Sparifé 30.000 Íslendinga í hættu Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 18. júní 2014 18:30 Árum saman hafa miðlarar erlendra tryggingarfyrirtækja eins og Allianz á Íslandi og Sparnaðar boðið upp á sparnaðar- og tryggingaleiðir þar sem iðgjaldagreiðslum er varið til söfnunar höfuðstóls í erlendum gjaldeyri. Í gær tilkynnti Seðlabankinn hins vegar að þessi starfsemi teldist brot á lögum um gjaldeyrismál en Samtök verslunar og þjónustu gæta hagsmuna vátryggingamiðlara á Íslandi. Hátt í þrjátíu þúsund Íslendingar eiga fjármuni hjá þessum fyrirtækjum, alls um 4,2 milljarða íslenskra króna. Því vaknar spurningin, hvað verður um þessa fjármuni? „Ég myndi halda því alveg klárt fram að framtíð þessara samninga væru í óvissu,“ segir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu. „Það eru gríðarlegir hagsmunir þarna í húfi fyrir þúsundir Íslendinga. Mér finnst Seðlabankinn hafa komið ansi bratt að þessu máli, hann er að tefla í tvísýnu gífurlegum hagsmunum. Viðbótarlífeyrissparnaði hjá þúsundum Íslendinga. Það er ábyrgðarhluti hjá bankanum að koma fram með þessum hætti að okkar mati og hlýtur að kalla á hörð viðbrögð allra hagsmunaaðila.“ Andrés mun á morgun funda með fulltrúum Fjármálaeftirlitsins og Seðlabankans um málið. Samtök verslunar og þjónustu hafa þegar kvartað til umboðsmanns Alþingis vegna framgöngu Seðlabankans í málinu og gagnrýna skort á samráði „Það er algjör firra hvað okkur varðar að það hafi verið haft samráð við hagsmunaaðila í aðdraganda þessa máls. Og það hefur komið fram hjá öðrum aðilum í öðrum viðtölum. Menn lesa þetta á þjóðhátíðardeginum í fjölmiðlum, algjörlega án þess að nokkur aðdragandi hafi verið að málinu að hálfu bankans um þetta mál.“ Tengdar fréttir Gjaldeyrisviðskipti tryggingafélaga brjóti gegn lögum Fjármagnsflutningar á fjórða tug þúsunda Íslendinga í tengslum við sparnað hjá erlendum tryggingafélögum verða stöðvaðir og verður þeim gert skylt að spara í íslenskum krónum á Íslandi í staðinn. Seðlabankinn telur að gjaldeyrisviðskipti þriggja íslenskra tryggingamiðlara sem selja þjónustu erlendra tryggingafélaga hér á landi brjóti gegn lögum um gjaldeyrismál. 17. júní 2014 13:21 Allianz ekki tilkynnt um breytingar á reglum um gjaldeyrishöft Allianz furðulostið yfir fregnum. Enginn frá Seðlabankanum hafði samband við félagið. 17. júní 2014 18:58 Mest lesið Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Sjá meira
Árum saman hafa miðlarar erlendra tryggingarfyrirtækja eins og Allianz á Íslandi og Sparnaðar boðið upp á sparnaðar- og tryggingaleiðir þar sem iðgjaldagreiðslum er varið til söfnunar höfuðstóls í erlendum gjaldeyri. Í gær tilkynnti Seðlabankinn hins vegar að þessi starfsemi teldist brot á lögum um gjaldeyrismál en Samtök verslunar og þjónustu gæta hagsmuna vátryggingamiðlara á Íslandi. Hátt í þrjátíu þúsund Íslendingar eiga fjármuni hjá þessum fyrirtækjum, alls um 4,2 milljarða íslenskra króna. Því vaknar spurningin, hvað verður um þessa fjármuni? „Ég myndi halda því alveg klárt fram að framtíð þessara samninga væru í óvissu,“ segir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu. „Það eru gríðarlegir hagsmunir þarna í húfi fyrir þúsundir Íslendinga. Mér finnst Seðlabankinn hafa komið ansi bratt að þessu máli, hann er að tefla í tvísýnu gífurlegum hagsmunum. Viðbótarlífeyrissparnaði hjá þúsundum Íslendinga. Það er ábyrgðarhluti hjá bankanum að koma fram með þessum hætti að okkar mati og hlýtur að kalla á hörð viðbrögð allra hagsmunaaðila.“ Andrés mun á morgun funda með fulltrúum Fjármálaeftirlitsins og Seðlabankans um málið. Samtök verslunar og þjónustu hafa þegar kvartað til umboðsmanns Alþingis vegna framgöngu Seðlabankans í málinu og gagnrýna skort á samráði „Það er algjör firra hvað okkur varðar að það hafi verið haft samráð við hagsmunaaðila í aðdraganda þessa máls. Og það hefur komið fram hjá öðrum aðilum í öðrum viðtölum. Menn lesa þetta á þjóðhátíðardeginum í fjölmiðlum, algjörlega án þess að nokkur aðdragandi hafi verið að málinu að hálfu bankans um þetta mál.“
Tengdar fréttir Gjaldeyrisviðskipti tryggingafélaga brjóti gegn lögum Fjármagnsflutningar á fjórða tug þúsunda Íslendinga í tengslum við sparnað hjá erlendum tryggingafélögum verða stöðvaðir og verður þeim gert skylt að spara í íslenskum krónum á Íslandi í staðinn. Seðlabankinn telur að gjaldeyrisviðskipti þriggja íslenskra tryggingamiðlara sem selja þjónustu erlendra tryggingafélaga hér á landi brjóti gegn lögum um gjaldeyrismál. 17. júní 2014 13:21 Allianz ekki tilkynnt um breytingar á reglum um gjaldeyrishöft Allianz furðulostið yfir fregnum. Enginn frá Seðlabankanum hafði samband við félagið. 17. júní 2014 18:58 Mest lesið Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Sjá meira
Gjaldeyrisviðskipti tryggingafélaga brjóti gegn lögum Fjármagnsflutningar á fjórða tug þúsunda Íslendinga í tengslum við sparnað hjá erlendum tryggingafélögum verða stöðvaðir og verður þeim gert skylt að spara í íslenskum krónum á Íslandi í staðinn. Seðlabankinn telur að gjaldeyrisviðskipti þriggja íslenskra tryggingamiðlara sem selja þjónustu erlendra tryggingafélaga hér á landi brjóti gegn lögum um gjaldeyrismál. 17. júní 2014 13:21
Allianz ekki tilkynnt um breytingar á reglum um gjaldeyrishöft Allianz furðulostið yfir fregnum. Enginn frá Seðlabankanum hafði samband við félagið. 17. júní 2014 18:58
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun