Fleiri fréttir Atvinnuleysi er langmest á Spáni Ísland er með sjöunda minnsta atvinnuleysið samkvæmt nýbirtum tölum Efnahags- og framfarastofnunarinannar, OECD. 11.12.2013 06:00 Húsnæðisverð í tíu ára hámarki BretlandHúsnæðisverð í Bretlandi hefur náð tíu ára hámarki, að því er fram kemur í umfjöllun IFS-greiningar. 10.12.2013 17:11 Verðbólga í þremur prósentum í Kína Verðbólga var 3,0 prósent í Kína í nóvember, lækkaði um 0,1 prósentustig frá október. Að sögn IFS greiningar er niðurstaðan í takt við spár markaðsaðila sem gerðu ráð fyrir 3,1 prósenti. 10.12.2013 17:11 Verður fyrsti kvenforstjóri General Motors Mary Barra mun verða fyrsta konan sem sest í forstjórastól bandaríska bílaframleiðandans General Motors en frá þessu greinir vefsíðan Business Insider. 10.12.2013 15:49 Tekjur ríkissjóðs jukust um tæpa 36 milljarða króna milli ára Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu tíu mánuði ársins 2013 liggur nú fyrir. Staða handbærs fjár frá rekstri batnaði miðað við sama tímabil 2012 og var neikvætt um 12,3 milljarða króna en var neikvætt um tæpa 37 milljarða á sama tíma fyrir ári 2012. 10.12.2013 15:00 Tollstjóri sýknaður í máli gegn Skakkaturni Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað Tollstjóra um oftöku á gjöldum vegna tollaflokkunar á iPod nano. 10.12.2013 14:46 Aldrei fleiri ferðamenn í nóvembermánuði Í nýbirtum tölum Ferðamálastofu kemur fram að ríflega 46 þúsund erlendir ferðamenn hafi farið frá landinu um Flugstöð Leifs Eiríkssonar í nóvember, eða um 9.500 fleiri en í sama mánuði í fyrra. Aukningin milli ára nemur 25,7 prósentum. 10.12.2013 14:18 Lausafjárstaða ríkissjóðs ekki verið lægri frá hruni Handbært fé ríkissjóðs er 84, 3 milljarðar og hefur það ekki verið minna frá hruni. Samkvæmt stefnu í lánamálum ríkisins, 2013-2016, kemur fram að handbært fé, í krónum, á innlánsreikningum ríkissjóðs nemi á hverjum tíma a.m.k. 80 milljörðum íslenskra króna. 10.12.2013 13:15 Gjafabréf í Fish Spa Iceland í pakkann Fish Spa á Hverfisgötu 98 býður upp á tuttugu mínútna fiskafótsnyrtingu með Garra Rufa-fiskunum sem er einstök upplifun. 10.12.2013 00:00 Leonardo DiCaprio stofnar kappaksturslið Leikarinn Leonardo DiCaprio hefur stofnað keppnislið í hinni nýju aksturskeppni Formúlu E. Í keppninni er eingöngu keppt á rafmagnsbílum. 9.12.2013 23:05 Stærsta flugfélag heims lítur dagsins ljós Samruna flugfélaganna American Airlines og US Airways er nú lokið og úr er orðið stærsta flugfélag heims. 9.12.2013 22:28 Rannsókn Samkeppniseftirlitsins ein ástæða lokunar Versluninni Hátækni hefur verið lokað og starfsmönnun fyrirtækisins sagt upp. 9.12.2013 21:05 Dýrasti bíllykillinn kostar 81 þúsund krónur Lykill fyrir Toyota Yaris kostar 25 þúsund krónur hjá óháðum lyklasmið en 52 þúsund hjá umboðinu. 9.12.2013 15:03 Ræða við Landsvirkjun vegna álvers á Bakka Íslenska félagið Klappir Development á nú í viðræðum við Landsvirkjun um orkukaup. 9.12.2013 14:32 Verkís opnar í Osló Verkís hefur það sem af er ári fengið yfir þrjátíu ný verkefni frá Noregi. 9.12.2013 13:46 Tekjuafkoma hins opinbera neikvæð um 2,4 milljarða Það er umtalsverður viðsnúningur miðað við sama tíma í fyrra, þegar afkoman var neikvæð um 6,7 milljarða króna. 9.12.2013 10:07 Álverið framleiðir nú fimmfalt meira Stærsta verkþætti í milljarða fjárfestingarverkefni Norðuráls á Grundartanga er nú lokið. 9.12.2013 07:30 Sögulegt samkomulag WTO Ráðherrafundi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) lauk aðfaranótt laugardags með samkomulagi sem miðar að því að liðka fyrir alþjóðlegum viðskiptum og treysta fæðuöryggi þróunarríkja. Þetta er í fyrsta sinn í sögu stofnunarinnar sem bindandi samkomulag næst á meðal aðildarríkja þess. 9.12.2013 07:00 Hinn hagsýni leigir nema hann taki sportið alla leið Skíðamenn búast við góðri verðtíð í vetur að sögn formanns Skíðasambands Íslands. Það er ekki tekið út með sældinni að leggjast í kaup á nýjum búnaði en hann endist í tíu ár að meðaltali og kostnaðurinn jafnast út. 8.12.2013 23:44 Betur borgið til langframa að breyta í óverðtryggt Langtíma-hagsmunum lántakenda er betur borgið til lengri tíma með því að umbreyta lánum í óverðtryggð lán, að mati sérfræðinga ríkisstjórnarinnar. Í bankakerfinu er enn nokkuð um að verðtryggð lán séu tekin þótt óverðtryggð séu mun vinsælli. 8.12.2013 22:23 American Airlines og US Airways sameinast Hið sameinaða félag verður stærsta flugfélag í heimi. 8.12.2013 16:51 Fáir hafa flutt sig frá Vodafone Innan við eitt prósent GSM-viðskiptavina Vodafone hafa fært sig annað og enginn af tíu stærstu viðskiptavinum fyrirtækisins hefur sagt upp viðskiptum sínum í kjölfar tölvuárásar á heimasíðu félagsins. 8.12.2013 16:21 Fá mest núna því þeir fengu minnst síðast Þeir viðskiptavinir Íbúðalánasjóðs sem fóru í gegnum 110 prósenta leiðina, fá meira leiðrétt með skuldaleiðréttingu ríkisstjórnarinnar en viðskiptavinir bankanna, þar sem strangari frádráttarviðmið giltu við útfærslu 110 prósenta leiðarinnar hjá sjóðnum. 7.12.2013 18:45 Ekkert samráð við sveitarfélög sem tapa milljörðum Ekkert samráð var haft við sveitarfélög þegar ríkisstjórnin ákvað að fella niður milljarða í skatttekjum þeirra með því að gefa algjört frelsi á útteikt séreignasparnaðar upp að 70 milljörðum króna. 7.12.2013 12:49 Framtíðin björt Netverslanir og samfélagsmiðlar, bjóða upp á gríðarleg tækifæri fyrir óþekkta hönnuði og þá sem búa á afskekktum mörkuðum, til að selja hönnun sína erlendis. Rakel Sævarsdóttir heldur úti netgalleríinu muses.is og netversluninni kaupstaður.is og segir það 7.12.2013 00:00 Fitch segir skuldaniðurfellingu engin áhrif hafa á ríkissjóð Skuldaniðurfellingartillögur ríkisstjórnarinnar, sem kynntar voru um síðustu helgi, munu ekki hafa neikvæð áhrif á ríkisfjármálin að mati alþjóðlega lánshæfisfyrirtækisins Fitch Ratings. 6.12.2013 19:20 Viðsnúningur í framleiðslu og mesti hagvöxtur frá hruni Hagvöxtur á Íslandi á þriðja ársfjórðungi þessa árs mældist 4,9 prósent miðað við sama tíma í fyrra. Þetta er mjög hátt í alþjóðlegum samanburði og er niðurstaðan langt umfram spár. Ekki hefur mælst meiri hagvöxtur á einum ársfjórðungi frá hruni. 6.12.2013 19:11 Fitch: Skuldatillögur hafa ekki áhrif á ríkisfjármálin Samkvæmt lánshæfismatsfyrirtækinu Fitch Ratings munu skuldatillögurnar, sem miða að því að lækka skuldir heimilanna í gegnum lækkun höfuðstóls húsnæðislána og með skattaívilnun vegna séreignarlífeyrissparnaðar, vera í samræmi við yfirlýsingar stjórnvalda um aðhaldssemi í ríkisfjármálum, en þetta kemur fram í frétt á vef Seðlabanka Íslands. 6.12.2013 17:36 Vísa kjarasamningsviðræðum til ríkissáttasemjara Starfsgreinasambandið er vonlítið um frekari árangur í samningaumleitunum og hefur ákveðið að vísa kjarasamningsviðræðum til ríkissáttasemjara. 6.12.2013 17:28 Fjárhagsaðstoð fyrir skuldara við gjaldþrotaskipti Frumvarp til laga um fjárhagsaðstoð til einstaklinga vegna kostnaðar sem fellur til við gjaldþrotaskipti þegar önnur úrræði hafa verið fullreynd var kynnt fyrir ríkisstjórn í dag. 6.12.2013 17:21 Greiningadeildir spá óbreyttum vöxtum Bæði Hagdeild Landsbankans og Greining Íslandsbanka spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku. 6.12.2013 17:03 Ferðamönnum til landsins fjölgar Um 46 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu í nóvember í ár. 6.12.2013 16:54 Nýr forstjóri HS Orku Ásgeir Margeirsson mun taka við sem forstjóri HS Orku hf. þann 1. janúar næstkomandi. 6.12.2013 16:31 Nauðungarsölum á íbúðarhúsnæði frestað fram að aðgerðum Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra mun á næstu dögum leggja fram frumvarp sem heimilar frestun á nauðungarsölum á íbúðarhúsnæði fram á mitt næsta ár. Ráðherra kynnti málið í ríkisstjórn í morgun. 6.12.2013 16:11 Tveggja milljarða heilsukjarni í Ármúla Framkvæmdirnar kynntar á blaðamannafundi. 6.12.2013 10:57 Bolli Thoroddsen kjörinn formaður Verslunarráðs Íslands í Japan Kjörið fór fram á aðalfundi félagsins í sendiráði Íslands í Tókýó. 6.12.2013 10:45 3,1 prósent hagvöxtur Hagvöxtur fyrstu níu mánuði þessa árs mældist 3,1 prósent samkvæmt Hagstofu Ísland. 6.12.2013 10:28 Vöruskipti hagstæð um 12,3 milljarða Vöruskiptin í nóvember voru hagstæð um tæpa 12,3 milljarða. 5.12.2013 14:40 4G komið í iPhone hjá Nova „Mikil tímamót fyrir viðskiptavini okkar,“ segir Liv Bergþórsdóttur, forstjóri Nova. 5.12.2013 11:54 Blockbuster í Bretlandi lokar 62 myndbandaleigum Blockbuster í Bretlandi hefur nú tilkynnt að fyrirtækið hafi lokað 62 myndbandaleigum og þar með hafa 427 einstaklingar misst vinnuna. 5.12.2013 10:55 Þriðjungur Íslendinga ræður ekki við einfaldan vaxtaútreikning Þetta kemur fram í könnun um fjármálalæsi Íslendinga sem Samtök fjármálafyrirtækja létu framkvæma. 5.12.2013 10:48 Gistinóttum í október fjölgaði um 12% milli ára Gistinætur erlendra gesta voru 77 prósent af heildarfjölda gistinátta í október. 5.12.2013 10:08 Bjóða bankalaus kortaviðskipti Fyrirtækið iKort hóf nýverið dreifingu á greiðslukorti sem er ekki tengt við bankareikning og er gefið út af breska fyrirtækinu Prepaid Financial Services. 5.12.2013 07:15 Bein útsending - Yfirmenn N1 sitja fyrir svörum Fjármálastjóri og forstjóri N1 á morgunfundi VÍB. Fyrirtæki þeirra fer á markað fyrir lok ársins. 5.12.2013 07:00 Barnabílstólar dýrir á Íslandi Neytendasamtökin hafa borið saman verð á sextán barnabílstólum. 5.12.2013 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Atvinnuleysi er langmest á Spáni Ísland er með sjöunda minnsta atvinnuleysið samkvæmt nýbirtum tölum Efnahags- og framfarastofnunarinannar, OECD. 11.12.2013 06:00
Húsnæðisverð í tíu ára hámarki BretlandHúsnæðisverð í Bretlandi hefur náð tíu ára hámarki, að því er fram kemur í umfjöllun IFS-greiningar. 10.12.2013 17:11
Verðbólga í þremur prósentum í Kína Verðbólga var 3,0 prósent í Kína í nóvember, lækkaði um 0,1 prósentustig frá október. Að sögn IFS greiningar er niðurstaðan í takt við spár markaðsaðila sem gerðu ráð fyrir 3,1 prósenti. 10.12.2013 17:11
Verður fyrsti kvenforstjóri General Motors Mary Barra mun verða fyrsta konan sem sest í forstjórastól bandaríska bílaframleiðandans General Motors en frá þessu greinir vefsíðan Business Insider. 10.12.2013 15:49
Tekjur ríkissjóðs jukust um tæpa 36 milljarða króna milli ára Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu tíu mánuði ársins 2013 liggur nú fyrir. Staða handbærs fjár frá rekstri batnaði miðað við sama tímabil 2012 og var neikvætt um 12,3 milljarða króna en var neikvætt um tæpa 37 milljarða á sama tíma fyrir ári 2012. 10.12.2013 15:00
Tollstjóri sýknaður í máli gegn Skakkaturni Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað Tollstjóra um oftöku á gjöldum vegna tollaflokkunar á iPod nano. 10.12.2013 14:46
Aldrei fleiri ferðamenn í nóvembermánuði Í nýbirtum tölum Ferðamálastofu kemur fram að ríflega 46 þúsund erlendir ferðamenn hafi farið frá landinu um Flugstöð Leifs Eiríkssonar í nóvember, eða um 9.500 fleiri en í sama mánuði í fyrra. Aukningin milli ára nemur 25,7 prósentum. 10.12.2013 14:18
Lausafjárstaða ríkissjóðs ekki verið lægri frá hruni Handbært fé ríkissjóðs er 84, 3 milljarðar og hefur það ekki verið minna frá hruni. Samkvæmt stefnu í lánamálum ríkisins, 2013-2016, kemur fram að handbært fé, í krónum, á innlánsreikningum ríkissjóðs nemi á hverjum tíma a.m.k. 80 milljörðum íslenskra króna. 10.12.2013 13:15
Gjafabréf í Fish Spa Iceland í pakkann Fish Spa á Hverfisgötu 98 býður upp á tuttugu mínútna fiskafótsnyrtingu með Garra Rufa-fiskunum sem er einstök upplifun. 10.12.2013 00:00
Leonardo DiCaprio stofnar kappaksturslið Leikarinn Leonardo DiCaprio hefur stofnað keppnislið í hinni nýju aksturskeppni Formúlu E. Í keppninni er eingöngu keppt á rafmagnsbílum. 9.12.2013 23:05
Stærsta flugfélag heims lítur dagsins ljós Samruna flugfélaganna American Airlines og US Airways er nú lokið og úr er orðið stærsta flugfélag heims. 9.12.2013 22:28
Rannsókn Samkeppniseftirlitsins ein ástæða lokunar Versluninni Hátækni hefur verið lokað og starfsmönnun fyrirtækisins sagt upp. 9.12.2013 21:05
Dýrasti bíllykillinn kostar 81 þúsund krónur Lykill fyrir Toyota Yaris kostar 25 þúsund krónur hjá óháðum lyklasmið en 52 þúsund hjá umboðinu. 9.12.2013 15:03
Ræða við Landsvirkjun vegna álvers á Bakka Íslenska félagið Klappir Development á nú í viðræðum við Landsvirkjun um orkukaup. 9.12.2013 14:32
Verkís opnar í Osló Verkís hefur það sem af er ári fengið yfir þrjátíu ný verkefni frá Noregi. 9.12.2013 13:46
Tekjuafkoma hins opinbera neikvæð um 2,4 milljarða Það er umtalsverður viðsnúningur miðað við sama tíma í fyrra, þegar afkoman var neikvæð um 6,7 milljarða króna. 9.12.2013 10:07
Álverið framleiðir nú fimmfalt meira Stærsta verkþætti í milljarða fjárfestingarverkefni Norðuráls á Grundartanga er nú lokið. 9.12.2013 07:30
Sögulegt samkomulag WTO Ráðherrafundi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) lauk aðfaranótt laugardags með samkomulagi sem miðar að því að liðka fyrir alþjóðlegum viðskiptum og treysta fæðuöryggi þróunarríkja. Þetta er í fyrsta sinn í sögu stofnunarinnar sem bindandi samkomulag næst á meðal aðildarríkja þess. 9.12.2013 07:00
Hinn hagsýni leigir nema hann taki sportið alla leið Skíðamenn búast við góðri verðtíð í vetur að sögn formanns Skíðasambands Íslands. Það er ekki tekið út með sældinni að leggjast í kaup á nýjum búnaði en hann endist í tíu ár að meðaltali og kostnaðurinn jafnast út. 8.12.2013 23:44
Betur borgið til langframa að breyta í óverðtryggt Langtíma-hagsmunum lántakenda er betur borgið til lengri tíma með því að umbreyta lánum í óverðtryggð lán, að mati sérfræðinga ríkisstjórnarinnar. Í bankakerfinu er enn nokkuð um að verðtryggð lán séu tekin þótt óverðtryggð séu mun vinsælli. 8.12.2013 22:23
American Airlines og US Airways sameinast Hið sameinaða félag verður stærsta flugfélag í heimi. 8.12.2013 16:51
Fáir hafa flutt sig frá Vodafone Innan við eitt prósent GSM-viðskiptavina Vodafone hafa fært sig annað og enginn af tíu stærstu viðskiptavinum fyrirtækisins hefur sagt upp viðskiptum sínum í kjölfar tölvuárásar á heimasíðu félagsins. 8.12.2013 16:21
Fá mest núna því þeir fengu minnst síðast Þeir viðskiptavinir Íbúðalánasjóðs sem fóru í gegnum 110 prósenta leiðina, fá meira leiðrétt með skuldaleiðréttingu ríkisstjórnarinnar en viðskiptavinir bankanna, þar sem strangari frádráttarviðmið giltu við útfærslu 110 prósenta leiðarinnar hjá sjóðnum. 7.12.2013 18:45
Ekkert samráð við sveitarfélög sem tapa milljörðum Ekkert samráð var haft við sveitarfélög þegar ríkisstjórnin ákvað að fella niður milljarða í skatttekjum þeirra með því að gefa algjört frelsi á útteikt séreignasparnaðar upp að 70 milljörðum króna. 7.12.2013 12:49
Framtíðin björt Netverslanir og samfélagsmiðlar, bjóða upp á gríðarleg tækifæri fyrir óþekkta hönnuði og þá sem búa á afskekktum mörkuðum, til að selja hönnun sína erlendis. Rakel Sævarsdóttir heldur úti netgalleríinu muses.is og netversluninni kaupstaður.is og segir það 7.12.2013 00:00
Fitch segir skuldaniðurfellingu engin áhrif hafa á ríkissjóð Skuldaniðurfellingartillögur ríkisstjórnarinnar, sem kynntar voru um síðustu helgi, munu ekki hafa neikvæð áhrif á ríkisfjármálin að mati alþjóðlega lánshæfisfyrirtækisins Fitch Ratings. 6.12.2013 19:20
Viðsnúningur í framleiðslu og mesti hagvöxtur frá hruni Hagvöxtur á Íslandi á þriðja ársfjórðungi þessa árs mældist 4,9 prósent miðað við sama tíma í fyrra. Þetta er mjög hátt í alþjóðlegum samanburði og er niðurstaðan langt umfram spár. Ekki hefur mælst meiri hagvöxtur á einum ársfjórðungi frá hruni. 6.12.2013 19:11
Fitch: Skuldatillögur hafa ekki áhrif á ríkisfjármálin Samkvæmt lánshæfismatsfyrirtækinu Fitch Ratings munu skuldatillögurnar, sem miða að því að lækka skuldir heimilanna í gegnum lækkun höfuðstóls húsnæðislána og með skattaívilnun vegna séreignarlífeyrissparnaðar, vera í samræmi við yfirlýsingar stjórnvalda um aðhaldssemi í ríkisfjármálum, en þetta kemur fram í frétt á vef Seðlabanka Íslands. 6.12.2013 17:36
Vísa kjarasamningsviðræðum til ríkissáttasemjara Starfsgreinasambandið er vonlítið um frekari árangur í samningaumleitunum og hefur ákveðið að vísa kjarasamningsviðræðum til ríkissáttasemjara. 6.12.2013 17:28
Fjárhagsaðstoð fyrir skuldara við gjaldþrotaskipti Frumvarp til laga um fjárhagsaðstoð til einstaklinga vegna kostnaðar sem fellur til við gjaldþrotaskipti þegar önnur úrræði hafa verið fullreynd var kynnt fyrir ríkisstjórn í dag. 6.12.2013 17:21
Greiningadeildir spá óbreyttum vöxtum Bæði Hagdeild Landsbankans og Greining Íslandsbanka spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku. 6.12.2013 17:03
Ferðamönnum til landsins fjölgar Um 46 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu í nóvember í ár. 6.12.2013 16:54
Nýr forstjóri HS Orku Ásgeir Margeirsson mun taka við sem forstjóri HS Orku hf. þann 1. janúar næstkomandi. 6.12.2013 16:31
Nauðungarsölum á íbúðarhúsnæði frestað fram að aðgerðum Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra mun á næstu dögum leggja fram frumvarp sem heimilar frestun á nauðungarsölum á íbúðarhúsnæði fram á mitt næsta ár. Ráðherra kynnti málið í ríkisstjórn í morgun. 6.12.2013 16:11
Bolli Thoroddsen kjörinn formaður Verslunarráðs Íslands í Japan Kjörið fór fram á aðalfundi félagsins í sendiráði Íslands í Tókýó. 6.12.2013 10:45
3,1 prósent hagvöxtur Hagvöxtur fyrstu níu mánuði þessa árs mældist 3,1 prósent samkvæmt Hagstofu Ísland. 6.12.2013 10:28
Vöruskipti hagstæð um 12,3 milljarða Vöruskiptin í nóvember voru hagstæð um tæpa 12,3 milljarða. 5.12.2013 14:40
4G komið í iPhone hjá Nova „Mikil tímamót fyrir viðskiptavini okkar,“ segir Liv Bergþórsdóttur, forstjóri Nova. 5.12.2013 11:54
Blockbuster í Bretlandi lokar 62 myndbandaleigum Blockbuster í Bretlandi hefur nú tilkynnt að fyrirtækið hafi lokað 62 myndbandaleigum og þar með hafa 427 einstaklingar misst vinnuna. 5.12.2013 10:55
Þriðjungur Íslendinga ræður ekki við einfaldan vaxtaútreikning Þetta kemur fram í könnun um fjármálalæsi Íslendinga sem Samtök fjármálafyrirtækja létu framkvæma. 5.12.2013 10:48
Gistinóttum í október fjölgaði um 12% milli ára Gistinætur erlendra gesta voru 77 prósent af heildarfjölda gistinátta í október. 5.12.2013 10:08
Bjóða bankalaus kortaviðskipti Fyrirtækið iKort hóf nýverið dreifingu á greiðslukorti sem er ekki tengt við bankareikning og er gefið út af breska fyrirtækinu Prepaid Financial Services. 5.12.2013 07:15
Bein útsending - Yfirmenn N1 sitja fyrir svörum Fjármálastjóri og forstjóri N1 á morgunfundi VÍB. Fyrirtæki þeirra fer á markað fyrir lok ársins. 5.12.2013 07:00
Barnabílstólar dýrir á Íslandi Neytendasamtökin hafa borið saman verð á sextán barnabílstólum. 5.12.2013 07:00
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent