Fleiri fréttir

Öryggi rafrænna auðkenna mikilvægt

Fjármálaráðuneytið segir rafræn skilríki veita hæsta öryggi sem í boði er á Íslandi sem er fólgið í því að að notendanöfn og lykilorð eru hvergi geymd miðlægt.

Fríhöfnin best í Evrópu

Fríhöfnin í Leifsstöð hefur verið valin "Besta fríhöfn í Evrópu árið 2013” af tímaritinu Busness Destinations.

Gengi Vodafone stóð í stað

Áhrif innbrotsins á vef Vodafone og gagnalekans, voru ekki mikil á hlutabréfaverð félagsins í Kauphöllinni í dag.

Apple TV jólagjöfin í ár

Framkvæmdastjóri Heimkaupa segir Apple TV vera jólagjöfina í ár, en um 400 slík tæki hafa selst á skömmum tíma.

Vodafone gagnstefnt af Símanum

Síminn hefur gagnstefnt Vodafone vegna brota á samkeppnismálum og fara fram á að tvö dómsmál verði sameinuð í eitt.

Orkuáætlun sett í Búdapest í dag

Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, telur opnun orkuáætlunar Þróunarsjóðs EFTA í dag marka straumhvörf í auknu samstarfi Íslands og Ungverjalands á sviði jarðhita.

Leigjendur fá leiðrétt og líka þeir sem seldu fasteignina

Öllum verðtryggðum lánum sem leiðréttingarleið ríkisstjórnarinnar nær til verður skipt í tvo greiðsluhluta. Leiðréttingarhluti lánsins verður keyptur af ríkissjóði. Um það bil 31.000 heimili á leigumarkaði fá einnig leiðréttingu þar sem heimilt verður að setja skattfrjálsa úttekt séreignasparnaðar á sérstakan íbúðarsparnaðarreikning. Þá fá þeir sem seldu fasteignina sína eftir tímabil forsendubrestsins eða skuldbreyttu lánum sínum einnig leiðrétt.

Ísland brotlegt við EES-samning

Aðferðafræði við skattlagningu samruna hlutafélaga er andstæð ákvæðum Samningsins um evrópska efnahagssvæðið samkvæmt dómi EFTA-dómstólsins, sem birtur var í dag. Ísland hafði viðurkennt brotalöm í löggjöf hér og boðað úrbætur fyrir marslok sem síðan gengu ekki eftir.

Róbótar koma pökkum til skila

Amazon.com stefnir á að fara nokkuð nýstárlega leið í að koma pökkum til skila í náinni framtíð og nota róbóta.

Svona gætu lánin lækkað

Höfuðstóll láns sem stendur í 22,5 milljónum króna gæti lækkað um allt að þrjár milljónir króna gangi aðgerðir ríkisstjórnarinnar sem kynntar voru í dag í gegn. Greiðslurbyrðin lækkar úr 109 þúsund krónum á mánuði í tæpar 95 þúsund krónur.

Vantar skilgreiningar á útfærslu

Birgitta Jónsdóttir, kapteinn Pírata, segist þurfa að skoða skuldaaðgerðir ríkisstjórnarinnar betur, en þó hefur hún ábyrgð af ríkisábyrgð og framkvæmd aðgerðanna.

Aðgerðin sögð sáttmáli kynslóða

Þeir eldri fá minna við aðgerðir ríkisstjórnarinnar. Bent er á að áhrifin séu þó góð á óbeinan hátt fyrir þann hóp sem ekki skuldar í fasteignum sínum.

Líst ágætlega á skuldaaðgerðir

Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að margt í skuldaaðgerðum ríkisstjórnarinnar líti ágætlega út.

Skattstofninn margföld fjárlög

Hinn svokallað bankaskattur verður hækkaður enn frekar og heildarskatturinn af fjármálafyrirtækjum verður 37,5 milljónir króna á næsta ári

Óvissa um fjármögnun aðgerðarinnar

Formaður Vinstri grænna segir óvissu ríkja um fjármögnun á aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar. Hún spyr líka hvaða áhrif þetta hafi á gjaldeyrishöftin því verið sé að festa þrotabú bankanna til fjögurra ára.

Skuldaleiðréttingar eftir hálft ár

Heildarumfang skuldaleiðréttinga er metið á um 150 milljarða króna. Aðgerðin verður að fullu fjármögnuð og niðurfærsla framkvæmd um mitt næsta ár.

Séreignasjóður til lækkunar á húsnæðislánum

Ríkissjóður gefur eftir tekjuskatt af allt að 4% iðgjaldi launþega og allt að 2% mótframlagi vinnuveitenda. Skattleysi takmarkast við 500 þúsund krónur á ári og gildir úrræðið í þrjú ár

Leiðrétting tekur gildi um mitt ár 2014

Leiðrétting verðtryggðra húsnæðislána var kynnt í dag. Höfuðstóllinn verður lækkaður og skattaívilnanir vegna séreignislífeyrissparnaðar. Þrotabú bankanna borga brúsann.

"Lúxus“ að fá iPhone til Íslands

Hörður Ágústsson, framkvæmdastjóri Macland sem selur Apple-vörur, er ánægður með samning Apple við íslensk fjarskiptafyrirtæki.

Metafgangur þjónustuviðskipta

Á sama tíma og heldur halla á vöruskipti við útlönd milli ára er metafgangur á þjónustuviðskiptum, að því er fram kemur í tölum sem Hagstofa Íslands birti í gær.

ASÍ skorar á fyrirtæki

Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, vill að fyrirtæki haldi aftur af verðhækkunum á næstu mánuðum.

Arion hagnast um 10 milljarða

Hagnaður þriðja ársfjórðungs hjá bankanum var 4,2 milljarðar sem er 900 milljónum krónum meira en í fyrra.

Sjá næstu 50 fréttir