Fjárfesting fer af stað á ný í sjávarútveginum Jón Júlíus Karlsson skrifar 21. júní 2014 16:21 Kolbeinn segir horft frekar til umhverfisþátta en áður. Vísir/Arnþór/Vilhelm Meðalaldur íslenskra togara hér á landi hefur farið hækkandi á síðustu árum. Í dag er meðalaldurinn 28 ár og hefur hækkað um fjörutíu prósent frá árinu 1999. Fjárfestingaþörf í sjávarútveginum er orðin töluverð, þá helst í botnfiskveiðum. Teikn eru á lofti því fyrir skömmu bárust fréttir af því að Hraðfrystihúsið Gunnvör og Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum ættu von á nýjum ísfiskstogurum snemma árs 2016. Togararnir eru smíðaðir í Kína eftir íslenskri hönnun. Með tilkomu nýrrar tækni geta togarnir dregið tvö troll og aukið nýtingu á millidekki. Nýju skipin munu leysa af hólmi skipin Jón Vídalín VE og Pál Pálsson ÍS sem eru komin til ára sinna. Nýju ísfisktogaranir munu auka hagkvæmni þessara útgerðafyrirtækja töluvert því áætlað er að olíukostnaður dragist saman um rúm 50 prósent. Olíukostnaður er næststærsti útgjaldaliður útgerðarfyrirtækja. Kolbeinn Árnason, framkvæmdastjóri Landsambands íslenskra útvegsmanna, fagnar þessari þróun. „Þetta er ákaflega jákvætt,“ segir Kolbeinn. „Fjárfesting er að fara af stað í íslenskum sjávarútvegi, sem er gott því við erum með svolítið gamlan flota. Vinnslustöðin og Gunnvör hafa ráðist í að þróa og hanna þessi nýju skip þar sem miðað er að því að minnka verulega olíunotkun, bæði út af hagkvæmni en líka vegna þess að fólk er að horfa til umhverfisþátta meira en áður.“ Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Fleiri fréttir Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Sjá meira
Meðalaldur íslenskra togara hér á landi hefur farið hækkandi á síðustu árum. Í dag er meðalaldurinn 28 ár og hefur hækkað um fjörutíu prósent frá árinu 1999. Fjárfestingaþörf í sjávarútveginum er orðin töluverð, þá helst í botnfiskveiðum. Teikn eru á lofti því fyrir skömmu bárust fréttir af því að Hraðfrystihúsið Gunnvör og Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum ættu von á nýjum ísfiskstogurum snemma árs 2016. Togararnir eru smíðaðir í Kína eftir íslenskri hönnun. Með tilkomu nýrrar tækni geta togarnir dregið tvö troll og aukið nýtingu á millidekki. Nýju skipin munu leysa af hólmi skipin Jón Vídalín VE og Pál Pálsson ÍS sem eru komin til ára sinna. Nýju ísfisktogaranir munu auka hagkvæmni þessara útgerðafyrirtækja töluvert því áætlað er að olíukostnaður dragist saman um rúm 50 prósent. Olíukostnaður er næststærsti útgjaldaliður útgerðarfyrirtækja. Kolbeinn Árnason, framkvæmdastjóri Landsambands íslenskra útvegsmanna, fagnar þessari þróun. „Þetta er ákaflega jákvætt,“ segir Kolbeinn. „Fjárfesting er að fara af stað í íslenskum sjávarútvegi, sem er gott því við erum með svolítið gamlan flota. Vinnslustöðin og Gunnvör hafa ráðist í að þróa og hanna þessi nýju skip þar sem miðað er að því að minnka verulega olíunotkun, bæði út af hagkvæmni en líka vegna þess að fólk er að horfa til umhverfisþátta meira en áður.“
Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Fleiri fréttir Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Sjá meira