Viðskipti innlent

Aðgerðin sögð sáttmáli kynslóða

Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar

Í kynningu á skuldaniðurfellingu heimilanna kom fram að heimili elstu einstaklinga landsins skulda minnst. Í því samhengi var talað um að aðgerðirnar væru sáttmáli kynslóðanna endi aðstoði þeir eldri oft þá yngri við að kaupa fasteignir.

„Enginn er eyland. Aðgerðin er almenn sem hefur áhrif á alla landsmenn," sagði Sigurður Hannesson, formaður sérfræðingahóps um aðgerðir ríkisstjórnar.
Benti hann á að skuldavandi hægi á fasteignamarkaði og íbúðarverð lækki. Með aukinni greiðslugetu landsmanna aukist fjárfestingar og að fasteignir séu helsta sparnaðarform almennings víða um heim. Sagði hann áhrifin verða bæði bein og óbein á alla landsmenn.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
2,84
50
304.659
BRIM
0,9
4
13.951
REITIR
0,54
6
97.741
EIM
0,53
3
22.430
MAREL
0,49
15
329.308

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ORIGO
-1,82
5
37.198
KVIKA
-1,49
6
94.217
ICESEA
-0,92
5
8.654
SYN
-0,91
3
26.200
HEIMA
-0,86
4
3.247
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.