Fleiri fréttir Sex hjúkrunarheimili taka Sögu sjúkraskrá í notkun Sex hjúkrunarheimili hafa að undanförnu tekið í notkun Sögu sjúkraskrárkerfi, hugbúnaðarlausn frá TM Software. Þau eru Hrafnista Reykjavík, Hrafnista Hafnarfirði, Droplaugarstaðir, Seljahlíð, Fellsendi og Ísafold í Garðabæ. Fjögur fyrstu hafa lokið innleiðingu en unnið er að innleiðingu hjá hinum. 15.4.2013 09:01 Verðið á Brent olíunni ekki verið lægra í níu mánuði Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækka og hefur verðið á Brent olíunni ekki verið lægra undanfarna níu mánuði. 15.4.2013 08:58 Búast við að fá 3,5 milljarða fyrir sálmabók Fyrsta bókin sem var prentuð í Bandaríkjunum verður seld á uppboði í nóvember n.k. Um sálmabók er að ræða og búist er við að allt að 3,5 milljarðar kr. fáist fyrir hana. 15.4.2013 08:32 Velta erlendra greiðslukorta jókst um 37,5% í mars Heildarvelta erlendra greiðslukorta á Íslandi í mars s.l. var 5,2 milljarðar kr. sem er aukning um 37,5% miðað við sama mánuð í fyrra í fyrra. 15.4.2013 08:17 Útlán ÍLS hafa minnkað um meir en helming á þremur árum Heildarútlán Íbúðalánasjóðs hafa dregist verulega saman eða um yfir helming á síðustu þremur árum. Þetta kemur fram í nýjustu mánaðarskýrslu sjóðsins. 15.4.2013 07:57 Milljón fyrir Íslendingaapp - keppni lýkur í dag Samkeppni Háskóla Íslands og Íslenskrar erfðagreiningar um svokallað Íslendingaapp lýkur í dag með úrslitakeppni sem fram fer í sal Íslenskrar erfðagreiningar eftir hádegi. 13.4.2013 10:01 Hagvöxtur taki kipp á næsta ári Gert er ráð fyrir að hagvöxtur í ár verði 1,9 prósent í nýrri þjóðhagsspá Hagstofu Íslands. Spáin gerir jafnframt ráð fyrir aukningu hagvaxtar á næsta ári, verði "um það bil 2,8 prósent á ári frá og með 2014“. 13.4.2013 07:00 Hiti skiptir sköpum "Heitt jóga er einfaldara en marga grunar og allir geta stundað það á sínum styrk og með sama árangri,“ segir Jóhanna Karlsdóttir sem kynnti heitt jóga fyrir Íslendingum árið 2009. Hún kennir í heitasta sal landsins í Sporthúsinu og miðlar nú fræðunum um víða veröld. 13.4.2013 06:00 Reiknar með höfðun skaðabótamáls Jóhannes Ingi Kolbeinsson, framkvæmdastjóri Kortaþjónustunnar, fagnar úrskurði Samkeppniseftirlitsins, sem lagði í dag 500 milljóna króna sekt á Valitor fyrir alvarleg brot á samkeppnislögum. 12.4.2013 17:22 Sannfærðir um að þeir hafi ekki brotið lög Ég hugsa að það hafi engir hugsað þessa ákvörðun meira en ég og Ragnar Hall, sagði Gestur Jónsson hæstaréttarlögmaður í samtali við Ísland í dag í gær. Þar ræddi hann um þá ákvörðun sína og Ragnars Hall að biðjast lausnar sem verjendur tveggja sakborninga í al-Thani málinu. Málið snýst um ákæru á hendur fjórum fyrrverandi stjórnendum Kaupþings fyrir markaðsmisnotkun og umboðssvik. 12.4.2013 16:04 Valitor fær 500 milljóna króna sekt Samkeppniseftirlitið lagði í dag 500 milljóna króna sekt á Valitor fyrir alvarleg brot á samkeppnislögum. Í ákvörðun Samkeppniseftirlitsins, sem birt er í dag, er komist að þeirri niðurstöðu að Valitor hafi misnotað markaðsráðandi stöðu sína með aðgerðum sem beindust gegn keppinautum félagsins á markaði fyrir færsluhirðingu. Einnig braut Valitor gegn skilyrðum sem fyrirtækið hafði skuldbundið sig til þess að virða. 12.4.2013 15:03 Frumtak kaupir hlut í Cintamani fyrir 320 milljónir Frumtak hefur lokið kaupum á 30% hlut í Cintamani af Kristni Má Gunnarssyni eiganda fyrirtækisins. Verðið á hlutnum nam 320 milljónum króna. 12.4.2013 10:01 Gistinóttum fjölgaði um 15% Gistinóttum fjölgaði um 15,1% á nýliðnu ári og voru 3,7 milljónir, samkvæmt tölum Hagstofunnar. Gistinætur erlendra ríkisborgara voru 77% af heildarfjölda gistinátta sem er 18% aukning frá árinu 2011. Gistinóttum Íslendinga fjölgaði um 6% milli ára. 12.4.2013 09:19 Gerir ráð fyrir 1,9% hagvexti i ár í nýrri þjóðhagsspá Í nýrri þjóðhagsspá Hagstofunnar er m.a. gert ráð fyrir að landsframleiðsla aukist um 1,9% á þessu ári og 2,7% á því næsta. Aukning einkaneyslu verður minni í ár en í fyrra og fjárfesting dregst saman um 2,3%. 12.4.2013 09:06 OECD ætlar að berjast gegn skattaundanskotum fyrirtækja OECD ætlar að vinna markvisst að því að draga úr skattaundanskotum fyrirtækja í heiminum. 12.4.2013 08:07 McDonalds á undir högg að sækja í Rússlandi McDonalds hamborgarakeðjan á undir högg að sækja á skyndibitamarkaðinum í Rússlandi vegna aukinnar samkeppni. 12.4.2013 06:33 Fjármálaráðherrar evrusvæðisins funda um Kýpur í dag Fjármálaráðherrar evrusvæðisins koma saman til fundar í Dublin í dag til þess að leggja síðustu hönd á neyðarlánin til Kýpur frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. 12.4.2013 06:29 Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækka Ekkert lát er á verðlækkunum á heimsmarkaðsverði á olíu þessa dagana. Í morgun var verðið á Brent olíunni komið niður í 104 dollara á tunnuna. 12.4.2013 06:27 Máli Benedikts Eyjólfssonar áfrýjað til Hæstaréttar Saksóknari hefur ákveðið að áfrýja til Hæstaréttar nýlegum dómi yfir Benedikt Eyjólfssyni, oftast kenndum við Bílabúð Benna. 12.4.2013 06:24 Strax búin að fá viðbrögð Lúxushótelið Ion á Nesjavöllum er til umfjöllunar í nýjasta tölublaði tímaritsins Wallpaper sem kom út í dag. 11.4.2013 21:50 Íslenska ríkið á nú 98% hlut í Landsbankanum Íslenska ríkið hefur eignast 18,67% hlut slitastjórnar LBI í Landsbankanum. Samningar um þetta voru undirritaðir klukkan fjögur í dag. Íslenska ríkið á nú 98% hlut í Landsbankanum og Landsbankinn á 2% hlut í sjálfum sér, en starfsmenn bankans mun gefast færi á að eignast þann hlut. Með uppgjörinu í dag er lokið beinum afskiptum LBI hf. af stjórnun Landsbankans. 11.4.2013 16:47 Segir að samtöl hafi verið hleruð hjá röngum manni "Það er dapurlegt að horfa upp á það hvernig verjendur hafa hagað sér,“ segir Björn Þorvaldsson, saksóknari hjá sérstökum saksóknara. Hann segir þó að dómari hafi ekki getað komist að annarri niðurstöðu en að fresta málinu um ótiltekinn tíma úr því sem komið var. 11.4.2013 11:59 Innkalla 3.4 milljónir bíla Fjórir japanskir bílaframleiðendur hafa innkallað hátt í þrjár komma fimm milljónir bíla vegna bilana í loftpúðum. 11.4.2013 08:56 Einkatölvan aldrei jafn óvinsæl Alls voru sjötíu og sex komma þrjár milljónir einkatölva seldar á fyrsta ársfjórðungi þessa árs og er þetta fjórtán prósent minni sala en á sama á síðasta ári. 11.4.2013 08:02 WOW Air sækir um flugrekstrarleyfi WOW air lagði formlega inn umsókn fyrir flugrekstrarleyfi til handa félaginu ásamt umbeðnum handbókum. Þess má geta að heildarblaðsíðufjöldi umbeðinna handbóka eru rúmlega 7500 blaðsíður. Flugmálastjóri Pétur Maack og hans næstráðendur tóku á móti gögnunum hjá Flugmálastjórn Íslands. 10.4.2013 14:56 „Geimskip“ Apple 240 milljarða yfir áætlun Rándýr skrifstofubygging enn á hönnunarstigi. 9.4.2013 23:50 Stjórn Eirar leitar nauðasamninga Stjórn Hjúkrunarheimilisins Eirar þarf að leita eftir formlegum nauðasamningum til lausnar á fjárhagsvanda stofnunarinnar. 9.4.2013 22:06 Færeyskar útgerðir færa sig í olíuiðnað Færeyskir útgerðarmenn, sem áður réru til fiskjar, hafa í auknum mæli snúið sér að olíuútgerð og gera nú út nærri tuttugu sérhæfð skip fyrir olíuiðnað. Olíuútrás Færeyinga skilar nú átta til ellefu prósentum af þjóðartekjum eyjanna. Jan Müller ritstýrir fréttavefmiðli færeyska olíugeirans og hann segir okkur að þótt engin vinnanleg olía hafi ennþá fundist í lögsögu Færeyja starfi samt milli þúsund og fimmtán hundruð Færeyingar við olíuiðnaðinn, margir þeirra erlendis. "Til dæmis eru 250 færeyskir rafvirkjar leigðir út til að vinna í norska olíuiðnaðinum. 9.4.2013 19:00 WOW air tekur í notkun tvær nýjar vélar Sagðar sparneytnari en eldri vélar og menga minna. 9.4.2013 17:39 Setja 300 milljónir í íslenska leikjaframleiðandann Plain Vanilla Plain Vanilla hefur tryggt sér 2,4 milljónir dala í fjármögnun frá bandarískum og kínverskum fjárfestingarsjóðum. 9.4.2013 14:30 Lúxemborg hlynnt opnara bankakerfi Opna á upplýsingagjöf um bankainnistæður útlendinga. „Ólíkt því sem áður var, erum við ekki lengur alfarið mótfallin slíkum hugmyndum," segir fjármálaráðherrann. 9.4.2013 13:30 OR dregur sig út úr samstarfi um gerð Hrafnabjargavirkjunar Orkuveita Reykjavíkur (OR) dregur sig út úr samstarfi um Hrafnabjargavirkjun. Á stjórnarfundi fyrir helgi var samþykkt að heimila forstjóra Orkuveitunnar að ganga til samninga við meðeigendur OR í Hrafnabjargavirkjun hf. með það að markmiði að þeir eignist hlut Orkuveitunnar. 9.4.2013 12:00 ESB ásælist ekki orkuauðlindir Íslendingar munu halda óskertu eignarhaldi og yfirráðum yfir orkulindum sínum ef til ESB-aðildar kemur. Þetta sagði Günther Öttinger, orkumálastjóri ESB, á fundi með Össuri Skarphéðinssyni utanríkisráðherra í Brussel í gær. 9.4.2013 12:00 Beinn kostnaður 170 milljarðar króna Kostnaður við fimmtungsniðurfærslu húsnæðislána myndi nema 240 milljörðum króna, eða sem samsvarar fjörutíu prósentum af ríkisútgjöldum. Þetta kemur fram í nýrri úttekt efnahagsritsins Vísbendingar. 9.4.2013 12:00 Dekkjasalan - Ný dekk og pólýhúðun Það tók blaðamann smá tíma að finna Dalshraun 16 í Hafnarfirði þar sem Dekkjasalan ehf. er til húsa. Starfsmenn fyrirtækisins brostu í kampinn þegar blaðamaður tjáði þeim raunir sínar og Valdimar Sigurjónsson forstjóri sagði að gárungarnir kölluðu þetta "Týndahraun". 9.4.2013 00:01 Færeyingar tilbúnir að sjá um Drekann Færeyingar bjóða olíubæinn Rúnavík fram sem þjónustuhöfn fyrir olíuleit á Drekasvæðinu. 8.4.2013 18:57 Icelandair ætlar að fljúga til Newark Icelandair mun hefja reglulegt áætlunarflug til Newark flugvallar í New York þann 28. október næstkomandi. Flogið verður fjórum sinnum í viku, á mánudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. 8.4.2013 11:22 Farþegum Icelandair fjölgaði um 22% Farþegum Icelandair fjölgaði um 22% í mars, samkvæmt tölum sem birtar eru á vef Kauphallarinnar. Um 145 þúsund farþegar ferðuðust með Icelandair í mánuðinum. Framboð farþegasæta jókst um 31% og var sætanýting 79,3%. Farþegar í innanlandsflugi og Grænlandsflugi voru 26 þúsund í mars sem er fækkun um 11% á milli ára. 8.4.2013 10:05 Facebook rukkar fyrir skilaboð Facebook mun á næstunni innleiða kerfi þar sem rukkað verður fyrir að senda skilaboð. 8.4.2013 08:44 Bensínið lækkar - 247 krónur Atlantsolía lækkaði eldsneytisverð í morgun og má vænta þess að hin félögin fylgi í kjölfarið. 8.4.2013 07:57 Þorskstofninn mælist enn og aftur sterkur Niðurstöður úr vorralli Hafrannsóknarstofnunar gefa vonir um að þorskkvótinn verði aukinn á næsta fiskveiðiári, samkvæmt mati LÍÚ. Stofnvísitala þorsks á Íslandsmiðum er með því hæsta sem mælst hefur undanfarin 28 ár. 6.4.2013 12:00 Fjárhagur heimila batnar á milli ára Heimilum sem auðvelt eiga með að ná endum saman fjölgaði um 4.700 milli áranna 2011 og 2012, samkvæmt lífskjararannsókn Hagstofu Íslands. Aukningin nemur 8,0 prósentum á milli ára. Árið 2012 er fyrsta árið eftir hrun þar sem fjölgar í þessum hópi. 6.4.2013 06:00 Viðskipti með bréf í VÍS hefjast 24. apríl Gert er ráð fyrir að viðskipti með hluti Vátryggingafélags Íslands á markaði hefjist 24. apríl næstkomandi, en Kauphöllin mun tilkynna um fyrsta viðskiptadag með minnst eins viðskiptadags fyrirvara. Á vef VÍS segir að Kauphöllin hafi samþykkt umsókn stjórnar VÍS um að hlutabréf félagsins verði tekin til viðskipta á Aðalmarkaði Kauphallarinnar. Samþykkið er háð því að félagið uppfylli skilyrði reglna fyrir útgefendur fjármálagerninga í NASDAQ OMX Iceland hf. um dreifingu hlutafjár fyrir skráningardag. 5.4.2013 16:47 Yfir 200 þúsund viðskipti í Ávöxtunarleiknum Alls eru nú 6.720 skráðir til leiks í Ávöxtunarleiknum og hafa keppendur leiksins hafa átt 215.382 viðskipti frá því að leikurinn hófst. 5.4.2013 16:45 Kröfu sakborninga í al-Thani málinu hafnað Hæstiréttur vísaði í dag frá kröfu sakborninga í al-Thani málinu um að aðalmeðferð málsins yrði frestað um sex til átta vikur til að verjendum gæifist kostur á að bregðast við nýjum gögnum frá ákærandanum. Áður hafði Héraðsdómur Reykjavíkur hafnað kröfu sakborninganna. 5.4.2013 15:03 Sjá næstu 50 fréttir
Sex hjúkrunarheimili taka Sögu sjúkraskrá í notkun Sex hjúkrunarheimili hafa að undanförnu tekið í notkun Sögu sjúkraskrárkerfi, hugbúnaðarlausn frá TM Software. Þau eru Hrafnista Reykjavík, Hrafnista Hafnarfirði, Droplaugarstaðir, Seljahlíð, Fellsendi og Ísafold í Garðabæ. Fjögur fyrstu hafa lokið innleiðingu en unnið er að innleiðingu hjá hinum. 15.4.2013 09:01
Verðið á Brent olíunni ekki verið lægra í níu mánuði Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækka og hefur verðið á Brent olíunni ekki verið lægra undanfarna níu mánuði. 15.4.2013 08:58
Búast við að fá 3,5 milljarða fyrir sálmabók Fyrsta bókin sem var prentuð í Bandaríkjunum verður seld á uppboði í nóvember n.k. Um sálmabók er að ræða og búist er við að allt að 3,5 milljarðar kr. fáist fyrir hana. 15.4.2013 08:32
Velta erlendra greiðslukorta jókst um 37,5% í mars Heildarvelta erlendra greiðslukorta á Íslandi í mars s.l. var 5,2 milljarðar kr. sem er aukning um 37,5% miðað við sama mánuð í fyrra í fyrra. 15.4.2013 08:17
Útlán ÍLS hafa minnkað um meir en helming á þremur árum Heildarútlán Íbúðalánasjóðs hafa dregist verulega saman eða um yfir helming á síðustu þremur árum. Þetta kemur fram í nýjustu mánaðarskýrslu sjóðsins. 15.4.2013 07:57
Milljón fyrir Íslendingaapp - keppni lýkur í dag Samkeppni Háskóla Íslands og Íslenskrar erfðagreiningar um svokallað Íslendingaapp lýkur í dag með úrslitakeppni sem fram fer í sal Íslenskrar erfðagreiningar eftir hádegi. 13.4.2013 10:01
Hagvöxtur taki kipp á næsta ári Gert er ráð fyrir að hagvöxtur í ár verði 1,9 prósent í nýrri þjóðhagsspá Hagstofu Íslands. Spáin gerir jafnframt ráð fyrir aukningu hagvaxtar á næsta ári, verði "um það bil 2,8 prósent á ári frá og með 2014“. 13.4.2013 07:00
Hiti skiptir sköpum "Heitt jóga er einfaldara en marga grunar og allir geta stundað það á sínum styrk og með sama árangri,“ segir Jóhanna Karlsdóttir sem kynnti heitt jóga fyrir Íslendingum árið 2009. Hún kennir í heitasta sal landsins í Sporthúsinu og miðlar nú fræðunum um víða veröld. 13.4.2013 06:00
Reiknar með höfðun skaðabótamáls Jóhannes Ingi Kolbeinsson, framkvæmdastjóri Kortaþjónustunnar, fagnar úrskurði Samkeppniseftirlitsins, sem lagði í dag 500 milljóna króna sekt á Valitor fyrir alvarleg brot á samkeppnislögum. 12.4.2013 17:22
Sannfærðir um að þeir hafi ekki brotið lög Ég hugsa að það hafi engir hugsað þessa ákvörðun meira en ég og Ragnar Hall, sagði Gestur Jónsson hæstaréttarlögmaður í samtali við Ísland í dag í gær. Þar ræddi hann um þá ákvörðun sína og Ragnars Hall að biðjast lausnar sem verjendur tveggja sakborninga í al-Thani málinu. Málið snýst um ákæru á hendur fjórum fyrrverandi stjórnendum Kaupþings fyrir markaðsmisnotkun og umboðssvik. 12.4.2013 16:04
Valitor fær 500 milljóna króna sekt Samkeppniseftirlitið lagði í dag 500 milljóna króna sekt á Valitor fyrir alvarleg brot á samkeppnislögum. Í ákvörðun Samkeppniseftirlitsins, sem birt er í dag, er komist að þeirri niðurstöðu að Valitor hafi misnotað markaðsráðandi stöðu sína með aðgerðum sem beindust gegn keppinautum félagsins á markaði fyrir færsluhirðingu. Einnig braut Valitor gegn skilyrðum sem fyrirtækið hafði skuldbundið sig til þess að virða. 12.4.2013 15:03
Frumtak kaupir hlut í Cintamani fyrir 320 milljónir Frumtak hefur lokið kaupum á 30% hlut í Cintamani af Kristni Má Gunnarssyni eiganda fyrirtækisins. Verðið á hlutnum nam 320 milljónum króna. 12.4.2013 10:01
Gistinóttum fjölgaði um 15% Gistinóttum fjölgaði um 15,1% á nýliðnu ári og voru 3,7 milljónir, samkvæmt tölum Hagstofunnar. Gistinætur erlendra ríkisborgara voru 77% af heildarfjölda gistinátta sem er 18% aukning frá árinu 2011. Gistinóttum Íslendinga fjölgaði um 6% milli ára. 12.4.2013 09:19
Gerir ráð fyrir 1,9% hagvexti i ár í nýrri þjóðhagsspá Í nýrri þjóðhagsspá Hagstofunnar er m.a. gert ráð fyrir að landsframleiðsla aukist um 1,9% á þessu ári og 2,7% á því næsta. Aukning einkaneyslu verður minni í ár en í fyrra og fjárfesting dregst saman um 2,3%. 12.4.2013 09:06
OECD ætlar að berjast gegn skattaundanskotum fyrirtækja OECD ætlar að vinna markvisst að því að draga úr skattaundanskotum fyrirtækja í heiminum. 12.4.2013 08:07
McDonalds á undir högg að sækja í Rússlandi McDonalds hamborgarakeðjan á undir högg að sækja á skyndibitamarkaðinum í Rússlandi vegna aukinnar samkeppni. 12.4.2013 06:33
Fjármálaráðherrar evrusvæðisins funda um Kýpur í dag Fjármálaráðherrar evrusvæðisins koma saman til fundar í Dublin í dag til þess að leggja síðustu hönd á neyðarlánin til Kýpur frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. 12.4.2013 06:29
Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækka Ekkert lát er á verðlækkunum á heimsmarkaðsverði á olíu þessa dagana. Í morgun var verðið á Brent olíunni komið niður í 104 dollara á tunnuna. 12.4.2013 06:27
Máli Benedikts Eyjólfssonar áfrýjað til Hæstaréttar Saksóknari hefur ákveðið að áfrýja til Hæstaréttar nýlegum dómi yfir Benedikt Eyjólfssyni, oftast kenndum við Bílabúð Benna. 12.4.2013 06:24
Strax búin að fá viðbrögð Lúxushótelið Ion á Nesjavöllum er til umfjöllunar í nýjasta tölublaði tímaritsins Wallpaper sem kom út í dag. 11.4.2013 21:50
Íslenska ríkið á nú 98% hlut í Landsbankanum Íslenska ríkið hefur eignast 18,67% hlut slitastjórnar LBI í Landsbankanum. Samningar um þetta voru undirritaðir klukkan fjögur í dag. Íslenska ríkið á nú 98% hlut í Landsbankanum og Landsbankinn á 2% hlut í sjálfum sér, en starfsmenn bankans mun gefast færi á að eignast þann hlut. Með uppgjörinu í dag er lokið beinum afskiptum LBI hf. af stjórnun Landsbankans. 11.4.2013 16:47
Segir að samtöl hafi verið hleruð hjá röngum manni "Það er dapurlegt að horfa upp á það hvernig verjendur hafa hagað sér,“ segir Björn Þorvaldsson, saksóknari hjá sérstökum saksóknara. Hann segir þó að dómari hafi ekki getað komist að annarri niðurstöðu en að fresta málinu um ótiltekinn tíma úr því sem komið var. 11.4.2013 11:59
Innkalla 3.4 milljónir bíla Fjórir japanskir bílaframleiðendur hafa innkallað hátt í þrjár komma fimm milljónir bíla vegna bilana í loftpúðum. 11.4.2013 08:56
Einkatölvan aldrei jafn óvinsæl Alls voru sjötíu og sex komma þrjár milljónir einkatölva seldar á fyrsta ársfjórðungi þessa árs og er þetta fjórtán prósent minni sala en á sama á síðasta ári. 11.4.2013 08:02
WOW Air sækir um flugrekstrarleyfi WOW air lagði formlega inn umsókn fyrir flugrekstrarleyfi til handa félaginu ásamt umbeðnum handbókum. Þess má geta að heildarblaðsíðufjöldi umbeðinna handbóka eru rúmlega 7500 blaðsíður. Flugmálastjóri Pétur Maack og hans næstráðendur tóku á móti gögnunum hjá Flugmálastjórn Íslands. 10.4.2013 14:56
„Geimskip“ Apple 240 milljarða yfir áætlun Rándýr skrifstofubygging enn á hönnunarstigi. 9.4.2013 23:50
Stjórn Eirar leitar nauðasamninga Stjórn Hjúkrunarheimilisins Eirar þarf að leita eftir formlegum nauðasamningum til lausnar á fjárhagsvanda stofnunarinnar. 9.4.2013 22:06
Færeyskar útgerðir færa sig í olíuiðnað Færeyskir útgerðarmenn, sem áður réru til fiskjar, hafa í auknum mæli snúið sér að olíuútgerð og gera nú út nærri tuttugu sérhæfð skip fyrir olíuiðnað. Olíuútrás Færeyinga skilar nú átta til ellefu prósentum af þjóðartekjum eyjanna. Jan Müller ritstýrir fréttavefmiðli færeyska olíugeirans og hann segir okkur að þótt engin vinnanleg olía hafi ennþá fundist í lögsögu Færeyja starfi samt milli þúsund og fimmtán hundruð Færeyingar við olíuiðnaðinn, margir þeirra erlendis. "Til dæmis eru 250 færeyskir rafvirkjar leigðir út til að vinna í norska olíuiðnaðinum. 9.4.2013 19:00
WOW air tekur í notkun tvær nýjar vélar Sagðar sparneytnari en eldri vélar og menga minna. 9.4.2013 17:39
Setja 300 milljónir í íslenska leikjaframleiðandann Plain Vanilla Plain Vanilla hefur tryggt sér 2,4 milljónir dala í fjármögnun frá bandarískum og kínverskum fjárfestingarsjóðum. 9.4.2013 14:30
Lúxemborg hlynnt opnara bankakerfi Opna á upplýsingagjöf um bankainnistæður útlendinga. „Ólíkt því sem áður var, erum við ekki lengur alfarið mótfallin slíkum hugmyndum," segir fjármálaráðherrann. 9.4.2013 13:30
OR dregur sig út úr samstarfi um gerð Hrafnabjargavirkjunar Orkuveita Reykjavíkur (OR) dregur sig út úr samstarfi um Hrafnabjargavirkjun. Á stjórnarfundi fyrir helgi var samþykkt að heimila forstjóra Orkuveitunnar að ganga til samninga við meðeigendur OR í Hrafnabjargavirkjun hf. með það að markmiði að þeir eignist hlut Orkuveitunnar. 9.4.2013 12:00
ESB ásælist ekki orkuauðlindir Íslendingar munu halda óskertu eignarhaldi og yfirráðum yfir orkulindum sínum ef til ESB-aðildar kemur. Þetta sagði Günther Öttinger, orkumálastjóri ESB, á fundi með Össuri Skarphéðinssyni utanríkisráðherra í Brussel í gær. 9.4.2013 12:00
Beinn kostnaður 170 milljarðar króna Kostnaður við fimmtungsniðurfærslu húsnæðislána myndi nema 240 milljörðum króna, eða sem samsvarar fjörutíu prósentum af ríkisútgjöldum. Þetta kemur fram í nýrri úttekt efnahagsritsins Vísbendingar. 9.4.2013 12:00
Dekkjasalan - Ný dekk og pólýhúðun Það tók blaðamann smá tíma að finna Dalshraun 16 í Hafnarfirði þar sem Dekkjasalan ehf. er til húsa. Starfsmenn fyrirtækisins brostu í kampinn þegar blaðamaður tjáði þeim raunir sínar og Valdimar Sigurjónsson forstjóri sagði að gárungarnir kölluðu þetta "Týndahraun". 9.4.2013 00:01
Færeyingar tilbúnir að sjá um Drekann Færeyingar bjóða olíubæinn Rúnavík fram sem þjónustuhöfn fyrir olíuleit á Drekasvæðinu. 8.4.2013 18:57
Icelandair ætlar að fljúga til Newark Icelandair mun hefja reglulegt áætlunarflug til Newark flugvallar í New York þann 28. október næstkomandi. Flogið verður fjórum sinnum í viku, á mánudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. 8.4.2013 11:22
Farþegum Icelandair fjölgaði um 22% Farþegum Icelandair fjölgaði um 22% í mars, samkvæmt tölum sem birtar eru á vef Kauphallarinnar. Um 145 þúsund farþegar ferðuðust með Icelandair í mánuðinum. Framboð farþegasæta jókst um 31% og var sætanýting 79,3%. Farþegar í innanlandsflugi og Grænlandsflugi voru 26 þúsund í mars sem er fækkun um 11% á milli ára. 8.4.2013 10:05
Facebook rukkar fyrir skilaboð Facebook mun á næstunni innleiða kerfi þar sem rukkað verður fyrir að senda skilaboð. 8.4.2013 08:44
Bensínið lækkar - 247 krónur Atlantsolía lækkaði eldsneytisverð í morgun og má vænta þess að hin félögin fylgi í kjölfarið. 8.4.2013 07:57
Þorskstofninn mælist enn og aftur sterkur Niðurstöður úr vorralli Hafrannsóknarstofnunar gefa vonir um að þorskkvótinn verði aukinn á næsta fiskveiðiári, samkvæmt mati LÍÚ. Stofnvísitala þorsks á Íslandsmiðum er með því hæsta sem mælst hefur undanfarin 28 ár. 6.4.2013 12:00
Fjárhagur heimila batnar á milli ára Heimilum sem auðvelt eiga með að ná endum saman fjölgaði um 4.700 milli áranna 2011 og 2012, samkvæmt lífskjararannsókn Hagstofu Íslands. Aukningin nemur 8,0 prósentum á milli ára. Árið 2012 er fyrsta árið eftir hrun þar sem fjölgar í þessum hópi. 6.4.2013 06:00
Viðskipti með bréf í VÍS hefjast 24. apríl Gert er ráð fyrir að viðskipti með hluti Vátryggingafélags Íslands á markaði hefjist 24. apríl næstkomandi, en Kauphöllin mun tilkynna um fyrsta viðskiptadag með minnst eins viðskiptadags fyrirvara. Á vef VÍS segir að Kauphöllin hafi samþykkt umsókn stjórnar VÍS um að hlutabréf félagsins verði tekin til viðskipta á Aðalmarkaði Kauphallarinnar. Samþykkið er háð því að félagið uppfylli skilyrði reglna fyrir útgefendur fjármálagerninga í NASDAQ OMX Iceland hf. um dreifingu hlutafjár fyrir skráningardag. 5.4.2013 16:47
Yfir 200 þúsund viðskipti í Ávöxtunarleiknum Alls eru nú 6.720 skráðir til leiks í Ávöxtunarleiknum og hafa keppendur leiksins hafa átt 215.382 viðskipti frá því að leikurinn hófst. 5.4.2013 16:45
Kröfu sakborninga í al-Thani málinu hafnað Hæstiréttur vísaði í dag frá kröfu sakborninga í al-Thani málinu um að aðalmeðferð málsins yrði frestað um sex til átta vikur til að verjendum gæifist kostur á að bregðast við nýjum gögnum frá ákærandanum. Áður hafði Héraðsdómur Reykjavíkur hafnað kröfu sakborninganna. 5.4.2013 15:03