Telur líkur á miklum efnahagslegum óstöðugleika Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 18. júní 2014 14:37 Framkvæmdastjóri SVÞ og segir að fjárhagstjón vegna breytingu á reglum Seðlabanka Íslands um tryggingar og sparnað erlendra tryggingafélaga verði gífurlegt. Hann segir að þarna séu hagsmunir tugþúsunda Íslendinga í húfi og telur ólíklegt að erlendir aðilar muni koma til með að opna reikninga hér á landi. Fari svo, þurfi að finna lausn á hvað gert verði við þá samninga. Seðlabanki Íslands telur að gjaldeyrisviðskipti þriggja íslenskra tryggingamiðlara sem selja þjónustu erlendra tryggingafélaga hérlendis brjóti í bága við lög um gjaldeyrismál. Því þurfa um þrjátíu þúsund Íslendingar, sem safnað hafa sparnaði erlendis, að hætta því og færa sparnað sinn í krónur. Seðlabankinn telur að um fjörutíu milljarðar króna hafi farið úr landi í erlendum gjaldmiðli á árunum 2012-2014 vegna þessara sparnaðarleiða. „Það er allavega erfitt að sjá að þau erlendu félög sem eiga hlut í málinu opni reikninga hér og þá verða menn, og Seðlabankinn, að svara þeirri spurningu, hvernig ætla þau að meðhöndla þá samninga sem þarna eru undir ef þau erlendu félög sem þarna eiga hlut í máli neiti að opna reikninga í íslenskum krónum,“ segir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ). Andrés segir tilkynninguna um breyttar reglur hafa komið honum í opna skjöldu og hafa aðrir hagsmunaaðilar sömu sögu að segja. „Seðlabankastjóri segir þetta hafa verið unnið í samráði við hagsmunaaðila. Hvorki við eða aðrir vissum af þessu fyrr en þessi makalausa tilkynning birtist,“ segir Andrés.Mun stuðla að efnahagslegum óstöðugleikaÞorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að ákvörðun Seðlabanka Íslands að loka á sparnað almennings í útlöndum endurspegli þann vanda sem fylgir gjaldeyrishöfum. Hann segir að nauðsynlegt sé að afnema höftin til að koma í veg fyrir efnahagslegan óstöðugleika. „Það hefur gætt ójafnræðis á milli aðila. Þarna eru erlendir lífeyrissjóðir sem geta boðið upp á annars konar þjónustu heldur en innlendir sjóðir geta gert. Hins vegar er viðfangsefnið til lengri tíma litið, hvað lífeyrissjóðina varðar, að þá er alveg nauðsynlegt að lífeyrissjóðir geti komist út til fjárfestinga. Þetta mun stuðla að verulegum efnahagslegum óstöðugleika hér á landi ef þetta fjármagn á að vera læst hér inni til langframa,“ segir Þorsteinn. Tengdar fréttir Allianz ekki tilkynnt um breytingar á reglum um gjaldeyrishöft Allianz furðulostið yfir fregnum. Enginn frá Seðlabankanum hafði samband við félagið. 17. júní 2014 18:58 Þurfa að færa sparnaðinn í krónur vegna haftanna Starfsemi erlendra tryggingafélaga og sala þeirra á sparnaðarleiðum til einstaklinga hérlendis brýtur gegn lögum um gjaldeyrismál. Þrjátíu þúsund Íslendingar sem hafa safnað sparnaði erlendis gegnum umboðsmenn erlendra tryggingafélaga hér á landi eftir að höftum var komið á, þurfa að hætta því og færa sparnaðinn í krónur. 17. júní 2014 18:30 Nýjar reglur um gjaldeyrishöft vekja furðu Seðlabankinn ætlar að setja nýjar reglur sem feli í sér að greiðslur iðgjalda til erlendra tryggingafélaga verði ekki lengur heimilar. 18. júní 2014 06:59 Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira
Framkvæmdastjóri SVÞ og segir að fjárhagstjón vegna breytingu á reglum Seðlabanka Íslands um tryggingar og sparnað erlendra tryggingafélaga verði gífurlegt. Hann segir að þarna séu hagsmunir tugþúsunda Íslendinga í húfi og telur ólíklegt að erlendir aðilar muni koma til með að opna reikninga hér á landi. Fari svo, þurfi að finna lausn á hvað gert verði við þá samninga. Seðlabanki Íslands telur að gjaldeyrisviðskipti þriggja íslenskra tryggingamiðlara sem selja þjónustu erlendra tryggingafélaga hérlendis brjóti í bága við lög um gjaldeyrismál. Því þurfa um þrjátíu þúsund Íslendingar, sem safnað hafa sparnaði erlendis, að hætta því og færa sparnað sinn í krónur. Seðlabankinn telur að um fjörutíu milljarðar króna hafi farið úr landi í erlendum gjaldmiðli á árunum 2012-2014 vegna þessara sparnaðarleiða. „Það er allavega erfitt að sjá að þau erlendu félög sem eiga hlut í málinu opni reikninga hér og þá verða menn, og Seðlabankinn, að svara þeirri spurningu, hvernig ætla þau að meðhöndla þá samninga sem þarna eru undir ef þau erlendu félög sem þarna eiga hlut í máli neiti að opna reikninga í íslenskum krónum,“ segir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ). Andrés segir tilkynninguna um breyttar reglur hafa komið honum í opna skjöldu og hafa aðrir hagsmunaaðilar sömu sögu að segja. „Seðlabankastjóri segir þetta hafa verið unnið í samráði við hagsmunaaðila. Hvorki við eða aðrir vissum af þessu fyrr en þessi makalausa tilkynning birtist,“ segir Andrés.Mun stuðla að efnahagslegum óstöðugleikaÞorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að ákvörðun Seðlabanka Íslands að loka á sparnað almennings í útlöndum endurspegli þann vanda sem fylgir gjaldeyrishöfum. Hann segir að nauðsynlegt sé að afnema höftin til að koma í veg fyrir efnahagslegan óstöðugleika. „Það hefur gætt ójafnræðis á milli aðila. Þarna eru erlendir lífeyrissjóðir sem geta boðið upp á annars konar þjónustu heldur en innlendir sjóðir geta gert. Hins vegar er viðfangsefnið til lengri tíma litið, hvað lífeyrissjóðina varðar, að þá er alveg nauðsynlegt að lífeyrissjóðir geti komist út til fjárfestinga. Þetta mun stuðla að verulegum efnahagslegum óstöðugleika hér á landi ef þetta fjármagn á að vera læst hér inni til langframa,“ segir Þorsteinn.
Tengdar fréttir Allianz ekki tilkynnt um breytingar á reglum um gjaldeyrishöft Allianz furðulostið yfir fregnum. Enginn frá Seðlabankanum hafði samband við félagið. 17. júní 2014 18:58 Þurfa að færa sparnaðinn í krónur vegna haftanna Starfsemi erlendra tryggingafélaga og sala þeirra á sparnaðarleiðum til einstaklinga hérlendis brýtur gegn lögum um gjaldeyrismál. Þrjátíu þúsund Íslendingar sem hafa safnað sparnaði erlendis gegnum umboðsmenn erlendra tryggingafélaga hér á landi eftir að höftum var komið á, þurfa að hætta því og færa sparnaðinn í krónur. 17. júní 2014 18:30 Nýjar reglur um gjaldeyrishöft vekja furðu Seðlabankinn ætlar að setja nýjar reglur sem feli í sér að greiðslur iðgjalda til erlendra tryggingafélaga verði ekki lengur heimilar. 18. júní 2014 06:59 Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira
Allianz ekki tilkynnt um breytingar á reglum um gjaldeyrishöft Allianz furðulostið yfir fregnum. Enginn frá Seðlabankanum hafði samband við félagið. 17. júní 2014 18:58
Þurfa að færa sparnaðinn í krónur vegna haftanna Starfsemi erlendra tryggingafélaga og sala þeirra á sparnaðarleiðum til einstaklinga hérlendis brýtur gegn lögum um gjaldeyrismál. Þrjátíu þúsund Íslendingar sem hafa safnað sparnaði erlendis gegnum umboðsmenn erlendra tryggingafélaga hér á landi eftir að höftum var komið á, þurfa að hætta því og færa sparnaðinn í krónur. 17. júní 2014 18:30
Nýjar reglur um gjaldeyrishöft vekja furðu Seðlabankinn ætlar að setja nýjar reglur sem feli í sér að greiðslur iðgjalda til erlendra tryggingafélaga verði ekki lengur heimilar. 18. júní 2014 06:59
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur