Fleiri fréttir Kærði dómara og sérstakan saksóknara fyrir skjalafals Ríkissaksóknari tók ekki efnislega afstöðu til sannleiksgildis ásakana í úrskurði sínum. 16.6.2014 07:00 Ríkið endurgreiði gjöld af iPod Touch „Varan er tölva en ekki vasadiskó og það vita allir sem hafa notað hana,“ segir Björg Ásta Þórðardóttir. 16.6.2014 07:00 Abramovich fjárfestir í ísraelsku tæknifyrirtæki Ísraelska fyrirtækið vinnur að þróun batterí og rafbúnað, eins og skjái, sem byggðir eru úr lífrænum efnum. 15.6.2014 20:30 Már ætlar að sækja aftur um Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, ætlar að sækja aftur um hjá Seðlabankanum. 15.6.2014 18:21 Baldur iðulega fullur og þörf á stærri ferju Eigendur Breiðafjarðarferjunnar Baldurs undirbúa nú kaup á helmingi stærri ferju frá Noregi, sem gæti leyst af núverandi skip síðar í sumar. 14.6.2014 19:45 Tómas ráðinn framkvæmdastjóri álframleiðslu Alcoa Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Alcoa í Evrópu og Mið-Austurlöndunum, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri álframleiðslu Alcoa á heimsvísu. Hann mun sjá um daglegan rekstur á framleiðslu álvera Alcoa um allan heim og báxítframleiðslu fyrirtækisins. 13.6.2014 17:05 Ferðir tólf þúsund farþega Icelandair í uppnámi Icelandair hefur fellt niður 65 flug félagsins mánudaginn 16. júní, vegna sólarhringsverkfalls Flugvirkjafélags Íslands. 13.6.2014 15:57 Fataverslun aukist um 5% á árinu Á fyrstu fimm mánuðum ársins jókst velta dagvöruverslunar um 3,4 prósent að raunvirði og áfengisverslunar um 3,8 prósent. Frá þessu er greint í fréttatilkynningu Rannsóknaseturs verslunarinnar. 13.6.2014 11:09 Laun hækka um 1,9% milli ársfjórðunga Hafa hækkað um 5,5% frá sama tíma á síðasta ári. 13.6.2014 10:23 CNOOC vill flýta borun í Drekann Fulltrúar kínverska olíufélagsins CNOOC kynntu samstarfsaðilum sínum í dag verkáætlun sem miðar við að boranir hefjist á Drekasvæðinu mun fyrr en áður var gert ráð fyrir. 12.6.2014 19:15 Intel misnotaði stöðu sína Bandaríska hugbúnaðarfyrirtækið Intel er gert að greiða rúman milljarð í sekt fyrir að hafa misnotað markaðsráðandi stöðu sína með alvarlegum hætti. 12.6.2014 17:41 Vilja stórauka notkun rafrænna skilríkja Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, undirritaði í gær viljayfirlýsingu um að stórauka notkun rafrænna skilríkja á næstu árum. 12.6.2014 17:26 Markaðsmiðsnotkunarmál hjá Kaupþingi talið eitt það viðamesta Fyrirtaka í máli sérstaks saksóknara gegn níu fyrrum framámönnum i Kaupþingi fór fram í Hérðasdómi Reykjavíkur í dag. 12.6.2014 16:59 Nýtt útibú Arion banka opnað í Borgartúni Útibúi bankans við Austurstræti hefur verið lokað en boðið verður upp á þjónustu gjaldkera í útibúinu við Hlemm fram til 8. ágúst. 12.6.2014 11:05 Safnar gjaldeyri í stað þess að lækka stýrivexti Regluleg gjaldeyriskaup Seðlabankans hefjast að nýju í næstu viku. Bankinn ætlar að kaupa þrjár milljónir evra í hverri viku. Markmiðið ekki að hafa áhrif á gengi krónunnar, sagði Már Guðmundsson seðlabankastjóri. 12.6.2014 08:00 Þriðja rafræna gagnaverið rís í Reykjanesbæ Samþykkt var framkvæmdaleyfi á 21 þúsund fermetra lóð undir þriðja rafræna gagnaverið í Reykjanesbæ í dag. 11.6.2014 19:36 Segir sérstakan saksóknara stunda nornaveiðar "Þessi ákæra er röng og ég er saklaus“ segir Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings. 11.6.2014 16:30 „Þessi ákæra er röng og ég er saklaus“ „Ég tók aldrei ákvörðun gegn hagsmunum bankans,“ sagði Hreiðar Már Sigurðsson við þingfestinguna í dag. 11.6.2014 14:04 Emil kaupir hlut Einars í Serrano á Íslandi Breytingar hafa orðið á eignarhaldi Serrano Ísland ehf., en annar aðaleiganda fyrirtækisins, Einar Örn Einarsson, hefur selt hinum aðaleiganda þess, Emil Helga Lárussyni, hlut sinn í fyrirtækinu. 11.6.2014 13:44 Gjaldþrota en opnar verslun Sævar Jónsson stendur að nýrri lúxusvöruverslun á Laugaveginum. 11.6.2014 12:40 Tæplega 21 milljóna króna gjaldþrot Stjörnuspekistöðvarinnar Stjörnuspekistöðin er farin í þrot en heildarkröfur í þrotabúið námu tæplega 21 milljónum króna. Fram kemur í Lögbirtingarblaðinu í dag að engar eignir hafi verið upp í þrotabúið. 11.6.2014 11:21 Fjölgun ferðamanna þrátt fyrir verkföll Alls fóru 66.700 ferðamenn frá landinu um Keflavíkurflugvöll í maímánuði sem svarar til 24,4 prósenta fjölgunar milli ára en miðað við tölur Isavia yfir úthlutuð stæði hefði mátt búast við fjölgun um 31 prósent. 11.6.2014 11:15 Sextíu fyrirtæki fá gæðavottun Rúmlega 60 íslensk ferðaþjónustufyrirtæki eru skráð eða í skráningarferli í Vakann, samræmt, opinbert gæðakerfi. 11.6.2014 11:00 Sakaðir um umboðssvik vegna lána til vildarvina Ákæra á hendur fyrrverandi stjórnendum Kaupþings, þeim Hreiðari Má Sigurðssyni, Sigurði Einarssyni og Magnúsi Guðmundssyni fyrir umboðssvik, verður þingfest í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur. 11.6.2014 10:41 Vinnslustöðin telur sig vera með sterkt mál í höndunum Lögmaður Vinnslustöðvarinnar, sem hefur stefnt íslenska ríkinu vegna sérstaka veiðigjaldsins, segir að gjaldið eigi sér engin fordæmi í skattasögu Íslands. Hann er sannfærður um að Vinnslustöðin hafi betur í réttarsal. 11.6.2014 10:24 50-60 starfsmönnum Marel sagt upp í Hollandi 50-60 starfsmönnum verður sagt upp hjá Marel í Hollandi. 11.6.2014 10:21 Lúxusvöruverslun opnar á Laugavegi Verslunin Galleria Reykjavík var opnuð um helgina og mun bjóða upp á merkjavörur í skarti, úrum og fatnaði í hæsta verð- og gæðaflokki. Verslunarstjórinn segir móttökurnar góðar. 11.6.2014 10:00 Halda stýrivöxtum óbreyttum Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. 11.6.2014 09:59 Skothelt teppi fyrir bandarísk skólabörn Skothelt teppi er nú komið á markað fyrir bandarísk skólabörn. Teppið á að verja börn frá kúlum úr 90 prósent þeirra skotvopna sem notuð hafa verið í skotárásum í bandarískum skólum á undanförnum árum. 11.6.2014 09:45 Fasteignagjöld hækka um 800 milljónir Heildarmat fasteigna á Íslandi hækkar töluvert á næsta ári. 11.6.2014 09:00 Húðvörur Sif Cosmetics seldar í 700 verslunum Sala á vörum ORF Líftækni og dótturfyrirtækisins Sif Cosmetics skilaði um hálfum milljarði króna í tekjur á síðasta ári. Kristinn D. Grétarsson var ráðinn forstjóri samstæðunnar í mars. 11.6.2014 07:00 Framkvæmdastjóri byggingafyrirtækis ákærður fyrir fjárdrátt Maðurinn er ákærður fyrir að hafa sótt sér um 80 milljónir króna úr sjóðum fyrirtækisins. 10.6.2014 16:57 Taka yfir nær öllum lífeyrisskuldbindingum hjúkrunarheimilanna Fjármála- og efnahagsráðuneytið, ellefu hjúkrunarheimili, Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins og Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga hafa undirritað samninga sem fela í sér yfirtöku ríkisins á nær öllum lífeyrisskuldbindingum hjúkrunarheimilanna vegna starfsmanna þeirra í B-deild LSR og LH. 10.6.2014 16:26 FBI, Skype, Google og Cisco á Haustráðstefnu Advania Advania heldur hina árlegu Haustráðstefnu í tuttugasta sinn í Hörpu þann 12. september n.k. 10.6.2014 15:31 Þriðja hvert fyrirtæki mun fjárfesta meira í upplýsingatækni Æ fleiri fyrirtæki stefna á að nýta sér snjalllausnir á næstu mánuðum. 10.6.2014 15:14 Nýir stjórnendur ráðnir til Meniga Til að mæta örum vexti og auknum alþjóðlegum verkefnum hefur Meniga ráðið til sín tvo nýja lykilstjórnendur; þá Björgvin Inga Ólafsson sem fjármálastjóra og Jóhann Braga Fjalldal sem framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar. 10.6.2014 15:08 Seldi í N1 fyrir 3,5 milljarða króna Framtakssjóður Íslands seldi í gær allt hlutafé sitt í olíufélaginu N1. Sjóðurinn átti 20,9 prósent í félaginu eða rúmlega 209 þúsund hluti 10.6.2014 14:37 Ríkidæmi eykst í veröldinni Auður einkaaðila jókst um fjórtán prósent á síðasta ári um heim allan og nú er svo komið að einkaaðilar um heim allan eiga hundrað fimmtíu og tvær trilljónir dollara, að því er fram kemur á fréttaveitu BBC. 10.6.2014 10:28 Jákvæð tekjuafkoma hins opinbera Tekjuafkoma hins opinbera reyndist jákvæð um 11 milljarða króna á fyrsta ársfjórðungi 2014, en það er mun hagstæðari niðurstaða en á sama tíma 2013 þegar hún var neikvæð um 3,5 milljarða króna. 10.6.2014 09:47 Japan leiðréttir hagvaxtarspár Óvænt viðskiptafjárfesting í Japan hefur mikil áhrif á hagvaxtarspár. 10.6.2014 09:00 Makríllinn er snemma á ferðinni þetta sumarið Töluvert af makríl er gengið á Íslandsmið, sem er heldur fyrr en gerst hefur undanfarin ár. Hans hefur orðið vart bæði suður og vestur af landinu og telja sjómenn að sjávarhitinn valdil því hversu snemma hann kemur að landinu. 10.6.2014 07:03 Facebook gerir aðra atlögu að Snapchat Reyna aftur eftir herfilegar viðtökur Poke appsins og að þessu sinni heitir appið Slingshot. 9.6.2014 22:32 Svipmynd Markaðarins: Spenntur fyrir golfsumrinu mikla Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, lærði meðal annars heimspeki og vann sem ritstjórnarfulltrúi á Morgunblaðinu. Hann er með þrjár til fjórar bækur í smíðum og hlakkar til þriggja vikna ferðalags með fjölskyldunni. 8.6.2014 00:01 Hafa samið um smíði tveggja ísfisktogara í Kína Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum og Hraðfrystihúsið Gunnvör í Hnífsdal hafa samið um smíði tveggja ísfisktogara í Kína. Framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar segir líklegt að fleiri sjávarútvegsfyrirtæki fylgi í kjölfarið og fjárfesti í ísfiskstogara. Eigendur frystitogara lifi veiðigjöldin ekki af. 7.6.2014 13:15 MP banki einbeitir sér að ríkari viðskiptavinum Árlegt viðskiptagjald hinna efnaminni hækkar um 355 prósent. 6.6.2014 15:34 Sjá næstu 50 fréttir
Kærði dómara og sérstakan saksóknara fyrir skjalafals Ríkissaksóknari tók ekki efnislega afstöðu til sannleiksgildis ásakana í úrskurði sínum. 16.6.2014 07:00
Ríkið endurgreiði gjöld af iPod Touch „Varan er tölva en ekki vasadiskó og það vita allir sem hafa notað hana,“ segir Björg Ásta Þórðardóttir. 16.6.2014 07:00
Abramovich fjárfestir í ísraelsku tæknifyrirtæki Ísraelska fyrirtækið vinnur að þróun batterí og rafbúnað, eins og skjái, sem byggðir eru úr lífrænum efnum. 15.6.2014 20:30
Már ætlar að sækja aftur um Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, ætlar að sækja aftur um hjá Seðlabankanum. 15.6.2014 18:21
Baldur iðulega fullur og þörf á stærri ferju Eigendur Breiðafjarðarferjunnar Baldurs undirbúa nú kaup á helmingi stærri ferju frá Noregi, sem gæti leyst af núverandi skip síðar í sumar. 14.6.2014 19:45
Tómas ráðinn framkvæmdastjóri álframleiðslu Alcoa Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Alcoa í Evrópu og Mið-Austurlöndunum, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri álframleiðslu Alcoa á heimsvísu. Hann mun sjá um daglegan rekstur á framleiðslu álvera Alcoa um allan heim og báxítframleiðslu fyrirtækisins. 13.6.2014 17:05
Ferðir tólf þúsund farþega Icelandair í uppnámi Icelandair hefur fellt niður 65 flug félagsins mánudaginn 16. júní, vegna sólarhringsverkfalls Flugvirkjafélags Íslands. 13.6.2014 15:57
Fataverslun aukist um 5% á árinu Á fyrstu fimm mánuðum ársins jókst velta dagvöruverslunar um 3,4 prósent að raunvirði og áfengisverslunar um 3,8 prósent. Frá þessu er greint í fréttatilkynningu Rannsóknaseturs verslunarinnar. 13.6.2014 11:09
Laun hækka um 1,9% milli ársfjórðunga Hafa hækkað um 5,5% frá sama tíma á síðasta ári. 13.6.2014 10:23
CNOOC vill flýta borun í Drekann Fulltrúar kínverska olíufélagsins CNOOC kynntu samstarfsaðilum sínum í dag verkáætlun sem miðar við að boranir hefjist á Drekasvæðinu mun fyrr en áður var gert ráð fyrir. 12.6.2014 19:15
Intel misnotaði stöðu sína Bandaríska hugbúnaðarfyrirtækið Intel er gert að greiða rúman milljarð í sekt fyrir að hafa misnotað markaðsráðandi stöðu sína með alvarlegum hætti. 12.6.2014 17:41
Vilja stórauka notkun rafrænna skilríkja Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, undirritaði í gær viljayfirlýsingu um að stórauka notkun rafrænna skilríkja á næstu árum. 12.6.2014 17:26
Markaðsmiðsnotkunarmál hjá Kaupþingi talið eitt það viðamesta Fyrirtaka í máli sérstaks saksóknara gegn níu fyrrum framámönnum i Kaupþingi fór fram í Hérðasdómi Reykjavíkur í dag. 12.6.2014 16:59
Nýtt útibú Arion banka opnað í Borgartúni Útibúi bankans við Austurstræti hefur verið lokað en boðið verður upp á þjónustu gjaldkera í útibúinu við Hlemm fram til 8. ágúst. 12.6.2014 11:05
Safnar gjaldeyri í stað þess að lækka stýrivexti Regluleg gjaldeyriskaup Seðlabankans hefjast að nýju í næstu viku. Bankinn ætlar að kaupa þrjár milljónir evra í hverri viku. Markmiðið ekki að hafa áhrif á gengi krónunnar, sagði Már Guðmundsson seðlabankastjóri. 12.6.2014 08:00
Þriðja rafræna gagnaverið rís í Reykjanesbæ Samþykkt var framkvæmdaleyfi á 21 þúsund fermetra lóð undir þriðja rafræna gagnaverið í Reykjanesbæ í dag. 11.6.2014 19:36
Segir sérstakan saksóknara stunda nornaveiðar "Þessi ákæra er röng og ég er saklaus“ segir Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings. 11.6.2014 16:30
„Þessi ákæra er röng og ég er saklaus“ „Ég tók aldrei ákvörðun gegn hagsmunum bankans,“ sagði Hreiðar Már Sigurðsson við þingfestinguna í dag. 11.6.2014 14:04
Emil kaupir hlut Einars í Serrano á Íslandi Breytingar hafa orðið á eignarhaldi Serrano Ísland ehf., en annar aðaleiganda fyrirtækisins, Einar Örn Einarsson, hefur selt hinum aðaleiganda þess, Emil Helga Lárussyni, hlut sinn í fyrirtækinu. 11.6.2014 13:44
Gjaldþrota en opnar verslun Sævar Jónsson stendur að nýrri lúxusvöruverslun á Laugaveginum. 11.6.2014 12:40
Tæplega 21 milljóna króna gjaldþrot Stjörnuspekistöðvarinnar Stjörnuspekistöðin er farin í þrot en heildarkröfur í þrotabúið námu tæplega 21 milljónum króna. Fram kemur í Lögbirtingarblaðinu í dag að engar eignir hafi verið upp í þrotabúið. 11.6.2014 11:21
Fjölgun ferðamanna þrátt fyrir verkföll Alls fóru 66.700 ferðamenn frá landinu um Keflavíkurflugvöll í maímánuði sem svarar til 24,4 prósenta fjölgunar milli ára en miðað við tölur Isavia yfir úthlutuð stæði hefði mátt búast við fjölgun um 31 prósent. 11.6.2014 11:15
Sextíu fyrirtæki fá gæðavottun Rúmlega 60 íslensk ferðaþjónustufyrirtæki eru skráð eða í skráningarferli í Vakann, samræmt, opinbert gæðakerfi. 11.6.2014 11:00
Sakaðir um umboðssvik vegna lána til vildarvina Ákæra á hendur fyrrverandi stjórnendum Kaupþings, þeim Hreiðari Má Sigurðssyni, Sigurði Einarssyni og Magnúsi Guðmundssyni fyrir umboðssvik, verður þingfest í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur. 11.6.2014 10:41
Vinnslustöðin telur sig vera með sterkt mál í höndunum Lögmaður Vinnslustöðvarinnar, sem hefur stefnt íslenska ríkinu vegna sérstaka veiðigjaldsins, segir að gjaldið eigi sér engin fordæmi í skattasögu Íslands. Hann er sannfærður um að Vinnslustöðin hafi betur í réttarsal. 11.6.2014 10:24
50-60 starfsmönnum Marel sagt upp í Hollandi 50-60 starfsmönnum verður sagt upp hjá Marel í Hollandi. 11.6.2014 10:21
Lúxusvöruverslun opnar á Laugavegi Verslunin Galleria Reykjavík var opnuð um helgina og mun bjóða upp á merkjavörur í skarti, úrum og fatnaði í hæsta verð- og gæðaflokki. Verslunarstjórinn segir móttökurnar góðar. 11.6.2014 10:00
Halda stýrivöxtum óbreyttum Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. 11.6.2014 09:59
Skothelt teppi fyrir bandarísk skólabörn Skothelt teppi er nú komið á markað fyrir bandarísk skólabörn. Teppið á að verja börn frá kúlum úr 90 prósent þeirra skotvopna sem notuð hafa verið í skotárásum í bandarískum skólum á undanförnum árum. 11.6.2014 09:45
Fasteignagjöld hækka um 800 milljónir Heildarmat fasteigna á Íslandi hækkar töluvert á næsta ári. 11.6.2014 09:00
Húðvörur Sif Cosmetics seldar í 700 verslunum Sala á vörum ORF Líftækni og dótturfyrirtækisins Sif Cosmetics skilaði um hálfum milljarði króna í tekjur á síðasta ári. Kristinn D. Grétarsson var ráðinn forstjóri samstæðunnar í mars. 11.6.2014 07:00
Framkvæmdastjóri byggingafyrirtækis ákærður fyrir fjárdrátt Maðurinn er ákærður fyrir að hafa sótt sér um 80 milljónir króna úr sjóðum fyrirtækisins. 10.6.2014 16:57
Taka yfir nær öllum lífeyrisskuldbindingum hjúkrunarheimilanna Fjármála- og efnahagsráðuneytið, ellefu hjúkrunarheimili, Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins og Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga hafa undirritað samninga sem fela í sér yfirtöku ríkisins á nær öllum lífeyrisskuldbindingum hjúkrunarheimilanna vegna starfsmanna þeirra í B-deild LSR og LH. 10.6.2014 16:26
FBI, Skype, Google og Cisco á Haustráðstefnu Advania Advania heldur hina árlegu Haustráðstefnu í tuttugasta sinn í Hörpu þann 12. september n.k. 10.6.2014 15:31
Þriðja hvert fyrirtæki mun fjárfesta meira í upplýsingatækni Æ fleiri fyrirtæki stefna á að nýta sér snjalllausnir á næstu mánuðum. 10.6.2014 15:14
Nýir stjórnendur ráðnir til Meniga Til að mæta örum vexti og auknum alþjóðlegum verkefnum hefur Meniga ráðið til sín tvo nýja lykilstjórnendur; þá Björgvin Inga Ólafsson sem fjármálastjóra og Jóhann Braga Fjalldal sem framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar. 10.6.2014 15:08
Seldi í N1 fyrir 3,5 milljarða króna Framtakssjóður Íslands seldi í gær allt hlutafé sitt í olíufélaginu N1. Sjóðurinn átti 20,9 prósent í félaginu eða rúmlega 209 þúsund hluti 10.6.2014 14:37
Ríkidæmi eykst í veröldinni Auður einkaaðila jókst um fjórtán prósent á síðasta ári um heim allan og nú er svo komið að einkaaðilar um heim allan eiga hundrað fimmtíu og tvær trilljónir dollara, að því er fram kemur á fréttaveitu BBC. 10.6.2014 10:28
Jákvæð tekjuafkoma hins opinbera Tekjuafkoma hins opinbera reyndist jákvæð um 11 milljarða króna á fyrsta ársfjórðungi 2014, en það er mun hagstæðari niðurstaða en á sama tíma 2013 þegar hún var neikvæð um 3,5 milljarða króna. 10.6.2014 09:47
Japan leiðréttir hagvaxtarspár Óvænt viðskiptafjárfesting í Japan hefur mikil áhrif á hagvaxtarspár. 10.6.2014 09:00
Makríllinn er snemma á ferðinni þetta sumarið Töluvert af makríl er gengið á Íslandsmið, sem er heldur fyrr en gerst hefur undanfarin ár. Hans hefur orðið vart bæði suður og vestur af landinu og telja sjómenn að sjávarhitinn valdil því hversu snemma hann kemur að landinu. 10.6.2014 07:03
Facebook gerir aðra atlögu að Snapchat Reyna aftur eftir herfilegar viðtökur Poke appsins og að þessu sinni heitir appið Slingshot. 9.6.2014 22:32
Svipmynd Markaðarins: Spenntur fyrir golfsumrinu mikla Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, lærði meðal annars heimspeki og vann sem ritstjórnarfulltrúi á Morgunblaðinu. Hann er með þrjár til fjórar bækur í smíðum og hlakkar til þriggja vikna ferðalags með fjölskyldunni. 8.6.2014 00:01
Hafa samið um smíði tveggja ísfisktogara í Kína Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum og Hraðfrystihúsið Gunnvör í Hnífsdal hafa samið um smíði tveggja ísfisktogara í Kína. Framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar segir líklegt að fleiri sjávarútvegsfyrirtæki fylgi í kjölfarið og fjárfesti í ísfiskstogara. Eigendur frystitogara lifi veiðigjöldin ekki af. 7.6.2014 13:15
MP banki einbeitir sér að ríkari viðskiptavinum Árlegt viðskiptagjald hinna efnaminni hækkar um 355 prósent. 6.6.2014 15:34
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur