Hagnaður Coca-Cola hrynur Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. febrúar 2014 17:05 Hlutabréfaverð í Coca-Cola, stærsta gosdrykkjaframleiðanda heims, hefur fallið meira á síðustu dögum en það hefur gert undanfarin 2 ár. Þetta kemur fram í umfjöllun Businessweek af málinu. Lækkunina má að miklu leyti rekja til samdráttar í eftirspurn í Bandaríkjunum og hægari vaxtar á nýjum mörkuðum en gert hafði verið ráð fyrir. Hagnaður fyrirtækisins á síðasta ársfjórðungi lækkaði um 8,4% og salan dróst saman um 3,6% á sama tíma. Gosdrykkjaframleiðandinn hefur lýst því yfir að hann muni reyna að skera niður í rekstri sínum um einn milljarða bandaríkjadala árlega fram til ársins 2016 til að mæta fyrrgreindum áföllum. Hagræðingarnar munu einna helsta lýsa sér í heildarendurskoðun á markaðsherferðum fyrirtækisins. Þrátt fyrir þessar yfirlýsingar eru fjárfestar óvissir um árangur aðgerðanna því hlutabréfaverð í Coca-Cola féll um 4,3% við opnun markaða í New York. Verð bréfanna féll um 5,8% á liðnu ári, en verð bréfa Pepsi co., helsta keppinautar Coca-Cola, féll einnig um 5,8% á sama tímabili. Mest lesið Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Viðskipti innlent Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Hlutabréfaverð í Coca-Cola, stærsta gosdrykkjaframleiðanda heims, hefur fallið meira á síðustu dögum en það hefur gert undanfarin 2 ár. Þetta kemur fram í umfjöllun Businessweek af málinu. Lækkunina má að miklu leyti rekja til samdráttar í eftirspurn í Bandaríkjunum og hægari vaxtar á nýjum mörkuðum en gert hafði verið ráð fyrir. Hagnaður fyrirtækisins á síðasta ársfjórðungi lækkaði um 8,4% og salan dróst saman um 3,6% á sama tíma. Gosdrykkjaframleiðandinn hefur lýst því yfir að hann muni reyna að skera niður í rekstri sínum um einn milljarða bandaríkjadala árlega fram til ársins 2016 til að mæta fyrrgreindum áföllum. Hagræðingarnar munu einna helsta lýsa sér í heildarendurskoðun á markaðsherferðum fyrirtækisins. Þrátt fyrir þessar yfirlýsingar eru fjárfestar óvissir um árangur aðgerðanna því hlutabréfaverð í Coca-Cola féll um 4,3% við opnun markaða í New York. Verð bréfanna féll um 5,8% á liðnu ári, en verð bréfa Pepsi co., helsta keppinautar Coca-Cola, féll einnig um 5,8% á sama tímabili.
Mest lesið Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Viðskipti innlent Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira