Fleiri fréttir Dómur fellur í Aurum málinu á morgun Farið er fram á sex ára fangelsi yfir Lárusi Welding en fjögurra ára fangelsi yfir þeim Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, Magnúsi Arnari Arngrímssyni og Bjarna Jóhannessyni. 4.6.2014 11:44 Kýpverjar létta á höftunum Fjármálaráðherra Kýpur kynnti ákvörðun stjórnvalda um að létta á innlendum fjármagnshöftum. 4.6.2014 11:10 Stjórnendur Samskipa horfa til Austur-Evrópu Ólafur Ólafsson, stjórnarformaður Samskip Holding BV og aðaleigandi samstæðunnar, segir skipulagsbreytingar sem félagið hefur kynnt á síðustu dögum lið í að búa félagið undir frekari sókn og uppbyggingu á erlendum mörkuðum. Stjórnendur samstæðunnar horfi meðal annars til Austur-Evrópu í þeim efnum. 4.6.2014 10:59 Háskólinn í Reykjavík á hlut í sex „spin-off“ fyrirtækjum Sex svokölluð „spin-off“-fyrirtæki hafa orðið til innan veggja Háskólans í Reykjavík á síðustu árum. Skólinn á eignarhlut í fyrirtækjunum og sum eru enn með einhverja starfsemi innan hans. 4.6.2014 10:43 Segir tillögu um lækkun launa forstjóra Haga ótæka Tillaga um að laun forstjóra Haga verði endurskoðuð er ótæk að sögn stjórnarformanns Gildis lífeyrissjóðs. Hún hafi því ekki verið lögð fram á stjórnarfundum Haga. 4.6.2014 07:30 Pálmar Óli ráðinn forstjóri Samskipa hf. Yfirstjórn Samskipa hefur gengið frá ráðningu Pálmars Óla Magnússonar í stöðu forstjóra Samskipa hf. Hann mun sjá um flutningastarfsemi félagsins til og frá Íslandi og Færeyjum. 4.6.2014 07:00 Viðskiptajöfnuður mældist óhagstæður um 12,1 milljarða Seðlabanka Íslands hefur nú verið birt bráðabirgðayfirlit um greiðslujöfnuð við útlönd á fyrsta ársfjórðungi 2014 og um stöðu þjóðarbúsins í lok ársfjórðungsins. 3.6.2014 16:13 Líkur á að fleiri feti í fótspor Símans "Það má því alveg færa fyrir því rök að það sé eðlilegast að gera þetta svona,“ segir Hrannar Pétursson, upplýsingafulltrúi Vodafone. 3.6.2014 15:11 Nýherji selur rekstur tækjaleigu félagsins Nýherji hf. hefur gengið frá sölu á starfsemi Tækjaleigu Nýherja til Sonik Tækni ehf., sem tekur yfir reksturinn þann 15. júní nk en þetta kemur fram í tilkynningu frá Nýherja. 3.6.2014 14:42 Sigurður Páll nýr forstjóri Deloitte Sigurður Páll Hauksson tók við sem forstjóri endurskoðunar- og ráðgjafarfyrirtækisins Deloitte 1. júní síðastliðinn af Þorvarði Gunnarssyni en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Deloitte. 3.6.2014 14:36 Flugfreyjufélag Íslands samþykkir kjarasamning Félagsmenn Flugfreyjufélags Íslands (FFÍ) hafa samþykkt nýjan kjarasamning við Icelandair Group hf. 3.6.2014 14:06 Nýtt stýrikerfi Apple getur gagnast sykursjúkum Tengir tölvur og iPhone-síma betur saman en nokkru sinni fyrr 3.6.2014 12:15 Ekki lengur hægt að selja öllum raforku sem óska Hörður Arnason, forstjóri Landsvirkjunar, segir að sú staða sé að koma upp í orkumálum að ekki sé hægt að selja öllum þeim orku sem þess óska. 3.6.2014 12:15 Síminn rukkar fyrir alla internetnotkun Við þessa breytingu er talið að gagnanotkun heimila muni mælast þrefalt meiri en nú. 3.6.2014 11:18 Ólafur Ragnar áttaði sig samstundis á möguleikum Startup Iceland Hundruð frumkvöðla og alþjóðlegra fjárfesta frá öllum heimshornum voru saman komnir í Hörpu þegar Startup Iceland ráðstefnan var haldin í þriðja sinn. Bala Kamallakharan, stofnandi Startup Iceland, segir að stuðningur forseta Íslands hafi skipt miklu máli fyrir ráðstefnuna. 3.6.2014 11:06 Google fjárfestir í 180 gervitunglum Kostnaður hleypur á hundruðum milljarða og er markmiðið að bæta netaðgengi heimsbyggðarinnar. 3.6.2014 11:04 Sæbrautinni lokað vegna hjólreiðamóts Öflugir erlendir hjólreiðamenn hafa boðað komu sína í keppnina og munu keppa í þríþrautaflokki karla og kvenna. 3.6.2014 09:26 iPhone 4 orðinn úreltur Apple gefur út nýtt snjalltækjastýrikerfi í haust, sem iPhone 4 mun ekki geta keyrt, en margar breytingar er þar að finna. 2.6.2014 21:03 Koma kísilvera þrengir kosti Helguvíkurálvers Nýgerðir samningar og viljayfirlýsingar um allt að fjögur kísilver auka þrýsting á fleiri nýjar virkjanir, sérstaklega ef jafnframt á að mæta óskum Norðuráls vegna álvers í Helguvík. 2.6.2014 19:00 Íslendingur ráðinn forstjóri hjá stærsta samheitalyfjafyrirtæki heims Sigurður Óli Ólafsson til samheitalyfjasviðs Teva Pharmaceutical Industries 2.6.2014 16:39 Lífeyrissjóður verslunarmanna kaupir í VÍS Sjóðurinn á nú 9,82 prósenta hlut í félaginu, samkvæmt tilkynningu hans til Kauphallarinnar. 2.6.2014 14:26 Embætti Seðlabankastjóra laust til umsóknar Fjármála- og efnahagsráðherra tilkynnti í febrúar síðastliðnum að endurskoðun laga um Seðlabanka Íslands stæði fyrir dyrum og var stofnaður starfshópur í kjölfarið. 2.6.2014 11:21 Delta Air Lines flýgur daglega milli Íslands og New York Bregst við vaxandi áhuga bandarískra ferðamanna 2.6.2014 10:33 51,3% aukning á sölu á nýjum bílum í maí Gert ráð fyrir áframhaldandi vexti í nýskráningum 2.6.2014 10:13 Tíu árum á undan Google Ryksuguframleiðandi Dyson birti á dögunum myndir af stafrænum gleraugum fyrirtækisins sem hefðu getað komið á markað árið 2001. 2.6.2014 09:44 Sjá næstu 50 fréttir
Dómur fellur í Aurum málinu á morgun Farið er fram á sex ára fangelsi yfir Lárusi Welding en fjögurra ára fangelsi yfir þeim Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, Magnúsi Arnari Arngrímssyni og Bjarna Jóhannessyni. 4.6.2014 11:44
Kýpverjar létta á höftunum Fjármálaráðherra Kýpur kynnti ákvörðun stjórnvalda um að létta á innlendum fjármagnshöftum. 4.6.2014 11:10
Stjórnendur Samskipa horfa til Austur-Evrópu Ólafur Ólafsson, stjórnarformaður Samskip Holding BV og aðaleigandi samstæðunnar, segir skipulagsbreytingar sem félagið hefur kynnt á síðustu dögum lið í að búa félagið undir frekari sókn og uppbyggingu á erlendum mörkuðum. Stjórnendur samstæðunnar horfi meðal annars til Austur-Evrópu í þeim efnum. 4.6.2014 10:59
Háskólinn í Reykjavík á hlut í sex „spin-off“ fyrirtækjum Sex svokölluð „spin-off“-fyrirtæki hafa orðið til innan veggja Háskólans í Reykjavík á síðustu árum. Skólinn á eignarhlut í fyrirtækjunum og sum eru enn með einhverja starfsemi innan hans. 4.6.2014 10:43
Segir tillögu um lækkun launa forstjóra Haga ótæka Tillaga um að laun forstjóra Haga verði endurskoðuð er ótæk að sögn stjórnarformanns Gildis lífeyrissjóðs. Hún hafi því ekki verið lögð fram á stjórnarfundum Haga. 4.6.2014 07:30
Pálmar Óli ráðinn forstjóri Samskipa hf. Yfirstjórn Samskipa hefur gengið frá ráðningu Pálmars Óla Magnússonar í stöðu forstjóra Samskipa hf. Hann mun sjá um flutningastarfsemi félagsins til og frá Íslandi og Færeyjum. 4.6.2014 07:00
Viðskiptajöfnuður mældist óhagstæður um 12,1 milljarða Seðlabanka Íslands hefur nú verið birt bráðabirgðayfirlit um greiðslujöfnuð við útlönd á fyrsta ársfjórðungi 2014 og um stöðu þjóðarbúsins í lok ársfjórðungsins. 3.6.2014 16:13
Líkur á að fleiri feti í fótspor Símans "Það má því alveg færa fyrir því rök að það sé eðlilegast að gera þetta svona,“ segir Hrannar Pétursson, upplýsingafulltrúi Vodafone. 3.6.2014 15:11
Nýherji selur rekstur tækjaleigu félagsins Nýherji hf. hefur gengið frá sölu á starfsemi Tækjaleigu Nýherja til Sonik Tækni ehf., sem tekur yfir reksturinn þann 15. júní nk en þetta kemur fram í tilkynningu frá Nýherja. 3.6.2014 14:42
Sigurður Páll nýr forstjóri Deloitte Sigurður Páll Hauksson tók við sem forstjóri endurskoðunar- og ráðgjafarfyrirtækisins Deloitte 1. júní síðastliðinn af Þorvarði Gunnarssyni en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Deloitte. 3.6.2014 14:36
Flugfreyjufélag Íslands samþykkir kjarasamning Félagsmenn Flugfreyjufélags Íslands (FFÍ) hafa samþykkt nýjan kjarasamning við Icelandair Group hf. 3.6.2014 14:06
Nýtt stýrikerfi Apple getur gagnast sykursjúkum Tengir tölvur og iPhone-síma betur saman en nokkru sinni fyrr 3.6.2014 12:15
Ekki lengur hægt að selja öllum raforku sem óska Hörður Arnason, forstjóri Landsvirkjunar, segir að sú staða sé að koma upp í orkumálum að ekki sé hægt að selja öllum þeim orku sem þess óska. 3.6.2014 12:15
Síminn rukkar fyrir alla internetnotkun Við þessa breytingu er talið að gagnanotkun heimila muni mælast þrefalt meiri en nú. 3.6.2014 11:18
Ólafur Ragnar áttaði sig samstundis á möguleikum Startup Iceland Hundruð frumkvöðla og alþjóðlegra fjárfesta frá öllum heimshornum voru saman komnir í Hörpu þegar Startup Iceland ráðstefnan var haldin í þriðja sinn. Bala Kamallakharan, stofnandi Startup Iceland, segir að stuðningur forseta Íslands hafi skipt miklu máli fyrir ráðstefnuna. 3.6.2014 11:06
Google fjárfestir í 180 gervitunglum Kostnaður hleypur á hundruðum milljarða og er markmiðið að bæta netaðgengi heimsbyggðarinnar. 3.6.2014 11:04
Sæbrautinni lokað vegna hjólreiðamóts Öflugir erlendir hjólreiðamenn hafa boðað komu sína í keppnina og munu keppa í þríþrautaflokki karla og kvenna. 3.6.2014 09:26
iPhone 4 orðinn úreltur Apple gefur út nýtt snjalltækjastýrikerfi í haust, sem iPhone 4 mun ekki geta keyrt, en margar breytingar er þar að finna. 2.6.2014 21:03
Koma kísilvera þrengir kosti Helguvíkurálvers Nýgerðir samningar og viljayfirlýsingar um allt að fjögur kísilver auka þrýsting á fleiri nýjar virkjanir, sérstaklega ef jafnframt á að mæta óskum Norðuráls vegna álvers í Helguvík. 2.6.2014 19:00
Íslendingur ráðinn forstjóri hjá stærsta samheitalyfjafyrirtæki heims Sigurður Óli Ólafsson til samheitalyfjasviðs Teva Pharmaceutical Industries 2.6.2014 16:39
Lífeyrissjóður verslunarmanna kaupir í VÍS Sjóðurinn á nú 9,82 prósenta hlut í félaginu, samkvæmt tilkynningu hans til Kauphallarinnar. 2.6.2014 14:26
Embætti Seðlabankastjóra laust til umsóknar Fjármála- og efnahagsráðherra tilkynnti í febrúar síðastliðnum að endurskoðun laga um Seðlabanka Íslands stæði fyrir dyrum og var stofnaður starfshópur í kjölfarið. 2.6.2014 11:21
Delta Air Lines flýgur daglega milli Íslands og New York Bregst við vaxandi áhuga bandarískra ferðamanna 2.6.2014 10:33
51,3% aukning á sölu á nýjum bílum í maí Gert ráð fyrir áframhaldandi vexti í nýskráningum 2.6.2014 10:13
Tíu árum á undan Google Ryksuguframleiðandi Dyson birti á dögunum myndir af stafrænum gleraugum fyrirtækisins sem hefðu getað komið á markað árið 2001. 2.6.2014 09:44