Fleiri fréttir Öryggi rafrænna auðkenna mikilvægt Fjármálaráðuneytið segir rafræn skilríki veita hæsta öryggi sem í boði er á Íslandi sem er fólgið í því að að notendanöfn og lykilorð eru hvergi geymd miðlægt. 3.12.2013 20:14 Fríhöfnin best í Evrópu Fríhöfnin í Leifsstöð hefur verið valin "Besta fríhöfn í Evrópu árið 2013” af tímaritinu Busness Destinations. 3.12.2013 19:55 Gengi Vodafone stóð í stað Áhrif innbrotsins á vef Vodafone og gagnalekans, voru ekki mikil á hlutabréfaverð félagsins í Kauphöllinni í dag. 3.12.2013 17:08 Segja skuldaaðgerðir auka hagvöxt Greiningardeild Íslandsbanka fjallar um skuldatillögur ríkisstjórnarinnar. 3.12.2013 14:16 Ný verksmiðja Promens opnuð í Kína Fyrirtækið Promens opnaði nýja verksmiðju í Kína á dögunum. 3.12.2013 12:57 Apple TV jólagjöfin í ár Framkvæmdastjóri Heimkaupa segir Apple TV vera jólagjöfina í ár, en um 400 slík tæki hafa selst á skömmum tíma. 3.12.2013 12:02 Vodafone gagnstefnt af Símanum Síminn hefur gagnstefnt Vodafone vegna brota á samkeppnismálum og fara fram á að tvö dómsmál verði sameinuð í eitt. 3.12.2013 09:51 Vodafone lækkaði um 12 prósent í dag Gengi hlutabréfa Vodafone hafði lækkað um 12,1 prósent við lokun Kauphallarinnar í dag. 2.12.2013 17:07 Orkuáætlun sett í Búdapest í dag Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, telur opnun orkuáætlunar Þróunarsjóðs EFTA í dag marka straumhvörf í auknu samstarfi Íslands og Ungverjalands á sviði jarðhita. 2.12.2013 16:23 Bróðurpartur hlutabréfaveltu dagsins er í Vodafone Heildarvelta með hlutabréf í Kauphöll Íslands eru 289 milljónir króna. Þar af eru 187 milljónir króna með hlutabréf Vodafone. 2.12.2013 14:40 Leigjendur fá leiðrétt og líka þeir sem seldu fasteignina Öllum verðtryggðum lánum sem leiðréttingarleið ríkisstjórnarinnar nær til verður skipt í tvo greiðsluhluta. Leiðréttingarhluti lánsins verður keyptur af ríkissjóði. Um það bil 31.000 heimili á leigumarkaði fá einnig leiðréttingu þar sem heimilt verður að setja skattfrjálsa úttekt séreignasparnaðar á sérstakan íbúðarsparnaðarreikning. Þá fá þeir sem seldu fasteignina sína eftir tímabil forsendubrestsins eða skuldbreyttu lánum sínum einnig leiðrétt. 2.12.2013 13:45 Ísland brotlegt við EES-samning Aðferðafræði við skattlagningu samruna hlutafélaga er andstæð ákvæðum Samningsins um evrópska efnahagssvæðið samkvæmt dómi EFTA-dómstólsins, sem birtur var í dag. Ísland hafði viðurkennt brotalöm í löggjöf hér og boðað úrbætur fyrir marslok sem síðan gengu ekki eftir. 2.12.2013 11:44 Hlutabréf Vodafone hafa lækkað mikið Hlutabréf Vodafone hafa lækkað um 12,94% síðan markaðurinn opnaði fyrir klukkutíma síðan í morgun. 2.12.2013 09:59 Róbótar koma pökkum til skila Amazon.com stefnir á að fara nokkuð nýstárlega leið í að koma pökkum til skila í náinni framtíð og nota róbóta. 2.12.2013 09:29 Kaupa sér ódýrari og sparneytnari bíla Íslensk fyrirtæki kaupa í auknum mæli minni atvinnubíla en áður og sparneytnari. 2.12.2013 07:00 Verðbólga jókst á evrusvæðinu Verðbólga á evrusvæðinu jókst lítillega í nóvember og er komin í 0,9 prósent. 1.12.2013 13:45 Svona gætu lánin lækkað Höfuðstóll láns sem stendur í 22,5 milljónum króna gæti lækkað um allt að þrjár milljónir króna gangi aðgerðir ríkisstjórnarinnar sem kynntar voru í dag í gegn. Greiðslurbyrðin lækkar úr 109 þúsund krónum á mánuði í tæpar 95 þúsund krónur. 30.11.2013 19:23 Vantar skilgreiningar á útfærslu Birgitta Jónsdóttir, kapteinn Pírata, segist þurfa að skoða skuldaaðgerðir ríkisstjórnarinnar betur, en þó hefur hún ábyrgð af ríkisábyrgð og framkvæmd aðgerðanna. 30.11.2013 18:05 Aðgerðin sögð sáttmáli kynslóða Þeir eldri fá minna við aðgerðir ríkisstjórnarinnar. Bent er á að áhrifin séu þó góð á óbeinan hátt fyrir þann hóp sem ekki skuldar í fasteignum sínum. 30.11.2013 17:50 Líst ágætlega á skuldaaðgerðir Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að margt í skuldaaðgerðum ríkisstjórnarinnar líti ágætlega út. 30.11.2013 17:36 Skattstofninn margföld fjárlög Hinn svokallað bankaskattur verður hækkaður enn frekar og heildarskatturinn af fjármálafyrirtækjum verður 37,5 milljónir króna á næsta ári 30.11.2013 17:28 Óvissa um fjármögnun aðgerðarinnar Formaður Vinstri grænna segir óvissu ríkja um fjármögnun á aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar. Hún spyr líka hvaða áhrif þetta hafi á gjaldeyrishöftin því verið sé að festa þrotabú bankanna til fjögurra ára. 30.11.2013 17:17 Skuldaleiðréttingar eftir hálft ár Heildarumfang skuldaleiðréttinga er metið á um 150 milljarða króna. Aðgerðin verður að fullu fjármögnuð og niðurfærsla framkvæmd um mitt næsta ár. 30.11.2013 17:07 Bein höfuðstólslækkun að hámarki fjórar milljónir Hámark beinnar höfuðstólslækkun húsnæðisláns, samkvæmt tillögum ríkisstjórnarinnar um skuldalækkun, verður 4 milljónir á hvert heimili. 30.11.2013 16:51 Séreignasjóður til lækkunar á húsnæðislánum Ríkissjóður gefur eftir tekjuskatt af allt að 4% iðgjaldi launþega og allt að 2% mótframlagi vinnuveitenda. Skattleysi takmarkast við 500 þúsund krónur á ári og gildir úrræðið í þrjú ár 30.11.2013 16:45 Aðgerð nær líka til leigjenda Leigjendur fá skattfrelsi til að byggja upp húsnæðissparnað. 30.11.2013 16:45 Það sem þú þarft að vita um skuldaleiðréttinguna Svör við helstu spurningum um aðgerðir ríkisstjórnarinnar. 30.11.2013 16:45 Leiðrétting tekur gildi um mitt ár 2014 Leiðrétting verðtryggðra húsnæðislána var kynnt í dag. Höfuðstóllinn verður lækkaður og skattaívilnanir vegna séreignislífeyrissparnaðar. Þrotabú bankanna borga brúsann. 30.11.2013 16:33 Lögmaður Hannesar segir dóminn órökréttan og ósanngjarnan Segir sér til efs að margir einstaklingar hafi brugðist við eins og Hannes gerði á ögurstundu í íslenska bankakerfinu. 30.11.2013 07:00 "Lúxus“ að fá iPhone til Íslands Hörður Ágústsson, framkvæmdastjóri Macland sem selur Apple-vörur, er ánægður með samning Apple við íslensk fjarskiptafyrirtæki. 30.11.2013 07:00 Metafgangur þjónustuviðskipta Á sama tíma og heldur halla á vöruskipti við útlönd milli ára er metafgangur á þjónustuviðskiptum, að því er fram kemur í tölum sem Hagstofa Íslands birti í gær. 30.11.2013 07:00 Gagnrýnir að skuldaleiðréttingin sé kynnt í Hörpu Kjartan Magnússon borgarfulltrúi spyr hvort þetta hús sé heppilegur vettvangur til að kynna stórtækar aðgerðir í ríkisfjármálum. 29.11.2013 23:53 Þarft aldrei að týna lyklunum aftur Chipolo, finnur hlutina þína í gegnum snjallsímann. 29.11.2013 20:00 100 prósent niðurfelling á neti og heimasíma fyrir áskrifendur Til áramóta munu 365 miðlar bjóða upp á frítt net og heimasíma með völdum sjónvarpsáskriftum 365. 29.11.2013 18:26 Auglýsing Sjóvá hlýtur alþjóðleg verðlaun Auglýsing Sjóvá þar sem kötturinn Jói veldur gífurlegu tjóni á heimili vann í vikunni til hinna alþjóðlegu EPICA verðlauna. 29.11.2013 17:07 Nýskráningum fjölgar og gjaldþrotum fækkar Nýskráningar einkahlutafélaga fyrstu tíu mánuði ársins eru 9,5 prósentum fleiri en á sama tíma í fyrra. Á sama tíma fækkar gjaldþrotum um tæp 14 prósent. 29.11.2013 16:07 ASÍ skorar á fyrirtæki Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, vill að fyrirtæki haldi aftur af verðhækkunum á næstu mánuðum. 29.11.2013 12:02 Arion hagnast um 10 milljarða Hagnaður þriðja ársfjórðungs hjá bankanum var 4,2 milljarðar sem er 900 milljónum krónum meira en í fyrra. 29.11.2013 08:00 iPhone lækkar um allt að fimmtíu þúsund krónur Fjarskiptafyrirtækin Vodafone, Síminn og Nova munu frá og með 13. desember bjóða upp á snjallsímana iPhone 5s og iPhone 5c milliliðalaust. 29.11.2013 07:00 Fasteignafélagið Reginn hagnaðist um 1,1 milljarð Heildarfermetrafjöldi fasteignasafns Regins var 192 þúsund fermetrar og þar af 172 útleigjanlegir fermetrar. 28.11.2013 22:37 Ítalska flugfélagið Alitalia á barmi gjaldþrots Vonast til að geta útvegað nægt fjármagn en vantar 300 milljónir evra fyrir 8. desember. 28.11.2013 22:24 Ferðaþjónusta verður stærri en sjávarútvegur Þjóðhagsspá Landsbankans gerir ráð fyrir þessu en það er í fyrsta sinn sem ferðaþjónusta verður stærri en sjávarútvegur og ál. 28.11.2013 22:17 Japanir sólgnir í KFC yfir jólahátíðarnar Selja fimm til tíu sinnum meira af kjúklingi í desember en aðra mánuði og Japan Airlines býður upp á KFC yfir jólin. 28.11.2013 22:09 Betra að Norðmenn leiði á Drekanum en Kínverjar Olíumálaráðherra Noregs segir það betra fyrir Íslendinga og umhverfið að Norðmenn leiði olíuleit á Drekasvæðinu heldur en Kínverjar. 28.11.2013 18:45 Hannes dæmdur til að greiða Landsbankanum á annan milljarð króna Hannes Smárason, fjárfestir, var í dag dæmdur til að greiða Landsbankanum á annan milljarð króna vegna sjálfskuldarábyrgða sem hann gekkst í vegna lánveitinga bankans til tveggja einkahlutafélaga í hans eigu. 28.11.2013 18:30 Sjá næstu 50 fréttir
Öryggi rafrænna auðkenna mikilvægt Fjármálaráðuneytið segir rafræn skilríki veita hæsta öryggi sem í boði er á Íslandi sem er fólgið í því að að notendanöfn og lykilorð eru hvergi geymd miðlægt. 3.12.2013 20:14
Fríhöfnin best í Evrópu Fríhöfnin í Leifsstöð hefur verið valin "Besta fríhöfn í Evrópu árið 2013” af tímaritinu Busness Destinations. 3.12.2013 19:55
Gengi Vodafone stóð í stað Áhrif innbrotsins á vef Vodafone og gagnalekans, voru ekki mikil á hlutabréfaverð félagsins í Kauphöllinni í dag. 3.12.2013 17:08
Segja skuldaaðgerðir auka hagvöxt Greiningardeild Íslandsbanka fjallar um skuldatillögur ríkisstjórnarinnar. 3.12.2013 14:16
Ný verksmiðja Promens opnuð í Kína Fyrirtækið Promens opnaði nýja verksmiðju í Kína á dögunum. 3.12.2013 12:57
Apple TV jólagjöfin í ár Framkvæmdastjóri Heimkaupa segir Apple TV vera jólagjöfina í ár, en um 400 slík tæki hafa selst á skömmum tíma. 3.12.2013 12:02
Vodafone gagnstefnt af Símanum Síminn hefur gagnstefnt Vodafone vegna brota á samkeppnismálum og fara fram á að tvö dómsmál verði sameinuð í eitt. 3.12.2013 09:51
Vodafone lækkaði um 12 prósent í dag Gengi hlutabréfa Vodafone hafði lækkað um 12,1 prósent við lokun Kauphallarinnar í dag. 2.12.2013 17:07
Orkuáætlun sett í Búdapest í dag Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, telur opnun orkuáætlunar Þróunarsjóðs EFTA í dag marka straumhvörf í auknu samstarfi Íslands og Ungverjalands á sviði jarðhita. 2.12.2013 16:23
Bróðurpartur hlutabréfaveltu dagsins er í Vodafone Heildarvelta með hlutabréf í Kauphöll Íslands eru 289 milljónir króna. Þar af eru 187 milljónir króna með hlutabréf Vodafone. 2.12.2013 14:40
Leigjendur fá leiðrétt og líka þeir sem seldu fasteignina Öllum verðtryggðum lánum sem leiðréttingarleið ríkisstjórnarinnar nær til verður skipt í tvo greiðsluhluta. Leiðréttingarhluti lánsins verður keyptur af ríkissjóði. Um það bil 31.000 heimili á leigumarkaði fá einnig leiðréttingu þar sem heimilt verður að setja skattfrjálsa úttekt séreignasparnaðar á sérstakan íbúðarsparnaðarreikning. Þá fá þeir sem seldu fasteignina sína eftir tímabil forsendubrestsins eða skuldbreyttu lánum sínum einnig leiðrétt. 2.12.2013 13:45
Ísland brotlegt við EES-samning Aðferðafræði við skattlagningu samruna hlutafélaga er andstæð ákvæðum Samningsins um evrópska efnahagssvæðið samkvæmt dómi EFTA-dómstólsins, sem birtur var í dag. Ísland hafði viðurkennt brotalöm í löggjöf hér og boðað úrbætur fyrir marslok sem síðan gengu ekki eftir. 2.12.2013 11:44
Hlutabréf Vodafone hafa lækkað mikið Hlutabréf Vodafone hafa lækkað um 12,94% síðan markaðurinn opnaði fyrir klukkutíma síðan í morgun. 2.12.2013 09:59
Róbótar koma pökkum til skila Amazon.com stefnir á að fara nokkuð nýstárlega leið í að koma pökkum til skila í náinni framtíð og nota róbóta. 2.12.2013 09:29
Kaupa sér ódýrari og sparneytnari bíla Íslensk fyrirtæki kaupa í auknum mæli minni atvinnubíla en áður og sparneytnari. 2.12.2013 07:00
Verðbólga jókst á evrusvæðinu Verðbólga á evrusvæðinu jókst lítillega í nóvember og er komin í 0,9 prósent. 1.12.2013 13:45
Svona gætu lánin lækkað Höfuðstóll láns sem stendur í 22,5 milljónum króna gæti lækkað um allt að þrjár milljónir króna gangi aðgerðir ríkisstjórnarinnar sem kynntar voru í dag í gegn. Greiðslurbyrðin lækkar úr 109 þúsund krónum á mánuði í tæpar 95 þúsund krónur. 30.11.2013 19:23
Vantar skilgreiningar á útfærslu Birgitta Jónsdóttir, kapteinn Pírata, segist þurfa að skoða skuldaaðgerðir ríkisstjórnarinnar betur, en þó hefur hún ábyrgð af ríkisábyrgð og framkvæmd aðgerðanna. 30.11.2013 18:05
Aðgerðin sögð sáttmáli kynslóða Þeir eldri fá minna við aðgerðir ríkisstjórnarinnar. Bent er á að áhrifin séu þó góð á óbeinan hátt fyrir þann hóp sem ekki skuldar í fasteignum sínum. 30.11.2013 17:50
Líst ágætlega á skuldaaðgerðir Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að margt í skuldaaðgerðum ríkisstjórnarinnar líti ágætlega út. 30.11.2013 17:36
Skattstofninn margföld fjárlög Hinn svokallað bankaskattur verður hækkaður enn frekar og heildarskatturinn af fjármálafyrirtækjum verður 37,5 milljónir króna á næsta ári 30.11.2013 17:28
Óvissa um fjármögnun aðgerðarinnar Formaður Vinstri grænna segir óvissu ríkja um fjármögnun á aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar. Hún spyr líka hvaða áhrif þetta hafi á gjaldeyrishöftin því verið sé að festa þrotabú bankanna til fjögurra ára. 30.11.2013 17:17
Skuldaleiðréttingar eftir hálft ár Heildarumfang skuldaleiðréttinga er metið á um 150 milljarða króna. Aðgerðin verður að fullu fjármögnuð og niðurfærsla framkvæmd um mitt næsta ár. 30.11.2013 17:07
Bein höfuðstólslækkun að hámarki fjórar milljónir Hámark beinnar höfuðstólslækkun húsnæðisláns, samkvæmt tillögum ríkisstjórnarinnar um skuldalækkun, verður 4 milljónir á hvert heimili. 30.11.2013 16:51
Séreignasjóður til lækkunar á húsnæðislánum Ríkissjóður gefur eftir tekjuskatt af allt að 4% iðgjaldi launþega og allt að 2% mótframlagi vinnuveitenda. Skattleysi takmarkast við 500 þúsund krónur á ári og gildir úrræðið í þrjú ár 30.11.2013 16:45
Aðgerð nær líka til leigjenda Leigjendur fá skattfrelsi til að byggja upp húsnæðissparnað. 30.11.2013 16:45
Það sem þú þarft að vita um skuldaleiðréttinguna Svör við helstu spurningum um aðgerðir ríkisstjórnarinnar. 30.11.2013 16:45
Leiðrétting tekur gildi um mitt ár 2014 Leiðrétting verðtryggðra húsnæðislána var kynnt í dag. Höfuðstóllinn verður lækkaður og skattaívilnanir vegna séreignislífeyrissparnaðar. Þrotabú bankanna borga brúsann. 30.11.2013 16:33
Lögmaður Hannesar segir dóminn órökréttan og ósanngjarnan Segir sér til efs að margir einstaklingar hafi brugðist við eins og Hannes gerði á ögurstundu í íslenska bankakerfinu. 30.11.2013 07:00
"Lúxus“ að fá iPhone til Íslands Hörður Ágústsson, framkvæmdastjóri Macland sem selur Apple-vörur, er ánægður með samning Apple við íslensk fjarskiptafyrirtæki. 30.11.2013 07:00
Metafgangur þjónustuviðskipta Á sama tíma og heldur halla á vöruskipti við útlönd milli ára er metafgangur á þjónustuviðskiptum, að því er fram kemur í tölum sem Hagstofa Íslands birti í gær. 30.11.2013 07:00
Gagnrýnir að skuldaleiðréttingin sé kynnt í Hörpu Kjartan Magnússon borgarfulltrúi spyr hvort þetta hús sé heppilegur vettvangur til að kynna stórtækar aðgerðir í ríkisfjármálum. 29.11.2013 23:53
Þarft aldrei að týna lyklunum aftur Chipolo, finnur hlutina þína í gegnum snjallsímann. 29.11.2013 20:00
100 prósent niðurfelling á neti og heimasíma fyrir áskrifendur Til áramóta munu 365 miðlar bjóða upp á frítt net og heimasíma með völdum sjónvarpsáskriftum 365. 29.11.2013 18:26
Auglýsing Sjóvá hlýtur alþjóðleg verðlaun Auglýsing Sjóvá þar sem kötturinn Jói veldur gífurlegu tjóni á heimili vann í vikunni til hinna alþjóðlegu EPICA verðlauna. 29.11.2013 17:07
Nýskráningum fjölgar og gjaldþrotum fækkar Nýskráningar einkahlutafélaga fyrstu tíu mánuði ársins eru 9,5 prósentum fleiri en á sama tíma í fyrra. Á sama tíma fækkar gjaldþrotum um tæp 14 prósent. 29.11.2013 16:07
ASÍ skorar á fyrirtæki Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, vill að fyrirtæki haldi aftur af verðhækkunum á næstu mánuðum. 29.11.2013 12:02
Arion hagnast um 10 milljarða Hagnaður þriðja ársfjórðungs hjá bankanum var 4,2 milljarðar sem er 900 milljónum krónum meira en í fyrra. 29.11.2013 08:00
iPhone lækkar um allt að fimmtíu þúsund krónur Fjarskiptafyrirtækin Vodafone, Síminn og Nova munu frá og með 13. desember bjóða upp á snjallsímana iPhone 5s og iPhone 5c milliliðalaust. 29.11.2013 07:00
Fasteignafélagið Reginn hagnaðist um 1,1 milljarð Heildarfermetrafjöldi fasteignasafns Regins var 192 þúsund fermetrar og þar af 172 útleigjanlegir fermetrar. 28.11.2013 22:37
Ítalska flugfélagið Alitalia á barmi gjaldþrots Vonast til að geta útvegað nægt fjármagn en vantar 300 milljónir evra fyrir 8. desember. 28.11.2013 22:24
Ferðaþjónusta verður stærri en sjávarútvegur Þjóðhagsspá Landsbankans gerir ráð fyrir þessu en það er í fyrsta sinn sem ferðaþjónusta verður stærri en sjávarútvegur og ál. 28.11.2013 22:17
Japanir sólgnir í KFC yfir jólahátíðarnar Selja fimm til tíu sinnum meira af kjúklingi í desember en aðra mánuði og Japan Airlines býður upp á KFC yfir jólin. 28.11.2013 22:09
Betra að Norðmenn leiði á Drekanum en Kínverjar Olíumálaráðherra Noregs segir það betra fyrir Íslendinga og umhverfið að Norðmenn leiði olíuleit á Drekasvæðinu heldur en Kínverjar. 28.11.2013 18:45
Hannes dæmdur til að greiða Landsbankanum á annan milljarð króna Hannes Smárason, fjárfestir, var í dag dæmdur til að greiða Landsbankanum á annan milljarð króna vegna sjálfskuldarábyrgða sem hann gekkst í vegna lánveitinga bankans til tveggja einkahlutafélaga í hans eigu. 28.11.2013 18:30