Fleiri fréttir

Dómur fellur í Aurum málinu á morgun

Farið er fram á sex ára fangelsi yfir Lárusi Welding en fjögurra ára fangelsi yfir þeim Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, Magnúsi Arnari Arngrímssyni og Bjarna Jóhannessyni.

Stjórnendur Samskipa horfa til Austur-Evrópu

Ólafur Ólafsson, stjórnarformaður Samskip Holding BV og aðaleigandi samstæðunnar, segir skipulagsbreytingar sem félagið hefur kynnt á síðustu dögum lið í að búa félagið undir frekari sókn og uppbyggingu á erlendum mörkuðum. Stjórnendur samstæðunnar horfi meðal annars til Austur-Evrópu í þeim efnum.

Pálmar Óli ráðinn forstjóri Samskipa hf.

Yfirstjórn Samskipa hefur gengið frá ráðningu Pálmars Óla Magnússonar í stöðu forstjóra Samskipa hf. Hann mun sjá um flutningastarfsemi félagsins til og frá Íslandi og Færeyjum.

Nýherji selur rekstur tækjaleigu félagsins

Nýherji hf. hefur gengið frá sölu á starfsemi Tækjaleigu Nýherja til Sonik Tækni ehf., sem tekur yfir reksturinn þann 15. júní nk en þetta kemur fram í tilkynningu frá Nýherja.

Sigurður Páll nýr forstjóri Deloitte

Sigurður Páll Hauksson tók við sem forstjóri endurskoðunar- og ráðgjafarfyrirtækisins Deloitte 1. júní síðastliðinn af Þorvarði Gunnarssyni en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Deloitte.

Ólafur Ragnar áttaði sig samstundis á möguleikum Startup Iceland

Hundruð frumkvöðla og alþjóðlegra fjárfesta frá öllum heimshornum voru saman komnir í Hörpu þegar Startup Iceland ráðstefnan var haldin í þriðja sinn. Bala Kamallakharan, stofnandi Startup Iceland, segir að stuðningur forseta Íslands hafi skipt miklu máli fyrir ráðstefnuna.

iPhone 4 orðinn úreltur

Apple gefur út nýtt snjalltækjastýrikerfi í haust, sem iPhone 4 mun ekki geta keyrt, en margar breytingar er þar að finna.

Koma kísilvera þrengir kosti Helguvíkurálvers

Nýgerðir samningar og viljayfirlýsingar um allt að fjögur kísilver auka þrýsting á fleiri nýjar virkjanir, sérstaklega ef jafnframt á að mæta óskum Norðuráls vegna álvers í Helguvík.

Embætti Seðlabankastjóra laust til umsóknar

Fjármála- og efnahagsráðherra tilkynnti í febrúar síðastliðnum að endurskoðun laga um Seðlabanka Íslands stæði fyrir dyrum og var stofnaður starfshópur í kjölfarið.

Tíu árum á undan Google

Ryksuguframleiðandi Dyson birti á dögunum myndir af stafrænum gleraugum fyrirtækisins sem hefðu getað komið á markað árið 2001.

Sjá næstu 50 fréttir