fyrir þúsundir Íslendinga. Mér finnst Seðlabankinn hafa komið ansi bratt að þessu máli, hann er að tefla í tvísýnu gífurlegum hagsmunum. Viðbótarlífeyrissparnaði hjá þúsundum Íslendinga. Það er ábyrgðarhluti hjá bankanum að koma fram með þessum hætti að okkar mati og hlýtur að kalla á hörð viðbrögð allra hagsmunaaðila.“ Andrés mun á morgun funda með fulltrúum Fjármálaeftirlitsins og Seðlabankans um málið. Samtök verslunar og þjónustu hafa þegar kvartað til umboðsmanns Alþingis vegna framgöngu Seðlabankans í málinu og gagnrýna skort á samráði „Það er algjör firra hvað okkur varðar að það hafi verið haft samráð við hagsmunaaðila í aðdraganda þessa máls. Og það hefur komið fram hjá öðrum aðilum í öðrum viðtölum. Menn lesa þetta á þjóðhátíðardeginum í fjölmiðlum, algjörlega án þess að nokkur aðdragandi hafi verið að málinu að hálfu bankans um þetta mál.“
Tengdar fréttir Gjaldeyrisviðskipti tryggingafélaga brjóti gegn lögum Fjármagnsflutningar á fjórða tug þúsunda Íslendinga í tengslum við sparnað hjá erlendum tryggingafélögum verða stöðvaðir og verður þeim gert skylt að spara í íslenskum krónum á Íslandi í staðinn. Seðlabankinn telur að gjaldeyrisviðskipti þriggja íslenskra tryggingamiðlara sem selja þjónustu erlendra tryggingafélaga hér á landi brjóti gegn lögum um gjaldeyrismál. 17. júní 2014 13:21 Allianz ekki tilkynnt um breytingar á reglum um gjaldeyrishöft Allianz furðulostið yfir fregnum. Enginn frá Seðlabankanum hafði samband við félagið. 17. júní 2014 18:58 Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira
Gjaldeyrisviðskipti tryggingafélaga brjóti gegn lögum Fjármagnsflutningar á fjórða tug þúsunda Íslendinga í tengslum við sparnað hjá erlendum tryggingafélögum verða stöðvaðir og verður þeim gert skylt að spara í íslenskum krónum á Íslandi í staðinn. Seðlabankinn telur að gjaldeyrisviðskipti þriggja íslenskra tryggingamiðlara sem selja þjónustu erlendra tryggingafélaga hér á landi brjóti gegn lögum um gjaldeyrismál. 17. júní 2014 13:21
Allianz ekki tilkynnt um breytingar á reglum um gjaldeyrishöft Allianz furðulostið yfir fregnum. Enginn frá Seðlabankanum hafði samband við félagið. 17. júní 2014 18:58
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur