Fleiri fréttir Engin breyting á vísitölu byggingarkostnaðar Á síðustu tólf mánuðum hefur vísitala byggingarkostnaðar hækkað um 0,1%. 20.2.2014 11:20 Teiknimyndasaga byggð á „sannri sögu“ CCP hefur í samstarfi við myndasögufyrirtækið Dark Horse, gefið út teiknimyndabók úr EVE heiminum. 20.2.2014 11:15 6,8% stjórnenda í fjármálakerfinu konur Nær öllum fjárfestingum á Íslandi er stýrt af körlum. 20.2.2014 11:15 Rúna Dögg til Brandenburgar Rúna mun starfa sem stafrænn stjórnandi hjá auglýsingastofunni 20.2.2014 10:42 Ræðst hvort embætti seðlabankastjóra verður auglýst í dag Koma mun fram í dag hvort embætti Seðlabankastjóra verði auglýst til umsóknar. 20.2.2014 10:16 Árið byrjar rólega á fasteignamarkaði Árið hefst frekar rólega á fasteignamarkaði höfuðborgarsvæðisins. Vísitala leiguverðs lækkaði um 0,6% á milli desember og janúar og er nú á sama stað og í ágúst í fyrra en þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagfræðideild Landsbankans. 20.2.2014 10:12 Íslandsbanki hagnaðist um 23,1 milljarð króna í fyrra Íslandsbanki hagnaðist um 23,1 milljarð króna á árinu 2013 samkvæmt uppgjöri sem birt var í morgun. Hagnaður á lokafjórðungi ársins var 7,7 milljarðar. Afkoman er rétt undir afkomu fyrra árs, en árið 2012 nam hagnaður bankans 23,4 milljörðum. 20.2.2014 09:15 Klettur vill tryggja fjölskyldum langtímaleigu Húsnæði Íbúðalánasjóður hefur selt 517 íbúðir til Leigufélagsins Kletts ehf., sem sjóðurinn stofnaði fyrir ári. 20.2.2014 09:13 Facebook kaupir WhatsApp Kaupverðið nálægt 2000 milljörðum króna. 20.2.2014 07:00 Tap á áframhaldandi starfsemi Bakkavarar Breska matvælavinnslufélagið Bakkavör hagnaðist um 7,8 milljónir punda á síðasta ári, eða sem svarar 1.469 milljónum íslenskum krónum. Fram kemur í nýbirtum ársreikningi að hagnaðaraukning milli ára er nærri fjórföld. 20.2.2014 07:00 Íbúðalánasjóður selur mun fleiri eignir en í fyrra Almenn útlán Íbúðalánasjóðs drógust saman um tæp 43 prósent í janúar miðað við sama tíma í fyrra. Fram kemur í nýbirtri mánaðarskýrslu sjóðsins að almenn útlán í mánuðinum hafi numið 489 milljónum króna, samanborið við 854 milljónir í janúar 2013. Uppgreiðslur námu 1,5 milljörðum króna. 20.2.2014 07:00 Björn lætur af störfum hjá Arion banka Hefur starfað fyrir bankann og forvera hans í meira en 48 ár. 19.2.2014 22:30 Hermann selur hlut sinn í Kex Hyggst einbeita sér að uppbyggingu Stracta hótelanna. 19.2.2014 21:00 Lögmaður Haga segir ostamálið munu halda áfram „Jafnræðisreglan leiðir til þess að fólk má gera ráð fyrir því að mál þeirra fái sömu meðferð hjá stjórnvaldinu og mál sambærilegra aðila í sömu stöðu,“ segir lögmaður Haga. 19.2.2014 16:45 Ekki tilefni til stækkunar loðnukvóta Nýafstaðnar mælingar Hafrannsóknastofnunnar gefa ekki tilefni til að breyta ákvörðun stofnunarinnar frá því í haust um 160 þúsund tonna aflamark á loðnu. 19.2.2014 15:53 Orðrómur um samruna Apple og Tesla Hlutabréf verð í Tesla hefur hækkað mikið í kjölfarið. 19.2.2014 13:44 Þróa hljóðfráa einkaþotu með risaskjái í stað glugga Ytri byrði vélarinnar verður þakið myndavélum. 19.2.2014 13:42 Óvíst hvort skýrslan um fall sparisjóðanna komi út í febrúar Rannsóknarnefnd Alþingis vegna falls sparisjóðanna var skipuð 19. ágúst 2011. Hún átti að skila af sér skýrslu níu mánuðum seinna. Nú, rúmum tveimur árum síðar er skýrslan ekki enn komin fram. 19.2.2014 12:51 Attentus sinnir mannauðsmálum fyrir HB Granda HB Grandi hf. og Attentus – mannauður og ráðgjöf hafa gert með sér samning um að sérfræðingar Attentus hafi heildarumsjón með starfmannamálum HB Granda í samvinnu við starfsþróunarstjóra félagsins. 19.2.2014 12:28 Spá því að verðbólgan fari undir verðbólgumarkmiðið í febrúar Hagstofa Íslands birtir febrúarmælingu vísitölu neysluverðs fimmtudaginn 27. febrúar. Hagfræðideild Landsbankans spáir því að vísitalan hækki um 0,7% milli mánaða. 19.2.2014 10:39 Byrjar vel hjá Nordic eMarketing Hreggviður Steinar Magnússon, framkvæmdastjóri þessa internetmarkaðssetningarfyrirtækis, segir helming tekna þess koma frá erlendum verkefnum. Er tilnefnt í fimm flokkum á Evrópuleitarvélaverðlaununum 2014. 19.2.2014 09:00 Fjögur norsk loðnuskip við veiðar Fjögur norsk loðnuskip, sem ætla að nýta sér framlengingu á veiðiheimildum hér við land fram að helgi, eru nú norður á Skjálfandaflóa. Skipin eru í grennd við Flatey og virðast vera að bíða birtingar en loðnan veiðist aðeins í björtu. 19.2.2014 08:35 Áhugi fyrir meiri orku á Grundartangasvæðið Nýtt launaflsvirki Landsnets á Klafastöðum við Grundartanga var formlega tekið í notkun í gær. 19.2.2014 08:00 Einn seðlabankastjóri eða þrír? Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segist gera ráð fyrir því að til skoðunar sé fjölgun seðlabankastjóra. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir meiriháttar breytingar ekki fyrirhugaðar. 19.2.2014 07:15 Kerfi Advania í flugmóðurskipum breska hersins Advania mun sjá um upplýsingakerfi bresku samtakanna NAAFI sem reka veitingastaði, verslanir og aðra þjónustu fyrir breska herinn. Samningurinnn gæti skilað um einum milljarði króna. 19.2.2014 07:00 Stefnir í næstverstu loðnuvertíð í ára raðir Þjóðarbúið verður af tugum milljarða vegna slæmrar loðnuvertíðar. Allt stefnir í að loðnuvertíðin í ár verði sú næstversta í hartnær tvo áratugi. Útgerðarmenn eru svekktir en vona þó það besta. 18.2.2014 20:00 Óljóst hvort ráðherra opni glufu eða útiloki Airbus Innanríkisráðuneytið vill, meðan óvissa er um framtíð Reykjavíkurflugvallar, ekki taka afstöðu til þess hvort Airbus-þotum Færeyinga verði leyft að nota völlinn. 18.2.2014 18:45 Seðlabankastjóri svarar rangfærslum huldumanns Opinberar minnisblaðs um mögulegar aðgerðir í aðdraganda bankahrunsins. 18.2.2014 18:41 Neysluskuldir aukast Bandarískir neytendur skuldsetja sig nú jafn mikið og þeir gerðu fyrir efnahagsþrengingarnar. 18.2.2014 17:50 Hagnaður Coca-Cola hrynur Gosdrykkjaframleiðandinn boðar niðurskurð upp á einn milljarð dollara. 18.2.2014 17:05 Actavis kaupir Forest Laboratories á 2.830 milljarða Sameiningin gæti skilað Actavis plc um 1.700 milljarða króna ársveltu árið 2015. 18.2.2014 16:44 Neita ekki að afhenda gögn Hrannar Pétursson, upplýsingafulltrúi Vodafone, segir það af og frá að fyrirtækið neiti að afhenda gögn vegna fyrirhugaðrar hópmálssóknar Málsóknarfélagsins gegn fyrirtækinu. 18.2.2014 16:43 Segir ríkisstjórnina vera viðskila við atvinnulífið „Það er fréttnæmt að utanríkisráðherra lýsti því yfir í hádegisfréttum Bylgjunnar að ekkert yrði horft til þeirrar skýrslu sem verkalýðshreyfingin og atvinnulífið er að láta vinna um Evrópumálin," sagði Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. 18.2.2014 15:31 Kínverjar ætla að byggja lengstu jarðgöng í heiminum Kínverjar undirbúa nú gerð á lengstu jarðargöngunum í heiminum. Gert er ráð fyrir því að göngin verði undir Bohai-flóanum og gæti framkvæmd þeirra verið lokið árið 2026. 18.2.2014 14:51 Forstjóri Haga ósáttur við niðurstöðu í ostamáli „Við teljum að rökin haldi ekki,“ segir Finnur Árnason um ákvörðun ráðherra að úthluta ekki viðbótartollkvótum fyrir innflutning á ostum. 18.2.2014 12:04 Engir viðbótartollkvótar fyrir innflutning á ostum Ráðherra hafnar beiðni Haga. 18.2.2014 11:10 Aflaverðmæti dróst saman um 7,1 milljarð Veiðar íslenskra skipa á fyrstu ellefu mánuðum síðasta árs skiluðu 143,9 milljörðum króna í aflaverðmæti en veiðar á sama tímabili 2012 151 milljarði. 18.2.2014 10:02 Franskar sjónvarpsstöðvar vilja kæfa Netflix í fæðingu Forstjórar stærstu sjónvarpsstöðva Frakklands vilja að ríkið grípi tafarlaust í taumana svo að erlendir samkeppnisaðilar komist ekki á þarlendan markað. 18.2.2014 09:00 Noregur leyfir olíuleit á 73 gráðum norður Olíu- og orkumálaráðuneyti Noregs hefur tilkynnt að næsta útboð sérleyfa til olíuleitar og olíuvinnslu, hið 23. í röðinni, hefjist á fyrsta fjórðungi þessa árs. 18.2.2014 07:06 Krónan styrkist í sjö daga nærri mánaðamótum Krónan styrkist bara um mánaðamót. Veikist annars.Að jafnaði styrkist hún á mánudögum og föstudögum. Hæpið er að græða á þessu því breytingin er lítil. 18.2.2014 07:00 Laundromat Reykjavík ehf. gjaldþrota Veitingastaðurinn er þó rekinn áfram með óbreyttu fyrirkomulagi af nýju félagi sem keypti reksturinn. 17.2.2014 16:06 Allir símar með "sjálfseyðingarhnapp“ Gerir eigendum kleift að eyða öllu af símanum og gera þá óvirka. 17.2.2014 14:27 Meniga í hópi þeirra bestu á Fintech50 Meniga hlaut þá viðurkenningu að vera valið eitt af 50 leiðandi fyrirtækjum á sviði fjármálatækni í Evrópu á Fintech50 2014 ráðstefnunni. 17.2.2014 13:09 Jóhanna mætti þrisvar á Viðskiptaþing Steingrímur J. Sigfússon segir það undarlega söguskoðun að fyrrverandi forsætisráðherra hafi aldrei mætt á Viðskiptaþing. 17.2.2014 12:56 Kaupþingsmálið tekið fyrir í dag Fyrirtaka verður í Kaupþingsmálinu í dag en verjendur sakborninga munu þá leggja fram matsbeiðnir í Héraðsdómi Reykjavíkur. 17.2.2014 12:54 Sjá næstu 50 fréttir
Engin breyting á vísitölu byggingarkostnaðar Á síðustu tólf mánuðum hefur vísitala byggingarkostnaðar hækkað um 0,1%. 20.2.2014 11:20
Teiknimyndasaga byggð á „sannri sögu“ CCP hefur í samstarfi við myndasögufyrirtækið Dark Horse, gefið út teiknimyndabók úr EVE heiminum. 20.2.2014 11:15
6,8% stjórnenda í fjármálakerfinu konur Nær öllum fjárfestingum á Íslandi er stýrt af körlum. 20.2.2014 11:15
Rúna Dögg til Brandenburgar Rúna mun starfa sem stafrænn stjórnandi hjá auglýsingastofunni 20.2.2014 10:42
Ræðst hvort embætti seðlabankastjóra verður auglýst í dag Koma mun fram í dag hvort embætti Seðlabankastjóra verði auglýst til umsóknar. 20.2.2014 10:16
Árið byrjar rólega á fasteignamarkaði Árið hefst frekar rólega á fasteignamarkaði höfuðborgarsvæðisins. Vísitala leiguverðs lækkaði um 0,6% á milli desember og janúar og er nú á sama stað og í ágúst í fyrra en þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagfræðideild Landsbankans. 20.2.2014 10:12
Íslandsbanki hagnaðist um 23,1 milljarð króna í fyrra Íslandsbanki hagnaðist um 23,1 milljarð króna á árinu 2013 samkvæmt uppgjöri sem birt var í morgun. Hagnaður á lokafjórðungi ársins var 7,7 milljarðar. Afkoman er rétt undir afkomu fyrra árs, en árið 2012 nam hagnaður bankans 23,4 milljörðum. 20.2.2014 09:15
Klettur vill tryggja fjölskyldum langtímaleigu Húsnæði Íbúðalánasjóður hefur selt 517 íbúðir til Leigufélagsins Kletts ehf., sem sjóðurinn stofnaði fyrir ári. 20.2.2014 09:13
Tap á áframhaldandi starfsemi Bakkavarar Breska matvælavinnslufélagið Bakkavör hagnaðist um 7,8 milljónir punda á síðasta ári, eða sem svarar 1.469 milljónum íslenskum krónum. Fram kemur í nýbirtum ársreikningi að hagnaðaraukning milli ára er nærri fjórföld. 20.2.2014 07:00
Íbúðalánasjóður selur mun fleiri eignir en í fyrra Almenn útlán Íbúðalánasjóðs drógust saman um tæp 43 prósent í janúar miðað við sama tíma í fyrra. Fram kemur í nýbirtri mánaðarskýrslu sjóðsins að almenn útlán í mánuðinum hafi numið 489 milljónum króna, samanborið við 854 milljónir í janúar 2013. Uppgreiðslur námu 1,5 milljörðum króna. 20.2.2014 07:00
Björn lætur af störfum hjá Arion banka Hefur starfað fyrir bankann og forvera hans í meira en 48 ár. 19.2.2014 22:30
Lögmaður Haga segir ostamálið munu halda áfram „Jafnræðisreglan leiðir til þess að fólk má gera ráð fyrir því að mál þeirra fái sömu meðferð hjá stjórnvaldinu og mál sambærilegra aðila í sömu stöðu,“ segir lögmaður Haga. 19.2.2014 16:45
Ekki tilefni til stækkunar loðnukvóta Nýafstaðnar mælingar Hafrannsóknastofnunnar gefa ekki tilefni til að breyta ákvörðun stofnunarinnar frá því í haust um 160 þúsund tonna aflamark á loðnu. 19.2.2014 15:53
Orðrómur um samruna Apple og Tesla Hlutabréf verð í Tesla hefur hækkað mikið í kjölfarið. 19.2.2014 13:44
Þróa hljóðfráa einkaþotu með risaskjái í stað glugga Ytri byrði vélarinnar verður þakið myndavélum. 19.2.2014 13:42
Óvíst hvort skýrslan um fall sparisjóðanna komi út í febrúar Rannsóknarnefnd Alþingis vegna falls sparisjóðanna var skipuð 19. ágúst 2011. Hún átti að skila af sér skýrslu níu mánuðum seinna. Nú, rúmum tveimur árum síðar er skýrslan ekki enn komin fram. 19.2.2014 12:51
Attentus sinnir mannauðsmálum fyrir HB Granda HB Grandi hf. og Attentus – mannauður og ráðgjöf hafa gert með sér samning um að sérfræðingar Attentus hafi heildarumsjón með starfmannamálum HB Granda í samvinnu við starfsþróunarstjóra félagsins. 19.2.2014 12:28
Spá því að verðbólgan fari undir verðbólgumarkmiðið í febrúar Hagstofa Íslands birtir febrúarmælingu vísitölu neysluverðs fimmtudaginn 27. febrúar. Hagfræðideild Landsbankans spáir því að vísitalan hækki um 0,7% milli mánaða. 19.2.2014 10:39
Byrjar vel hjá Nordic eMarketing Hreggviður Steinar Magnússon, framkvæmdastjóri þessa internetmarkaðssetningarfyrirtækis, segir helming tekna þess koma frá erlendum verkefnum. Er tilnefnt í fimm flokkum á Evrópuleitarvélaverðlaununum 2014. 19.2.2014 09:00
Fjögur norsk loðnuskip við veiðar Fjögur norsk loðnuskip, sem ætla að nýta sér framlengingu á veiðiheimildum hér við land fram að helgi, eru nú norður á Skjálfandaflóa. Skipin eru í grennd við Flatey og virðast vera að bíða birtingar en loðnan veiðist aðeins í björtu. 19.2.2014 08:35
Áhugi fyrir meiri orku á Grundartangasvæðið Nýtt launaflsvirki Landsnets á Klafastöðum við Grundartanga var formlega tekið í notkun í gær. 19.2.2014 08:00
Einn seðlabankastjóri eða þrír? Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segist gera ráð fyrir því að til skoðunar sé fjölgun seðlabankastjóra. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir meiriháttar breytingar ekki fyrirhugaðar. 19.2.2014 07:15
Kerfi Advania í flugmóðurskipum breska hersins Advania mun sjá um upplýsingakerfi bresku samtakanna NAAFI sem reka veitingastaði, verslanir og aðra þjónustu fyrir breska herinn. Samningurinnn gæti skilað um einum milljarði króna. 19.2.2014 07:00
Stefnir í næstverstu loðnuvertíð í ára raðir Þjóðarbúið verður af tugum milljarða vegna slæmrar loðnuvertíðar. Allt stefnir í að loðnuvertíðin í ár verði sú næstversta í hartnær tvo áratugi. Útgerðarmenn eru svekktir en vona þó það besta. 18.2.2014 20:00
Óljóst hvort ráðherra opni glufu eða útiloki Airbus Innanríkisráðuneytið vill, meðan óvissa er um framtíð Reykjavíkurflugvallar, ekki taka afstöðu til þess hvort Airbus-þotum Færeyinga verði leyft að nota völlinn. 18.2.2014 18:45
Seðlabankastjóri svarar rangfærslum huldumanns Opinberar minnisblaðs um mögulegar aðgerðir í aðdraganda bankahrunsins. 18.2.2014 18:41
Neysluskuldir aukast Bandarískir neytendur skuldsetja sig nú jafn mikið og þeir gerðu fyrir efnahagsþrengingarnar. 18.2.2014 17:50
Hagnaður Coca-Cola hrynur Gosdrykkjaframleiðandinn boðar niðurskurð upp á einn milljarð dollara. 18.2.2014 17:05
Actavis kaupir Forest Laboratories á 2.830 milljarða Sameiningin gæti skilað Actavis plc um 1.700 milljarða króna ársveltu árið 2015. 18.2.2014 16:44
Neita ekki að afhenda gögn Hrannar Pétursson, upplýsingafulltrúi Vodafone, segir það af og frá að fyrirtækið neiti að afhenda gögn vegna fyrirhugaðrar hópmálssóknar Málsóknarfélagsins gegn fyrirtækinu. 18.2.2014 16:43
Segir ríkisstjórnina vera viðskila við atvinnulífið „Það er fréttnæmt að utanríkisráðherra lýsti því yfir í hádegisfréttum Bylgjunnar að ekkert yrði horft til þeirrar skýrslu sem verkalýðshreyfingin og atvinnulífið er að láta vinna um Evrópumálin," sagði Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. 18.2.2014 15:31
Kínverjar ætla að byggja lengstu jarðgöng í heiminum Kínverjar undirbúa nú gerð á lengstu jarðargöngunum í heiminum. Gert er ráð fyrir því að göngin verði undir Bohai-flóanum og gæti framkvæmd þeirra verið lokið árið 2026. 18.2.2014 14:51
Forstjóri Haga ósáttur við niðurstöðu í ostamáli „Við teljum að rökin haldi ekki,“ segir Finnur Árnason um ákvörðun ráðherra að úthluta ekki viðbótartollkvótum fyrir innflutning á ostum. 18.2.2014 12:04
Aflaverðmæti dróst saman um 7,1 milljarð Veiðar íslenskra skipa á fyrstu ellefu mánuðum síðasta árs skiluðu 143,9 milljörðum króna í aflaverðmæti en veiðar á sama tímabili 2012 151 milljarði. 18.2.2014 10:02
Franskar sjónvarpsstöðvar vilja kæfa Netflix í fæðingu Forstjórar stærstu sjónvarpsstöðva Frakklands vilja að ríkið grípi tafarlaust í taumana svo að erlendir samkeppnisaðilar komist ekki á þarlendan markað. 18.2.2014 09:00
Noregur leyfir olíuleit á 73 gráðum norður Olíu- og orkumálaráðuneyti Noregs hefur tilkynnt að næsta útboð sérleyfa til olíuleitar og olíuvinnslu, hið 23. í röðinni, hefjist á fyrsta fjórðungi þessa árs. 18.2.2014 07:06
Krónan styrkist í sjö daga nærri mánaðamótum Krónan styrkist bara um mánaðamót. Veikist annars.Að jafnaði styrkist hún á mánudögum og föstudögum. Hæpið er að græða á þessu því breytingin er lítil. 18.2.2014 07:00
Laundromat Reykjavík ehf. gjaldþrota Veitingastaðurinn er þó rekinn áfram með óbreyttu fyrirkomulagi af nýju félagi sem keypti reksturinn. 17.2.2014 16:06
Allir símar með "sjálfseyðingarhnapp“ Gerir eigendum kleift að eyða öllu af símanum og gera þá óvirka. 17.2.2014 14:27
Meniga í hópi þeirra bestu á Fintech50 Meniga hlaut þá viðurkenningu að vera valið eitt af 50 leiðandi fyrirtækjum á sviði fjármálatækni í Evrópu á Fintech50 2014 ráðstefnunni. 17.2.2014 13:09
Jóhanna mætti þrisvar á Viðskiptaþing Steingrímur J. Sigfússon segir það undarlega söguskoðun að fyrrverandi forsætisráðherra hafi aldrei mætt á Viðskiptaþing. 17.2.2014 12:56
Kaupþingsmálið tekið fyrir í dag Fyrirtaka verður í Kaupþingsmálinu í dag en verjendur sakborninga munu þá leggja fram matsbeiðnir í Héraðsdómi Reykjavíkur. 17.2.2014 12:54